Alþýðublaðið - 11.12.1952, Síða 5

Alþýðublaðið - 11.12.1952, Síða 5
ÞESSAR ELDHÚSUM- RÆÐUR fará fram undir ó- venjulegum kringumstæðum. E>að er verkfaíl í landinu. Þetta verkfall er víðtsekara en nokk- wrt annað verkfall, sem háð fcefur verið á íslandi. Um hvað er barizt í þessari | 'deilu? Verkalýð'ssamtökin hafa j ekki lagt og eiga ekki að | Igggja höfuðáharzlu á að j kaup sé hækkað. Aðaikrafan ■ hefur verið s«, er sú og á að vera sú, ao kaupmáttur laimanna sé aukinn með lækkun verðlags, einkum og sér í lagi á þeim vörum og þeirri þjónustu, sem lág- launafólk kaupir fyrir tekj- ur sínar. Slíkt er á valdi ríkisstjórnar- innar einnar. Hítt er svo annað rnál, að meðan þverneitao er að verða við slíkum. kröfum, þá eiga verkalýossamtökin e’nskis annars úrkosta en að insekka kaupiðl Þau eða um- bióðeridur þeirra stjórna land- Inu ekki, því mlður. Þau geta ekki gert ráðstafanir til niður- færslu verðlags og tekjujöfn- unar. Hið eina, sem þau geta gert, er að hækka kaup félaga sinna, og það gera þau, ef þau fá bví ekki framgengt, sem þau vildu helzt, en þau gera það sera hreina. neyðarráðstöfun, því að þau vita, að krónutala keupsins hefur ekki úrslita- áhrif á lífskjör launþeganna. Ef ríkisstjórnin vill koma í veg fyrir slíka kauphækkun, er henni ]>að innan handar með því að gera nokkrar rót- íækar ráðsjfafanir til verð- lækkunar og tekjujöfnunar. Það er blekking, þegar sagt er, að í bessum átökum sé ver- Ið að reyna að skipta meiru en til sé. Atvinnuvegirnir geti alls ekki skilað láglaunafólki . meiru en bað fær nú. Þetta er liættulegasta blekkingin, sem ríkisstjórn og atvinnurekendur hafa nú í frammi gagnvart launþegum. Kjami þéifrar deilu, sem nú er háð, er EKKI viðleitni til þess að skipta meiru en til er eða koma ntvinnuvegun- um á kakían klaka, heldur að skipta þv í, sem til er, af auknu réttlæti og láta at- vinnuvesrína skiia meiru til þeirra, sem vinna við þá, en minnu til eigemlanna og alls konar braskara og milliliða. / HLUTUR' LÁGLAUNA. MANNA MINNKAÐ SÍÐAN 1939. Mig langar til þess að spyrja einnar spurningar, ekki aðeins Siæstvirta ríkisstjórn og hátt- virta alþingismenn, heldur ykkur öll, sem mál rnitt heyr- ið, —- spurningar, sem snerta kjarna þess máls, sem nú er cieilt um. Við munum öll tím- ana fyrir heimsstyrjöldina. Þeir voru erfiðir. Hinir lægst launuðu bjuggu við kröpp kjör. Á undanförnum áratug hafa lífskjör bjóðarínnar batn- að mjög mikið. Þetta vita allir. En nu kemur spurningin: Finnst ykkur, að lífskjör hinna lægst launuðu launuðu hafi átt að batna meira eða minna en hinna? Finnst ykkur, að fram- farirnar undan genginn áratug hafi átt að verða til Þess að minnka bilið milli hins fátæka og ríka eða til bess að breikka það? Þetta er. spurning, sem hver ein.asti maður verður að svara með sjálfum sér. Og þeir, sem þátt taka í opinberu lífi, ættu ekki að komast undan að syara Eldhúsrœða Gylfa Þ. Gíslasonar henni opinberlega. Mér 'segir j Verulegur hluti fjárfesting- svo hugur um. að Jáir þeirra ! arinnar er í höri'du'm hins opin- •þyrðu að svara henni öðru vísi; hera. En hins végár er engin en þannjg, að • auðvitað’. hefðu | sanngirni í því! að hugsa sér. •framfarir síðasta • áratugs átt að. hinir efnameiri eigi að j að verða til þess að jafna lífs- j eignast allt það, serii' einstak- { kjörin- eða að minnsta .kosti i ling'ar háfá fest fé í, því bá ekki til þess að gera þau ó- .iaínari. En nú skal ég sýna fram á það þannig. að ekki verði