Alþýðublaðið - 25.11.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.11.1952, Blaðsíða 3
UTVáRP REYKIÁVÍK 17.30 Enskukennsla; II. fl. 38.00 Dönskukennsla; I. fl. (18.30 Framburðarkennsla í ■ ensku, dönsku og esperanto. 39.20 Óperettulög (plötur). 20.30 Erindi: Franski stjórn- málamaðurinn Arist-ide Bri- and (Baldur Bjarnason mag- ister). 20.55 Undir ljúfum iögum: Carl Billich o. fl. a) Lög úr sjón. leiknum „Ævintýri á göngu- för'*. b) Elsa Sigfúss syngur dönsk dægurlög. 21.25 Upplestur og tónleikar. 22.10 Einleikur á píanó: Rúss. neska listakonan Tatjana Ni- kolaéva leikur (tekið á segul band á hljómleikum í Aust- urbæjarbíói 27. sept. s.l.). a) Konsert í ítölskum tíl eftir Bach. — b) Sónata nr. 23 op. 57 (Appassionata) eftir Beet hoven. — c) Phantasie im- promptu eftir Chopin. — d) Fjórar konsertefýður op. 13 eftir Tatjönu Nikolaévu. AB-krossgáta Nr. 283 ----- H A N N E S A H O R N I N U ------P ettvangur dagsins Haustsins fölvi. — Helgrinclur. — Flækingar með skáldsálir. Niðurlæging Kolviðarhóls. — Um- Sendifulltrúi Svía um Heimiékn iusss Bfariings komulitlir menn á hraunflákum. Lárétt: 1 teinn. 6 kvenmanns nafn, 7 hárgreiðslustofa, 9 ein- kennisbókstafir, 10 lærdómur, 12 samþykki, 14 vera óþéttur, 15 planta, 17 ólagir. Lóðrétt: 1 verkstæði, 2 stó, 3 iómegin, 4 upphrópun, 5 á lit- inn; 8 biblíunafn, 11 dæmi, 13 púka, 16 tveir samsíæðir. Lausn á krossgátu nr. 282. Lárét.t: 1 svikull, 6 Roy, 7 tiniin, 9 kk, 10 rák, 12 dá, 14 .rall, 15 urt, 17 mittið. Lóðrétt: 1 -stundum, 2 iður, 3 ur, 4 lok, 5:lykill, 8 nár, 11 kaii, 33 ári, 16 tt- „HAUSTSINS FÖLVI er öllu á. Esjan grá í vöngum“. Svo kvað Kolbeinn í Kolláfirði eitt sinn. er hann leit ufc undir vet- ur og sá að Esjan hafði’ gránað um nóttina. það er svo sem ek-ki vonum seinna, þó að það snjói í fjöll. Komið að nóvem- berlokum og næsíum enginn snjór fallið fyrr en nú. HVAEFJARÐAREJÖLLIN ! voru og orðin gneyp og grá fyrir helgina. Fjöll eru aldrei eins ferleg eins og pegar snjó- hærurnar byrja að falla á þau á haustin. JMér datfc í hug í fyrradag, þegar ég ók fyrir Hvalfjörð, að Helgrindur hljóti að hafa fengið hið hrikalega nafn sitt að hausti, helzt í stormum þegar kembdi um drangana. Mér íannst hvert fjallið á fætur öðru heita Hel- grindur. ÉG SAGÐi við í'élaga minn; „Þeir voru orðhagir. fornmenn irnir, þegar þeir gáfu nöfn, Helgrindur, Hvannalindir, Von arskarð, Jarlhettur, Þyrill, Kaldahvísl. Hvert nafn er eins og heil saga eða ljóð.“ Hann svaraði: „Orðhagir? Já, þetta voru rótlausir farmenn. og flæk ingar, vígamenn, kvennamenn og frekir til drykjarins: Slíkir eru all.taf skáldmæltir.“ VIÐ BROSTUM að þessu. Ekki v-eit ég um sannleiksgildi þessarar ályktunar, en víst er um það. að huguriim var frjór og nöfnin hittu í mark Eitt- hvað höfum við erft af þessu, en ef til vill eyðilg'egur véla- skröltið, útvarpi, sppnið og ó- lætin þessa lind. Maður finnur þennan arf einna hslzt hjá gömlu fólki, sem ekki þekkti annað en þrotlausa baráttu við sj.