Alþýðublaðið - 30.11.1952, Blaðsíða 1
■ r «
Helffi" Hannesson.
i! Jón
rignmg
m jólini
í SAMKVÆMT SPÁ banda-
rísku; veð.urfrseðinga á Keflávík
UTflugvélIi, er birtist í siðasta
töiubl. ,,White Falcon“, verður
r'igning um jólin.
Veðurspáin, sem sögð er
byggj ast á þeim nákvæmustu
veðurathugunum og upplýsing-
um, sem völ er á, hljóðar þána
ig, varðandi þann 25. desember:
„Skýjað; slydda eða regnskúrir,
mestur hiti 3,9 stig cels.; minnst
Ur hiti 0,6. Vindur suðaustan 5
stig“.
ar upptækar
DR. FATIMA, utanríkisráð-
hferra írans, tilkynnti í gær, að
á.næstunni yrðu eigur Sultana,
fyrrverandi ráðherra, gerðar
uppUekar af ríkinu. Fær hann
ap halda .eftir einum hundrað
asta af eigum sínum, en hitt
skiptist á milli ættingja og fjöl
skyldna þeirra manna er létu
lífifS, er. til uppþots kom í. íj-
an í stjórnártíð. Sultána. Siját-1
ána var; þá ráðherra í fjóra
dagaog kennir stjórn Mossa-
deghs honum um að eiga sök á
ðeirðunum.
; FLOKKSÞING. , AL-
ÞÝÐUFLOKKSINS . var-
setl í: AllyýSúhiísítíix:
Hyérfisgötu i gssr H. 2.30
Stefán Joh. Steíársspp.
formaðúr flökKsír-s,' sétti"
þingið með ræ-ðu. 'Ýar ’seth
ing þingsins hvort tveggja
í senn: látlaus og virðuleg.
■ Um tvöleytið tóku fulltrúar*
þingsins og gestir að safnast
saman í þingsalnum. Var sal-
urinn skrej'ttur. Mynd af -Jóni
Baldvinssyni hékk á veggnum-
hægra megin við forsetastól, ís,-
lenzkur fáni . og , danakur
skreyitu baksvið forsetastólsins
og rauðir fánar jafnaðarstefn-
unnar og verkalýðshreyfingar-
innar hengu. á. veggjum,.
..Um .leið og Stefán Jóh. Steí
ánsson, formaður Alþýðuflokks
ins,. gékk til ræðustóls, hóf
iiljómsveit að leika alþjóðasöng
jaínaðarmanna og yerkálýðs-
hreyfingarinnar, Að því búnu
hóf Stefán Jóhann mál sitt.
dkV, ylA'.l*
Stefán Jóhann sctur tlokksþing.ið. — Ljósm.: Pétur Thomsen,
Setningarræðan er birt á 4. og 5, síðu blaðsins í dag.
MINNING JÓNS BALDVINS-
SONAK HEIÐRUÐ.
í upphafi ræðu sinnar minnt
■ r
a
un 1. des.
TiLMÆLUM STJÓRNAR stúdentaféJagSms. til forustu-
manna ýmissa félayasamtaka mn samstarf varðandi það, að
S'.afin vcrfii aimenn fjársöfnun í því skyni, áð reisa traust
og: hagnýta hyggingu yfir hin fomu handrit, hefur alls stáðar
Motiö liinar beztu undirtektir.
1 fýrxakvöld efndi stjórn
stúdentafélagsins til svonefnd-
ar Árnasafnskvöldvoku í ríkis
útvaxpinu. jþar sém formetm
ýmissa félagasamtaka mæltu
hvatningarorð til félaga sinna
og allrar þjóðarinnar um að
Framhald á 2. síöu,- ! leggja fram sem drýgstan skerf
til söfnunarinnar, eftir því sem
ástæður levfðu, og sýna þahnig
í verki þjóðarv’iljann um end-
urheimt hinna fornu handrita
og verndar þeirri dýru menn-
ingararfleifð. Þá töluðu og for-
ustumenn söfnunarinnar, og
(Frh. á 7. síöu.)
