Alþýðublaðið - 28.11.1952, Side 2

Alþýðublaðið - 28.11.1952, Side 2
n Vera írá öðrum hnefti (The Thing) Framúrskarandi spennandi amerísk kvikmynd, sern hvarvetna liefur vakid feikna athygli, og lýsir hvernig vísindamenn hugsa sér fyrstu heimsókn stjörnu búa til jarðarinnar. Kenneth Tobey Margaret Sheridan Sýnd kl. 5 og 9. Böm innan 12 ára fá ekki á'ðgang LífsgleSi njóllu (Lests live a little) BráÖskemmtilég ný ame- rísk gamanmynd. Aðalhlutverk leikin af Hedy Lammárr Bobert Cummings Sýnd kljí 5, 7 og 9. Síðasta sinn, % WÓDLElKHÚSiÐ Greinargerð frá ú t varpssljóra: irpsins ( Sinfóníuíiljómsveitin S í kvöld kl. 20.30 S „Réklíján“ S Sýning laugardag kl. 20, S S „Litli Kláus og Stóri Kláus“ sýning sunnudag kl. 15 Síðasta sinn. „Topaz£< Sýning sunnudag kl. 20. ’ Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. í Sími 80000. AUSTUR- 1 BÆJÁR BIÖ ffl ffi NÝJA BIO ffi RakeltumaSurinn (King of thé Rocket Men) — SEINNI HLUTI — Mjög spennandi og’ við- burðarík ný ámersík kvik mynd. Aðalhlutverk: Tristram Coffin, Maé Clarke. BÖnnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i Kiæfdr Karolfnu (Edouard et Caroline) Bráðfyndin og skemmtileg ný frönsk gamanmynd, um ástalíf ungra hjóna. Aðalhlutverk: Daniel Gelin Anne Verrnon Betty Stockfield Aukamynd: Frá forseta- kostningunum í Bandaríkj- unum. Sýnd kl. 9. LlTLl LEVNÍLÖGBEGLU- MAÐUBINN, Skemmtilega spennandi sænsk leynilögreglumynd. . Aðalhlutv.: Ólle Johans s’on. Ann-Márie Berglund. Sýndkl. 5ög7. Bráðskemmtileg mýnd úr næturlífi hins alþékktá skemmtanahverfis Ham- foörgar, St. Pauli. , Sýnd vegna áskoranna að eins í dag kl. 7 og 9. HAMÍNGJUEYJAN Skemmtileg amerísk frum- skógamynd. Jon Hali. Sýnd kl. 5. m jniPOLiBio m Qucietacj j iHflFNflRFJRRÐRR \ m m m ■ Ráðskona 1 m Bakkabræöra! m -* » m Sýning í kvöld klukkán 8,30. : ■ , ■ Aðgöngumiðar í Bæjar-í’ bíó frá kl. 2 í dag. * m ■ 1 Sími 9184. S M ... ■ ■ ■ ■ ■ * ■ a ■ « ■ liiisa ■■■■■■■ j ■■■■ ■■■>■-■ Hver var aö filægja (Curtain Call at Cactus Creek). Ötrúlega fjörug og skemmtileg ný amerísk mússik og gámamnynd tek in í eðlilegum litum. Donald 0‘Connor Gále Storm y Walter Brennan Vincént Price Sýnd kl. 5, 7 og 9, XSýnnövé ‘Solbakken) Stórfengleg nórsk-sÉensk kvikinynd, gerð eftir Mnnl frægu samnefndu. sogu eft- ir Björhstjérne Bjömson. Karin Ekelund Frithjoff Bjilquist Victqr Sjöström Sýnd kl. 7 og9. Síðasta sinn. LEYNIFARÞEGAR (The Monkey Buisness) Hin 'sþrenghlæ^léga . , 'óg bráöskemmtilega ameriska' gámanmýnd með ölarx-hræðrum Sýnd kl. 5. ’Síðásta sinn. ffi HAFNAR- ffi ffi FJARÐARBIÖ ffi Þegar ég verS slór (When I Grow Up). Afar spennandi, hugnæm ög' ‘hrífandi, ný áínerísk verðlaunamynd um ýmis viðkvæm vandamál bernskuáranna Bobby Dris'cöll Roberl Prestón Sýnd ki. 7 og 9. Sími 9249. | Húsmœður: s s s ... .... , JBL-BBI.-i y Þégar þér kaupið lyftiduft^ frá OS3, þá éruC - þér ekki ^ ^ tíntmgis efl* fsíenzkaní | bezta. Fæst' í hVéfri búO.^ | Ckémia h-f. ^ HAFNARFlRÐt r t Frá útvarpsstjóra hefur AB borizt cftirfarándi greinargerð: VEGNA UMMÆLA í áliti meirihluta fjárveitmganefnd- ar, sem útvarpað h'efur verið í þingfréttum, varðandi fjárhag útvárpsins og skort á fyrir- hyggju í því efni. óska ég að. senda fréttastofu útvarpsins og blöðum svofellda greinargerð: Snemma á árinu 1950 var gengi íslenzku krónunnar fellt og gerðu þá þær ríkis- og bæjá stofnanir, er annast almenna þjónustu, svo sem póstur og sími, hitaveita, rafmagnsveita o. s. frv., þegar ráðstafanir til þess að hækka þ.jónustugjöld sín. Fengu þær til þess leyfi ríkisstjórnarinnar, enda hækk uðu þá öll þessi gjöid og nam hækkunin um eða yfir 50%. Ríkisútvarpið hafði þá með höndum uppsetningu nýrrar útvarpsstöðvar