Alþýðublaðið - 28.11.1952, Side 3

Alþýðublaðið - 28.11.1952, Side 3
RPREYKJAVIK 19.20 Harmonikulög (plötur) 20.30 Árnasafnsvaka: Avörp — Ræður. — Söngur. •— Samtalsþáttur. — Eftirherm- 22.10 ..Désirée“, saga eftir Annemarie Selinko (Ragn. heiður Hafstein) — XXV. 22.35 Dans- og dægurlög: Din- ah Shore syngur (plötur). Búreíkningar. Bókfærsla I, Bókfærsla II, Reikningur, Algebra, Eðlisfræði, Mótorfræði I, Mótorfræði II, Landbúnaðar.vélar verkfæri, Siglingafræði, Skák I, Skák II. íslenzk réttritun. íslenzk bragfræði,, Enska I, Enska II, Danska I, Danska II, Franska, Þýzka, Esperantó, Skipulag og. starfshættir samvinnufélaga, Fundarstjórn og fundar- reglur, Sálarfræði, Ðeilur um kjörbrcf á Alþýðu Tökum bræðrasamtökin til fyr- Nýtt skipulag nauðsynlegt. Úrelt skipulag sambandsþiíigi irmyndar í NÆSl'Vyi ÞVÍ þr.já daga var cleilt á þingi Aiþýðusam- bandsins um kjörbréf fnlltrúa. Ástæðan er vitanleg.i sú, að inn. an þess er togstreUa urn völdin. Kommúnistar birtu í blaði sínu greinar fullar af gremju yfir þessum töfum á störium þings- ins og kröfðust þess að' hge.tt væri deilununi, en á þinginu Ixéldu þeir uppi ’viðstöffulausu málþófi út af kjörbréfunum og áttu aíla sökina á löfunum. EN HVAÐ SEM .þessu líður, ætti fulltrúunum sjálfum að 'vera það Ijóst,- að. það. f.vrir_ komulag, sem nú er haft á gild- istöku kjörbréfa er alveg ó- hæft, og að því verður að ] breyta. Slíkt fyrirkomulag og hér á sér sfað þekkist ekki ann- ars staðar hjá heildarsamtökum verkaiýðsfélaganna, cnda héfur reynslan sýnt, að þetta er al_ veg ótækt og getyr torveldað að miklum mun þinghaldið, en flestir fulltrúanna geta ekki set ið dag eftir dag við thgang.s- lausar deilur. deilumálið. Þar með er það mál úr sögunni. Þetta er hreinlega að verki gengið og slíkt form verðum við að taka upp hér. EF ÞAÐ VEKÐTJft. ekki gert, mutiu sambandsþingin verða að pólitískum rifrildissamkomum þar sem alls konar ræðuskör- ungar vaða fram með speki sína, sumir að.eins til þess að tala, aðrir aðeins til Þess að haía uppi áróður fyrir pólitísk- um spekúlasjónsflokkum. Á þlNGEM danska alþýðu- sambandsins sitja um eitt þús- und ftjUtrúar. Þingin standa venjulega í . tvo’ . sólarhringa. Það væri ánægjulegt ef íslenzk alþýða gæti komið saman til allsherjarþings annaðhvert . ár og setið á rökstólum í nokkra daga, en reynslan hefur sýnt að þetta reynist mörgum erfitt, bæði vegna anna heima og eins af fjárhagsástæðum. Það er líka fengin reynsla fyrir því, að þingin þurfa ekki að vera eins Iöng og verið hefur. Þau er hægt að stytta mjög með breyttu skipulagi án þess að málefnin sjálf og málstaður al- þýðunnar þurfi að bíða við það tjón á einn eða annan hátt. í Hannes á horinu. Hvar sem þér dv.eljið á lai tilsagnar hinna færustu kennara. Lárétt: 1 túnatoil, 6 skrokk, 7 feiti, 9 umbúðir, sk.st., 10 skop, 12 samtening, 14 gælunafn, þf. 15 hlaup, 17 hef hugboð um. Lóðrétt: 1 bæjainafn, 2 nöp- ur, 3 latnesk skammstöfun, 4 Mæði, 5 keyrsla, 8 aðgæzla, 11 kvenmannsnafn, 13 sjúkdómur, 16 einkennisbókstafir. Lausn á krossgátu nv. 285. Lárétt: 1 vanhöid, 6, sár, 7 rönd, 9 ta, 10 dul, 12 öl, 14 jge.il, 15 lúa 17 drangi. Lóðrétt: 1 vargöld, 2 nánd, 3 ös, 4 lát, 5 drafli, 8 dug, 11 legg, 13 lur, 16 aa. BREFASKÖLI S.I.S SSXSSSSSSSSSl segja 81111M I DANMÖRKO hafa verka- lýðssamtökin það þannig, að allmörgum dögum áður en þing á að hefjast, verða 811 kjörbréf að vera komin í hendur kjör- bréfanefndar, sem valin er íöngu áður. Kjörbiéfanefndin athugar síðan kjörbréfin og úr- skurðar þau. Þau, sem enginn ágreiningur er um, eru þegar gild,. en ef ágreiningur er um kjörbréf, er úrskurði skotið til þingsins. ÞAÐ Á SÉR EKKI STAÐ, að mklar umræður séu hafðar um kjörbréf, sem nefndin tosfur ekki orðið sammála um. Aðeins tveir fulltrúar leggja fram sín sjónarmið og það tekur ekki meira en nokkrar minútur. Síð- an g'reiðir þingið atkvæði um í Aiisturbæjarbíó sunnudaginn 30. nóvember klukkan 2 eftir bádegi. í Hörléreft, 140 cm. br. kr. S 21.00. S ^ Hvítt léreft, 80 cm. br. S Si kr. 11.95. J Hvítt léreft, 80 cm. br. kr. • S 8,60 • S Hvítt léreft, 140 cm. br. i $ kr. 13.90 ^ s H. TOFT i Affgöngumiðar fást í Bókabúff KKON og MÁLS og óskast í kirkjukór holtssóknar. MENNINGAR. Uppl. veitir formaður safnaðarnefndar Helgi Þor láksson, Nökkvavogi 21 Sími 80118. SZSSSSSSSSM 4NDESPIL Skólav.