Alþýðublaðið - 30.11.1952, Blaðsíða 8
Kaupíélags&tofmm í Kópavogi,
Félagsmenn unnu að húsbygg*
ingunni kauplaust í f rístundum
KAUPFÉLAG KÖPAVOGS-
HREPPS opnaði sölubúð í nýju
verzlunarhúsi í svonefndu
Traðarnverfi í gær. Félag þetta
var stofnað í ágúst, og er sjálft
verzlunarhúsið reist af félags-
xiaönnum sjálfum, er unnu að
byggingu þess mestmegnis í
kýþld. og næturvinnu. Innrétt-
j.ng yerzlunarimiar 'þar þó. boð
ín út og unnin af fagmönn-
tþru. . .. .... ■ .•
Byrjað var á byg'gingunni í
september, um tuttugu félags-
menn unnu kauplaust að henni,
og tók það aðeins 15 daga að
koma henni undir bak, en hún
er 87 fermetrar að stærð, Var
verzlunin síðan opnuð í hús-
inu, er þx'ír mánuðir voru liðn
ir frá því, er byrjað var á bygg
ingunni. Formaður Kaupfélags,
Kópavogshrepps er Hannes
Jónsson. félagsfræ'ðingur, ,
Vökustúdentum þótti umbeðin ráeða dr. Gunnláugs
Þórðarsonar ekki samin í réttum anda!
SÁ, ATBUEÐUR hefúr. gerzí, að tneirihluíi stúdefitai'áðs
synjw dr, Guimlatigi Iiái,ðarsýni um að fiýtja cíindi um lah.dv
helgismálið 1. desginber,;'.''senv r'á'ðið var þó búið að biðja 'hahiy
n'ð flytja. Þótti skyndiléga nauðsjnjegt að ritskoðá ræðuna, og
homst meirihlusti ráðsiris áð raun um. að hún var ekki sarn
híi „í þéim'anda, sém ætlazt vhr ,
Alþyðublaðið hefur af tilefni*----:---•----t~~— --------:-----
jiessá átt.tal við dr. Gunnlaug,
Gþm í vor vakti mikla. athygli
rþeðal. þjóðréttarfræðinéa fyrir
dioktprs.ritgerð sína um íand-
tlelgi íslendinga með tilliti til
fiskveiða. Fórust honum svo ---—
cVf5- _ I ELDUR varð laus í gær í
: Yi*. 5ia^a sem orð þúsi yið Skólaþraut á Seitjarn-
íxra þetta. Fornxaður stúdenta- arnesi. Hafði þar kviknpð í út
x-áðs kom fil mín og bað mig að frá olíukyndingartækjum.
-ti.aida ræðu 1. des. um landltelg Skemmdir urðu litlar af eldi,
Víðtækl verklall á morgun, ef ekki
nási samningar fyrir þann tima !
s Kvöldvaka Alþýðuj
flokksfélagsins
í kvöld
s
s
s
s
s
_____ s
ALbÝÐUFLOKKSFÉLAG í
REYKJAVÍKUR efnir til C
kyöídvöku í kjallara þjóð-S,
^ leikhússins 1 kvöld, kl. 8;30. S
^ stundvíslega. Kvöldvaka S
ýþessi er afarfjölbreytt. Állt S
ýalþýðuflokksfólk er velkom- S
Engin mjólk verður fáanleg, slrætisvagnaí
stöðvasf, svo og benzín og olíusala
----, „...------------
22 VERKALÝÐSFÉLÖG í Reykjavík hafa boðað verkfalf
frá og með morgundeginum l. desember. Einxiig hafa allmörjg
verkalýðsfélög út ó landi þoðað til verkfalls sama ðag. Ríkls«
stjórnin fór í gær fram á báð við samninganefnd verkalýðsfé-
lagaiva, að verkfallinu yrSt frestað meðan rannsókn á greiðsltl«j
getu atvinnuvegahna Værl gerð. Samninganefndin háfriaði til«
mæíum rikisstjórnarinnar, í gærkvöldi var haldimi furidur mef
sáttasemjara rikisins, Torfa Tjartarsyni.
