Alþýðublaðið - 25.11.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.11.1952, Blaðsíða 2
Jáining syndarans (The Great Sinner) Áhrifamikil og spennandi ný amerísk stórmynd, byggð á sögu eftir Dosto- jevski. Gregory Peck Ava Gardner Melwyn Douglas Sýnd'kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Síðasta sinn. Lífsflleilpijólfy (Lests líve a little) Br.áðskemmtileg ný , ame- ríks gamanmynd. Aðalhlutverk’leikin af Hedy , Lammarr Robert Cummings Sýnd kl. 5, 7 og 9. iSÍ þingtð ÞJÓDLEIKHÚSIÐ ) „Topaz<! ) ^ Sýning í kvöld kl. 20.00 ^ ,Rekkjan‘ ^ Sýning miðvikudag kl. 20. ^ ) Aðgöngumiðasalan opin frá ) ^ kl. 13.15 til 20. ( $ Tekið á móti pöntunum. ( S Sími 80000. S AUSTUR- ffl ffl NÝiíi BIO ffl ; BÆJAR BIO ffl jsfc' Seglíusfeininum (Hasty Heart) Vegna fjölda óskorana verður 'þessi framúrskar- andi góða kvikmynd sýnd aftur, Myndin er gerð eftir samnefndu leikriti, sem Seikið var hér í fyrra. Aðalihlutverk: Richard Todd, Patricia Neál. Ronald Reagan. Sýnd aðeins í kvöld kl. 9. RAKETTUM AÐURINN ~ Bönnuð börnum innan 12 ára, Sýnd kl, 5,og '?. Mjög spennandi ný amer- ásk mynd um miskunnar- lausa baráttu milli fjár-jífö hættuspilara. Glenn Ford Evelyn Keyes Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ALLT Á GÖRUM END- A'NUM. Hin sprenghlægilega gam- anmynd með Jack Carson. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Kiækir Karólínu (Edouard et Caroline) Bráðfyndin og skemmtileg ný frönsk gamanmynd, um ástalíf ungra hjóna. Aðalhlutverk: Daniel Gelin Anne Vermon Betty Stockfield Sýnd kl. 5, 7 og 9, NAUTAAT í MEXCO Hin sprellfjöruga grín- mynd með Abbolt og Costello Sýndkl/3. Sala hefst kl. 11 f, h. ffl TRIPOUBIÖ ffl Sigrún á Sunnuhvoli (Synnöve Solbáldcen) .Stórfengleg-... norsk-sænsk, kvikraynd, gerð eftir hinrJ. frægu samnefndu sögu eft- ir Björnstjerne Björnson. : Karin Ekelund Frithioff Billquist Victor Sjöstr.öm Sýnd kl. 7 og 9. LEYNUFARLEGAK (The Monkey Buisness) Hin sprenghlæjiilega og1 bráðskemmtilega ameríska. gamanmynd með Marx-bræðrum Sýndkl.5. cifoieiacj z iHflFHflRFJflRÐRR | a a * ’ ■ KáÓskona I a Bakkabræórai •m 'm m ; Sýning í kvöld klukkan 8.30. ; • z z Z : Aðgöngumiðar í Bæjar-j * bíó frá kl. 2 í dag'. Z Z z ■ : Sími 9184. Leikur með söngvum í 4 þáttum. Eftir C. Hostrup, Sýning miðvikudag .kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl, 4—'7 í dag. — Sími;3191, (FrK. af 1. síðu.) !var formaður Sóknar í Reykja_ vík, Bjarna Eggertssonar, Eyr- arbakka, Kristjáns Pétursson- ar, Húsavík, Guðmundar Ein- arssonar, Þórshöfn, Magnúsar Guðmundssonar síldarmats- manns, Hafliða Jónssonar af- greiðslumanns, Reykjavík, og Eggerts Brandssonar fisksala, Reykjavík. Reis Jjingheimur úr sæfum fil að heiðra minningu þessa fólks og annars, sem lát. ; izf hafði úr röðum verkalýðs- ins frá því að síðasta sambands þing var haldið. MÖRG VERKEFNI OG STOR Helgi gat þes's í sétningar. ræðu sinni, að þessa sanibands': þings biðu mörg verkefni og mikilvæg. eins og allra fyrri þinga, en nú þyrftj ailsherjar- þing verkalýðsins að ,taka af- stöðu til samningagerðar, sem stendur fyrir dyrum hjá fjöl- mörgum verkalýðsféiögum. Hvatti hann félögin ti! að standa saman sem órjúíandi heild í þeim átökum. í lok ræðu sinnar sagði liann þingið sett- ERLENDUR GESTUR Áður en Helgi lauk máli sínu gat hann þess, að Alþýðusam- bandsstjórn hefði boðið alþýðu- samböndum Norðuriandauna allra að s-enda fulltrúa hingað til að sitja þingið, svo og Al. þjóðasambandi frjálsra verka- lýðsfélaga. Gat ekkert sam. bandanna komið því vi'ð, að, senda fulltrúa nema Alþýðu- samband Danmerkur. Og full- trúf þess á þinginu er Carl P. Jensen, ritari þess. Flutti hann ávarp að lokinni setmngarræðu Helga og mælt.i á danska tungu, en Magnús Ástmarsson flutti; síðan mál hans á íslenzku. Verð ur ávarp hans birt hér í blað- inu á morgun. AÐKIR GESTIR Aðrir gcstir '.