Alþýðublaðið - 28.12.1952, Qupperneq 3
REYKJAVIK
J1 Messa í Hallgrímskirkju (sr.
Sigurjón Þ. Árnason),
3-5.30 Miðdegistóniejkar (pl.).
5.7 Vígsluathöfn. í Hallgríms-
kirkju á vegum Sambands ís
lenzkra krist.aiboðsfélaga:
, Vígð verða Felix ólafsson. og
kona hans, Kristín Guðleifs-
dóttir, til kristniboðsstarfs í
Conso í Etiópíu. Raeðumenn
við athöfnina: Ólafur Ólafs-
son kristniboði, séra Sigur-
jón Þ. Árnason og Felix Ól-
afsson.
58.30 Barnatími (Baidur Pálma
son).
59.30 Tónleikar: Joseph Szigeti
leikur á fiðlu (plötur).
20.20 Tónleikar: Sónata fyrir
píanó og horn eftir Beethov-
en (Árni Kristjánsson og Her
bert Hribershek leika).
20.35 Upplestur: Gunnar Gunn
arsson rithöfundur les sögu-
kafla.
21 Óskastund (Benedikt Grön-
dal ritstjóri).
22.05 Dansiög (plöturj.
MÁNUDAGUR.
2.8.30 Úr heimi myndlistarinnar
(Hjörleifur Sigurðsson list-
málari).
J.8.45 Úr óperu- og l.ujómléika-
sal (plötur).
20.20 Útvarpshljónisveitin.
20.40 Um dagina og veginn
(Stefán. Jónsson námsstjóri).
?1 Einsöngur: Guð'nmnda Elí-
asdóttir syngur iög eftir tvö
dönsk tónskáld; Fritz Weissh
appel aðstoðar.
21.20 Búnaðanþáttur. Annáll
landbúnaðarins 1952 (Gísli
Kristjánsson ritstjóri).
21.40 Tónleikar (piötur). .
. 22.10 Upplestur: ,;Stjarnan á
strætinu“, smásaga ef-(.ir Col-
enman Milton (Elías Mar).
22.30 Dans. og dægurlög"- Doris
Day syngur (plötur).
-- H A N N E S Á HORNINU —-
Vettvangur dagsins
*-►—»—.
Kerti loguðu í kirkjugarðmum á jókmum, — Mild-
ustu jólin, sem menn muna. — Er aigert áfengis-
bann framundan? — Atkvæðagreiðslur í vændum.
ÞAÐ LOGTJÐU KERTÍ í
kirkjugarðinum við Suffurgötu j
alla jólanóttina. Ég sá þau ekkij
sjálfur, en niargir hafa sagtj
mér þaff, og ég hefði farið og
horft á þau um stund, ef ég
hefði vitaff þaff. — Þetta finnst
mér eimia frásagnaverðast um
þessi jól — og á mestix ávum
mun þaff þykja tíðindum sæta.
— Þetta voru ekkj rafmagns-
kerti, heidur okkar gömiu og
góðu kerti, og veffrið var svo
milt og hægt, aff ljósin loguffu
og vöktu yfir framiiffnum, sem
sváfu í moldinni.
ÞETTA ER VOTTUR þess,
hve jólin voru friðsæl. Veðrið
var stillt og gott og mennirnir
voru að minnsta kosti óvenju-
lega stilltir. Lögreglan hafði
ekkert að gera, fáir flæktust í
reiðileysi um 'göfcurnar og eng-
ar stympingar urðxi, eftir því
sem haft er eftir vökumönnum
borgarinnar. Getur mað.ur kos-
ið það betra um jólin? Hefði
hvít mjöll þakið borgina, þá
hefði hún að vísu vorið fegurri
og jólalegri, en einmitt snjó-
leysið gerði þessi jól einhver
þau sérkennilegustu, sem við
höfum lifað.
MARGIR hafa látið í Ijós
þakklæti sitt til dómsmálaráð-
herra fyrir að ha.fa fyrirskipað
að hætt skuli vínveitingaleyf-
um á gildaskálum og um leið
að setja íbúununj í sjálfsvald
hvort þeir vilji hafa vínsöiur í
byggðarlögum sínum. Hins veg
ar heyrist mér á ýmsum, að
þeir gnuni dórnsmalaráðherra
um græsku í bessu efni. en það
geri ég ekki. Nú hljót.a and-
stæðingar vínflóðsins, liver í
sínu byggðarlagi, þar sem á-
fengisútsölur eru, að skera upp
herör og krefjast atkvæða-
greiðslu.
ÁHORFANÐI skrjfar: ,,Ég ,
ætla að biðja þig, Hannes minn,
fyrir orðsendingu til lögreglu-
stjörans í Reykjavík. og er hún
þannig: Vill ekki iögerglustjóri
birta skýrslu sem allra fyrst
um ástandið í Reykjavík hvað
viðkemur ölvun á almannafæri
o. m. fl. í því sambandi, þann
tíma, sem áfengisverzlunin var
lokuð? Sé . þar tilgreint hve
margir gistu kjailarann á
hverri. nóttu allar J|inar þurru
nætur, hve oft lögreglan var
kölluð tli aðstoðar þessa verk-
fallsdaga vegna áíengisneyzlu.