nieð rökurn á móti mælt, að frá 1939 oe til 1850 inmnk- ■ aði híutur hinna lægst Iaun- ; uðu, h. e. Bagsbrúnarmanna og annarra. sem svipuð kjör hafa, í bjóðartekjuaum. Ég kemst ekki lijá því, að nefna fáeinaf töiur í þessu sambandi, en ég vil fiytja mál mitt' Þannig, að ríkisstjórninm og málsvörurn hennar gefist sem beztur kostur á að and- raskaðist .eignaskiptingin enn. j Hinir ríku yrðu ríkari, en hiri- { ir fáíæku fátækari. Ef Dagsbrúnarmaður hefðx þvi áít að verá hlutfallsléga, chis sét’íur 1. des. 1950 og: hann var í janúar—marz ’ 1939. hefði kaupmáttur j Iatma hans burft að vcra eþthvað milli 14. og 25% ’ hærri en hann rar í raun, og veru. Ef .tekið cr meðal-j tal, hefði hann átt að vera [ 18—20% haerri. Arið 1950 er hio síðasta, sem tölur eru til um. en ekk- mæla rökum mínum, ef þeir ert er hægt að segja um það treysta sér til. með vissu, hver breyting hefur 1939 voru þjóðartekjurnar (orðið á hlutdeild láglauna-j taldar 155 milljónir króna. J manna í þjóðartekjunum síðan ( 1950 höfðu þær aukizt upp í l850- Margt bendir þó til þes 1593 milljonir. Verðgildi pen- inga minnkaði hins vegar sök- um hækkandí verolags, og fólkinu fjölgaði. Sé tekið tillit til verðlagsbreytingarinnar og fólksfjölgunarinnar, kemur í ljós, að raunverulegar þjóðartekjur á hvern íbúa, b. e. þjóðar- tekjurnar mældar í raun- verulegum verSmætum, hafa aukizt um 63%. Ef að hún hafi enn farið minnk- andi. Það er því óhætt að segja, að Dagsbrúnarmaður eigi nú siðferðilegan rétt á 19—20% aukningu á káupmætti launa sinna til bess eins að vera ekki hlutfallslega verr settur én hann var 1939. í raun og veru á hann rétt á meiri aukningu. Þessi niðurstaða er svo mik- ilvæg, að hver einasti maður verður að hugleiða hana. Með , . . . . henni er sýnt fram á. að lág- þeirn auknmgu þjoðartekn- launastéttirnar hafa ' dregg “mu Z Va J aftur úr í baráttunni um lífs- gæðin. Þær hafa fengið minna ií sinn hlut en hinir efnameiri. j en hefðu þó vissulega átt að fá j meira, því að ójöfnuðuririn var i of mikill 1939, en ekki of lít- I ill. Og ég víl ekki láta hjá líða „ .. | í þessu sambandi að minna á. yrS athuga afkomu hmna ígland mun V0ra &ina ]and. lægst launuðu i Jþjoðfelag-, .g . Norðvestur-Evrópu, þar mu, og miða við DagSbrun-!sem ^ ger8ist á þessum tíma. Alls staðar annars staðar jöfnuðust lífskjörin. tímabili, hefði verið skipt hlutfallslega jafnt á milli allra borgara þjóðfélagsins, hefðu kjör allra átt að geta batnað um 63%, kaupmáítur launanna hefði átt að auk- ast urn 63%. En nú skulum arverkamann. 1. desember 1950 var kaupmáttur tíma- kaups Dagsbrúnarverka- manris aðeins 30% meiri en hann var í jan.—marz 1939. UNDIRROT YFIRSTAND- Kaupmáttur tímakaupsins ' ANDI KAUP- OG KJARA- hefði því átrt að vera- 25% DEILU Þeís'i staðreynd er í raun og veru undirrót og kjarni deil- unnar. sem nú er háð milli verkalýðssamtakanna annars vegar og atvinnurekenda með ríkisstjórnina að bakhjarli hins vegar. Það er ekki um bað að ræða, að skipta. meiru en aflast. hærri en hann var, tií þess að hann yrði jafn þeirri meðalhækkun, sem varð á þjóðartekjunum. Hér er að vísu eras að geta. Við notum ekki allar þjóðar. tekjurnar til neyzlu. Við not- um hluta af þeim til fjárfest- ingar. Og fjárfestingin var til- j Það er um hitt að ræðá, að tölulega miklu meiri 1950 en láta skiptinguna vera að 1939. Einhverjir kynnu að minnsta kosti ekki óhagstæðari segja, að ekki sé eðlilegt, að hinum lægst launuðu en hú.n kaupmáttur