Alþýðublaðið - 16.12.1952, Page 7

Alþýðublaðið - 16.12.1952, Page 7
w © Þar höfum við fyrirliggjandi mikið úrval af vönduðum og ódýruum RAFMAGNSÁHÖLDUM, svo sem Framhald af 5. síðu. arfæraverzlanir og aðra slíka viðskiptaaðilá. útgerðarinnar, sem hagnazt á þeirra tapi. Fyr- ir utan þá miklu röskun, sem ,ég drap á fyrr í ræðu minni. VINNUSTÖÐVUNIN. Ýmsir háttvirtir ræðumenn hafa vikið að vinnustöðvun- inni. Það er sízt að ástæðu- lausu, og er rétt að gera sér nokkra grein fyrir, af hverju hún er sprottin. Eg hygg, að það geti ekki orkað tvímælis, að vinnustöðvunin nú er bein, rökrétt og óhjákvæmi- leg afleiðing af stefnu og framkvæmdum eða fram- kvæmdalej'si hæstvirtrar ríkiSstjórnar. Hún er nauð- vörn verkalýðsins, sem hefur séð og fundið kaupmótt launa sinna rýrna með hverj- um fmauuði, samtimis jþví, sem aðrar stéttir auka sínar tekjur eftir vild og geðþótta, eins og ég áðan benti á. Eitt er sérkennilegt við þessa deilu: Báðir aðilar virðast sammála um: í fyrsta lagi, að liún sé eðlileg og réttmæt, þvi að verkalýðurinn þurfi og verði að fá kauphækkun, ef hann á að li'fa marinsæmandi lífi: og í öðru lagi, að viðhlít- andi lausn á deilunni sé varia hægt að finna hema ríkisstjór.i in geri sitt til að styðja að þeirri lausn. Deilan er um það, hvernig eigi að skipta tekjum þjóðar- innar, þeim verðmætum, sem fólkið framleiðir með vinnu sinni. Og deila-n er, fyrir að- gerðir ríkisstjót'narinnar, að þessu sinni, ekki einasta milli ‘y.erkamarinanna og þeirra,. sem kallaðir eru atvinnurekendur. Deilan er um stærra atriði. Hún er um það, hvernig eigi að . skipta þjóðartekjunum þanrtig, að þeir, sem hingað til liafa borið mirinstan hlut í frá borði, fái nokkrar hætur kjara sinna, hliðstæða við tekjuauka annarra stétta. Hæstvirt ríkisstjórn hefur í þs?sum umræðum hér ekki látið annað til sín heyra um afskipti -af vinnudeilunni held ur en það eitt, sem skilja má sem hótun um, að ef verkalýð- urinn fái bót á kjörum sínum, þá verði það notað sem tilefni til nýrrar gengislækkunar, nýrra skrefa á þeirri óheilla- braut, sein hæstvirt ríkisstjórn hefur fetað undanfarin ár. Mætti ætla, að hæstvirtri ríkis stjórn væri það ekki fjarri skapi, ef marka má af hennar fyrri aðgerðurn. Því miður. Augiýsið í AB n (Frh. af 1. síðu.) að verkfallið fengi fjárhagsleg an stuðning frá alþjóðasam. bandi frjálsra verkalýðsfélaga í Briissel eða öðru.ra verkalýðs samtökum lýðræðislandanna, sem nú auðvitað frétta það, um leið og til þeirra er leitað, að búið sá að biðja um — og -þiggja, að því er Eðvarð upp- lýsir, — fjárhagslega aðstoð frá alþjóðasambandi kommún ista í Wien! Enda var Þjóð- viljinn hfóðugur á sunnudag- j inn y-fir þessum vel heppnaða leik að baki íslenzks verkalýðs og þeirra tugþúsunda, sem í verkfallinu standa, — og lét á sér skilja, að dráttur gæti orð- ið á fjárhagslegri aðstoð „klofningssambands AB- I manna“; en svo kaílar hann | alþjóðasamband frjálsra verka ! lýðsfélaga í Bríissel, sem Al- þýðusamband íslands er í og i verkalýðsfélögin sömdu í upp- hafi um, að til skyldi leitað. gleði morgunblaðins. Það er áreiðanlegt, að með undirferli og slettirekuskap Björns Bjarnasonar og ann- arra kommúnista í þessu máli, , hefur engttm verið þjónað nema andstæðingum verkfalls ins; enda var gleði Morgun- blaðsins rnikil á sunnudaginn. En á íslenzk verkalýðssamtök, sem ekki hafa verið að spurð, er varpað ómaklegum grun uin, að þau séu