Alþýðublaðið - 04.01.1953, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 04.01.1953, Qupperneq 3
OTYARP REYKJÁYIK 11 Minningarathöfn í Dóm- kirkjunni um Jn nnar liétign Alexandrine drotthingu. 13.15 Erindi: Þjóðir og tungu- mál; fyrra erindi (Árni Böðv arsson cand. mag.). 14 Messa í Hallgrímskirkju. 15.30 Miðdegistónleikar (pl.). 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen). 19.30 Tónleikar: José Iturbi leikur á píanó (plotur). 20.20 Tónleikar: Einar B. Waage leikur,á kontrabassa iþrjú lög eftir Baoh. 20.30 Upplestur: Fr.irakvæmda hugur og auðhyggja Einars Benediktssonar (Steingrímur J. Þorsteinsson prófeissor). 21.05 Frá söngmóti kirkjukóra sambandanna í Borgarfjarð- ar-, Mýra-, Snæfellsness- og Dalapr óf astsdæm um. 21.45 Upplestur: ,,Á breytinga- tímum“, smásaga eftir Jens Benediktss. (J. Aoils leikari). 22.05 Danslög (þlötur). f “■ HANNES Á HORNINU -> Vettvangur dagsins '4*!' illlll!!l!!l!!l!!!l!llll!!ll!l!l!HllUlll!!ll!!!!!llll!i; lll!ll!nilll!jlÍ!ll!!Hl!|l!!HI!U!llllllll!l(!lliBn!l!ll!ll!!!!!!!!l!!l!lí!!!!ll!!!l!l!!l!!lil|ll!lllll!!l!!l . . Ofbeldið — einángrunin og tortrygnin á sigur- göngu — Bandaríkjamenn fara að dæmi Rússa — íslenzkir sjómenn fá tilkynningar. Krossgáan Nr. 309. r i 9 S 6 ”T~ æ:; IO n i>% í (3 ifS* s lb f ** ' Lárétt: 1 viðkvæmur, 6 lítil, 7 fugl, 9 forsetning, T0 rödd, 12 húsdýr þf., 14 stillur, 15 ó- hreinka, 17 skerir. Lóðrétt: 1 ‘líkamshlutar, 2 'úrgangsefni, 3 tveir eins, 4 álát, 5 ákveðinn,, 8 nokkuð, 11 dragi, 13 utanhúss, 16 tónn. Lausn á krossgátu m. 308. Lárétt: 1 seitill, 6 núa, 7 un- un, .9 tu, 10 rok, 12 fé, 14 tina, 15. att, 17 ratinn. Lóðrétt: 1 saumfar, 2 iður, 3 in, 4 lút, ð.laugar, 8 not, 11 kinn, 13 éta, 16 tt- FRJÁLST FÓLK er að klemmast á milli tveggja stór- velcla, sem bíða grá fyrir járn- um, skelkuð hvort við annað og full af tortryggni og hatri. Og svæðið milli þeirra er ekki stórt. Það virðist fara minnk- andi með hverjum degi. Rúss- land er lokað land, árum sam- an hafa menn ekki fengið að fara frjálsir ferða sinna um það. Erlendir sjómenn hafa ekki fengið að ganga á iand frjálsir og Öháði'r. Öllum hefur verið bönnuð landganga. OG ÞESSI HÁTTUE HEFUR verið tekinn upp í öllum þeim. löndum, sem hin rússneska yf- irráðastefna. hefur lagt undir hramm sinn. Einstaka sjómenn hafa þó fengið að gaga á land, til dasmis í pólskum höfnum. en það hefur verið stórhættulegt, énda hafa margir horfið, ein- sfaka hefur verið sleppt effir marga mánuði og jafnvel mörg ár eftir að þeim hafði verið misþyrmt og verið hraktir fró einum ,,dómara“ til annars. ÞETTA er rússneskf komm- únistasystem. Og nú hafa Banda ríkin leitt í lög, að erlendir sjómenn skuli ekki fá land- gönguleyfi fyrr en þeir hafi verið yfirheyrðir og því aðeins að þeir fengju sérstakar áritan ir á vegabréf sín. Þetta snertir einnig íslenzka sjómenn. Um þessar mundir er verið að rann saka æviferil skipshafna á Eim skipafélagsskipunum. Einstaka manni er tilkynnt, að hann fái ekki að