Alþýðublaðið - 30.11.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.11.1952, Blaðsíða 2
KJORBKEF TEKIN FYRIR. Að setningarathöfn lokinnl kvaddi Guðmundur I. Guð- mundsson, formaður kjörbréfa nefndar sér hljóðs. Lagði haniit til, að kjörbréf 83 fulltrúa, sena mættir voru til bings frá 27 félögum, yrðu öll samiþykkt, og var það gert. j j ^ (Frh. af 1. siðu.) v ist Sefán Jóhann Jóns Baldvins sonar, sem lengst allra hefur | verið formaður Alþýðuflokks- ins og forseti Alþýðusambands- 3 ins og skeleggastur og .fórnfús- • astur baráttumaður fyrir mál- ^ stað þeirra, sem minnst fengu ^ fyrir mest erfiði í þjóðfélaginu. ý Á meðan lék hljómsveitin sorg' ^ arlag, en Stefán Jóhann lagði ^ i blómsveig að mynd Jóns Bald- S vinssonar og allur þingheimur Jón Baldvins (The Great Missoiri Raid) Afar spennandi ný amerísk mynd, byggð á sönnum við burðum úr sögu Bandaríkj anna. Aðalhlutverk: MacDonald Carey Wendell Corey „Litli Kláus og Stóri Kláus“ Sýning í dag kl. 15,00 Síðasta sinn. Framúrskarandi spennandi amerísk kvikmynd, sern hvarvetna hefur vakið feikna athygli, og lýsir hvernig vísindamenn hugsa sér fvrstu heimsókn stjörnu búa til jarðarinnar. Kennetlx Tohey Margaret Sheridan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki a'ðgang FORSETAR OG RITAKAR. ? Þá var gengið til kosninga á forsetum og riturum þingsins* Forseti þingsins var kjörinii Emil Jónsson, fyrri varaforsétí Hannibal Valdimarsson og anffl ar varaforseti Sveinbjörn Oddg son. — Ritarar voru kjörnis Páll Þorbjörnsson og Ólafur Kristjánsson, en til vara Jón P. Emils og Sveinn Guðmunds son. Þá var einnig kosið "S| nefndir. Þingfundur hefst Id, 2 í dag. ii S reis úr sætum, S son mundi hafa orðið sjötugur S 20. september n.k., ef hann S hefði lifað. S S MINNZT LATINNA S, FÉLAGA. Þá minntist Stefán Jóhann I þeirra jafnaðarmanna, inn- í g lendra og erlendra, sem látizt i höfðu frá því síðasta flokks- þing var haldið, Guðnýjar Haga lín og' Finns Jónssonar, Kurts ■ Schumacher og franska jafnað : armannsins Samuel. Lék hljómsveitin þá sorgar- J lag, en þingheimur reis úr sæt um. VELKOMNIR f IL ÞINGS. Þessu næst bauð Stefán Jó- hann fulltrúa og gesti vel- j komna til þings. Sérstakloga bauð hann velkominn Cari P. Jensen, er situr flokksþingið sem fulltrúi danska Alþýðu- , flokksins, og fulltrúa verkalýðs ’ hreyfingarinnar, sem boðnir eru að sitja þingið. Rakti hann síð an í stórum dráttum þróun ® stjórnmálanna síðustu 2 árin >i — og minntist hins látna for- l seta Sveins Björnssonar, scm l lézt á þessu ári. Risu þingfuil- í trúar og gestir úr sætum. ! SAGÐI ÞINGIÐ SETT. 1Í lok ræðu sinnar lýsti hann þing Alþýðuflokksins, sem er það 23. í röðinni sett, og lék J þá hljómsveitin „Sjá hinn ung • borna tíð“. ÍS ÁVÖRP og KVEÐJUR. ■ Síðan flutti Carl P. Jensen ■ ávarp og kveðjur frá danska A1 * þýðuflokknum. Minntist hann ; á handritamálið og gat þess, að jS það væri vilji og einlæg ósk E danska Alþýðuflokksins, að það I mál leystist eins og íslending- S ar kjósa helzt. — Flutti Stein-' g dór Steindórsson ræðu hans