tímakaupsins vaxi. var 1939. en það er hún nú. nema í hlutfalli við aukningu j Hverium dettur í hug í alvöru. þess hluta þjóðarteknanna, sem að atvinnuvesirnir geti ekki notaður er til nevzlu. Ef tekið, borið hlutfallslega iafnháft er fullt tillit Uil þessa og gert j kaungiald. nú og beir gátu 1939? ráð fyrir • því, að fjárfestingin j Til hvers hafa bá .allar fram- 1950 hafi numið 18.3% af jfarimar verið? Til hvers var þ.ióðartekjunum, en 1939 10%, jþá öll nýskönunin? Var bað af þjóðartekjunum, þá kemur í f virkiler-’a tilætlunin. að hún til þess, að hinir lægst liós, að aukning þess hluta af ,vrði bióðartekiunum, sem notaður hefur ver’ð til neyzlu, hefur numið 48%. En kaupmáttur tímakaups Dagsbrúnarmanns- ins hefur ekki aukizt nem.a um 30%. Raunverulegt kauo hans barf bví að hækka um 14%. til bess eins að ná meðáltali þess, sem allar stéttir hafa fengíð til aukinnar neyzlu. launuðu fengju hlutfallslega minna en áður, en hinir ríkari m"ira? í bessum staðreyndurn, sem ég hef lýftt, felst svo bunsur dómur um. afstöðu ríkisstiórn- aririnar í deilunni, að hún kemst ékki hjá því að taka af- stöðu til þeirra. Ég ætla fvrir fram að vara hæstvirta ríkís- stjórn við einu svari. Hún hef. ur átt það til, þegar henni hafa verið sagðar óþægilegar tölur. að láta-sér nægja að segja, að þær yæru rangar. án þess þó ao færa þeim orðum sínum stað, ög láta svo þar við sitja í von um, að fylgismenn trúi • sér betur en andstæðingum.; Um allar þær tölur, .sern ég hef nefnt og byggt þessa útreikn- inga á. að einní uridantekinni,1 er það að segja, eð Þær eru sótíar í fræðirit eftir hagfræð- ing, sem ég veit, að hæstvirt ríkisstjórn vantreyrtir ekki, • prófessor Olaf Biörnsson. 1 Þetta fræðirit er . Þióðarbú- ' 1 skapur Islendinga1. ■ rit, sem notað er við kennslu í háskól- anuni, og ýmsir kunnir hag- j fræðingar hafa skrifað ritdóma um án þess að hafa nokkuð við að at.huga. hvað það snertir. sem ég hef hér gert að umtals-! efni. Eina talan. sem er ekki byggð á þessu riti. er sú áætk un, að fiárfestingin 1939 hafi numið 10% af þióðartekjun- um, en um bað efni eru eng- ar skýrslur til. [ Hæstvirt ríkisstjórri verður því að andmæla þessum síað- reyndum með öðru en hrópum um, að þessar upplýsi'ngar séu rangar. Og ég skora á málsvara ríkisstjórnarinnar, þá sem tala hér í kvöld eða anna.5 kvöld, að andmæla þeim. Ég skora) jafnframt á þá að gera grein fyrir því, hvort þeir ætlast í raun og veru til þess, að hlut- deild hínna lægst launuðu í þjóðartekjunum sé nú minni en hún var á erfiðleikaárunum ;■ fyrir stríð. KAUPHÆKKKUN EKKI NÓG Allir hugsandi menn gera sér Ijóst, aS ekki er víst, ao hækkuð krónuíala kaups nægi :<il þess að leiSrétta þeíta hlutfalí. Meðan ríkis- valdið er í höriuum óvhia hinna lægst lauimðu, er því innan handar,að ræna þá aftur því, sem þeir kuima að fa í kauphækkun, og þá er enainn betur seítur, held- ur allir verr. Þess vegna verða allir launa- nienn að skilja, að þa'ð er ekki nóg að sigra í baráttu um krónutölu kaupsins og raunar alls ekki aðalatriði — en hver efast raúriar um, að verkalýðs samtökin sigri í þéssuiri átök- um? Aðalaíriðið fyrlr launastétt- irnar er, að ríkisvaldið sé i höndum fulltrúa þeírra sjálfra, en ekki anclstæðinga þeirra. Þangað tii svo .verð- ur. er enginn ssgur í kaup- deilu öruggur. VAR ÞETTA ÆTLUNIN? Þess vegna er það mergur- inn málsins nú eins og ávallt, að alpýða manna til sjávar og sveita gerí sér Ijóst. hverjir erú hagsmunir