Alþýðublaðið - 30.11.1952, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.11.1952, Blaðsíða 4
AB — Alþýðublaðið r. ÞAÐ er kunnara en frá þurfi að segja, að vélbáta- flotinn og útgerð hans hefur átt við mjög nhrarlega og raunar vaxandi fjárhagsörð- ugleika að stríða síðan í stríðslok; og hefur aflabrest- ur, einkum á síldveiðum, og síhækkandi framJeiðslukostn- aður sökum dýrtíðar valdið mestu þar um. Hefur kveðið svo rammt að þessum fjár- hagsörðugleikum vélbátaflot- ans, að hvað eftir annað hef- 'ur legið við stöðvun, og út- gerð hans því aðeins getað haldið áfram, að hið opinbera (hlypi undir bagga á einn eða annan hátt. Um það hefur ekki verið deilt af neinum, sem af viti ■og ábyrgðartilfinningu hafa hugsað um mál vélbátaút- vegsins, að hið opinbera yrði að veita honum aðstoð til þess að afstýra stöðvun hans. yélbátaflotinn hefur í seinni tíð aflað fyrir meira en helm ingi alls þess erlends giald- éyris, sem við fáum árVo-a fyrir útfluttar sjávarafurðir; þg vinnslan úr afla hans h«r heima hefur vsrið svo stór þáttur atvinnulífsins, að áður óþekktur gjaldeyrisskortur óg ægilegt atvinnulevsi fnvndi af hljótast, ef bessi þýðingarmilda grein útveo-s- ins stöðvaðist sökum fiár- jhasrsleera vandræða. En um Ihitt hefur verið deilt, á hvern hatt slík aðstoð hins opinbera sk-'ddi veitt. Meðan stiórn Stefáns .Tó»h. Stefánssonar var við völd, vac hún veitt á bann hát.t. að ríkið ábyrgðist vélbátaflotan um ákveðið verð íyrir afla hans og greiddi honum mis- muninn á bví verði off hinu erlenda rnarkað=verði. Va”ð að siálfsögðu ekki hiá brrí kom’'zt, að afla t'l bess tekna með auknum sköttum í rík- issióð; og voru þær skattaá- löenr eins og menn muna kafðar að yfirvaroi bess. að rúverandi ríkisstiórn Eram_ sóknarflokksins og Siálfst^ð isflokksins breytti um stefnu í beesum málum os jækVpS; gbnff’ krónunnar. bó að eftir vm áður væri að ví=u haidið áfram að innheimta bá skatta, sem gensislækkunin átti að gera óbarfa. f>ví var lofað af núverandi ríkisstiórn, að genp-'slækknn- in skyldi leysa allan vanda 30. nóv. 1952 Þingsetningát rœða Stefáns Jóhtimis í gcefí vélbátaflotans og gera opin- j bera aðstoð við hann óþarfa. En það fór á aðra leið, eins og Alþýðuiiokku ri nn sagðí fyrir. Verðhækkunin, sem gengíslækkunin olli á öllum innfiuttum nauðsynjum vél- bátaútvegsins, gerði meira en að glevpa hagnað hennar af gengislækkuninni; og er ár var liðið frá því að hún var framkvæmd, varð að grína tn nýs „bjargráðs" — bátápialdeyrisbrasksins, sem að vísu var frá upphafi fram- kvæmt með beim endemum — til þess að auðga öllu fremur heiidsala og brask- ara en tit hins, að stvrkia v-VKí.+n’Htveoinn, að ensin vón var til þess, að bað reynd :r4 brvrniru «rú aðsloð, sem hann bqrfnað’st. Og nú ligff- irr vélbátaflotanum enn við sföðvun og fiárhagsörðugleik a^ bans eru alvarlegri en nokkru sinni áður. Það er með þessa ömur- legu útkomu af „bjargráð- um“ núverandi ríkisstjórnar fyrir augum, að Alþýðuflokk urinn flvtur nú frumvarp til laga á alþíngi um nýjar leiðir til bess að leysa vanda vél- bátaútvegsins. Myndi það, ef samþykkt yrði. binda enda á