Hve. margir bílaárekstrar u'rðu
þessa daga. Hve margir .þjófn-
aðir og óknyttir voru fram-
kvæmdir á sama tíma. Hvorú
líkamlegar árásir hafa átt sér
stað einnig á sama fíma og ef
til vill eitthvað fleira, sem al-
menningi er naiuðsynlégt að
vita.
Fra.mh.ald á 7. síðu.
IÐNAÐARMANNAFELAGS HAFNARFJARÐAR
verður í Álþýðuhúsinu í dag (sunnud. 28. des.) fyr-
ir yngri börn kl. 3 og eldri .kl. 8 síðdegis.
Aðgöngumiðar í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði sama dag.
Skemmtinefntlixi.
vegna vaxtareiknmgs 30. og 31. des.
Sparisjóðar Reykjavíkur og nágrennis.
AB-krossgátan ATr. 30d....... * ‘“
i í DAG er sunnudagur 28.
'deseniber.
Helgidagslæknir er Oddur
Ölafsson, Hóvaliagötu 1, sími
80686.
Næturlæknir er í læknavarð
fctofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavík-
isir apóteki.
Lögregluvarðstofan: — Sími
1166.
Slökkvistöðin: Sími 1100.
FLUGFERÐIR
í dag er áætlað flug til Ak-
jureyrar og Vestmannaeyja. Á
ínorgun til Akureyrar, Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Kirkju-bæj-
arklausturs, Kópaskers, Nes-
kaupstaðar, Patreksif jarðar,
Seyðisfjarðar, Sigiufjarðar og
(Vesfmannaeyja.
Loftleiðir h.f.
Millilandaflugvél Loftleiða
kom til Reykjavíkur í gær frá
Kaupmannahöfn og Stavanger
imeð farþega, póst og vörur.
Flugvélin fer eftir skamma við
dvöl áfram til New York, og er
yæntanleg þaðan á þriðjudags-
Enorgun á leið til Norð.urlanda.
SKIPAFRÉTTIR
Eimskipafélag Reykjavíkur.
M.s. Katla er í Ibjza.
Skipadeild SÍS.
M.,s. Hvassafell fór frá Finn-
landi 23. þ. m. áleiðis til Akur-
eyrar. M.s. Arnarfell losar salt
á ísafirði. M.s. Jökulfell lestar
fisk á Austfjörðum.
Ríkisskiii.
Hekla er á Austíjörðum á
suðurlcið. Esja £or frá Akur-
éyri í gær á vesturleið. Herð.u-
brieð er á léið feá Skagafirði til
■Reykjavíkur. Þyrili er á Vest-
fjörðum. á norðurleið, Skaftfell
ingur fór frá Reykjavík í gær-
kveldi til Vestmannaeyja.
Eixnskip.
Brúarfoss kom tn Reykjavík
ur 23/12 frá Antwerpen. Detti-
foss kom til Reykjavíkur 8/12
frá New York. Goðafoss kom
til Reykjavíkur 25/12 frá New
York. Gullfoss fór frá Reykja-
vík í gær til Akureyrar og
Kauprnannahafnar. Lagarfoss
fór frá Reykjavík í gærkveldi
til Wismar, Gdynia, Kaupm,-
hafnár .og Gaútaþorgar. Reykja
foss er í Keflavík. Selfoss kom
til Reykjavíkur 21/12 frá Leith.
Tröllafoss fór frá New York
23/12 til Reykjavikur.
II J Ó N A E F N I
Á aðfangadagskvöld opinber-
uðu trúlofun sína. uugfrú Þur-
íður Gísladóttir, Langholtsveg
78, og Jósep Helgason, bakara
nemi, Laugaveg 27.
MESSUR í DAG
Elliheimilið: Messa kl. 10 ár-
degis. Séra Óskar J. Þorlákss.
Dómkirkjan: Jólaguðsþjón-
usta fyrir börn í dag kl. 11 f. h.
Séra Jón Auðuns.
BLÖÐ O G TÍMARIT
Heilsuvernd, tímarit Náttúru
lækningafélags íslands, 4. hefti
1952, er nýkomiö út. Efni:
Hvers vegna? Vegntx þess (Jón
as Kristjiánsson lækn.jr). Um tó
bak og tóbaksnautn. (BrynjúTf-
ur Dagsson læknir). Merkileg
sjúkdómssaga (J. E. B.nrker).
Ávarp flutt í útvarp á merkja-
söludegi N.L.F.Í. (séra Krist-
inn Stefánsson). Hressingar-
heimili N.L.F.Í. (B. L. J.). Hið
fagra kyn er hið luaustara. Er
orðt.akið „fullir kunna ílest
ráð“ öfugmæli? Garðyrkjusýn-
ingin. Eitr.uð litaref.ai í mat og
fötum. Jurtaneyzla sparar land
rými. Þátturinn: Læknirinn
hefur orðið. Á víð og dreif (Á-
hfif fæðunnar á fósfrið. Lifðu
forfeður Dana á jurtafæðu?)
