Alþýðublaðið - 25.11.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.11.1952, Blaðsíða 6
Framhcildssúgan 61 Susan Morley: UHDISHEIM&R 06 ADALSHALLIR VöSvan Ó. Sigur* ÍÞRÓTTAÞÁTTLB Heilir íslendingar! Enginn snjór! JÞað er svona srétt aðeins heppni, að vetrar- ólympíuleikirnir skuli ekki vera alveg á næstu grösum. Eða öllu heldur, það er bölvuð ekki sen óheppni, því að enginn snjór fram að jólum, eða hver veit hvað, væri ekki svo ama- leg afsökun, ef á þyrfti að halda. Og hvenær höfum við ekki þurft á afsökunum að halda? Svo hleður ■ niður svo xniklum snjó eftir nýárið, að ekki verður hægt að komast á skíði, og svona er það. Hvernig er svo hægt að ætlast til þess, að skíðamenn vorir vinni afrek á heimsmælikvarða? Ég hef hvað eítir annað jjninnzt á það áður, að það, sem okkur vantar, er skíðahöll, með stökkbraut og öðru tilheyr andi. Upphituð og upplýst skíðahöll með hún'ngsherbergj um og baði. Við gefum ekki æflazt 'til þess, að æska lands vors sé að príla upp um fjöll í írosti og snjó og iðki íþróttir á berangri! Við getum ekki kraf- izt afreka af iþró.ttamönnum vorum, nema við búum vel að ,'þeim. Svo verða að vera innan- húss .lyftur, ,svo að þeir þurfi ekkj að ganga upp brautina; um að :gera að eyða ekki oik- unni að óþörfu! Þegar þetta er alit komið í lag og skíðamenn vor.ir geta æft sig við beztu hugsanleg skilyrði, sumar og vetur, þá koma metin, verið þið ’viss. Og ef skíðag'arpar vorir vinna þá, þrátt fyrir allt, ekki tíætluð afrek á erlendum vett- vangi, — þá höfum við þarna standandi gilda afsökun; pá, að þeir eru svo óvanir að keopa íundir berum himni! Bravó, sbravó! Skotfélagið gejfir það gott! Þ?ð e]5 að minnsfa kosti Bref- unum ræki’ega við; annars er ekkerf að marka, þegar Bretar skjóta sjálfir; þeir eru aftur á móti leiknari í að láta aðra skjóta fyrir sig. En það er svo sem jafngott að þeir brezku viti, að okkar menn kunna að hálda á byssu, ef í það*fer! Já, Bretar eru fljótir að gleyma, en það er nú annað mál. Þeir voru gleiðari við okkur hérna um ár ið, þegar Sjurshill var að púla hérna í hitaveitunni. Með íþróftakv.eðjum! Vöðvan O. Sigurs. í Kennsla fyrir I byrjendur ; á fiðlu, píanó og í hljóm- I fræði. ■ * . se ■ * Sigursveinn D. Kristinsson - Mávahlíð 18. Sími 80300. os m . m EIEIIIIIIIIIIIIlIIMIIIIIIIIllllill inn að hafa sérstaka leiksýn- ingu í höll jarlsins að tveim dögum liðnum. •—- Jarlinn á von á frægum gestum frá Brigh ton. Takið eftir: Brighton og frægir gestir. — Við skulum leika, látum okkur nú sjá, þátt úr leikriti Shakespeares, „Eins og yður þóknast“, svo „Kátu ekkjuna" ástarævintýri í „Reboccu“, atriði í garðinum, og svo einhvern stuttan gam- anleik í viðbót . . . Hvað segið þið um þetta vinir mínir? Þetta er mikil upphefð fyrir flokk- inn, það verð ég að segja. — Það verður að takast konung- lega. Ég bið þá, sem máske ekki hafa skilið við hvað ég átti með því að minnast á Brigh- ton, að ég segi að ykkur verði að takast líonunglega“. Fréttin vakti almenna á- nægju. Aðeins Glory lét sér fátt um finnast. Henni duldist að vísu ekki, að mikið 3á við. En hún var að brjóta heilann um, hvernig hún ætti að snú- ast við, ef hún hitti einhvern sem þekkti hana frá fyrri veru hennar í London. Hún skyldi vel við hvað Mackgoull átti við með því að minnast á Brighton. Hún hafði engar á- hyggjur af að prinsinn af Wales myndi þekkja hana. Hann hafði séð hana aðeins einu sinnf í fylgd með Reep lávarði og Hugo, en hann hefði' sennilega alveg gleymt því. Þó höfðu þeir talazt eitthvað við. lávarðurinn og hann, og prins- inn hafði látið svo lítið að líta við henni rétt sem snöggvast. Hún mundi það nú, að hann hafði meira