ó-óma bátag.iaideyrisbrasks ins, sem vélbátaútveginum hefur svo lítil stoð að orðið, en hafa í för með sér marg- víslega nýskipun hans, fyrst og fremst stóraukna sam- vinnu bátaútvegsmanna um innkaup á nauðsynjum og vinnslu aflans til þess að draga úr útgerðarkostnaðin- um, svo og um sölu afurð- anna erlendis, senx opinber st’órn yrði látin annast. Slík nv°kit)un á málum vélbáta- rtvegsins með hagkvæmari og arðbærari rekstur hans fvrir augum, yrði þá gerð að skiTvrði fyrir aTlri frekari að- stoð hins opinbera við þenn- an þýðingarmákla atvinnu- veg. Hér er vissulega um stór- mál að ræða; bví að til lengd ar verður ekki við það unað, sð vélbátaflotinn sé rekinn með baiia og opinberri að- stoð. Það verður fyrr en síð- ar að koma þeirri skipun á ‘rek^tur hans, að hann þurfi sTíkrar aðstoðar ekki með. Og að því marki stefnír hið nýía. stórmerka fruœvarp Albýðuflokksins. Höfum fyrirli&gjandi vatnskassaelement í FORD, CHEVROLET OG JEPPA og ýmsar aðrar tegundir. — Einnig hljóðdeyfara. iðjan Grettir Rrautarholti 24. — Símar 7529 og 2406. GÓÐIR FULVTRÚAR OG GESTIR! Ég leyfi mér a5 bjóöa ykkur öll innilega ve'kömin til þessa þ'ngs Alþvðuflokksins, j sem nú er :að hefiast. Év bið þá fulltrúa.og gestj sérstakiega velkomna, sem komið hafá hingað um dansan yeg til þess að sitja þingið sem fulítrúar eða gestir. Við. sem eldri erum: í béssart hreyfingu op höfurn setið meg- inþorra þeirra flökksþinga, sem haldin báfa vérið. hljótum að veita.því athygli. að marg'r af hinum ö'dnu kempum uophaís éranna. eru nú horínar af sjón- arrviðinu. og bingin bera nú meir og meir blæ hinna yngri, er tek:ð hafa.við. Fyrsta kyn- slóðin í sögu flokksins er nú óðum að tvna tölur.ni. Það er Tötrmél T’f'ins,' strangt og rök- fast, er ekki lætur aö sér hæoa. Og þótt aðeins séu liðin 36 ár frá bvf að- Aiþýðuflokkurinn var stofnaður, er það næsta eðlilegt. að margir frumherj- anna séu fallnir í valinn, en aðrir komnir í þeirra stað. 70 ár frá fæðingti Jóns Baldvinssonar. Það er vert að minnast þess sérstak'ega nú og á þessum st,að. að eftir þrjár vikur, eða 20. des. n. k., eru 70 ár liðin frá hví að Jón Baldvinsspn fæddist. Aðeins 34 ára að aldri gerði'-t hann formaður Alþýðu- ílokksins, nokkrum mánuðum eftir stofnun hans, og var eftir bað formaður flokksins til dán- ardægurs, 17. marz 1938, eða í rúmt 21 ár. Allan þann tíma veitti hann flokknum forustu með frábærri hæfni, Tagni og linurð, og vann sér að verð- Teikum off í ríkum mæli ást- sæld og virðinau margra sam- starfsmanna sinna, þótt hann ætti. eins og stundum vill verða, við bau örlög að búa, að marg:r ’nnan samtakanna sner- u«t gean honum, og þá einkum fvrir áhrif frá öðrum flokki, og gerðu bonum síðustu ævi- rt.undirnr ömurlegar. En saga flokksins og sasa þióðarinnar mun gevma nafn hans í loga- letri. og ævistarf hans í bágu alhvðuhrevf’ngarínnar vair fyr- i’-mvrid off ti1 eftirbreytni fyrir álla bá. er til bekkja, og á að vera unrnrni kröftum til fullrar fv’-i’-mvndar. Hér unni hangir málverk af I Jnrví BaTdvinssvni; og til minn 1 inuar um siötuaustu ártíð 1 hanq vil ég í nafni Albvðu- fiohkc-inc Teffgia lítinn sveiff að má'verki hans. með innileffu haVk'æt.i off djúori virðinffu heirra samtaka, sem hann fórn- aðj sta’-fc-orku sinni. og ég víl segia Tífí sínu og heilsu. FUJ í Rvík 2 5 ára. * Éff saffði hað áðan og endur- tek nú. að betta bing. e:ns og irv^t 5p*oTír-. tmnar. bTandaðri þeím, sem fniirv’ðnir pru oCT iafnvel a1!