Alþýðublaðið - 25.11.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.11.1952, Blaðsíða 1
mwm (— DeiSf! um kjeáréf 75 fullfrúa \ rignBi V. á 1 ilþýðusambðiidiþiiigi (Sjá 8. síðu. J ALÞY9UBLABIB XXXIII, árgangur. Þriðjudagur 25. nóv. 1952. 265. tbl. Um 300 fulltrúar frá 159 félögum. Cari. P. Jensen íullíiúi danska alþýðusambandnns og Helgi Hannesson forseti ASI í forzetasæti. Carl P. Jensen fiytur ávarp sitt. — Ljósm.: Pétur Thomsen. Sagði brezki fiskimálaráðherrann í þinginu í gær Í>AÐ ER ENGíN ASTÆÐA til áó óttast skort á fiski í Bret- landi, þótt ekki verði keyptur fiskur af íslenzkum skipum, sagði , MINNZT SVEINS brczki landbúnaðar- og fiskimálaráðlierrann í ræðu, er Iiann ; B.TÖRNSSONAR FORSETA flutti í neðri deild brezka þingsins í gær. Ráðherrann kvað held i Því næst minntist Helgi ur enga ástæ'ðu til að óttast verðhækkun á fiski þar eð fram- ! Sveins Björnssonar forseta ís- boð á fiski frá brezkum skipum myndi algerlega fullnægja ■ laiids, sem Jézt á síðasfliðnum eftirspurninni. ,—_------—,--------------------♦ Ráðherrann gat þess máli 23. ÞING Alþýðusam- bands íslands hófst í fyrra -dag í samkomusal Mjólk- urstöðvarinnar llér í bæn-- Eitt hornið af salnum við seningu Alþýðusambandsþingsins. um. Helgi Hannesson, for- Fremst á myndinni eru til vinstri Sigurjón Á. Ólafsson, sem set- seti sambandsins setti það ið hefur hvert einasta Alþýðusambandsþing r.ema það fyrsta, með ræðu klukkan rúm- en var hann enn á sjónum, og Ólafur Friðriksson, sem 1 - ^ - eftir hádegi kosinn hefur verið fulltrúi á hvert einasta Alþýðusambands- ö ' bing frá upphafi, en gat ekki af sérstökum ástæðum setið tvö. Rétt fyrir kl. 2 tóku fulltrúar T ■■ -r,., að safnazt saman í þmgsalnum '«g um tvöleytið var salurinn'*' fullskipaður og fulltrúar höfðu ^tekið sér sæti. Var þá orðið þröngt í salnum, þótt ekki muni allir hafa verið mætfir til þings. Eftir því sem næst verð- ur komizt, eru fulltrúar um 300 talsins. Meðan þessu fór fram lék hljómsveit nokkur lög. Síð- an kvaddi Helgi Hannesson for seti' sambandsins sér hljóðs og bauð fulltrúa og gesti vel- komna,' en á eftir var leikinn alþjóðasöngur verkalýðsins. Jón Hjálmarson var kjörinn formaður SIIJ næsfu fvö ár ------»■...... SUJ-þinginu lauk á sunnudagskvöldið með skemmt- un, sem FUJ í Hafnarfirði hélt fulltrúum Eyrarbakkaij verða yarlr tíérijreyl inp á iiskkjöngum vetri og bað þingheim rísa úr sætum til heiðurs minningu forsetans. Á eftir var leikinn sínu til sönnunar, að Islending þjógsöijgurinn. ar hefðu ekki komið með nema 10% af fiski þeim er á land MINNZT FALLINNA hefði borizt í Hull og Grims-, FÉLAGA Mikið þar á miðnnum af ungri ýsu, sem ekki hefur orðið vart síðustu ár EYRARBAKKA í gær. SJÓMENN HÉlí hafa oröið varir stórbreytinga á fiski- göngum og telja þær stafa vafalaust af víkkun landhelg innar og friðuninni fyrir dragnóta- og botnvörpuveið- unj. Segja þeir, að nú beri mikið á ungum árgöngum af ýsu, en slíks hefur ekki orði'ð ncitt vart hér á miðunum á uiulanförnum árum. Hugsa menn gott til haust- og vor- vertíðar næstu ár, ef þessu fer fram, og finnst mönnum, að friðunin hafi fyrr áhrif á fiskstofninn en gert var ráð fyrir í fj^-stu. fyrra, og sétti j- þá minntist Helgi Finns öy í desember i því brezkum togurum ekki að Jónssonar alþingismanns, verða erfitt að bæta brezkum Björns Blöndals löggæzlu- neytendum upp fiskinn frá