Alþýðublaðið - 28.12.1952, Page 8
B|örn Pálsson flutti jólavör-
irnir að Reykhólom á annan
■----------------------------
•Sóííi dauðyeikan marni að Egiisstöðum í gær og lenti
í myrkri á heimleiðinni aí því að haim varð að fljúga
suður fyrir iand vegna ofsa á lieiðunum
1 -............—.— .... ....
BJÖRN PÁLSSON flaug vestur að Reykhólum á annan
fóladag með jólavörurnar handa fólkinu þar og í sveitinni. Hafði
werið ófært að fljúga vestur þangáð fyrir jólin. Fólk þar vestra
fiafði gert innkaup í Reykjavík til jólanna. og einnig voru í
flutningnum jólagafir til þcss frá kunningjum þess hér syðra.
í gær flaug Björn syo'aust-*'
ú.r að Egilsstöðum að sækja
þangað dauðveikan mann, er
14 þar í sjúkrahúsi, en þurfti
sð komast á ‘lándsspítaiahn hið
bráðasta. Maðurinn er Páll Ói-
áfsson frá Hamborg- í Fljóts-
dal. Kom kona hans með hon-
UDL
SÁST VARLA í DAI/NA
FYRIR SKAFRKNNINGI.
Björn lagði tímanlega af
fítað og flaug austúr yfir heið-
ar. Var þar r.orðaustan rok og
svo mikill skafrenningur, að
varla sást í dalina fyrir hríðar
kófi. Var dálítill snjór á aust-
uröræfum, en lítffl í sveitum.
Björn veitti því athvgli á
austurleiðinni, er hann flaug
ytfir Fljótsdalsheiði, vestur af
Fellum. að þar voru mörg
jhreihdýr í hóp á beit á snævi-
þakinni heiðinni.' Virtist hon-
mn þau hafa verð á annað
hundrað talsins.
VAR ÞRJÁ TÍMA HEIM.
Vegna hvassvirðisins tók
Bjöm það ráð að fljúga heim-
leiðis með suðurströndinni.
Flaug hann frá Egilstsöðum
suður yfir Djúpavog og síðan
sunnan landsins vestur á bóg-
inn. Þetta er löng leið og lenti
Björn í myrkri. úr því að hann
(Frh. á 7. síðu.)
Handfcnallieiksnióllð
heiduí áfram í dag,
HANDKNATTLEIKSMÓT
Reykjavíkur, sem seinkað hef-
ur verið frá þyi í nóvember s-I.,
heldur áfram í dag og á mánu-
dags- og þriðjudagsk'-öld. í dag
verður leikið tvisvar., kl. 2 og
kl. 8. Kl. 2 fara fram þessir leik
ir: 2 fl. kvenna, Fra.r.-Ármann.
2. fl. karla, Víkingur-ÍR, Valur-
KR, Ármann-Fram og 3. fl.
karla A. KR og Valur. Fram
sér um leikina. Um kvöldið kl.
8 keppa Mfl. kvenna, Ármann-
KR, 2. fl. karla, Ualur-Fram,
Ármann-ÍR, Víkingur-KR. 3.
fl. karla A, ÍR-Valur og B,
Fram-Ármann. Víkingur sér
um lei'kiria. Á mánudagskvöld-
ið hefs-t keppnin kl. 8 síðdegis
og leika þá: 2. fl. kvenn, þrótt-
ur-Ármann. 2. fl. karla, Ár-
man.n-Víkingur, Fram-KR. 3.
fl. karla A, KR-ÞróUur, B Vík-
ingur-Ármann. 1. fl. karla, Ás-
mann-Þróttur. Valur sér um
leikina. Síðasta kvöldið, en það
er á þriðjudagsfcvöld kl. 8, fara
fram þessir leikir: Mfl. kvenna,
Ármann-Fram. 2, fi. karla, ÍR-
Val.ur, Ármann-KR. 3. fl. karla
úrslit. 1. fl. karla, Valur-Ár-
mann. Ármann sér um leikina.
Áíengissala ekki meiri en vant er
fyrir jól, þótf áður væri lokað
-------------------*-------
1 ÁFENGISSALA í vínverzlunum bæjarins varð ekki meiri
um þessi jól, en eðlilegt getur talizt, samanborið vfð söluna á
fiama tíma á undanförnum árum, enda þótt verzlanir þessar
hefðu verið lokaðar om nokkurt skeíð, eða á mcðan á verkfali-
inu stó.ð.
iEiduríiogsuðu-
faskjum í Slippnum
ELDUR komst í gær um kl.
5,25 í gasgeymí, sem notaður
var í slippnum við logsuðu,
Jóar sem verið var að gera við
togarann KefLvíking. Mun
ieiðsla hafa bilað og komst eld
txr í gasið, en slökkviliðið
slökkti áður en tjón varð af.
•Súrgeymirinn. sem stóð rétt
hjá, skemmdist ekkert, en ef
eídurinn hefði náð til þess að
hita hann mikið, hefðl getað
orðið sprenging.
MauMaunofaðl
Jólin fll morða
FRÉTTASTOFU FREGNIR
herma, að aldrei hafi jafnmarg
ir verið myrtir í Kenya og á
jólanóttina.