Félagsfrféttir o. fl.
— íH —
yerkamannafélag-ið Dagsbrún
heldur jólatrésfagnað fyrir
börn félagsmanna í Iðnó 8. og
9. janúar n. k. kl. 4 e. h. Vegna
nýafstaðins verkfalls verða að-
g’öngumiðar seldir á 10 krónur
fyrir barn.
Athixgasemd viff fyrirsögn.
Ern 35 síldarleysisár fram-
undan nyrffra? í sambandi við
samtal (tekið í síma), er birtist
við mig í Alþýðublaðinu þ. 16.
des. þ. á., vil ég leyfa mér að
taka það fram, að ívrirsögnin,
sú er að ofan greimr, er ekki
höfð eftir mér. Það er engum
fiskifræðingi kleift að segja
neitt um það, hve lengi verði
aflalaust við Noröurland. í
fyrsta lagi lagar náttúran sig
illa að föstum fyrirskriftum, og
í öðru lagi væri vavhugavert að
byggja á öruggri reynslu, þótt'
örugg væri, en það getur hún
ekki einu sinni talizt. Loks má
á það benda, að við ráðum nú
yfir betii tseiknj til síldveiða en
nokkr.u sinni fyrr cg ætti hún
stundium að geta enzt okkur
eitthvað til þess að leita fiskjar
þar sem hann er, þótt hann
leggist frá vanalegum fiskileit-
um. Með þökk fyrir Tírtinguna.
Arni Friffriksson.
.TÖla trésskemm tu n
Glínuifélagsins Ármann verð
ur í SjáTfstæðishúsinu á þrett-
áandaunm (6. jan.). Nánar
verður hún auglýst hér í blað-
inu síðar.
Lárétt: 1 varir stutt, 6 3at-
nesk bæn, 7 eyöimórk, 9 grein-
ir, 10 elska, 12 limur, 14 lík-
amshluti, 15 lim, 17 brýnan.
Lóðrétt: 1 íþróttatæki, 2 ögn,
b fangamark skóla, 4 lífshlaup,
5 úr hvalnum, 8 þrír eins, 11
forði í jöruð, 13 púki, 16 tveir
eins.
Lausn á krossg'átxx nr. 305.
Lórétt: 1 uppnámi, 6 sin, 7
geld, 9 gg, 10 lát, 12 as, 14
Mósa, 15 Una, 17 sýning.
Lóðrétf- 1 ugglaus, 2 páll, 3
ás, 4 mig, 5 Ingvar, 8 dám, 11
tónn, 13 sný, 16 an.
SKRIFSTOFA VETRAR.
IIJÁLPARINNAR
er í Thorvaldsenstræti 6 í
húsakynnxxnx rauffa krossins;
oixin kl. 10—12 árdegis og 2—6
síffdegis.' Sömi 80785.
M U N I Ð VETRARHJÁLP-
INA í HAFNARFÍRÐI.
SKIPAUTG6RÐ
RIKISINS
HerSubreíð
til Snæfellsneshafna og Flat-
ej^jar 1. janúar næstk. Tekið á
móti flutningi. á mánudag. •
Farseðlar seldir á þriðjudag.
Skafffellingur
til Vestmannaeyja. Vörumót-
taka á mánudag.
$
\
S
s
s
Slysavarnafélags fslanðs S
kaupa flestir. Fást hjá >
slysavarnadeildum um ^
land allt. í Rvík í hann-S
yrðaverzluninni, Banka- S
stræti 6, Verzl. Gunnþór-^
unnar Halldórsd. og skrif- (,
stofu félagsins, Grófin 1. S
Afgreidd f síma 4897. ^
Heitið á slysavarnafélagið. ^
Það bregst ekki. S
Jarðarför móður okkar og tengdamóður,
SÓLVEIGAR GUNNLAUGSDÓTTUR,
fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 30. desember
klukkan 1,30. — Jarðsett verður að Görðum.
Ingibjörg II. Stefánsdóttir,
Dagbjört Bjönisdóítir,
Elín Árnadóttir,
Snjólaug' Árnadóttir,
Sólveig Bjömsdótíir,
Ingótfur J. Stefánsson.
Trvggvi E». Stefánsson.
Fiúfffinnxxr V. Steíánsson.
Gxxnnlaugur F. Stefánsson.
Asgeir G. Stefánsson.
Maðurinn minn,
SIGURGEIR GÍSLASON,
fyrrverandi verkstjóri og sparisjóðsgjaldkeri í Hafnarfirði
andaðist á jóladaginn.
Marín Jónsdóttir.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður
okkar,
ÞRÚÐAR GÍSLADÓTTUR.
Fyrir hönd vandamanna.
Janus Halklói'sson.
AB S