Alþýðublaðið - 30.11.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.11.1952, Blaðsíða 3
Kl. 11,00 Messa í kapellu Háskólans, séra Árelíu.s Níelsson prédikar. Kl. 13.15 Stúdentar safnast saman vio Háskólann til skrúðgöngu. Kl. 14,00 Ræða af svölum Alþingishússins: Davícf Stefánsson frá Fagraskógi. Kl. 15,30 Samkoma í hátíðasal Háskólans. 1. Ræða formanns Stúdentaráðs, Braga Sigurðs- sonar stud. jur. 2. Ræða, séra Þorsteinn Björnsson. 3. Einleikur Frá og með 1. desember, 1952, geta símanotendur !•- Reykjavík, sem óska símtala við símnotendur í Kefla-.- vík náð beinu milliliðalausu sambandi við símstöðina í»- Keflavík með því að velja símanúmerið 82500 og af-i' greiðir símstöðin í Keflavík þá símtalið. Er þetta sama fyrirkomulag og verið hefur undan-.. farið á símtalaafgreiðslunni við Akranes, Borgarnes, T. Brúarland, Hveragerði og Selfoss, en símanúmer þes-:-T; ara stöðva breytast frá 1. desember 1952, og verða á-T. samt Keflavík framvegis þannig: T. á píanó: Rögnvaldur Sigurjónsson. Ræða um handritamálið: C’and. mag. Jakob Benediktsson. Tvísöngur: Guðrún Á. Símonar og Guðm. Jóns- Kl. 18,30 Fullveldisfágnaður að Hótel Borg. 1. Ræða: Theódór B. Líndal, hrl. 2. Gamanvísur: Brynjólfur Jóhahnnesson leikari 3. Gluntasöngur: Egill Bjarnason og Jón Kjart- ansson. 4. Dans. Hveragerði Keflavík Akrancs 82700 Bórgarnes Brúarland 82620 Aðgöngumiðar að hófinu að Hótel Borg seldir kl 5—7 í dag í Hótel Borg, suður dyr. Studentaráð Háskóla Islands. Símnotendur eru beðnir að skrifa þessi símanúm- er á minnisblaðið í símaskránni. Símtalareikningarnir verða eins og áður innheimt- ir í Reykjavík. Eigið þér við áfengis- vandamál að stríða? Ef svo er, vill áfengisvarnanefndin reyna að hjálpa yður, Viðtalstími á skrifstofunni í Veltusundi 3 alla virka daga kl. 4—7 s. d. Áfengisvarnanefnd Reykjavíkur. Alþingissögunefnd. Út er komið: í 843—í943 effir Maonús iónsson. Verð kr. 25,00. ■ l pnt< 1845—1945 eftir Brynleif Tobiasson. Verð kr. 75,00. kr. 100,00 ib. Kvénnadeiíd slyavarnafclags- jns í Reykjavík heTdur fund á | þriðjudagskvöld, 2. des., kl 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. f DAG er sunnxidagurinn 30. íióvember 1952. Næturvarzla er í Reykjavík- urapóteki, sími 1760. Næturlæknir er í. iæknavarð Btofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Þór'árinri Sveinsson, Reykjavegi 24, sínii 2714. Flugfélag: íslands: í dag verður flogið tíl Akur- eyrar og Vestmannaeyja, á morgun til Akureyrar, Fagur- hólsmýrar, Hornaf .iarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarkláusturs, Kópaskers, Neskaupstaðar, Pat reksfjarðar, Seyðisfjarðar, Siglu fjarðar og Vestmaanaeyja. Eimskipafél. Reykjavíkur li.f.: Katla fór frá Reykjavík 28. /þ. m. áleiðis til ítaliu og Grikk lands með saltfisk. Eimskip: Brúarfoss fer frá Reykjavík í dag kl. 13 til Wismar. Detti- foss fór frá New York í fyrra- dag til Reykjavíkúr. Goðafoss fer frá Reykjavík kl. 19 í dag itiT New- York. Gullíoss fór frá Kaupmannahöfn í gær tú Krist iansand, Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom tjl Reykjavíkur í gær frá PÍull. Reykjafoss lór frá Rotterdam 27. þ. m. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Norðfirði 25. þ. m. íil Bremen og Rotterdam. Tröllafoss iór frá Reykjavík í fyrradag til New York. