Alþýðublaðið - 04.01.1953, Page 6

Alþýðublaðið - 04.01.1953, Page 6
Framhaldssagan 89 Susa:n Morleyt UNDfRHEIMAR 00 AÐALSHALLIR. Frá Diríffw bulbelms: Á ANDLEGUM ÁRAMÓTA- VETTVANGI. Jæja, — bá er nú blessað gamla áriS liðið og nýtt komið í. þess stað. Ýmsir hafa skorað ó4 mig að birtá spá fyrir þetta nýja ár; og þar sem ég hef xaunar alltaf litið á spádóma mína sem almenn vísindi, þá vil ég ekki heldur bregðast slíkri áskorun. Það er þá fyrst veðráttan; 5iún verður eiginlega að teljast igóð, þó munu koma snjóakafl- ar í vetur og vorið verður kalt hér sunnanlands. En sumarið .verður gott víðast hvar; síld- veiði lítil við jandið, gras- ispretta sæmileg þegar á líður. En. haustið kemur snemma, og xnikill snjór hefur fallið fyrir næstu áramót- Hvað innanríkispólitíkina jsnertir, þá verður þetta ár mik illa kosninga, en þeim mun Ijúka þannig, að allir flokkar íélji sig ganga með sigur af hólmi og birtast munu á eftir úfreikningar í blöðum þeirra, e>g þeir sýna og sanna, að állir haii bætt við sig atkvæðum. Situr því illa á mér, að fara áð gera upp á milíi þeirra, svona fyrir fram. Ýmsir merkilegir afburðir muhu gerast á árinu og enn fleiri ómerkilegir. Mun það koma á daginn seinna meir, að þS. þyki sumir þessara at.burða merkilegir, er þóttu ómerkileg ir, þegar þeir gerðust og öf- ugt. Er því næsta illt að spá lim slíkt fyrirfram. Landhelgis deilan mun verða lögð fyrir al- þjóðlegan dómstól, en þar sem ég vil ekki taka fram fyrir hendurnar á aliþjóðlegurr d'm- stóli, eða reyna að hafa ihrif á ge: ■*: - hatis rneð bví að kvéða upp úrskurðinn fyrir fram, læt ég það vera, og veit ég þau þó að sjálfsögðu. Miklar þrætur munu verða á érinu um áfengismál; margar samþykktir verða gerðar og margar áskoranir birtar frá mörgum félögum og nefndum, og margt skrifað og skrafað um þau mál. Góðtemplarar munu þá vaða mjög uppi, svo og full- ir menn, en Eysteinn og Bjarni fara sínu frara, meðan þeim endast völd. Fær þá Halldór á Kirkjuþóli nóg að gera, svo og frændi hans, og menn ekki urinn minn, hvar er hann?“ Gamla konan hreppti hend_ urnar í keltu sinni. — Það brá fýrir flóttalegum glampa í aug um hennar en hún reyndi aö brosa. „Hvað er að þér barnið mitt? Þú lítur út fyrir að vera öll í uppnámi. Það er ekkert að óttast, stúilka mín. Tylltu þér niður og jafnaðu þig, áður en við tölum um það“. „Hvar er barnið mitt . . . hvar er hann?“ „Drengurinn, vina mín“, suð aði í kerlingunni, „hvað er þetta, það er allt í lagi með hann. — Vertu ekki rieitt hrædd um drenginn þinn“. Glory skildi nú, hvers vegna henni hafði fundizt svo tóm- legt í húsinu þegar hún kom inn. — Hún átti von á því allra versta. Móðir Davanney fór að ó- kyrrast. — Hún vissi, að það þýddi ekkert fyrir hana að dylja Gloiry neins lengur. „Hann er á öruggum og góð- um stað“, stamaði hún. •— „Vertu viss um það, Glory mín. Hann er á öruggum stað“. — „Þú hefur sent hann burtu. Hvar er hann? — Svaraðu mér . . . strax“. „Það var bezt fyrir alla, Glory mín. — Setztu niður og láttu mig útskýra það fyrir' þér. Það var enginn staður fyrir hann hér, það veiztu sjálf. Þú varst vön að segja . . Glory æddi inn að borðinu. Tryllingslegur glampi var í aug um hennar. — Hún greip báð- um höndum í borðröndina og ætla.