handbendi kommúnista og husbænda þeirra austur í heimi; og getur enginn sagt, hvern skaða þau kunna að hafa af því. „Allra stéffa flokkurimT Framh. af 2. síðu. hvað nægir þeim þá til rétts | skilnings á Sjálfsíæðisflokkn- um? Verkamenn! Það er gömul og ný reynsla, að máttarstoð- ir Sjálfstæðisflokksins tryllast gegn verkalýðssamtökunum í hvert skipti, sem þau sækja fram eða búast til varnar hags munum vinnandi fólks. Þess vegna getiu" enginn sannur verkalýðssinni verið sjálfstæð ismaður. XXX. HANNES Á IIORNINU. Framhald af 3. síöu. hvert tækifæri til Þess að ní-la samtökin o,g veikja afstöðu þeirra, er formaður í stóru stéttarfélagi, en á hjna hliðina skemmdarvérkamenn, sem af slægð sinni, reyna með öllum ráðum, að nota verkalýðinn í eigin annarlegum. spekulasjóft- um. Hannes á horninu. I Hraðsuðukatlar f og könnur : verð kr. 169,00, 219,50 og j 279,00 íHitapoka, l verð kr. 137,00 "Rafmagnsofna. 1000 og 1500 w. verð kr. 189,00 og 195,00. RafmaSnshellur, verð kr. 140,00 og 179,00 Rafmagns vöf iuj árn verð kr. 280,00 og .479,00 Brauðristar, verð kr. 227,00 og 436 00 Straujárn, 5 gerðir, verð kr. 139,00, 140,00 178,00, 180,00 og 425,00 (gufustraujárn) Ryksugur, verð kr. 483,50 og 1048,00 Rafmagnspönnur, verð kr. 117,00 Loftkúlur í eldhús og baðherbergi, kr. 26,75 Glerkúpa í ganga. Glerskálar í stofur. Flestar gerðir og stærðir af ódýrum Ijósa -perum, t. d. 25 w perur á aðeins kr. 3,00 Ljósakrónur og lampa frá Málmiðjunni undir verksmiðjuverði. Einnig allar gerðir af hinum fallegu og vönd- uðu ljósakrónum og lömp um frá Verksm. Ámunda Sigurðssonar. Smáborð o£ borðlamPa frá Ýrésmiðju Gunnars Snorrasonar. Standlampa og borð frá Húsgagnaverzlun Þorsteinssonar. Þorsteins Sigurðssonar. Geysimikið úrval af Óllum tegundum af skermum úr silki, perga- ment og plasti frá Skerma- búðinni Iðju. Sjógarpurinn og bóndinn SÍGURÐUR í GÖRÐUNUM Endurminningar níræðs atorkumanns, sem lifað hefur og starfað við Skerjafjörð alla sína ævi. — Skrásett hefur Vilhjálmur S. Viihjálmsson. Skipstjórinn og bóndinn, Sigurður í Görðunum, hefur fylgzt með þróun og vexti Reykjavíkur leng- ur en nokkur annar núlifandi maður. Saga hans er að öðrum þræði alþýðleg, saga Reykjavíkur Og nágrennis, saga löngu horfinna manna og atburða, slysfara og svaðilfara á sjó og landi. Fjöldi manna kemur hér við sögu, jafnt stór- brotnir höfðingjar og athafnamenn sem umkomu- lausir sérvitringar og auðnuleysingjar. Af mikilli skarpskyggni og mannviti segir Sig- urður í Görðunum sérstæða sögu samtíðar sinnar. En saga hans er stuttorð og kjarnyrt að hætti ís- lenzkrar málvenju. Jón Björnsson: ELDRAUNIN gerist á 17. öld, þeirri öld, er vakið hefur ógn- þrungna skelfingu margra kynslóða. Eldraunin lýsir daglegu lífi fólksins, baráttunni fyrir lífi og frelsi, drengskap og fórnfúsri hetju- lpnd. Margar sérkennilegar persónur eru leiddar fram. Frásögnin ‘ er áhrifarík og spennandi og drarýatískur kraftur leikur um allt sögusviðið. Sagan hrífur lesandann frá byrjun og leiðir haiiri inn í blámóðu horfinna alda, um leið og hún gef- ur honum ærið umhugsunarefni. maður.og mold eftir Sóley í Hlíö. Nokkur eintök af þessari vin- sælu bók, sem hefur verið ófáanleg um tveggja ára skeið, eru komin í bókaverzlanir. Bókaútgáfan NORÐRI Sendum cjep póstkröíu um land allt. Iðja II Laugavegi 63 sími 81066 -■ Lækjargölti 10 sími 6441 AB 7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.