ís- manns, sem báðir eru úr hópi lendingum. Sagði ráðherrann, frumherja verkalýðshreyfing. að íulltrúum fiskkaupmanna arinnar hér á ianöi, enn frem- ^ og togaraúígeroarmanna hefði ur Vilborgar Ólafsdótlur, seir.jur Sigþórsson, Reykjavík. FJÓRTÁNDA ÞINGI Sambands ungra jafnaðannanna lauk síðdegis á sumntdaginn í Hafnarfirði. Jón Hjálmarsson var kos- inn formaður þess, en Vilhelm Ingimundarsson, sem gegnt hef- ur því starfi, gengur nú úr samtökum ungra jafnáðarmanna, þar eð hann er nú orðinn þrítugur að aldri. Ásamt Jóni voru kjörnir í sjtórn sambandsins til næstu tveggja ára Stefán Gunnlaugs- son varaformaður og Benedikt Gröndal ritari, en aðrir í stjórn: Kristinn Gunnarsson, Guðbrandur Þorsteinsson, Al- bert Magnússon og Björgvin Guðmundsson. Varamenn eru Guðmundur Benediktsson, Hafnarfirði, Björn Vilmundar son, Reykjavík, og Guðmund- Veðrið í dag: Hvass austan. verið boðið til viðræðna við stjórnina til þess • að sjá þess- um málum bezt borgið. Einrr af þingmomu; alþýðuflokks: ns krafðist að sett yrði fast verð á fisk- inn, því brezkar húsmæður myndu ekki una'því, að fisk- verðið hækkaði til muna úr því sem það er nú. Ráðherrann sagði, að slíkt þyrfti ekki að óttast og| benti á, að fiskurinn væri á lægra verði nú en hann var um sama leyti í fyrra. Framhald á 2. síðu. Framh. á 3. síðu. íív- _ :m fcrezka Var syniað um að kaupa kárfa frá íslatidi til hraðfrystingar Kvökkakð Áiþýðu- flokksfélagsins á sunnudaginn kemur FIMM ÁRA gömul stúlka varð fyrir bifreið vestur á Pat- íeksfirði á laugardaginn og slasaðist svo mikið, að hún lézt í sjúkrahúsi um nóttina. —- Hún varð fyrir jexjpa, er ók ,aftur á bak fyrir horn. ÐANSKUR fiskútflytjandi, Freda Sörensen & Co., hefur sótt til útflu+njiigsnefndar danska fiskiveiðiráðuneytisins um leyfi til að flytja inn karfa, veiddan á íslandsmið- um, í því skyni að flaka hann og hraðfrysta fyrir markað í Bandaríkjunum. Nefndin neit aði beiðnj þessari, á þeim for sendum, að íslenzki karfinn væri of léleg vara, að því er frá er greint í Esbjergblaðinu ,.Vestkysten“: Þá hefur sama nefnd ákveð ið, að framvegis verði úr- gangsfiskur boðinn upp á sama hátt og sá fiskur, sem stenzt mat fiskimatsmanna. Hefur útgerðarmönnum hing að til orðið heldur lítið úr slíkum fiski, en þar eð mikil eftirspurn er nú í Danmörku eftir fiski til minnkaeldis, og sérfræðingar telja úrgangs- fiskinn v-el til þess hæfan, enda þótt hann verði ekki tal inn mannamatur. hefur nefnd in tekið þessa ákvorðun. - Umsókn hafði nefndinni bor izt frá sambandi danskra fisk útflytjenda um að setja blaut saltaðan og þurrkaðan fisk á frilista, og var nefndin því . samþykk. ALÞÝÐUFLOKKSFELAG REEYKJAVÍKUR heldur kvöld vöku í þjóðleikhúskjallaranum á sunnudagskvöldið kemur. Verða skemrotiatriði mörg og fjölbreytt. Er skemmtun þessi meðal annars haldin í tilefni a£ því, að flokksþing Alþýðuflokks ins verður sett á iaugardaginn og koma þá fjölmargir Alþýðu flokksmenri utan Reykjavíkur til bæjarins til að sitja þing- ið. Félagsfólk getur pantað að- göngumiða á skrifstofunni. 16 ára pittur reynir að nauðga kenu AÐFARANÓTT s. i. sunnu- dag handtók lögreglg,n í Reykja vík 16 ára gamlan pilt er var að því kominn að nauðga full- orðinni konu í kjallaratröppum að húsabaki. Pilturinn hafði verið á dans leik um nóttina og var undir á- hrifum áfengis,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.