á Vatnsenda- hæð og endurvarpsstöðvar að Eiðum. Fyrir dyrum' stóð þeg- ar ákveðin bygging og upp- setning endurvarpsstöðvar við Eyjafjörð, enn fremur |Jutrí- ingur gömlu Eiðastöðvarinnar í Hornafjörð og uppsetning hennar þar. Ríkisstjórn og al- þingi höfðu það ár gert þá ein- stæðu ráðstöfun að svifta rílc- isútvarpið tekjustoini, sem það hafði haft frá uppbafi vega.1 Sá tekjustofn var hagnaöur af viðtækjaverzlun rikisins. Var. honum ráðstafað til þjóðleik-j hússins. Var því einsætt, að ef unnt átti að vera aö halda II horfinu um fjárhag ríkisút- varpsins, yrði ekki hjá því komizt að hækka afnotagjöld af útvarpi að svipuðu marki |og pnnur hliðstæð þjónustu- þess eyðist og framtíðarverk- efnin bíða þeirra manna, sem verða fúsir til þess að leggja fram fé úr ríkíssjóði t.l þeirrar menningárstofnunar, sem á síðast liðnum 20 árum hefur mótað þjóðlífið meira en nokk ur örínur einstök stofnun, l'yft þekkingarstigi almennings veru iega og' létt þjóðirmi á einn og annan hátt baráttuna í at- virínumálum og í mennirígar- legum efnum“. Staðreyndirnar úm núver- andi fjárhagsástæðu.r ríkisút- varpsins votta, að þessi aðvör- un mín var þá þegar tímabær, enda þótt hún fyndi ekki náð fyrir augum ríkisstjórnar og fjárveitingavalds. 27. nóv. 1952. Jónas Þorbergsson. Athugasemd for manns Bæði útvarpsráð og útvarps stjóri sóttu það þá fast við ráðuneytið og útvarpsstjóri síðj ar við fjárveitinganefnd, aðj ríkisútvarpinu yrði heimrlað. áð hækka afnotagjaldið um 50% á árinu 1951. En því var synjað. Færði ég, með bréíi til ráðuneytisirís 1. ágúst þaö ár, margvísleg rök að þessári ríauðsyn og endaði bréf mitt með svofelldum orðum: „Verði tillögur mínar 03 rök sémdir ekki teknar til greina af ríkisstjórn og alþingi, mun svo fárá að fjárhagur ríkisút- varpsins grotnar nlður, sjóður Sýning í kvöld kl. 8,30, Sími 9184. Ms. Helgl Helgason fer til Húnaflóahafna á morg- un. Tekið' á( móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjárðar 'og Hvammstanga eftir hádegi í dag. Frá útvarpsráði hefur AB borizt eftirfarandi athuga- semd: í TILEFNI af ummælum í nefndaráliti fjárveitinganefnd- ar, sem birt er í Morgunblað- inu í dag, þar sem sagt er að af dagskrárfé hafi verið greidd ar 200 þúsund krónur til þjóð- leikhússins síðast liðiö ár, ósk ar formaður útvarpsráðs að taka fram: Síðast liðið ár greiddi ríkis- útvarpið végna leikritaflutn- ings kr. 161.618,74. Af þeirri upphæð voru greiddar til þjóð' leifehússins kr. 35.570,00. Um aðrar greiðslur til bjóðleikhúss ins er ekki að ræða. Þessar upplýsingar voru gefnar fjár- veitinganefnd skriflega 22. október síðast liðirín. Þáð skal énn fremur tekið fram, að á fjárlögum fyrir 1951 voru 1;,2 milljónir , króna áætlaðar til dagskrárefnis, og vár ekki far- ið fram úr þeirri áætlun. féll af húsþaki (Frh. af 3. síðu.) skeð með þeim haétti, að smið- inum mundi hafa orðið fóta- skortur á þakiríu og mísst hand festu. Var smiðurinn að saga framan af borðum á kvisti hússins er hann féll. Húsið' er ekki mjög hátt, ein haeð, en maðurinn kom niður á gang- stéttina fyrir framan húsið. Kom hánn niður á fæturna, en féll svo fram yfir sig og hruflaðist við þáð í andliti. Nýr barnaskóli fyrir Mosvallahrepp -ft;j •* ' 1 ; BÓKHACD - ÉHDURSKOÐUN FASTÉÍGNASALA - SAMNiNGAGERÓIR ú. Frá fréttáritara AB FLATEYRI í gær. VERIÐ er að innrétta nýjan heimavistar barnaskóla íyrir Mosvallahrepp. Og vonásti menn til að honum verði jafn- vel lokið næsta haust. Nú ér unnið í skólastjóraíbúð vænt- anlegri, og er kennt í henni I vetur. H. H. AuSTÚRSTRÆTI 14 - SÍMI 35*5 VIÐTALSTlwil KLl 10-12 OG 2-3 yy'y/-'yy>y-'y>y<y.y.yy </-<■*

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.