að segja sýnzt hafa dálítinn áhuga fyrir henni, en það var svo sem ekkert óvana- legt þegar prinsinn átti í hlut og fögur kona var annars veg- ar. Mackgoull lét flokkinn æfa af kappi og svo var haldið til haliar jarlsins. Það var tekið hið bezta á móti þeim og born- ar fram veitingar. Síðan var flokknum fylgt þangað, sem leikurinn átti að fara fram, Það var í sérstaklega útbúnu svæði í trjágarði Whiston lá- varðs. Lambert og Mackgoull voru þegar í óða önn að koma sætunum sem haganlegast fyr- ir. Búningsherbergi leikaranna voru í skrautlegum tjöldum nokkuð afsíðis. Gestirnir voru farnir að tínast að og leikur- inn hófst á tilsettum tíma. Glory gekk inn á sviðið sem Rosalinda- í leikriti Lamberts, Rebeccu. Hún renndi í flýti augunum yfir áhorfendahóp- inn, í því skyni að leita að ein- hverjum, sem hún þekkti. Hún kom auga á tvö eða þrjú and- lit, sem hún kannaðist við, en gat engan séð, sem hún þekkti vel. Prinsinn af Wales sat í. sérstöku heiðurssæti í fremstu röð. Hún hneigði sig fyrir hon um og það gerðu allir hinir leikararnir, þegar þeir komu inn á sviðið hver fyrir sig um leið og að þeim kom. Prinsinn var þunglyndislegur og eins og utan við sig. Við hlið hans sat fyrirferðarmikill heldur subbu legur kvenmaður, svartklædd- ur. Það var frú Fitzherbert. Þau höfðu verið gift fyrir all- mörgum árum. En þar sem hún var kaþólsk, hafði forsætisráð herrann, Charles Fox, á sín- um tíma gert kröfu til þess að þau slitu samvistum. Prins- inn varð við þeirri kröfu og skyldi við -hana að nafninu til. Frú Fitzherbert var búin að lifa sitt fegursta og prinsinn var kvæntur í annað sinn. •— Caroline af Brúnsvík. Þrátt fyrir það var Marie Anne Fitzherbert hin eiginlega kona hans, að minnsta kosti af og til. Leikurinn hófst. Glory var ekki taugaóstyrkari en það, að hún gat gefið prinsinum gæt- ur í laumi og fylgzt með hreyfingum hans. Hún sá, að hann hallaði sér áfram í sæt- inu um leið og hún byrjaði að tala á sviðinu. Það brá fy.cir áhuga í augum hans, sem lágu langt inni í þrútnu andlitinu. Henni tókst að blása lífi ’í þrautleiðinlegan þátt Shake- speareleikritsins, en samt tókst henni enn betur upp, þegar hún sem Rebecca í fyrsta og síðasta sinn fékk að hitta leynilegan og forboðinn ástvin sinn í leikriti Lambert Gar- lands. Jafnvel Tom Jelly, sem annars var enginn tilþrifamað- ur í leiklistinni og lék nú á móti henni, hreifst með og sýndi framúrskarandi leik. Hans hátign, krónprinsinn, entist ekki til þess að horfa á öll atriðin. Hann læddist burt í miðju kafi. Það var mjög heitt í veðri þótt áliðið væri sumars og prinsinn þoldi illa allar hitabreytingar. Glory var ekki á sviðinu, þegar hann gekk burt. Hún stóð við ei 11 tjaldið og horfði yfir á leik- sviðið. Hún horfði ekki í áti- ina til prinsins, en varð þó þess vör, að hann veitti henni athygli þar sem hún stóð. — Hann gekk til hallarinnar og frú Fitzherbert í fylgd með •honum, reynandi að nota gríð- armikla leikskrá, sem Lambec; hafði útbuið í þessu sérstaka tilefni, eins og blævæng fyrir prinsinn. Sýningaratriðin voru úti og gestirnir klöppuðu leikurunum lof í lófa einlæglega. Gamli Whiston jarl gekk til Pringle Mackgoull og þakkaði honum fyrir með handabandi í allra augsýn, um leið og hann fékk honum fjársjóð nokkurn í leð- urpyngju, og hafði við orð að. hann skyldi skipta þessu upp á milli leikaranna eftir eigin geðþótta. „Það var náttúrlega mikil móðgun af honum,“ sagði Mackgoull síðar. „Því sýningin var af minni hálfu og leikar- anna hugsuð til þess eins að heiðra prinsinn, en þó var móðgunin enn meiri, þegar í ljós kom, hversu pyngjan var létt“. Leikurunum voru enn boðnar veitingar og þeim