álfa náttúruna. SVO ÓK ÉG austur yfir fjall og vegurinn var góður. Þar sást varla fjúk á steini. És beygði heim á Kolviðarhól og stað- næmdist á hlaðinu. Þar gjöktu brotnir gluggar og Lörðust við vegginn, neglt var fvrir aðra, dyr á útihúsum stóðu upp á gátt. Það er byrjað að stela gólíum og gluggum, dyrastöf- um og dóti. Hvað skyldi verða ' mikið eftir af húsunum eftir eitt ár ef þessu heldur fram. Á FJALLINU stóðu margar bifreiðar yfirgefnar, en sinnu- litlir menn, að því er virtist, röltu um hraunflákana með byssur um öxl að rjúpnadrápi, en rjúpnalausir, ekki sást eih einasta rjúpa, aðeins' hrafnar á stangli, sem görguðu að byssu- mönnum, gerðu gys að þeim, hoppuðu kringum þá — og i mundu gjarnan hafa viljað stinga úr þeim augun ef þeir gætu. MÉR FANNST þessir menn vera skelfilega umkomulausir þarna á hraunflákunum. Það var einna helzt cins og þeir væru að leita að sjálfum sér. Mér datt í hug að ekki þyrfti mikið til að þeir skytu hvern. annan í ógát. Jussi Björling hirðsöngvara til þess að fara til íslands. hef égf snúið mér til hans og tók hann> strax vel í málið og kvaðst fúsr til þess að fara til Reykjavik- ur dagana þann 2. til 8. nóv. næstkomandi, samkvæmt þeimt, , , , ... , , skilyrðum. sem umboðsmaður anda, sem oskaði eftir skyr ^ He]mer Ehwal] fra)Ti_. ingu a þvi, „hver bæri abyrgð kva?mdastióri „Konsertbolag- et“, hefur skrifað um til herra Guðlaugs Rósinkranz þjóðléik- Frá Leif Öhrvall, sendi- fulltrúa Svía bér, hefur ÁB borizt eftirfarandi athugasemd: HERRA RIT3TJÓRI. Hinn 20. þessa mánaðar birti heiðr- að blað yðar fyrirspurn les- á komu Jussi Björiing hing- að“. Annars vegar hafði spyrj- Nykomið: einlit taftefni, í mörgumlit um. — Mjög gott ritsefni, grænt -— blátt — vírofið. — Hvítt rósótt efni í kjóla og svuntusett. H. TÖFT Skólavörðustíg 8. andmn' lesið i blaði ,: viðtali jhússtjóra f dagt.þ. e. eina söng- við fru sænska sendiherrans, j skemmtun £ þágu mannúðar- að sendiherrah)onin hefðu ála og eina fyrir venjulega staðið að heimsoxn songvar- |borgun Væri æskil t að rauði ans . Hins yegar hafði hanum. krossinn fengi ágóðann af „skiiizt það a fyrstu blaðatil-. þessari sksmmtun-r kynningum um komu söngvarj | svari fil Ebert bann 6. okL ans. að það væri norræna fe- skrifaði ég m a. eftirfarand-;; lagið, sem fynr henni stæði ■ ; Hvað söngskemmtUn í þágix Lesandi bætir við: .Diplomat-imannúðarmála sner&. erulh ar eru ekki vanir að segja ann við Rósinkranz sammáia um, að opinberiega en Það, sem 'að engin stofnun væri betur rett er. enda samrymis annað ð ágóðanum komin en barna- ekki stöðu þeirra'1. I sjukrahús, sem kvenfélagia í þau rúm 20 ár, sem ég hef Hringurinn er að saí’na pehingr unnið að utanríkismálum fyr- ; um tii þess að bvggja. Ég hef ir þjóð mína, hef ég oft eins f samræðum