ði varla að ná andanum. „Þú fórst með hann til Ti- vendale. — Þú seldir hann. — Sársauka þrungin rödd hennar var ekki lengur reiðileg heldur angurvær. — „,Svaraðu mér — Þú seldir hann. — Seldir hann“. Móðir Davanney horfði lengi þögul á hana. — Svo færðist hún í aukana. — Hörkuglampa brá fyrir í augum hennar. — Nú var að hrökkva eða stökkva. ,,Eins og þú vilt. — Ég fór með hann. Hvers vegna skyidi. ég ekki hafa gert það? Þu sinntir honum alls ekkert. — Skeyttir alls ekkert um hann, fremur en þú ættir ekkert í honum. — Hvers vegna skyldi ég ekki hafa gert eins gott úr honum og hægt var? Hann verð ur erfingi Tivendale lávarðar, enda þótt hann sé óskilgetinn. verða á eitt sáttir um hvorum veiti miður. í þessum málum munu menn fremur skipta sér eftir þorsta en flokkúm. Margt íleira gæti ég sagt og mörgu fleira spáð, .en------- allt bíður síns tíma----- — f andlegum friði. Dáríður Dulheims. Hvað myndi hafa orðið úr hon um hjá þér? Framtíð hans er örugg (þar sem Ihannj er .nú. — Ég hef heldur ekkert tap- að á skiptunum, og það er tals vert eftir handa þér. — Ég sá fyrir því“. Hún fálmaði æðislega í pen ingahrúguna á borðinu. Glory rétti úr sér og það brann eldur úr augum hennar. -— Henni fannst 'hún hjálpar- vana gagnvart þessu viðbjóðs- lega kerlingarskrípi. — Hún rið aði og skalf frá hvirfli til ilja, gagntekin ólýsanlegum við- bjóði. Hún hvarflaði augunum tryllíngslega í kringum sig, greip það sem hendi var næst á sálarlausa ofétið, sem kúrði sig niður í djúpan stójlinn í og varpaði því af alefli framan |t>ví logandí olíulampinn reið að. Hún hitti ekki. — Lamp_ inn flaug fram hjá kerlingunni og small með braki og brest- um á veggnum andspænis. — Hann sundraðist og það varð dimmt í herbergjlnu, — sem snöggvast. — Glory varð ör- vita af reiði yfir að hitta ekki og flaug á hana. Móðir Davanney veinaði og bar hendur fyrir andlit sér. — Fyrir tilviljun eina tókst _ henni að ná taki á handlegg j kvalara síns, sem reif hana og klóraði í andlitið af miskunn- j arlausri harðýðgi. — Það brá fyrir glampa í herberginu. — í b-jarma hans sá Glory af_ skræmt andlit kerlingarinnar, afmyndað samblandi af kvöl- um og skelfingu. „Sjáðu —veinaði hún. „Guð m.inn góður, Giory —- Hvað hefur þú gert?“ Glory varð litið á vegginn, þar sem lampinn hafði brotn- að. Veggfóðrið var í ljósum loga. — Á augnabliki varð veggurinn alelda. — Logarnir breiddust út með óhugnanleg- um hraða. Konurnar tvær, hanganöi hvor í annarri í ofsalegum á- tökum upp á líf og dauða, störðu í eldinn. — Rauðum bjarma sló á andlit þeirra, ■— Glory áttaði sig og sá að hverju fór. — Hún rak upp skelfingar óp og reyndi að slíta sig af kerlingunni. — En það tókst ekki. Móðir Davanney hékk í henni með djöfullegu afli. „Nú ertu búin að því“, skrækti hún hásri, hrjúfri röddu. „Nú ertu búin að því“. Ég kemst ekkert héðan far_ lama eins og ég er. — Ec_ þú skalt þá ekki komast heldur . . . Ég skal þó alltaf vinna á þér líka .... Ég var viðstödd kpmu þína í heiminn og ég skal þá líka vera vitni að, þegar þú kveður hann Kerlingin kreistí hana krampakenndum dauðateygj- um og Glory barðist um af öil um kröftum til þess að losna. ’ Eldurinn var kominn í klæðn- inguna, skraufþurra og graut- fúna, og breiddist örhratt út. — Logarnir teygðu sig yfir gólfið, og náðu til dyranna á augabragði. — Það snarkaði í viðnum. — Herbergið fyiltist af reyk. Barátta hinna tveggja dauða dæmdu kvenmanna hélt áfram, þögul og ofsafengin. — Andlit þeirra nær snertust, þær