á eftir á íslenzku. í) Siðan fluttu ávörp þeir Hplgis Hannesson, forseti Alþýðusani bandsins, og Jón Hjálmarsson . formaður Sambands ungra j jafnaðarmanna. I Bönnuð innan 16 ára REGNBOGAEYJAN Ævintýramyndin ógleyrn- anlega. Sýnd kl. 3. KÖTTURINN OG MUSIN Sýnd kl. 3. Sala hefst M. 11 f. hh. a AUSTUR- & e NÝJA BIO BB B BÆJAR BIO ffi Highl and Ðay Brosið jjitl blíSa ; Einhver skemmtilegasta og | ^When Bab>' Smiles . skrautlegasta dans- og at mei músikmynd, sem hér hefuí Falleg og skemmtileg ný ; verið sýnd. Myndin er amerísk litmynd, með fögr- byggð á ævi dægurlagatón um söngvum, skáldsins fi'æga Cole Port Aðalhlutverk: er. Myndiix er í eðlilegum Betty Grable litum. Dan Dailey, Aðalhlutvex-k: Jack Oakie. Cary Grant, Sýnd kl. 5, 7 og 9, Ævifllffi á gonpför Sýning í dag kl. 3. — Að- göngumiðasala í dag frá M, gott og fallegt. Efni í púg og kjóla, pinlit og köflóii. Skozk skyrtuefni. Sængur- veraléreft kr, 64 í verid. Lakaléi'eft kr. 40,00 í lakið, Chembreek léreft, hvítt og mislitt. Náttfataefni. Boro- dúkadamask. Handklæði og Handklæðadregill. Nylon sokkar, margar tegundir, verð frá kr. 23 pr. og margt fleira. í kvöld M. 8 LITLI LEYNILÖGREGLU- MAÐURINN. Hin skemmtilega og spenn andi unglixxgarnynd. Sýnd í dag og á morgun 1. des. M. VERZL. SNOT Vesturgötu 17. EAKETTUMAÐURÍNN — SEINNI HLUTI — Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl- 5 og 7. Sála hefst M. 11 f.h. TRIPOLIBIÖ B3 flugið til Marz („Fligh to Marz“) MVSXAkMS'J* Háfíð í Havana Afar spennandi og sér- kennileg ný, amerísk lit- mynd um ferð til Marz. Aukamynd. Atlantshafsbandalagið Mjög fróðleg kvikmynd méð íslenzku tali um stofn un og störf Atlantshafs- bandalagsins. M. a. er þátt ur frá íslandi. Mjög skemmtileg og fjöí ug amerísk dans- og söhgva mynd sem gerist meðal. hinna lífsglöðu Kúbubúa, mmaf, retuf **r eg fiaun ^OTOR Olv Besi Arnaz BÓKHALO FASTE1CNASA1.A FNPURSKOÐUN ■ SAMNJNCACERÐIR Mary Hatcher. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík ÁUSTURSTRÆTr M - SlMI 3565 VIÐTALSTÍMl Kl. .10-12 00 2-1 heldur fund þriðjudaginn 2. des. næstk. Mukkan 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. WAfNABflRÐI ffi FJARÐ Til skemmtunar: Danssýning (gamlir dansar) IJpplestur. — Dans. Fjölmennið. Hvervar a<$ filægja (Curtain Call at Cactus Creek). Afarspennandi og aevintýra rík ný anxerísk mýnd í eðli- legum litum. John Bariynxore jfc _ Corjnne Calvct J' Bönnuð iixnan 16 ára, Sýhd M. 9. Stjórnin, Afburða skemmtileg »ý amerísk gamanmynd, íynd in og fjörug frá upphafi til enda með hinum bráð- snjalla gamanleikara Ótrúlega fjörug og skemmtileg ný amerísk mússik og gamanmynd tek in í eðlilegum jitum. Rithöíundafélag: Sameiginlegur fundur Rithöfundafélags j íslands og Félags íslcnzkra rithöfunda verður j haldinn í Café HÖll (uppi) fimmtudaginn 4. I des. og hefst kl. 8,30 síðd. stundvíslega. Fundarefni: .Handritaipálið. | Fjölmennið. Jack Carson. Donald O'Connor Gale Storm Walter Brennan Vmeent Price Bönnuð innan 12 ára. Formenn félagamia

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.