h.ennar, hvaða flokkar. vinna gegn þeim og hvaða flokkar fýrlr þá. Þeir, sem veittu núverandi stjórnar- fiokkum brautargengi við síð- ustu kosningar, hljóta nú að , hugleiða, hvort ríkisstjórnin jhafi gert það, sem þeir ætluð- ust til. Og mig langar til Þess ! að spyrja þá: Ætluöust þið til þess, ‘ að haldið ,jTrði þannig á málúm, að hér'. yrði stórkostlegt at- vinniileysi? Ætluðusit þið. til þess. að verulegur hlúti inn- lends iðnaðar yrði beinlínis lagður í rúst með hófl.a.usum innfiutningi alls konar varn- irigs. seni áuðvelt er áð fram- leiða í landinu? Gerðuð þið ráð fyrir því. að lagt ýrði út í svo . ábyrgðarlaust ævintýrí í verzl unarmálum. að hallirin á við- skiptunum við útlönd yrði um 600 milljónír króna á tveimur og hálfu ári? Bjuggust þið við að haldið yrði áfraín á verð'- bólgubr-autirihi. eö útlán bank anna hafa á váldaiíma, ríkis- stjómarinnar aukizt um méira en 500 millj, kr. Gerðuð biö ráð fýrir því. að öll skipún við skiþtamálanna ýrði við það miðuð, að miíliliðir ættu sem auðveMast með ao rnaka krók- inn? Attuð þi.ð von á, að ríkis- stjórnin mundi láta það við- gangast, að heildsalar. sem vissulega voru þó' ekki sú stéít, sern harðast hafði orðið úti, þrefölduðu meðal álagning.u sína á helztu neyzluvörur.. svo ' sem vefnaðarvöru og marg- faldaði hana á ýmsar aðrar? Bjuggust þið við því, að ríkis- stjórnin teldi það viðeigandi og ágætt, að Iieildsalar hækk.. uðu álagningu sína á innflutta vefnað'arvöru samkvæmt írí- lista. um 15 milljónir króna umfram bað, sern verð'lagsá- . kvæði höf'ðu heimilað, en. það svarar til árslauna hvorki ■ meira né xnínria en 500 Dags- brúnarverkamanna7 Kusuð þið , stjórnarflokkana t:l bess að koma é bátagjaldeyrisbrask- • inu? Þið vitið, hverjum þaS hefur biónað. Hlutasjómenn vita, að þeir hafa haft á| því takmarkaðan ávinning. Útvegs menn vitáf iíka. að þeir hafa ekki fengið bróðurpartinn. All- ir. vita, að bað .eru milliliðirn- ir í útgerðinm og verzluninni, sem mest hafa fengið í, sinn hlut. Verzlun arál agningin á þá bátagi aldevrisvöru. sem búio er að yfirfæra fvrir, nemur vafalaust ekki undir 100 millj- ónum króna. Hér langar mig til þess að skjófca inn þeirri fyrirspurn til hsestvirtrar rík- ' isstjórnar, hvon bað sé rétt, að eigendum saltfisks, framleiddn á árinu 1950, hafi verið leyft’ að innheimta bátagi aldeyrisá- lag á andvirðið og velta þannig táPi sínu yfir á alrrienníng, og - ef svo er, bá hversu miklitfc, þetta nemi. Almenningur. er að vísu ýnMi vanur af hálfu rík* iistjórnarinnar, en sé betta rétt, er hér um furðulegt hneyksll að ræða; sem fást vefður skýring á. I Og’ enn má spy rja: Bjuggust 'bið við þyí, að ekfe ert, bókstaflega ekkert, yrði. gert til þess að hefta vöxt dýr-' tíðarinnar, en hún kefur vaxio um 63% síðaiy ríkisstjórnin tók við völduiri, og er það að minnsta kosti Evrónumet. Gerðuð þið ráð fyrir því, að hjá þessari ríkisstjórn mundi- verða sukksamara en h.já nokk urri annarri. sem hér heíur verið við völd? Áttuð þið von á því, að .ríkisstjórnm, sýndi eriga viðleitni tjj nokkurs. sparnaðar, í ríkisreksírinum,-. svo að unnt yrði að draga eitt- hvað úr. skattabyrr53nni? Kus- uð þið hana til þess að halda-. áfram að Ieggia skatía og tolla á tekjúr og neyzlu hins fátæk asta, en horfa aðgerðalaus á, að auðurinn safnaðist á æ færri hendur? Eg lief cjruggar heímíMir fyrir því, að eignír 20 ríkusiu einsfak- (Frh. á 7. síðu.) ABS

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.