- míiicr vi« aldur. Það ber nokk- nrri roín Kei?’’a manna. er skin- uðu cór í raðirnar fvrír áldar- fiórðunffi off áframhaldandi. iT® n’’ pinmitt fyr’r fáum d;:ff- „m Kni+ elzta æskuTvðsfélag ' uKs^riyiauna hér á landi. v'Anorr imo-ra iafnaðarmanna í norVisTríV -- F TT. J, --- há+’ð ’ocrt ára afmæli sitt. Frá v'i5-n r ai c fr-c-p-mtökum befur finWririnn fenffíð marga áffæt.a starfskrafta, sem sumir hverjir e~u nú komnir í raðir hinna . íuyioronu. en aðrir eru. æskan siálf, áhugaröm, bróttmi-kil og, -bjart.sýn, reiðubúin til þess að leggja á brattann, í. upphafi á , eítir .okkur, sem eldri erum og ! mæð.nari; en brátt, í samræmi víð lögmál lífsins. fara þeir fram úr okkur á leiðinni upp á j fialíið unn á efsta tindinn. Og hað er sérstök ás.tæða t’l að, árna féiagsskap ungra tafnað-- armanua allra be:ba af tilefni afmælic-ins, því þaðan má vætití) beirra, er ríkið eiga að ería. A^vðnflokkurinn og Albýðusambandið. Það er.-einnig ástæða til að bjóða ’ælkomna menn sjálfrar verkalúðshreyfingari nnar, full- trúa og ráðamenn Alþýðusam- bands íslands, bæði þá, sem eru fiúltruar á flokksþinginu, og eins hina, er sitja hér sem gestir. Það er einmitt tákn um hið nána samband Alþýðu- f!okkcins og Alþýðusambands- ins, bessara tveggja höfuðstofn- greina albýðuhreyfingarinnar. Samctar'fið hefur verið náið og á að vera náið. Þessar tvær greínar voru í upphafi og 24 fvrstu árin samfieytt sam- ívinna^ar í emu heildarskipu- laffi, og frá þeim árum er sann- arleffi margs góðs að minnast. Og bó að skipulagið væri rofið fyrir 17 árum, haldast enn og e:ga vissulega að haldast trau°t riff ÓT-ofa bönd þessara tveggia íylkínga, er að veru- leffu ipvti stefna að sama marki. Frr Tvtt*; fulltrúa og gesti frá h’num fslenzku verkalýðssam- tökum cérstaklega velkomna hingað. G6Snt> gestur frá Dam- mörku. Við erum beirrar ánægju að- n.TÓtandi að hafa hér sem gest við Vnffsetninguna fulltrúa frá Alþýðuflokki Danmerkur. Það er Í>’*1 l’ Jensen, sem einnig sat ATþýðusambandsþingið sem gestur frá Alþýðusambandi Danmerkur. Þessi góði gestur hefur einnig mætt hér á flokks- þ’ngi okkar fyrir sex árum, og flutti há kveðju frá flokki sánum Við fögnum þessum fé- laga okkar, sem unnið hefur sér marga persónulega vini okkar á meðal, bæði við heim- sókn:r cínar og einnig af ágæt- um krnnum okkar súmra í he’ma’andi hans. Hann hefur með höndum þýðingarmikil svtörf fvrjr hið volduga danska a’íw'hr-amband og nýtur þar trau'ts off álits, auk þess sem bfinn e” virkur og áhrifaríkur ; félaffi í samtökum danskra jafnaðarruanna. En sérstaklega fögnum v:ð gestkomu hans nú sem fyUt’-na fyrir bræðraflokk okkar f Danmörku, þann flokk, 'en ”’ð hafUm frá upphafi sarntalm okkar haft náið sam- band \hð off notið þaðan vin- semdar off ffóðs skilnings. Frá Danmörku bárust fyrstu fræ- kornin. rem sáð var í íslenzkan akur. off imn af.