sagt, að þeir mættu ganga um sér til skemmtunar í hinum víðáttu- mikla og fallega trjágarði og umhverfi hans. Þáðu menn það með þökkum og fóru hver í sína áttina. Glory v.ar dauðþreytt eftir, erfiðið. Það hafði mætt meira á henni en flest hinna leikar- anna, auk þess, sem henni hafði fundizt að hún hefði úr hæstum söðli að detta þeirra allra og því lagt meira að sér en hinir. Henni varð reikað. niður á við frá höllinni, þang- að sem skógurinn var þétta ri. Hún vildi íá að vera ein. Henni leið venju fremur illa. Nú fyrst sá hún hver region munur var á því að þurfa að strita fyrir lífinu í ekk.i skemmtilegri félagsskap en þeirra Mackgoulls-hjóna. Þá var nú æfin önnur við hirðina. Hún vildi hafa gefið mikið fyrir að vera orðin einn af gestum Whiston jarls. Hún rakst á tjörn í skógir.- um, sem ætluð var til þess að baða sig í undir berum himni. Umhverfis hana var autt, grasi vaxið svæði. Hún lagðist niður í grasið. Hún var heit af göng- unni og þreytt eftir áreynsl- una, auk þess sem búningur- .inn var þungur og fyrirferðar- mikill. Hún hafði ekki gefið sér tíma til þess að skipta um föt og var ennþá í spánska kjólnum hennar Rebeccu. Svalt og tært vatnið við fætur henn- Smurt brauð. í Snittur. Til í búðinni allan daginn. $ Komið og veljið eða símið. ) Slld & Ftskur.s Tvœr nýjar bœkur Mift andllf og þltf r r sögur effir JON OSKÁR. Ura-viðgerðir. Fljót og góð afgreiðsla. ý GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, sími 81218. Smurt brauð oé snittur. NestisDakkar. ^ Ódýrast og bezt. Vin- y samlegast pantið með\ fyrirvara. MATBARINN Lækjargötu 6. Sírni 80340. Köld borð o£ heitur veizíu- matur. Síld & FiskuiO ) Minningarsmöld j ávelarheimilii aldraðra manna fást á eftirtðldumt stöðíím f Reykjavík: Skrif-^ stqf u éjómarmadagsráða i Grófin 1 (ée-igið inn frá? Tryggvagötu) sími 82075, ? akrifstofu Sjómannaféla|t* v Reykjavíkur, Hverfisgötu ( . B'—10, Veiðafæraverzlunln r Verðandi, Mjólkurfélagshús ? inu, Guðmundur Andrósson? guilsmiður, Laugavegi 50.? Verzluninni Laugateigúr,? Laugateigi 24, Bókaverzl- ? tóbaksverzlumnni Boston, ? Laugaveg 8 og Nesbúðinni, ? Nesveg 39. — í Hafnarfirði ? - fajá V. Long. Fyrsta bók þessa unga höfundar, sem sýnt hefur mikla hæfileika og unnið sér vinsældir með.. Ijóðum og sögum, sem birzt hafa eftir hann m. a. í Tímariti Máls og Menningar, Helgafelli og Lífi og list. Skulu bræður berjasf! eftir KRISTIN E. ANDRÉSSON. Frásögn af fundi heimsfriðarráðsins í Berlín í sumar, tileinkuð friðarþingi bjóð- anna, sem kemur saman í Vínarborg 12. des. n.k. Margar myndir eru í bókinni. Verð 25 krónur Bókaútgáfan HEIMSKRINGLA Ný|a sendf- \ bílastöðin h.f. } hefur afgreiðslu í Bæjar-), böastöðinni í Aðalstræti V 16. — Sími 1395. ) MmningarsDÍöId BaxnarpítalaijóBs Hringalna f . eru afgreidd í Hannyrða-) ) verzl. Refill, Aðalitrætl 12. ) ) (áður verzl. Aug. Svend) len). í Verzlunnl Victor) Laugaveg 33, Holta-Apó-) ^ dekí, Langhoitav egi 84,1 ^ Verz!. Áífabrekku við Suð- ) ^ urlandsbraut og Þonteina-) ( búð, SnorrabrauA 81. ) ) c af ýmsum stærðum, f í bænum, útverfum bæj- ^ arins og fyrir utan bæ- y inn til sölu. — Höfumy einnig til sölu jarðir, y vélbáta, bifreiðir og ý verðbréf. ý Nýja fasteignasalan. ) Bankastræti 7. ) ^ búö, Snorrabrau* bi. lllús og íbúðir y ----------------- ýRaflaöniroö . . .y j raftæk.iaYÍðöerðir > ^ Önnumst alls konar víð- ^ \ gerðir á heimilistækjum, y j höfum varahluti í flest) j heimilistæki. önnumst ) ) einnig viðgerðir á olíu-) ) fíringum. ) ; Raf tæk j a verzlunia y1; \ Laugavegi 63. y í Sími 81392. V Sími 1518 og kl. 7.30- 8,30 e. h. 815-46.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.