þing.íins voru: Ólafur Björnsson frá BSRB, (Guðbjartur Ólafsson frá FFSÍ, ■ Skúli Ágústsson irá Iðnnema- 'sambandi íslands og Sæmund- jur Friðriksson frá Sféttarsam- ibandi bænda. Fiuttu peir allir ■ávörp og kveðjui’, en Helgi Ilannesson þakkaði. : geiri Ásgeirssyni, forseta ís- lands, héillaskeyti svo hljóðf- a-ndi: „rorseti íslands, lierra Ás, geir Ásgeirsson, Bessastöðum. 23. þing Alþýðusambands Is- lands óskar yður allra heilla og blessunar í störfum yðar fyrir land og lýð.“ Það var samþykkt með dvnj- andi lófat-aki, Tilkynnf.i Helgi og, að þingfulltrúar væru* allir boðnir til forsetar.s að Bessa- stööum. FUNDI FRESTAD Eftir þetta frestaði Helgi Hannesson íorseti sambandsins 'fundi til ld. 2 í gæí. I/á þá fyrir a-greiðslá. kjörbréfa, kosning i’orseta þingsins og rifara og r.efnaakjör. aÓKHALD - €NOÚ*SKOBUN f ASTEIGNASALA - SAMNIMtSAGERÐlfl mád í mmm AUSTURSTHÆT1 M - SÍAM 3565 VIÐTAtSTÍMl KL. 10-11 OC 1-3 íandamærasmygl. Spennandi og skemmtileg ný amerísk kvikmynd, um skoplegan misskilning, ástir og smygl. Fred Mac Murray Claire Trevor Raymond Burr Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÆVINTÝRAMVNÐIN EINU SINNI VAR , 4 barnaævintýri leikin a£ : börnum. •— Þetta er .aöjj dómi þeirra er séð hafa ein. hver allra bezta barna- ? mynd, er ,hér héfur verið ; sýnd. Sýnd kl. 3. m hafnar- m m FJARÐARBIÚ! £B í>ar sem soroirnar gieymasi Hin fagra og ógleymanlega franska söngvamýnd með 'hinum víðfræga söngvara Tino Rossi og Madeleine Sologne. Danskir. skýringartex tar. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. HAFNARFlRÐt r v Ráðskðna Bakkabræðra Sýning i kvöld kl. 8,30. Sími 9184. SKIPAD í NEFNDIR Forseti sambandsins skipaði siðan í þrjár nefndir: í kjör- bréfanefnd: Jón Sigurðsson, Friðleif Friðriksson og Jón Rafnssón; í dagskrárnefnd: Jón Hjar.far og Eðvarð .Sigurðssqn,: en forseti sambandsins er sjálf- kjörinn formaður nefndarinn- ar; og í nefndanefnd: Eggert Ólafsson. Akureyri, Pétur Guð. jónsson, Vestmannaeyjum, Gunnar Jóhannsson, Siglufirði o:g Snorra Jónsson, Reykjavík, en forseti sambandsins ,er eir.n- ig sjálfkjörinn formaður þess- arar nefndar. HEILLASKEYTI TIL FORSETA ÍSLANDS Helgi Hannesson bar 'þá upp þá tiWögu, að þingi'ð sendi Ás- S s •s s s s ■s ‘S s ■ s s s s s . 'S s s •s 'S ' •'<» RIKISINS Herðubreið austur um land til Raufarhafn ar hinn 27. þ. m. Tekið á móti Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, flutningi til Hornafjarðar, Stöðvarf j aröar, M j óaf j arðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag og á morg' un. Farseðlar seldir á fimmtu- dag. Þar sem útlit er fyrír, að víð tækt verkfall skelli á, áður en ofangreindri ferð er lokið, er vörusendendum sérstaklega bent á að vátryggja með tilliti til þessa. '% ' fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka i dag. • Jiaa aaa>«M«iM ■iifmuMiM * l AB - inn á | : f I hvert heimili! z '■AjKaa ««■ »« kaupið aðeins hinar viðurkenndu þýzku jþorskaneta- slöngur með merkinu: “*«tt vörume Verðið hefur lækkað en gæðin eru ávallt hin sömu. Kristján G. Gíslason & (o. h.f. ....> s s ■s. V Á ■s l s Á í í s s ...............S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.