: í DAG fara fram þingkosn-
ingar í Saar. Fjórir flokkar
bjóða fram til þings, kristilegi
þjóðflokkurinn, en forustumað
ur hans er Hoffmann forsætis-
ráðherra, lýðræðissinnar, jafn
aðarmenn og kómmúnistar.
RÍKISSTJORN Iraks hefur
ákveðið að fresta ger.ð verzlun
arsamninga við Vestur-Þýzka
land vegna þess. að Þjóðverjar-
ætla að greiða fsrael skaðabæt
utr vegna eignatjóns Gyðinga. Litið inn í sal Aipyour. o*ucsping3Íns við sethingu pess í gær. — Ljósm.: Pétur Thomsen.
ALÞÝÐUSAAIBANÐS- ;
ÞINGI lauk, í gærmorgun
un og háf ði fúníiúr þai stað j’
jð allari nottiiia. Stjórnar ;
kosning fór fram í fyrri-
nótt og var Helgi Hannes-
son endurkjörinn forsetl
sambandsins með 160 at-1
kvæðum. Frambjóðandi
kommúnista, Eðvarð Sig-
urðsson, fékk 109 atkvæðii
í miðstjórn Alþýðusambanda
ins yoru kosnir auk Helga
Hannessonar Jón Sigurðsson,
varaforseti, Ólafur Pálsson, rit
ari, Magnús Ástmarsson, Ósk-
ar Hallgrímsson, Sigurjón Jóns
son og Skeggi Samúelsson. *
! Meðstjórnendur úr Hafnar-
firði voru kosin: Sigurrós
Sveinsdóttir og Borgþór Jóns-
son, en varamenn úr Reykjavík
Eggert Þorsteinsson, Jóhanna
EgilsdóttÍT, Friðleifur Friðleikg
son og Guðlaugur Guðmunds-
. son. ■ íi
Fyrir Norðlendingaf jórðuhg
voru kosnir í. sambandsstjórn
sem aðalmenn: Karl Sigurðsson*
Hjalteyri, og Óafur Friðbjarn-
arsón, Húsavík. Varamennf
Bjorgvin Bry’njólfsson, Skaga-
strónd, og Jóhann Möller, Sigluj
firði.
Fyrir Austfirðingafjórðua
sem aðalmfenn: Guðlaugur Sig
: fússon, Reyðarfirði, og Gunnar
, Þórðarson, Fáskrúðsfirði; éá
S.til vara: Ásbjörn KarlssoUa
Djúpavogi, og Kristjáá
Höskuldsson, Vopnafirði. !
.Fyrir Vestfirðingaíjórðung,
sem aðalmenn: Sigurður Breið
i fjörð, Þingeyri, og Albert Krist
jánsson, Súðavík, til vara;
Benedikt Benediktsson, Bolung
j arvík, og Jón F. Hjartar, Flat
! eyri.
1 Fyrir Sunnlendingafjórðung
j sem aðalmenn: Gísli Gíslason,
j Stokkseyri, og Páll Scheving,
j Vestmannaeyjum. Til vara: Jón
j Guðjónsson, Borgarnesi, og
j Páll .0. Fálsson, Sandgerði.
Kommúnistar stiltu upp fi
j öll sæti, nema varamanna úti á
j landi og féllu allir frambjóð-
j endur þeirra. Hlutu lýðræðis-
sinnar yfirleitt 30—50 atkvæð-
um meira en kommúnistar.
Þegar stjórnarkosning hafðl
farið fram — en hún hófst
'aust fyrir klukkan .2 í -fyrri-
nótt og stóð tíl klukkan að
ganga 5, £þitti gestur aJþýðu-
sambandsþingsins, Carl P. Jen-
sen, kveðjuorð og árnaði sam-
Framh. á 3. síðu. ,
irkfall á morgun ef
I, - engin mjólk fáanleg
(Sjó 8. síðu),
XXXIII árgangur.
Sunnudagur 30. nóv. 1952 ., 279. tb!J