Alþýðublaðið - 19.11.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.11.1952, Blaðsíða 6
 Framhaldssagan 56 Leifur Leirs: OJÆJA, JÓN MINN . . . Ojæja. Jón minn boli öllum gömlum fer aftur Í einnig þér . . . Manstu, Jón minn þegar allir hræddust afl þitt og skap og svipu þína . . . allir, væri kannske ofmikið sagt, því að þá var þér það metnaður að vernda lítilmagnann og láta lög ' ganga yfir ofstopamenn Ojæja, Jón minn . . . þú varst yngri þá Nú er höndin titrandi sjónin tekin að : sljógvast stoltið, — já, það er nú svona með það; það getur glatast . . . Og þegar þú kreppir hnúana a ðsvipuskaftinu og svipast um sljóum augum þá fer réttlætiskenndin líka leiðina sína, ef þú kemur auga á einhvern smápatta sem þú þorir fil við Jón minn . . Jon minn . . . Leifur Leirs. $ ingimundur tilkynnir S * N að enn eru eintök af bók minni „Smámunir“, með gamangreinum, gamanvís- um og gamansögum, efíir í vörzlum umboðsmanns, Kr. Linnet, sími 3546. Láí- ið hann vita, ef þið viljið kaupa bókina. c Húsmœður: s s s Þegar þér kaupið lyftiduft ( frá oss, þá eruð þér ekkis einungis að efla ísIenzkanS iðnað, heldur einnig aðS tryggja yður öruggan ár-S angur af fyrirhöfn yðar. S Notið því ávallt „Chemiu) lyftiduft“, það ódýrasta og) bezta. Fæst í hverri búð. ^ $ Susan Morleys ALLIR. Chemia h f. | AB ^ inn & : hvert heimili! w f........ . ,, «.«. • S «J|». * * • « . ■ • ju,n AB 6 Hún minntist þess að hafa einu sinni.hitt hann með Hugo Faulk land í London, enda þótt hún hefði ekkert kynnzt honum þá. Og hún minntist þess, að hann hafði 'haft orð á því við hana, að hann væri að semja leikrit með þessu nafni ,eða hefði að minnsta kosti í hyggju að gera það. Hún las auglýsinguna á nýjan leik og staðnæmdist góða' stund við nafn hans. Og um leið heyrði hún málróm hans út und an sér. Hún leit við og sá, að hann var að koma út úr leik-: húsinu í fylgd með öðrum ung' um manni. Hann horfði, sennilega fyrir tilviljun eina, í átt til hennar, og hún brosti við honum. ■—• Hún treysti því sýnilega, að hann mypdi þekkja hana aftur. Hann ætlaði að ganga fram hjá henni, en hún snerti létt við öxl hans. „Lambert Garland“, sagði hún, „hinn frægi leikritahöf- undur. Mannstu ekki eftir mér“. Hann snerist á hæli og leit við henni. — Hann varð stein hissa og roðnaði og fölnaði á víxl eins og skólastrákur, sem staðinn er að óknyttum. Hann var laglegur sem fyrr. Ljóm- andi laglegur. — Fýrst í stað kom hann engu orði upp, en svo fékk hann allt í einu málið og orðaflamurinn kom eins og árstraumur: „Frú Faulkland. — Frú Faulk land. — Það getur ekki verið. — Hvernig getur það verið? En bíðum við . . . .Ég frétti nýlega, að þú værir flutt hing-. að í sveitina . . . eða hefðir ver ið hér um slóðir, að minnsta kosti. — En . . . “ Hún greip fram í fyrir hon- um til þess að losna við óþægi- legar spurningar. Hún horfði framan í hann alvarleg í bragði. Hann roðnaði enn meir við að vita hana horfa á hann. ■— Hann var öldungis ruglaður og gat ekkert nema stamað út úr sér einsatkvæðisorðum öðru hvoru. En hann þurfti eitthvað mikið að segja og hún gerði enga tilraun til þess að hjálpa honum við að koma því út úr sér, enda þótt hún þættist vita, hvað það var. Hann stóð á önd inni og bandaði frá sér með hendinni. „Það er . . . Þetta er mitt leikrit. — Mannstu eftir því? Ég sagði þér frá því í London. — Við hittumst einu sinni þar. — Það er . . . það er Rebacca. Það er ekki óhugsandi að ég geti gert samning um að það verði tekið til sýningar í Lond on. Héðan förum við með það til Shaftesbury. .