örðustíg 8. FORENINGENS STORE AARLIGE ANDESPIL afholdes í Tjarnarcafé i aften (Fredag d. 28. Nov.) Kl. 20,15 for Medlemmer med Gæster — Eftir Spilleí Dahs. — Billetter a kr. 10,00 faas i Skermabúðia, Laugavegi 15, Antikbúðin, Hafnarstræti 18. K. A. Bruun, Laugaveg 2 og ved Indgangen. DET DANSKE SELSKAB I fyrradag afhem.i Vilhjálmur Finsen í Bonn forseta Vestur- Þýzkalands trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands i Vest- ur-Þýzkalandi. Pósthúsiff í Reykjavík biður þess getið, að þeir, sem ætli að senda bögglapóst til Bretlands fyrir .iól, eigi að koma lionum í pósthúsið hið allra fyrsta, með því að talið er að ferðir geti verið mjög óviss- ar. ferð. Herðubreið er í Reykja- vík. Skjaldbreið er á Skaga- firði ,á norðurleið. Þyrill er á Vestfjörðum á norðurleið. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík í dag til Vestmanna. eyja. í DAG er föstiidagurinn 28. hóvember 1952. Næturvarzla er í Laugavegs apóteki, sími 1618. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni. sími 5030. Hér me'ff færi ég öllum þeim, sem glöddu mig á sextugs afrnæli mínu 1. nóvember síðastliðinn meff margvíslegum .gjöfum, blómum og skeytum og hlýju handtökin mitt innilegasta hjartans þakklæti. Guff blcssi ykkur öll. Eimskiji. Brúarfoss fór frá Sfykkis- hólmi í gær til Patreksfjarðar, Flateyrar og ísafjarðar. Detti. foss fer frá New York í dag til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá frá New York 19/11, var vænt- anlegur til Reykjavíkur í morgun. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn 29/11 til Kristian- sand, Leith og' Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Hull 25/11 til Reykjavíkur. Reykiafoss hefui væntanlega farið frá Rotterdam 26/11 til Reykjavíkur. Sielfoss fór frá Norðfirði 25/11 til Bre. men og Rotterdam. Tröllafoss fór frá Akureyri 26/11 til Reykjavíkur. Flugfélag fslands: í dag verður flogið til Akur_ eyrar, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs, Patreksfiarðar og Vestmannasyja. Á morgun til Akureyrar, Blönduó.ss, Egils- staða, Hornafjarðar, Sauðár- króks, Sigluf jarðnr og Vest- mannaeyja. Hafnarfirði. 27. nóv. 1952, MENN GLEYMI því ekki, að í kvöld leikur hljómsveitin 2. symfóníu Beethovens í þjóð leikhúsinu. UndirritaSur hevrði æfingu þessa verks bjá Kiel- land í gær og vill hveija þá, sem hafa öll skil.ningárvit , í lagi, að láta ekki hjá líða að heyra verkið í kvöld, — ekíd í útvarpi, heldur í þjóoieikims- ihu. Þetta verk birtir upphaf allrar þeirrar andagifx.a,r, sem Beethoven lét síðar komá í ljós í verkum sínum, jafnvel undirbúning að temum 9. hljómkviðunnar. Enginn, sem fer í léjkhúsið í kvöld og hefur eyrun óskert, mun geta heyrt þetta verk ó- snortinn. Jóu Lehs. Eimskipafélag Reyi.javíkur. M.s. Katla er i Reykjavík. Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell er í Hafnar. íirði, losar timbur. M.s. Arnar- 'fell er á leið frá Spáui tfl Rvík_ ur með ávexti. M.s. Jökulfell fór frá New York 21. þ. m. á- leiðis til Reykjavíkur. Ahnennur ijfiimemafundur um hagsmunamál Jðnnema verð ur haldinn á morgun kl. 5 e. h. Fundarefni: Laun og kjör iðnnema: Framsögumenn verða Þórliþll G. Björgvinssön og Hreinn Hauksson. — Fjölmenn ið á fundinn og komið stund- víslega. Ríkisskip. Hekla er í Reykjavík og fer þaðan annað kvöld vestur um land í hringferð. Esja á að fara frá Réykjavík á sunnudags- kvöldið austur um Jand í hring- HAFNARSTRÆTI 23 % muaassa y ¥ s 1 I h I7 9 Í 10 11 1 ía* b /V 1 tr lb | / 7

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.