Mau Mau er talinn eiga sök
é þeim 11 morðum, er þá voru
framin. (
Sökum þess, að búizt var
við óvenjtilegri ör þess vegna,
var einum afgreiðslumanni
bætt við starfsliðið í hverja
vínverzlun. Hafði starfsliðið
að vísu alltaf nóg að gera, en
öt gat aldrei talizt þar, nema
þá helzt síðasta daginn. Sala
á víni er allta ftil muna meiri
um jól en endranær, enda
kaupa sér þá margir „á pel-
ann“, sem annars neyta víns
lítið eða ekki.
s V
^Jólafagnaður álþýíu^
s flokksféiagsins $
\ . i
s ALÞYÐUFLOKKSFELAGs
SREYKJAVÍKUR efnir til S
b jólafagnaðar fyrir börn einsS
• og venja hefur verið undanS
^farin ár, og verður hann aðS
^þessu sinni annan janúar.b
^Um kvöldið verður félags-^
Svist og skemmtun fyrir full-
Sorðna. Verður jólafagnaður^
Sþessi nánar auglýstur
Sþriðjudagsblaðinu. i
C r
Heíur rœktað nyja tegund tóm•
níö? sem reynist hér hetri en aðrar
-—.—«,--------------------
Haukur Baldvinsson, garðyrkjubóndi í Hveragerðí
mun vera fyrstur manna hér á landi til að rækta ný
afbrigði með víxlfrjóvgun
HAUK BALDVINSSYNI, garðyrkjubónda í Hveragerði,
hefur tekizt a'ð rækta nýtt tómataafbrigði með víxlfrjóvgun, og
er reynsla fengin fyrir því, að það hefur mikla kosti fram yfir
erlend tómataafbrigði, sem hér hafa verið ræktuð.
gerði, og var það 1947, að þaS
'PlíuannálV
ÞJÓÐVILJINN rakti á að-
fangadag í svoköiluðum „oliu
annál“ sögu olíumálsins, sem
verðiagsdómur hefur nú dæmt
h — þ.. e. a. s. sögu þess, eins
og kommúnistablaðið vill láta
segja hana. Og hvað væri sú
saga. ef hún hefði ekki inni
að halda einhverja svívirð-
.ingu um AB? Einn þáttur-
inn í „olíuannál'* Þjóðviljans i
er því þessi: „18. janúar
1951: AB-bláðið birtir mikla
-lofgrein um Olíufélagið og
sýknar það af ölium verð-
lagsbrotum“. En auðvitað
þárfnast þetia kommúnist-
ískrar skýringar; og því bæt-
ir Þjóðviljinn þessu við:
„Auglýst hefur verið nauð-
‘ ungaruppboð í prentsmiðju
biaðsins“. Eiga menn svo að
lesa milli línanna, hvers
vegna AB sýkni Olíufélagið
af öllum verðlagsbrotum, eins
og Þjóðviljinn orðar það.
EN NÚ FER ÞVÍ bara víðs-
fjarri, að AB hafi í umræddri
grein, eða nokkru sinni, sýkn
að Olíufólagið af þeim verð-
lagsbrotum(,, sem það hefur
nú verið dæmt fyrir. í grein
inni 18. janúar 1951 segir;
„Þess er að vænta, ao Olíu-
félagið hreinsi rig af þeim
áburði, sem það hefur orðið
fyrir, e 11 a b í ð u. r þ e s s
harður dómur þjóð-
a r i n n a r, og því harðari,
sem samvinnuíélögin eru
stærsti eigandi '"élagsins. En
það er hlutverk réttra yfir-
valda í landinu að dæma um
það mál, en ekki . . . Morg-
unblaðsins eða Þjóðviljans“.
(Leturbreytingin gerð hér).
ÞETTA KALLAR Þjóðviljinn
að sýkna Olíufélagið af öll-
um verðlagsbrotum; og er
slík fölsun á ummælum AB
auðvitað ekki nema rétt í
anda allrar kommúnistískrar
annála- eða söguritunar. En
aftur rennur lygi, er sönnu
mætir. Og nú geta menn séð.
hvernig Þjóðviljinn fer í
„olíuannál“ sínum með það,
sem AB raunverulega sagði.
MIKIL LEIT var gerð um
jólin að þýzka togaranum. sem
mun hafa sokkið út af Breiða-
firði aðfaranótt Þorláksmessu,
enda þótt senniiegast þætti
þegar á Þorláksmessu, að hann
hefði sokkið með allri áhöfn þá
um morguninn.
Skip leituðu meðan bjart
var á Þorláksmessu og aðfanga
dag, en eftir það var öllum
grun um það eytt, að skípið
gæti verið ofansjávar. Björgun
arflugvélar af Keflavíkurflug-
velli héldu svo leit áfram á
jóladag og annan í jólum, ef
Haukur byrjaði á víxlfrjóvg-
unartilraunum fyrir mörgum
árum, er hann vann við garð-
yrkjustöðina í Gufudal í Ölf-
usi. Hélt hann tilraununum á-
frain. eftir að hann stofnaði
sjálfur garðyrkjustöð í Hvera-
Mýsnar lifðu, en
■ •
j Jónsson dó
«■■■■«■■■•
SÉR GREFUR GRÖF, þótt
öðrum grafi, sagði fólkið í
Sandvíkurhreppi í Svíþjóð, er
það frétti lát Nils Gustafs Jons
son, sem í lifandi lífi var tal-
inn ráðsnjall garðyrkjumaður.