— Sýningarn ar gengu heldur vel hér. — Við förum eftir hálftíma. —■. Vagn- arnir eru tilbúnir. — En kannske kem ég hingað seinna. „Þú mannst þá eftir því, að þú sagðir mér frá því í Lond- on?“ Hann kannkaði kolli. — Hann sneri sér að unga mann- inum, sem með honum var. Hann var snyrtilegur til fara, geðugur í útliti með mikið, hrokkið hár. „Tom. — Ég get ekki farið strax. — Ég kem steinna. — En þið verðið að fara strax ef hægt á að vera að hafa sýningu í Shaftesbury annað kvöld. — Ég leigi mér vagn í fyrramálið. — Ég get ekki farið alveg ! þi strax. — Það er kfimið meira en ár síðan ég hitti frú Faulk land síðast (hann gleymdi því, að hann var nýbúinn að segjast hafa hitt hana aðeins einu sinni áður) og ég verð að tala við hana. Við höfum svo margt til þess að tala um. — Það er að .segja . . . „bætti hann við feimnislega og það dró skyndi lega niður í honum . . . „Það er að segja, ef hún þá hefur nokk urn tíma til þess að tala við mig“. „Það er alltaf nægur tími til .þess, Garland“, sagði hún, ennþá alvarleg í bragði eins og fyrr. ,,Þú þarft ekki að taka >ér neinn leiguvagn. — Við get um talað saman á leiðinni". Hann skyldi ekki, hvað hún var að fara. — En svo rann ljós upp fyrir honum og hann gapti af undrun, — Hann fór að stama á ný. „Ég ætla að koma mér þér, j Lambert". Hún brosti. „Viltu ■það kannske ekki? Það hlýtur að vera eitthvað verkefni fyrir mig í leikflokknum. — Alltaf getur einhver leikaranna veikzt, og þá geturðu látið mig hlaupa í skarðið11. „Ertu líka leikkona?11 „Því ekki það? Ég hef ekk- ert að gera og mig hefur lengi t langað til þess að ferðast um landið“. | „En þú hefur aldrei leikið". „Hef ég það ekki“? Hún var I grafalvarleg og sakleysisleg á jsvipinn rétt eins og hún væri ' stórlega móðguð. j Þau skellihlógu bæði. Hún | brosti og laumaði hendi sinni undir handlegg hans. Allt var klappað og klárt. FJÓRÐI HLUTL HEIMURINN. 1. Þau sátu í vagni hans á leið- inni til Shaftesbury. — Hann sagði henni allt af létta um hagi sína og hvað á daga hans hefði drifið, síðan þau hittust í London. — Hún hlustaði varla á hann. — Hún sat þegjandi við hlið hans með hendur í skauti og var að hugleiða hvað biði hennar á þeim nýju braut- um, sem hún hafði af fúsum vilja lagt út á. Hún vænti sér 1 mikils af félagsskap Lamberts. Hún hafði alla tíð haft mikinn áhuga á leikljst. — Hún hafði einmitt verið að hugleiða, hversu yndislegt það hlyti að vera að koma fram á leiksviði, þegar fundum þeirra bar sam an fyrir framan leikhúsið í , Dorchester. — Hún hafði ver- ið að rifja upp fyrir sér í hug anum, hvert yndi hún hafði af i að fara með Hugo í óperuna í Convent Garden. Kann.ske jmyndi hún. einhvern * tíma seinna fá tækifæri til þess að 1 koma þar fram. -— Enginn vissi neitt um það. Og svo kom Lamb ert upp í hendurnar á henni eins og kallaður . . . Einkenni- leg tilviljun. * * \ $ Lambert fór að segja henni af tilraunum sínum í þá átt að fá einhvern meiri háttar leik- flokk til þess að taka Rebeccu hans til sýninga. — Það hafði gengið heldur illa. — Það virt ist enginn fá áhuga á þessari ' frumsmíð hans, að minnsta kosti ekki þeir, sem höfundur- iinn hafði mesta trú á að gætu 1 gert hana fræga. •— Loksins hafði hann komizt í kynni við fornvin föður síns, Tom Jeily frá Colchester. — Sá hafði á sínum tíma safnað miklum auði vegna þess, að hann hafði