við fieira fólk og nú „staðið að“ heimsóknum kon(jizt að þeirri mðurétöðu.. sænskra listamanna og notið^ að söngskemmtun í þágu þessa þeirrar ánægju að hafa þá sem málefíiis yrði vel þegin“. gesti á heimili mínu: hins veg- j Mér hefur aldrei komið til ar hef ég aldrei ,,skipulagt‘ jhugar að ræna herra Rósin- slíkar heimsóknir: það hafavranz og norræna félagið heiðr ýmis félög og samtök gert. linum af því, sem hann og þací Spurningin, sem virðast gerði í sambandi við koma mætti „pos.t festum“ og auka- j Björlings. Getum við eklti orS- atriði, en sem Aiþýðublaðið (ið sammála um, að aðalatrið- birti fyrir félaga ,,í norræna ið var, að Ju'ssi Björling korri félaginu“ og fékk svar við frá hingað og að söngskemmtanir- formanni sama pélags, herra. hans tókust ágætlega öllum til Guðlaugi .Rósinkranz þjóðleik- ^ ánægju og til gagns fvrir gott hússtjóra, hinn 23. þ. m„ gef- máleíni? ur tilefni til langrar skýringar 'frá þjóðleikhússtjóranum á hlutdeild félagsins í heimsók-n Björlings. Til þess að félagi i , norræna félaginu“ þurfi ekki að óþörfu að missa hina fögru trú sína á að „diplomatar eru ekki van ir að segja annað opinberlega Rej'kjavík, 22. nóv. 1952. Leif Öhrvall sendifulltrúi Svía. SUJ-þingið (Frh. af 1. síðu.) Þessir voru kjörnir fulltrúar en það, sem rétt er“,1 neyðist landsfjórðunganna í sam- R Ö L í DAG er þriffjudagurinn 25. nóvember 1952. Næturvarzla er í Laugavegs. apóteki, sími 1618. Néeturlæknir er í læknavarð- stofúnni, sími 5030. SKIPAFRÉTTIR Flugfélag íslands: í dag verð.ur flogið til Akur- eyrar, Bíldudals, Blönduóss, Flateyrar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þingeyrar. Á morgun til Akureyrar, Hólma- víkur. Ísafjarðar. Rands, Siglu- íjarðar og Vestmannaeyja. Rikisskip: Hekla var á Akureyri í, gær- kvöldi á vesturleið. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Breiðafjarðarháfna. Skjald- breið fer frá Reykjavík í kvöld i inu miðvikudaginn. 26 .nóvem- til' Húnaflóa-, Skagafjarðar. og rbes kl. 8.30 stundvíslega. Dag. Nýkomið: Karlm. nærbuxur, síðar Ungl. nærbuxur, sííiar Telpu-jerseybuxur Barnakot Plast-borðdúkar Plast borðdúkaefni. H. TOFT Skólavörðustíg 8. Eyjafjarðarhafna. Þyrill var á Húsavík í gærkvöldi. Skaftfell. ingur fer frá Reykjavík i dag til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss er í Rcykjavik. Dettifoss er í New York. Goða- foss fór frá New York 19: þ. m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Álaborg í gær til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom til Hull í fyrradag, fer þaðan til Reykjavíkur. Reykjafoss fór írá Hamborg í gær- til Rotter. dam og Reykjayíkur. Selfoss fór. frá; Siglúfirði í gaermorgun til Norðfjar.öar og þaðan til Bremen og Rötterdam. Trölla- foss fór frá’ Reykjavík í gær- kvöldi tll Akureyrar. Skipadeild SÍS: Hvassafell kom til Hafnar- fjarðar i morgun, frá Finn. landi. Arnarfell er í Ameríku. Fer þaðan væntanlega í kvöld, áleiðis til Revkjavíkur. Jökul- fell fór frá N«w York 21. þ. m. tú Reykjavíkur. FUNDIR Skaftfellingafélagið heldur 'aðalfiind: .'