Að því er segir í Reuters-
fregn frá Svíþjóð, 1, desem-
ber, gerðu hagamýs sig all-
heimakomnar í grcðurhúsum
Jonssón rétt fyrir jólin. Datt
honum það snjallræði í hug að
eyða músunum með gasi frá
bílnurn sínum, sem hann ók
inn í gróðurhúsið og lagði
slöngu frá útblástursrörinu að
einni músarholunni.
Þegar Jonsson kom ekki
heim á venjulegum tíma, var
farið að leita hans og fannst
hann þá örendur við eina mús
arholuna, en ólíft var fyrir
gasi frá bílnum í gróðurhús-
inu. — Ekki tókst að eyða mús
unum í það skiptið.
Alls bárust 900 beiðnir um
aðstoð; var þar meðal annars
um barnmargar fjölskyldur að
ræða, sem voru einkum hjálp
vera kynni, að einhverjir skip-
verja hefðu komizt lífs af á bát
eða fleka. Var þó alltaf lítil
von um það, sakir þess hve
örðugt er að koma báti heilum
á sjóinn í stórsjó og hvassviðri.
Þótti víst eftir þá leit, að allir
hefðu farizt.
Þessi þýzki togari virðist
vera óhappaskip. Hann hefur
nokkrum sinnum á þessu ári,
að því er blaðið hefur frétt,
komið hingað til lands vegna
bilana, og einu sinni með lát-
inn mann, er fórst af slysför-
um um borð.
afbrigði varð til, sem gefið heí
ur bezta raun.
Alls hefur hann gert fimm
tómataafbrigði með víxlfrjóvg
un. Eru þrjú þeirra til, en tvö
voru látin deyja út. Þar eð þaui
þóttu ekki hæf til rækunar.
MEIRI UPPSKERA OG
BETRI LÖGUN.
Bezta afbrigðið ræktaði Haufe
ur um tíma sjálfur og einnig
tveir aðrir garðyrkjubændur- %
Hveragerði, þeir Lauritz Christi
ansen og Skafti Jósefsson. Varð
reynslan af þvx sú, að það veitti
meiri uppskeru en nokkurt ann
að afbrigði og auk :þess em
tómatarnir af því regluregri |
I lögun og jafnari að stærð en af
öðrum afbrigðum. Rækta þeir
Christiansen og Skafti enga
aðra tómatategund en þessa.
FYRSTUR MEÐ SLÍKAR
TILRAUNIR
Haukur Baldvinsson murt'
vera fyrstur hér á landi til að
gera tilraunir með víxlfrjóvg-
un á tómatategundum, og einn
ig fyrstur til að rækta nýtt af
brigði, er betur reynist en önn
ur.
TILRAUNIE MEÐ
NELLIKKUR
Hann hefur nú hætt við tóm
ataræktun sjáKur, þó að hann
eigi afbrigði þau, sem honurn
Frh. á 7. síðu.
arþurfi, og var eynt að veita
þeim úrlausn, eftir því sem
unnt reyndist. Þá var og sótt
um aðstoð vegna margra ein-
staklinga, sem vegna aldurs
eða örorku eiga við þröng kjör
að búa.
113 ÞÚSUND SÖFNUÐUST.
Söfnunin fyrir jólin nam
alls 113 þúsund krónum, ert
þar af söfnuðust 12 þúsund
krónur til fólksins, sem misstí
híbýli sín og eignir í eldsvoð-
anum skömmu fyrir jól, svo
að alls komu 101 þúsund krón
ur til úthlutunar handa öðr-
um, sem aðstoðar þurftu. Mjög
mikið safnaðist af fatnaði, eink
um til fólksins, sem brann hjá,
og er mikið af þeim fatnaði til
tölulega lítt slitinn.
En, — sem' sagt, — vetrar-
hjálpin starfar fram í janúar.
skrifstofan verður í húsakynn
um rauða krossins í Thorvald-
senstræti 6 eins og að undan-
förnu, og símanúmerið 80785.
Veðrið í dags j
Austan gola, léttskýjað. T
Fjögurra daga letf að þýzka
fogaranum, en árangurslaus
------■-----
Hann hafði komið nokkrum stnnum hér í höfn á
árinu, bilaður, — einu sinni með látinn mann. .
Barnamargar íjölskyldur, aldrað
fólk og öryrkjar mest hjálparþurfi
-......-4-
Vetrarhjálpin heldur starfi sínu áfram fram í janú-
ar, því að í mörg hora er að líta
-------------»—-------
VETRARHJÁLPIN starfar áfram, enda þótt jólum sé lok-
ið, enda hefur sannast, að þörf fyrir aðstoð hefur tiltölulegæ
sjaldan verið jafnmikil og nú.