gert mikilsverða uppgötvun í sam- bandi við framleiðslu á skóá- burði, sem við hann var kennd- ur og kallaður „Jellys Jelly“. Tom Jelly greip fegins hugar tækifærið til þess að geta gert syni síns létna vinar greiða, fþegar mikið lá við, og bauðst til þess að kosta sýningar á leikum svona fyrst í stað, ef ske kynni að unnt væri að vinna höfundinum viðurkenn- irigu. Það dró ekki' úr karlin- um, að honum fannst aðalsögu hetjan, Raymond, vera í raun- inni talsvert líkur sér, og hann var svo barnalegur að telja sér trú um, að hann kynni að geta ■ aukið á frægð sína með þessu vinarbragði við hinn unga lista mann, Lambert Garland. — Sjálfur var Tom Jelly í nánym kunningsskap við konu hins miklá leikstjóra, Pringle Mac- I Jkgoull, og ihenni tókst fyrir J hans orð að vekja áhuga manns síns á verkinu. Og svo kom, n um sföðvun atvinnureksfurs vegna vanskila á söluskafti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í 4. mg. 3 gr. laga nr. 112, 28 desember 1950, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt 8. ársfjórðungs 1952, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreidda söluskatti á- samt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stoðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Hafn- arstræti 5. Við framkvæmd lokuharinnar verður enginn frestur veittur. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 17. nóv. 1952. Siprjón Sigyrlsson. Smurt forauð. S Snittur. £ Til í búðinni allan daginn. ^ Komið og veljið eða símið. ^ Síld & Fiskur.j Ora-viðgerðir. \ Fljót og góð afgreiðsla, GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, \ simi 81218. § -------------------) Smurt brauð \ £>á snittur. $ Nestispakkar. ) Ódýrast og bezt. Vin-^ samlegast pantið með fyrirvara. MATBARINN Lækjargötu 6. Síml 80340. ----------------------$ Köíd borð oá £ foeitur veizlu- <[ matur. * Síld & Flskur.j Minninöarsoiöld i dvalarheimilis aldraöra *JðS maima fást 4 eftirtðlduna V etöðum í Reykjavík: Skríf-V *tofu Sjómannadagsráð* ) Grófin 1 (geigíð inn fríi J Trvggvagötu) sími 82075,1 íkrifstofu Sjómannafélagi Í Reykjavfkur, Hverfisgötu V 8—10, Veiðafæraverzlunin V Verðandi, Mjólkurfélagshúað inu, Guðmundur AndréssonV gullsmiður, Laugavegi 50. $ Verzluninni Laugateigur,) { Laugateigi 24, Bókaverzl- V S tóbaksverzluninni Boston, í S Laugaveg 8 og Nesbúöinni, S { Netveg 39. —I HafnarfirOi í { fejá V. Long. i {--------------------- * ; Nýia sendi- í s foílastöéin h.f. > hefur afgreiðslu í Bæjar-• bílastöðinni í Aðalstræti^ 16. — Sími 1395. S MinninöarsDlöId BarnaipítalaajóO* Hringtlnaýj eru afgreidd í Hannyrða-: verzl. Refill, Aðalstrætt 12. ^ (áður verzl. Aug. Svend t »en). í Verzlunni Victpr| Laugaveg 33, Holta-Apó-1 teki, Langhuúsvegi 85, i Verzl. Áífábrekku við Suð- l urlandsbraut oæ Þor*teina-t búð, Snorrabrau* 61. ^ i Hús og íbúðir \ { af ýmsum stærðum ; í ) { bænum, útverfum bæj-S ( arins og fyrir utan bæ-$ { inn til sölu. — Höfum ) S einnig til sölu jarðir, S { vélbáta, bifreiðir og) { verðbréf. V S Nýja fasteignasalan. J , Bankastræti 7. ? { Sími 1513 og kl. 7 30— ) { 3.30 e. h. 81546. ). ----------,—--------> fRafíaönir oá ,. . .) (raftæklaviSöerðir J { Önnumst alls konar við- y S gerðir á heimilistækjum, ) S höfum varahluti í flest V ^ heimilistæki. önnumst > ) einnig viðgerðir á olíu- / ^ fíringum. ' ) Raftækjaverzlxinm | S Laugavegi 6-3. ý S Sími 81392. V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.