sigla á Ameríku. ÝMSIR KUNNA að segja, að það sé ekkert við því að segja, þó að þetta hitti þá, sem trúa á hið rússneska skipulag og nota hvert tsekifæri til þess að vinna fyrir það hér á landi. En sagan er bara ekki öll sögð með því. Oft eru , saklausir menn hafðir fyrir rangri sök. Hins vegar er það- ekki aðalat- riðið, heldur hitt, aö þessi tor- tryggni, þessi ein.angrunarstefna er spor langt aftur í aldir. FRJÁLSHUGA MENN, sem virða vilja skoðanafrelsi og hugsjónir, eiga erfitt með að þola það, að óviðklomandi menn spyrji um skoðanir þeirra og lífsviðhorf. Þeir hafa ekki getað þolað það af hinum rúss- nesku valdhöfum og þeir þöla það heldur ekki af öðrum. ÞAÐ BER að harma það, að einstáka ofstækismenn skuli ráða svo miklu meðal banda- rísku þjóðarinnar, sem raun er á í sambandi við betta. En hins vegar má ekki gleyma því, að þessi vopn eru smíðuð í Rúss- landi, að það er ,,rússnesk upp- finning” — og mega hinir kommúnistísku ofbeldismenn gjarna stæra sig af því, ekki síður en öðrum uppfinningum, sem þeir hafa eignað sér. EN HÖRMULEGT er þetta og ekki til þess fallið að losa menn við kvíða eða gera þá bjartsýna á framfíðina, Skoð- anafrelsið virðist ekki eiga upp á pallborðið í nútímanum. Það virðist ekki vera nema svolít- 111 hluti af Evrópu, sem enn er frjáis. Hannes á horninu. 1 e s a AlþýÖuhlaÖi 'ð í DAG er sunnudagurinn 4. jjanúar 1953. Næturvörður er í læknavarð Btofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Hulda Sveinsson, Nýlendugötu 22, sími 5336. Næturvörður er í Ingólfs- ö-póteki, sími 1330. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands: Flogið verður í dag til Akur- jeyrár og Vestmannaeyja. Á morgun, er áætlað aö fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, Patreks fjarðar og Vestmannaeyja. — Sími flugfélagsins er 6600. SKIPAFRÉTTIR Eimskipafélag Rvíkui' h.f.: Katla er í Cartagena. Ríkisskip: Hekla er á Vestfjörðum á norðurleið. Esja er á Austfjörð um á norðurleið. Herðubréið .var væntanleg til Réykjavíkur i morgun frá Breiðafirði. Þyr- 511 er í Hvalfjrði. Skipadeild SÍS: Hvassafell losar timbur á Akureyri. Arhhrfell kemur við í Kaupmannahöfn. í dag á leið til Finnlands. Jökulfell lestar frosinn fisk á Þingeyri. Mishermi var það í blaðinu í gær, að Egill Thorarensen í Sigtúnum væri einn af hluthöfum Gler- steypunnar h.f. Var það á mis- skilningi byggt, og harrnar blaðið mistök sín, en vill að öðru leyti taka fram, að gefnu tileíni, að fréttin var ekki frá neinum stjórnendum, eigend- um eða starfsmönum fj>rirtæk isins. Frá Bæjarútgerff Reykjavíkur: Bv. Ingólfur Arnarson fór á saltfiskveiðar 26. des: Bv. Hall veig Fróðadóttir er í vélar- hreinsun í Reykjavik. Bv. Jón ÞoiTá'ksson er í véíarhreinsun í Reykjavík. Bv. Skúli Magnús- son kom 29. des og landaði í Reykjavík. Skipið fór aftur á ísfiskveiðar 30. des. Bv. Þor- sfeinn Ingólfsson fór á saltfisk veiðar 11. des. Bv. Pétur Hall- dórsson fór á saltfiskveiðar 28. . des. Bv. Jón Baldvinsson kom til