„sin-n-K Sjálfstæðislíúsí skrá samkvæmt íélagslögum. Sýnd verður kvikmynd, sem tekin var í 'sumar í Sk-aftafells sýslum á vegum félagsins. Síð- an dans. — Nýjum félögum veitt upptaka. A F M Æ L I ég til að biðja vður, herra rit- ’stjóri, um rúm fyrir þessar lín ur. Síðan ég kom til Reykjavík- ur hafa íslendingar oft látið í ljós við mig, að þeim léki hug- ur á að hlusta á Jussi Björ- ling. Þegar Harry Ebert und- irleikari Björlings var hér í lok ágúst og byrjun septem- ber s. 1„ bað ég hann að bera Björling persónulega kveðja bandsstjórn: Birgir Steinþórs-- son, Þingeyri, og.Elías H. Guð mundsson, Bolungavík, fyrir Vesturland; Reynir Árnason, Siglufirði, og Kolbeinn Helga- son, Akureyri fyrir Norðui- 'land; Valur Arnþórsson, Eski- firði, og Janus G. Ragnarsson, Norðfirði, fyrir Austurland, ogr Ásmundur Jónsson, Akranesi, og Guðmundur Erlendsson, Keflavík, fyrir SuSurland. Til frá mér og segja honum, aðivara: Gúnnlaugur Guðmunds- mjög æskilegt væ:i að hannj son- ísafirði, Einar Jóhanns- héldi söngskemmtun hér. í s°n, Húsavík, Ólafur Brands- 50 ára hjúskaparafmæli éiga í dag hjónin Jörundina Guðmundsdóttir óg Þorsteinn Þorsteinsson, er lengi bjuggu að Saurum í Hraunhreppi á j 5 Mýrum; nú til heimilis að Sig- túni 31, Reykjavík. __ * - - i Byggðasafn Bþrgarfjarðar. ! Um síðustu helgú var dregið hjó borgarfógeta í happdrætti byggðasafns Borgaríjarðar, og komu þessi númer komu upp: 1. 17003. 2. 61495. 3. 41495. 4. 73905. 5. 5665. 6. 54729. 7. 73805. 8. 44170. 9. 70558. 10. 49136. 11. 62789. 12. 45994. \ 13. 3982. 14. 42787. 15. 34635. 16:—20. 17237, 66183, 39875 32323, 65456. 21,— 25. 49696 5092, 50449. 8866. 44187. — Vinninga skal vilja til Þórarins Magnússonar, Grettisgötu 28. Sffrii"3'6í4t' 'óBtrr fhváby-rgður). bréfi til mín 27. sept. s. 1. svar- aði Ebert m. a. á eftirfarandi hátt: þeim, sem við áttum í sam- bandj við ósk yðar um að fá son, Norðfirði, og Sigurlauguri Hávarðarson, Vestmannaeyj- „í tilefni af viðræðum' ™- í miðstjórn Alþýðuflokksiní; voru þessir kjörnir fulltrúar SUJ: Jón Hjálmarsson, Stefáix Gunnlaugsson, Eggert Þoi--| steinsson, Sigurður Guðmunds son og Albert Magnússon. LAGABREYTING. Sú breyting var gerð á lög-í um sambandsins, að forsetai þess skyldi hér eftir nefnasij formaður og varaforseti vara-j formaður. LAUK MEÐ SKEMMTUN. * Þingið hafði staðið frá þvi| síðdegis á föstud-ag. Á laugar-i dag og sunnudag var gengiðf frá samþykktum þess. Him^ nýkjörni formaður sleit þing-! inu svo með hvatningarræðlj kl. hálfátta á sunnudaginn, ei um kvöldið hélt FUJ í.Hafn ! arfirði fulltrúum og gestum i Síh I & 1 ishui ■ ■ IKB ■■■■■!■■ ■'■■■■■»* ! skemmtun í -Afþýðuhttsinu:—*.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.