þeim spratt f'okku” f’ht-ar. Við hyllum hínn áffff’ta Fokk Staunings og Hed- t.ofts. hKuv„m honum fyrir á- ffætt ramftarf off þá fyrirmynd, cprr, banu befur gefið samtök- um okkar. TTm Teið og við þökkrnn Pokksbróður okkar, Carl P. Jensen, fyrir komuna, biðjum yið hann að bera Aiþýðuflokkl Danmerkur beztu. kveðjur ílokksþingsins og árnaðarósk- ir, og bið ég fulltrúa og gesti að standa upp bví til áréttingar. Minning tveggja íorastu- manna erlendra. Frá því að flokksþing var haldið fyrir 2 árum og síðasti fl qkksstjórnarfundur fyrir einu ári, hafa margir menn úr al- þýðuihreýfingunni fallið í vál- ínn. ekki einungis af eldri kyh- slóðuhum, heldur einnig þeír, er voru á miðjum aldri og stóðu mitt í vandasömum störfum og striti fyrir hreyfinguna.. Þetfa á ekki einungis við um íslenzk flokkssystkin okkar, heldur einnig um erlendar hetjur > á sama vettvangi. Og þar sem samtök jafnaðarmanna, hvar sem er í heiminum, erú bæði þjóðleg og alþjóðleg, er vissu- lega ærin ástæða til þess að minnast einnig hetjanna, sem hnig’ð hafa á erlendum vett- vangi. Ég vil leyfa mér að minnast alveg sérstaklega tvegffia erlendra forustumanna jafnaðarmanna, sem nýlega eru fallnir frá. Einn af fremstu forustu- mönnum franska Alþýðu- flokksins, Salomon Grum-bach, er nýlega látinn, nokkuð yið aldur. Hann var evrópuþekkt- ur fræð’maður jafnaðarstefn- unnar og einnig mjög kunrrar stjórnmálamaður heimalands síns. Hann tók mikinn þátt í alþ.jóðlegum störfum og þing- um jafnaðarmanna. Ég átti því láni að faena að hitta hatrn bæði á albióðabingi í Kaup- mannahöfn árið 1950 off eíns á flokksbinffi sænska Álþýðu- flbkksins í júní s.,1. Hann var einn af h’num aðdáunarverðu hetjum albióðleffrar hreyfing- ar, síkvikur off hlaðinn áhuga og afii buffsiónamannsíns. Nv'effa hefur einnig orðið skarð fvrir skildi í liði þýzkra iafnaðarmanna. Formaður flokksins, hin óviðjafnanlega hetia off baráttumaður, clr. Kurt Schumacher, er fyrir skömmu hniff’nn í valinn. Hann hafði í 11 ár gengið í gegnura Hinar verstu pynting- ar bv7kra nazista og verið í fanffabúðum þeirra fórn kvala- þorstaus. En ekkert fékk bifað eldmóði oe áhuga þessarar dá- samleffu hetin. Annan hand- legg’rn varð af honum að taka, og nokkni fvt’r lát sitt missti hann einnie annan fótihn veffna afleiðin.ea margra ára nvnt’nsa oe brælameðferðar. En besFÍ dá=amlegi maðúr, biáður off kvalinn, missti aldrei l'áhuffa sinn off afl eldmóðsins. RaumreruTeea nær dauða en lífi hófst hann strax handa, er hann To'naði úr prísundinni, og átti mestan bátt í að safna saman í eina s+erka heild hin- um o'fsntta flokki þýzkra jafn- aðarmanna off varð brátt sjálf- kinrinn fo’-ingi hans. Þegar búið var að bera hann upp í ræðust.éVnn. tendraði hann og sameinað' með mælsku sinni eldieffan áhu.ffa og samhyggju býzkrar a'býðu. Hann var vissúipffa einn af hetjunum, 'em lifðu off dóu fyrir hugsjón sína. \ Fallnir fálagar heima. Og þá er ekki síður að minn- ast þeirra, er úr okkar hópi hafa hnigið í valinn á íslenzkri

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.