Reykjavíkur 23. des. Bv. Þorkell Máiii kom til R'eykja- víkur 18; des, — I fiskverkun- árstöðinni un'nnu um 70 manns í þessari viku við ýmiss fram- leiðslustörf. SKIPAUTG6RÐ RIKISINS „Esja" vestur um land i hringferð hinn 10. þ. m. Tskið á móti flutningi til áætiunarhafna vestan Þói'shafnar á morgun og þriðjudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. SkðftfefSingur Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja daglega. FELAGSLIF KR. Handknattleiksdeild. Æf- ingar að Hálogalandi í dag. Kl. 4.20—4.50 3. fl.'karla. Kl. 4.50—5.20 meistara- og 2. fl. kvenna. Kl. 5.20—6.00 meistara-;, 1. og 2. flokkur karla. Mætið öll. — Nefndin. Enn hefur ekki verið vitjað eítirtalinna vinninga í B-flokki Happdrættisláns ríkssjóðs.; sem út voru dregn- ir þann 15. janúar 1950: 75.000 kfónur: 4561 15.000 krónur: 141671 2.000 krónur: 28455, 64780, 111423, 149617. 1.000 krónur: 9082.21976,40253,61068, 69082, 74297, 119477, 130556, 131074. 5Ö0 krónúr: j 4278, 5453, 21059, 25636, 35636, 32597, 36158, 47061, J 48486, 50616, 51684, 52303, 53671, 53829, 53857, 63731, j 64946, 70634, 88607, 92970, 94727, 94919, 98291, 111169, ) 112782, 112698, 116298, 141999, 148038. 250 krónur: | 7319, 9303, 10396, 10400, 11651, 14786, 15231. 16597, 17661, 18227, 21123, 25895, 32242, 35368, 36242, 39441. 40892, 43793, 43952. 4-4945, 51279, 53653, 53970, 54996, 56804, 60375, 62764, 69468, 71452, 72625, 75122, 77257, 77268. 78375, 90667, 96347, 98347. 99822, 101503 105971, 101935, 106968, 107019, 107862, 110868, 117534, 119490, 119590, 125389, 130288, 130905, 131284, 131303, 133546, 133546, 134926, 137650, 142111. Sé vinninga þessara ekki vitjað fyrir 15. janúar 1953, verða þeir eign ríkissjóðs. Fjármálaráðuneytið, 17. des. 1952. ÍÍliilljlÍ^^Ml[iffSiRi«RÍWllimilHBmAllSMlKlflllinili™UH!!li;hlllliillllll|-ll^ ffllHllÉllMSlÍI' aiír Nýkomnir tvöfaldir sænskír stálvaskar, 3 stærðir. A - Jóhannsson &. Smiih h.f. Bérgstaðastræti 52. — Sími 4616. f,. Jarðarför mannsins míns, föður, tengda- og fósturföður SIGURGEIRS GÍSLASONAR, fv. verkstjóra og sparisjóðsgjaldkera, fer fram mánudaginn 5. jan. 1953 kl. 1,30 e,h, frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði. Blóm og kransar afbeðnir, en þeim. sem vildu minnast Mns látna er vinsamlegast bent á ..Bindindismálasjóð Sigurgeirs* Gíslasonar" eða líknarstofnanir. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Marín Jónsdóttir Jensína Egiisdóttir Gísli Sigurgeirsson Margrét Sigurjónsdóttir Halldór A. Sigurgeirssort Þorvaldur Árnason Svanhvít Egilsdóttir Kristján Sigurðsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarS— arför móður og tengdamóður okkar SÓLVEIGAR GUNNLAUGSDÓTTUR lngibjörg H. Stefánsdóttir Dagbjört Björnsdóttir Elín Árnadóttir Snjólaug Árnadóttir Sólveig Björnsdóttir Ingólfur J. Stefánsson. Tfyggví Þ. Stefánsson. Friðfinnur V. Stefánsson Gunnláugur S. Stefánsson Ásgeir G. Stefánsson Alþýðublaðið — 3:

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.