Alþýðublaðið - 25.11.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.11.1952, Blaðsíða 7
4 HVERT HEIMILI ISLANDS H.f. Konan mín GROA EINARSDOTTIR andaðist að Vífilsstöðum 23. þ. m. Ólaíur Lúðvíksson. Hjartans þakkir færum við öllum þeim, er auðsýndu okk- ur samúð v.ið andlát og jarðarför, föður okkar og tengdaföður. GUÐLAUGS A. MAGNÚSSONAR, gullsmíðarneistara Fyrir hönd fjarstaddrar móður og systkina. Jonína Guðlaugsdóttir. Óttar Guðlaugsson. Reynir Gúðlaugsson. Magnús Guðlaugsson. Agúst Kristmanns. De Berville er að vísu ekki allt of vandur að virðingu sinni þrátt fyrir aðalsættarstoltið, og ihann þykist þess íullviss, að sér muni takazt að fá kröfur sínar á hendur bæjarfulltrúan- um uppfylltar með hótunum. En í túlkun Þorgríms ber mest á varmennskunni; svo mjög, að maður hlýtur að efast um, að jafn slunginn refur og Castel- Bénac, hefði komið til hug'ar að treysta á hann. Ævar Kvaran leikur gamlan fjár- kúgara, og er leikur hans til- þrifamikill og blæbrigðaríkur, og gerfið ágætt. Margrét Óiafs- dótÚr leikur vélritunarstúlku einkar smekklega. Um önnur ; hlutverk er ekki ástseða til að Ferð til Miðjai'ðarhafslanda Vegna fyrirhtigaðrar férðar M.s. ,jGulifoss“ til Miði&rðarhafslanda í lok marzmán- aðar 1953, géta væntanlegir farþegar látið skrá sig 1 farþegadeild vorri: frá og með deginum í dag að telja. .•£ Áætlaðir viðkomustaðir: J - Gert er ráð fyrir áð farið verði frá Reyk.javík miðvií|{idag. 25. marz, og kömið við á þessum stöðum erlendis: Algier, Palermo, Napoli, Genú|i| Nizza, Barcelona og Lissabön. Til Reykjavíkur verður svo væntanlega komið aftur laú^ardag 25. apríl, þannig að; öll férðin mun taka um 30 daga. Landferðir á ofannefndumwiðkomustöðum mun Híf. Or- lof annast, og verður nánar auglýst síðar um fyrirkomúliff’'þeirra. Fargjöld: í þessari ferð skipsins telst aðeins eitt farr-ými á, sj að öllum salarkynnum skipsins, án tillits til þess hver j farþegar matást í borðsal skipsins á fyrsta farrými. þjónustugjaldi og söluskatti verður það sem hér seg í eins manns herbérgi á C- og D-þilfarifyrsta farr fipinu, og hafa farþegar. aðgang jir dvelja í skipinu. Munu allir fargjald ásamt fæðiskostnaði, fjölyrðá. ■Leikstjórn Indriða Waage ber vitni- mikilli elju og ná- kvæmni og óskeikulli skilgrein ingu á því, hvar takmörkin iiggja á milli skops og háðs. Vegna þess missir ádeila höf- undarins hvergi marks, án þess þó að hún verði aðalatriðið á ytfírborði Xeiksins; hinn hlut- lausi og látlausi frásagnarmáti ( höfundarins helzt, jafnvel hið kuldalega liæðnisglott hans. j Leiktjöld Lárusar Ingólfssonar1 ‘eru hin smekklegustu og falla j vel áð leiknum. Leikendum og leikstjóra var ákaft þakkað í leikslok, en áð- úr höfðu áhorfendur tekið fram ú fýrir leikendum með dýnj- ándi lófataki, öllu oftar en 'dæmi eru. til á . frumsýningum í þjóðleikhúsinu. Um siðferði- legan boðskap- sjónleiksins- skal hér ekki rætt', — en margir munu eflaust hafa gott af að sjá hann, auk þgss, sem allir munu hafa þar af góða skemmt un. Iioftiir Guðmundsson, í tveggja manna herbergi á B- og C-þilfari fyrstsreJEarrýmis í tveggja og þriggja manna herbergi á D-þilfari fýfsta farrýmis T rt T?_Ki 1 f'ir'i on•nö.-u-'&Aí'inVrrrít* I tveggja-manna ’herbergi á Ð- og E-þilfari annars'■ fjarrymi s í fjögurra manna herbergi á D- og E-þilfari annars| farrrýmis kr. 8.549.00 kr. 8.034.00 kr. 7.519.00 kr. 6.386.00 kr. 6.189.00 Það skal tekið fram, að ferðin verður því aðeins fárin að þátttaka verði nægileg að dómi félagsins, og aðrar ástæður leyfi. Reykjavík 25. nóvember 1952. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLAIfÐS 7. Farþegadeild — Sími: 1260. •) - ■ ■ ■ *■»'■ * ■ ■ i Chemia - DESINFECTOB S V V v •r vellyktandi sótthreins^ andl vökvi, nauðsynleg- <, ur á hverju heimili tilý sótthreinsunar á mun-S um, rúmfötum, húsgöga S um, EÍmaáhöldum, and-S rúmslofti o. fL Hefur^ unnjJB eér miMar vin-S ■æidlr hjá öllum, aem^ hafa notað hann. V i i Framhald af 4. síði skikkju siðfágunarinnar, dða koma til dyra eins og hanníer klæddur. Klemens Jón^on leikur Tamis barnakenná|ra, fróman mann og einfaldan, þg tekst vel; sýnir sem fyrr,:||að hann 'er vandaður leikaríi|lög smekkvís og