———■, ■■■ :—♦. Allmikill yiðbúnaður var í gæ®
Eidur í húsi yesfur á
Selljarnarnesi í gær
irjinálið, eins og það horfir við
f; dag. Skoraðist ég undan því ag slökkva.
f fyrstu og benti á aðra ræðu-
' st?iepn, en fyrir eindrégna ósk
lét.ég þó. til leiðast. Ég benti
formanni á, að ég hefði sett
ffam vissar skoðanir bæði.í rit-
g'erð minpi og blöðum, þar á
xaeðai' nýverið í. blaði laga-
«iema Úlfljóti, og ' ég mundi,
eftit Því sem efni gæfi tilefni
0.1 .standa við þau orð.
, Formaður bað mig að taka
01.. atliugunar, orðsendingaskipt
;u. sem ,fóru milli íslenzku
pgþ brezku ríkisstjórnarinnar,
en. ég benti lionum á, að ég
■jþékkti ekki meira' tU' þeirra,
fzn. alménningur og vissi ekki
en allmiklar af reyk. Vel gekk
Sið, méðan húsrúm leyi'ir, en . -
Svissast er þó að tryggja sér V »
S aðgöngUmiða í tíma, vegná^
V niikillar. eftirspurnar. . ;
Er Gyifi Þ. Gís1ason, for- - _
J maður félagsins, hefur sett ý I
)'skemmtunina, mqn karia- ý
Jkvartett syngja nokkur lög, s
• við undirléiíc dr. Victors Urv
v baricic. Síðan flvtja þær Ár-S ... * >
na,,u„uái.-J felagsms
foss slöðvasl -
foss sleppur í kvöld
- TVÖ AF.SKIPUM Eimskipa-
m'uhu stöðvást,' her
yláug Siggeirsdóttir syngur , En sennííegá sleppur Goðafoss
dr* Urbancicl út'í kVöidr . ■
S emsong, en
S annast undirleik.
S Haraldsson leikur einleik á
Ingþór
S j Jíefur veríð lagt ráikið kapp
Smunnhörxm, og ennfremur
^ verður spurningákeppni
V\ -
á að ljúká við áð ferma hann
til siglirigar. Byrjað var á því
. , V ujn hádegi í fyrrádag, og í gær
'nnlh kvenna og karia, og kyöldi þótti sýnt að því yr6i
J yerða bau So;ff,a ínjvarsdptt s löki8 i kvöld.
• ír og Arngnmur Kiustjons-s j ____________________
son fyrirliðar. Með dans-s
hljómsveitinni
syngurS
^Kamma Carlsson dægurlög. S
S Aðgangseyrir er mjög í hófV
Sstilit, — eða aðeins 25 krón S
S ur fyrir mannin og er kaffi S
Vog kökur innifalið. ^
Bæjarúlgerd Keykjavíkur
sínnað um þau en það, sem
eýaðið hefur í blöðum. Gæti ég
éfeki annað en rætt um málið,
eins og það horfði við frá mínu
ájónarmiði í dag. Bauð ég hon-
íim að iesa ræðuna yfir, en það
tfcaidi hann þá ástæðulaust, held
.■uy bað:mig stilla - orðum mín.
xum í hóf. í>ví hét ég.
'Framhaid á 7. síðu.
■' i)* ■ ’ia'jiiii '
4i n
I Gefur ekkl geíii fé, \
(»
en býður vinmi j
Mæðrasiyrksnefndin er að
■ r
smá
þÞES$A DAGANA sendir
mæðrastyrksnefnd Reykjavík-
ui' frá sér hina venjulegu jóla-
samskotalista.