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavik í gærkvöld vestur um land í hringferð. Esja fer frá Reykja- vík í kvöld austur um ianc í hringferð. Herðubreið er á Aust fjörðum á norðurleið. Skjald- breið fór frá Akureyri í gær á vesturleið. Þyrill er norðan- lands. Skaftfellingi.ir er í Vest- mannaeyjum. Helgi Helgason fór frá 'Reykjavík síðdegis í gær til Húnaflóahafna,- BRÚÐKAUP Síðast liðinn laúgarcTag voru gefip saman í hjónabar.d Krist- ín Ása Ragnarsdóttir og Guð- finni^r , Pétursson vélstjóri. Heimili þeirra er á Bergstaða. st.ræti 54. t M E S S U R í D V G Elliheimilið: Messa kl. 10 árclegis, altar- isganga. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Tímarit veitingam&nna, Gést urinn, hefúr biáðinu borizt. Áf efni má nefna: Haskólanám í hótelfræðum, Halldór S. Grön- dal segir frá starfi og námi við Cornell hótelskólann í íþöku. Tvö hagsmunasambönd. Knatt- spyrna, B. St. lýsir glöggt lekinum milli matreiðslu. og framreiðslumanna. Þá er um kosningu fulltrúa fil 23. þings Alþýðusambands íslands o. fl. 1 Áður komu út: Aíþingi og atvinnumálin, kr. 40,00 # Alþingi og fréísisbaráttaii 1845—1874, kr. 25,00 |g Alþíngi og menntamálin, kr. 10,00 Alþingi og^ heiibrigðismálín, kr. 15,00 iit Alþiiigi og frelsisbaráttan 1874—1944 ki*. 100,00 Réttarsaga Alþingis, kr. 50,00 Þingvöllur, kr. 40,00. Fást hjá bóksölum. Aðalútsala: . . Bókaverzlun Sigfúser Eymundssonðr h.f. Dansk kvindeklub heidur fund í Vonarstræti 4, briðjudag inn 2. desember kl. 8,30. Bazar. ÁB-krossgáta. Nr. 288 ÍJTVÁRP REYKiÁVIK 11.00 Morguntónleikar (plötui) J2Í10 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi: Órðaval Magnús. ar Stephensens konferenzráðs og erlend áhrif (Björn Sig- ' fússon háskólabókavörður). 3.4.00 Messa í dómkirkjunni (séra Jón Auðuns dómprófast 'f ur setur séra Árelíus Niels- son inn í embætti sóknar- ! prests í Langholtsprestakalli; hinn nýkjörni prestur prédik ! ar)., 15.15 Fréttaútvarp fil íslend. inga erlendis. J5.30 Miðdegisútvarp (plötur). 18.30: Barnatímif Þorsteínn Ö. Stephensen). 39.30 Tónleikar (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Einsöngur (piötur). 20.35 Erindi: í ríki Burns (Þór oddur Guðmundsson rithöf- undur). 21.00 Óskastund (Bénedíkt Gröndal'ritstjóri). 20.00 Fréttjr og veðurfregn.ir. 22.05 Danslög (plötúr). Lárétt: 1 limur, 0 sendiboði, 7 íþróttafélág, 9 tveir sam- gtæðir, 10 kréik, 12 hjálpar. sögn, 14 leikur, 15 hálfsvefn, 17 reiði. Lóðrétt: 1 mundang', 2 mjög, 3 leyfist, 4 planta, 5 líffæri,, j?gf.,' 8 fundur, 11 ehdaði, 13 kreik, 16 algeng skammstöfun. Lausn á krossgátu nr. 287. Lárétt; 1 umsátúr, 6 ana, 7 feess, 9 ak, 10 tóm, 12af, 14 Láka, 15 nöp, 17 grátur. Lóðrétt: 1 umstang, 2 sást, 3 fa. 4 una, 5 raknar, 8 sól, 11 mátu 13 för, 16 Pá, Fiuy uii (Frh. áf 1. síðu.) tökunum og hinni nýkjörnu sambandsstjórn alla heilla. Þar á eftir var haldið áfram afgreiðslu nefndarálita, og, var þinginu ekki slitið fyrr en um klukkan 9 í gærmorgun. AuglýsiðíAB HAFNARSTRÆTI 23 er opin frá kl. 8 f. h. til 11 e. h. Laugardag kl. 8—12 á liádegi. lliS! AB inn á hvert heimili

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.