býr yfir góðum hæfileikum til skapgerðártjúlk unar: Valur Gíslason leiéur aldraðan barnakennara, gerfi hans er ágætt og leikur hþns sannur og öruggur. f Frú Þóra Borgr leikúr fear- ónsfrú Pitaz-Vargniolles af glæsibrag og yfirlæti, eins og ætlast er til, án þess þó að ýkja þessa hefðarkonu eða gera hana hlægilega, en þar er mjótt á munum frá hendi höfúndar- ins. Dóttir skólastjórans, Erne- stínu, leikur Hildur Kalman, og gerir úr henni hið ótrúleg- asta viðundur, algerlega að til- efnislausu, að því er séð verð- ur. Ernestína er ung og lífs- glöð stúlka; kennslan er henni kvalræði, enda þótt hún verði að beygja sig, eins og aðrir, undir liarðstjórn föður síns. Og henni er það því vorkunn, þótt hún notfæri sér aðdáun hins einfaida Topazar,. og leiki svo- lítið á hann, sér til afþreying- ar. Það er því lítt skiljanlegt, hvers vegna hun er túlkuð á þennan hátt: Þá virðist og túlk un Þorgríms Einarssonar á hlut verki Berville dálftið vafasöm. Framh. af 8. síðu. aktvæðafolsun, og vitnuðu í Jista, sem 34 félagsmenn hefðu undirskrifað, en þar er lýst yfir því, að þeir hafi allir ko'sið lista kommúnista, en einungis .30 atkvæði hafi komið fram á þann lista. Sagði Jón Sigurðs- son, að þessa alvarlegu sakar- gift — sem algerlega væri ó- sönnuð — myndi þurfa . sann- prófunar með eiðstaf undir- skrifenda, enda myndi það eins dæmi, við leynilega atkvæða- greiðslu, að menn væru á eftir látnir gefa yfirlýsingu um það, hvernig þeir hefðu kosið! ÁGREININGCR KOMMÚN- ISTA. Um ágreining þann, sem kommúnistar gerðu um kjör 39 annarra fulltrúa, þar á meðal fullltrúa Sjómannafélagsins og Verkakvennafélagsins Fram- sóknar, þarf ekki að eyða mörg um orðum, sagði Jón. Það er aðeins vísbending um lýðræð- ishugtnyndir kommúnista, er þeir vilja svipta löglega kjörna fulltrúa réttindum þeirra til þingsetu. Aftur á móti finnst (þeim ekkért afhugavert við kjör hinna 33 fulltrúa Dags- brúnar, þar sem að minnsta kosti 6—-7 fulltrúum sé ofaukið' miðað við löglega félagaskrá Dagsbrúnar. Sag'ði Jón að lokum, að meiri hluti kjörbréfanefndar legði til að kjörbréf hinna 39 fulltrúa. sem áður getur, yrðu samþykkt en frestað væri ákvörðun um kjörbréf fulltrúa Dagsbrúnar, uns athugun hefði farið fram á félagaskrá félagsins. Þegar Jón Sigurðsson hafði lókið máli sínu tók til máls Jón Rafnsson, fulltrúi kommún ista í kjörbréfanefndinni. Hóf hann mái sitt á því, að ávíta Jón Sigurðsson fyrir það, hve löngum fíma hann hefði eytt frá störfum þingsins með íram isöguræðu sinni, kvaðst sjálfur mundu verða mjög^stuttorður, en talaði síðan í tvær klukku- stundir, eða öllu lengur en Jón Sigurðsson. Barði hann sér á brjóst og lét í veðri vaka, að hann væri sannur vinur og áðdáandi .ýð- ræðisins;. og'í samrremi við það krafðizt hann þess, að kjörbréf allra fulltrúa Dagsbrúnar yrðu samþykkt, sömuleiðis kjörbréf ■formanns prer.tiryndagerðar- manna, þess er kosinn- var full trúj: á ólögmætum fundi. Um hinn prentmyndagerðar- manninn, sem kosinn var á síð ari fundinum, er boðað Var lög lega tll, sagði hanr að' sá væri ólögmætur fúlltiúi, vegna þess, að hann hefði ætlhð að gerast atvinnurekandi: á iKkureyri, en misheppnazt tilraunin; ftáttn væri því ekki fullgUdur félags. maður! Um fulltrúa Rakara- sveiiiafélagsins héifc hartm þvi sama fram og kom íram ékæru kommúnista út af kjöri ftans, þ. e. að danskur naður ftefði blandað sér í málið ogrráðið' úr slitum kosningarinnár. Lo'ks lagði hann tit,. að' frest •að yrði að faka afstöðú til kjör bréfa hinrta 39 fulkrúa annarra félaga, unz séð veiri ftver af- drif DagsbrúnM-fullthúanna yrðu. Að loknum fra:nsöguræðúm þessara tveggja kjömefndar- manna, héldu umiæður áfram um kjörbréfín, unn fundi var frestað þar til í dag. Ræða Helga Haimessona/ Framhald af 5. síðu. góðir, að ganga til starfa hér á |>inginu. Eg óska og vona að þessu Alþýðusambands-þi:igi,. sem er hið 23. í röðinn, takist að vinna að farsælli íausn þeirra mála. er fyrir þv liggja, svo að til hagsældar verði fyrir fyrir alþýðu þessa lands og til blessunar fyrir þj iðarheildina. Eg lýsi ftér með yfir því, að 23. þing Alþýðusambands ís- lands er sett. AB 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.