Listar þessir eru sendir fyr-
irtækjum og stofnunum bæj-
arins, og eru forráöamerm fyr
irtækjanna. góðfúslega beðnir
MAÐUR úr alþýðustétt:
•-kom á ritstjórn blaðsins í >
; gær og iét þess getið, aðj
“ hann væri ekki svo fjáður,:
■ að hann freysti sér til að;
:.Iáta fé af hendi rakna til;
; handritasafnsbyggingar, þó:
■'að hánn' hefði á því fullan;
■ vilja. Hins vegar kvaðst *
: hann fús /til að leggja af»
; mörkum 48 vinnustundir:
■ éndurgjaldslaust við bygg-;
» ingu þess næsta vor í siun-;
: arle.vfi sínu til þess að sýna:
;-hug sinn til máíefnisins. :
m m
/i u iiiia ma iiiii m n n laiiii imiiii
Skrifstofa mæðrastyrksnefnd
ar er í Þingholtsstræti 18, og
er opin frá kl. 2—8 alla virka
daga. Veitir hún móttöku gjöf
um, bæði fötum og peningum,
sömuleiðis hjálparbeiðnum.
Sími-nn er 4349,
af nefndinni, að koma þeim á
framfæri. Mun þeirra svo
verða vitjað upp .úr miðjum
mánuðinum.
Mlæðrastyrksmefnd vteentir
þess, að þessu áhugamáli henn
ar .verði sýndur sami velvilji
og samhugur og að unda'n-
förnu. .„Oft • er. þörf en nú-'er
nauðsýn“,- varð einni nefnaar-
kpnunni að orði, Sú- kona þekk
ir manna bezt hagi fólks-hér í
bæ. Það er því víst sízt að efa
þörfina.'
' Nefndín ■ þekkir af ■ margra
ára reynslu gjafmildi og hjartaj
gæzku Reykvíkínga. Þéss
végria leggur hún ókvíðin út
í' jólásöfnunina áð þe'ssu’sirini.
Ráusn b'æjarbúa hefur gert
henni kleift að senda árlega
jólaglaðning inn á mörg hundr
uð bágstaddra heimilá hér í
bæ.
Fatnaði, hvort sem hann er
nýr eða ríotaður. —• sé ríánn
hreínn — tekur' nefndin þakk
satplé'ga á móti, þýí eftir föt-
um ér alltaf rnikil eftirspurn,
óg bezt . væri að fá þau sem
fyrst,’ ef að nauðsynlegt reyrid
ist áð'breyta eða lagfærá þyrfti
að einhverju leyii,
Gullfaxi væntanlegur í
dagr veðurhorfur befri
GITLU’AXI. yar enr. í gær-
kvöldi i.Bluie West One á Vest
ur-Groxnlandi. .eri horfur yoyu á
að .veður. batnaðj. syó að hann
kæmis’t héim í dag; 1 .
í FISKVERKUNARSTÖÐ
Bæjarútgerðar Reykjavíkur
unnu um 140 manns í vik-
unni, sem leið, við margvísleg
framleiðslustörf.
Ingólfur Arnarson kom til
Reykjavíkur 25. þ. m. og land
aði afla sínum hér. Var það
268 tonn af ísfiski, karfa og
ufsa, sem fór til íshúsa. Skipið
fór á saltfiskveiðar 27. þ. m.
Skúli Magnússon seldi í
Cuxhaven 27. þ. m. 211 tonn
fyrir 85 þúsund mörk. Skipið
lagði af stað heimleiðis um
kvöldið.
Hallveig Fróðadóttir fór á
ísfiskveiðar 23. þ. m.
Jón Þorláksson kom 24. þ.
m. til Reykjavíkur og landaði
258 tonnum af ísfiski, þorski
og ufsa, sem fór í íshús, söltun
og herzlu.
Þorsteinn Ingólfsson landaði
í Esbjerg.
Pétur Halldórsson kom til
Reykjavíkur 28. þ. m. af salt-
fiskveiðum og laridar hér.
' Jón Baldvinsson fór 21. okþ
til Grænlands á saltfiskveiðar.
'Þprkell' máni landaði í Es.
bjerg 17. til 22. þ. m. 350 tPnn
um'af 'sáltfiski.
vegna .hms .yrírvofandi . verk-
fál’ls og afleiðirigum þess. TaÖ..
yerö brögð vpru að þvi, aS
menn ■ söfnuðu að sér birgJSuns
af benzíni, fylitu tanka á bíl-
um sínum og fengu jafnvél &
tunnur og komú- þeirn .fvrir. fl,
■ ' ••„ -' , , ° . . - . , y -e, ' •. V -V •••;•.. ‘ Nj-i 'A-
geymslu. ’ j
Tvo undar.farna dsgp ya^
mikið að gera hjá 'afgi-éiðsluú
rriörinum olíufélagaripá’ ; yegn$i
þess, ,að, fjöldi húsej gf nrlr'. iéiia '
fýlla brennsluoljutarka síná aí
ótta yið langvarand i ve.rkfajl.