hvesstu augun hvor á aðri. — Það logblæddi úr höndum Glory undan löngum og hvöss_ um nöglum kerlingarinnar. —• En þær voru fastar. — Glory reyndi að ná til þess að Idóra hanaáandlitið. — Hugsun henn ar öll snerist um að losna við hana. Hún beygði sig fram og beit hana á kaf í kinnina. — Hún fann tennurnar sökkva í feitt holdið, heyrði sargandi kvalarkorrið í hálsi hennar. — - En kerlingin sleppti ekki tak- inu og logþrnir þrengdu sér nær og nær. Rámman reykinn lagði að vit um Glory og 'henni varð erfitt um andardráttinn. Hún gat ekki lengur andað með nefinu einu og varð að hætta að bíta. •—■ Hún sá blóðtauma streyma niður kinnar kerlingarinnar og ofan á hálsinn. — Auku henn- ar fengu fölan gljáa. — Tökin linuðust um leið og reykinn lagði ofan í lungun og fluttu þangað ekki lengur nægilega næringu. — Glory braust um fanst, reif sig lausa og hrökk til baka. — Hún rakst á borð- ið. Sigurgeir Gísiason s,. Framhald af 5. síðu. hans, dvöldu þau bæði frá miðju síðasta ári, allt til þess að þau fyrir skömmu fóru í sjúkrahús, á heimili fósturdóit urinnar, sem reyndist fósturfor eldrum sínum frábær að fórn- fýsi, Á kveðjustundu rifjast upp atburðir liðinna ára. Ég minn ist með ánægju og þakklæti kynna minna af Sigurgeiri Gísla syni og vináttu þeirra, sem á- valt var milli heimila þeirra hjóna og foreldra minna. Blessuð sé minning Sigur- geirs Gíslasonar. Adolf Björnsson. 11111111» Nýkominn Plastvír 1,5 mm. á aðeins 0,81 kr. m. Höfum einnig flestar aðr- ar stærðir af vír. Sendum gegn póstkröfu. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvag. 23. Sími 81279. l!!!11!!!!!!!IH!!il!!i!!tlíl!!iiIji Smurt brauð. Snfttur. Til í búðinni allan daginn, Komið og veljið eða símið. Sfld & Fiskur. Ora-viðtíerðír. Fljót og góð afgreiðsla. GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, simi 81218. Smurt brauð otí sníttur. Nestispakkar. Ódýrast og bezt. Vin- samlegast pantið meS fyrirvara. MATBARINN Lækjargötu 6. Sími 80340. Köld borð o£ heitur veizlu» matur. Síld & Flskur. Minnínáarso.iöld ivalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum i stöðum í Reykjavík: Skrif-: stofu sjómannadagsráðs, ; Grófin 1 (gengið inn frá ■ Tryggvagötu) sími 80275,: skrifstofu Sjómannafí'lag* ■ Reykjavíkur, Hverfisgötu ■ 8—10, Veiðarfæraverzlunin: Verðandi, Mjólkurféíagshús-: inu, Guðmundur Andrésson- gullsmiður, Laugavegi 50, j Verzluninni Laugateigur,: Laugateigi 24, tóbaksverzlaaj,, inni Boston, Laugaveg 8,« og Nesbúðinni, Nesvegi 39.: f Hafnarfirði hjá V. Long.; Nýia sendí- : bílastööin h.T. ! hefur afgreiðslu í Bæjar-: bílastöð-inni í Aðalstræti: 16. — Sími 1395. Minnln&arsDÍöId : Barnaspítalasjóðs Hringsins: eru afgreidd í Hánnyrða-; verzl. Refill, Aðaístræti 12 \ (áður verzl. Aug. Svend-: sen), í 'Verzluninni Victor, ■ LaUgavegi 33, Holts-Apó-; teki, Langhöltsvegi 84,: Verzí. Álfahrekku við Suð-; urlandsbraut, og Þorsteins-; búð, Snorrabraut 61. Hús og íbúðir af ýmsum stærðum <• bænum, útverfum bæj- i arins og fyrir utan bæ-: inn til sölu. — Hofum; einnig til sölu jarðir,: vélbáta, bifreiðir ag>’ verðbréf. ■ Nýja fasteignasalan. Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30— ] 8,30 e. h. 81546. : AB « inn á ■ m m m hvert heimili! : ■ ■ ■ m iiiiimmuiiii b*b < 6 — Alþýðublaðið tiiiiiiiuiiiiiiiiniiiiiiriiiiiiiiRM)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.