Ef ekki takast samninga®
rniilli verkalýðsfélaganna og at«
yinnurekenda fyrir' mánudag',
stöövast allar ferðir stfsetiSj,,
vagna og leigubifreiða vegná
verkfalls bifreiðastjórafélagsiné
Hreýfils, en einkablíar -get.á ek»
Ið -þar tll benzín brýtúr, en a£»
greiðslumenn á benzínstöðvuriS
eru féiagar í Dagsbrún. .
Félag- afgreiðslustúlkfiá’ J
mjóikur- og brauðsölu-búðum,
er eitt af þeim félögum, senS
boðað hafa verkfáil á raórguri^
Frétzt hefur að bakarameistar«
ar murii baka eHt’nvað sjálfir*.
m-eðan bakarasvehlar eru í verK
falli. t Ýmsar verzlanir hafa
reynt að birgja sig nokkuð uppi
af vörum af ót'a við, að þæsf
fái vörur sínar ekki' flutfár, Þá,‘
er haft eftir Þorbiririi í kjötbúffl
inni Borg, að iíarin hafi ekk3:
birgt ság upp, heldur selji mecú
an birgðir endast. j=
Lagmfossi Meypt án tollskoð-
uiiar.íhtífn vegna slyss um borð
T.AGARFOSSI var í gær-
morgun; "er: banri vár að koma
frá útlöndurh. hleýpt inn á
Reykjavíkúrhöfn, án venju-
legfar' tóllsköðunár á ýtri
höfniririiy sákir þess að slys
hafðí örðið um borð í sk’ipinu
um nóttiria. "
Atvlkaðíst slysið þannig,
, að einn háseta, Jón Óíafsson
að nafni, var um fjögurleytið
á leið urri þilfar skiþsins að
hásétákléfa. til áð .vekja þá,
sem taka skyldu við vöku,
Vissu menn svo ekki neitt
Ivö heffi með söngiöguni
eftlr Emil Ihoroddsen
r
fyrr en að var komið, þar
sem Jón lá stórslasaður á þil
farinu. Timbui’flutningur var
á þiljum og mun hann hafa
dottið og hlotið svo vonda
byltu, ,að han.n skaddaðist
stórlega innvortis, auk ann-
arra smærri meiðsla. sem
hann hlaut. Var hann um-
svifalaust fluttur í sjúkrahús, ?
eí' tíl hafnar var komið, óg
•hann skorinn upp. Ög mun
skurðurinn hafá tekízt svo
vel, að hann er talinn úr ]
hættu. . i , .
UT ERU KOMIN tvö 'heftl
með sönglögum eftir Eöiil' heif
inn Thoroddsen; eru í öðru hefé
inu tíu sönglög', er hann samdi
við kvæði úr „Pilti og stúlkú’j,
eftir Jón Thoroddsen. er þeírrl
sögu var snúið í leikritsform, eig
eílefu sönglög við ýmiás .kyæ^:
í hinu heftinu. Frú Áslá.ug.Thof
oddsen gefur þessi söngiög ú^
og er allur fiágangur einkaf
smekklegur. !
Meðal sönglaganna úr „Piltfl
og stúlkú* er hið kunna lagjj
„Vöggukvæði“ — Litfríð og ljó$
hærð, •— og „Til skýsins“. Aí
ellefu sönglögunum mun mörég
um kunnust: „Sáið þið hana sysf
ur mína“, „íslands Hrafnistu®
menn“ og „Hver á sér fegra fó®
urland“. Emil Thoroddsen ný|
ur ástældar með þjóðinni serffl
tónskáld, og er það vel, að ráð«
ist hefur verið í að gefa út þais
lög hans, sem mestra vinsældgi-
njóta. j
Veðrið í dagi
Suðvesatn kaldx, slydda, J