Alþýðublaðið - 08.01.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.01.1953, Blaðsíða 1
Umboðsmemi blaðsins út um land eru beðnir að gera skil hið ailira íyrsta. Gerist ásicrif- endur að Alþýðu biaðinu strax í dag! Hringið í síma 4900 eða 4906. XXXIV. árgangur. Fimmíudagur 8. janúar 1953. 5. tbl. gur á ýmsum i mieiðs inaðarvörum mögul 'élli Tii Húsmæðra: Fyigizt vei með vörum, sem þið kaupið -------»------- Gerið samanburð á innkaupum ykkar og skýrslu verðgæzlunnar. s s s s s s s s s V s s s s V ■•^•^•^•^■•^ ÍSLENZKAR HÚSMÆÐUR verða nú, jafnvel frekar en nokkru sinni áður, að hafa nána gát á verðlagi nauðsynja. Verðgæzlustjóri og starfsmenn hans gera mánaðarlega athugun á smásöluverði í verzlunum í Reykjavík, og hefur verið ákveðið að birta skýrslur um hæsta, lægsta og meðalverð á helztu nauð- synjum_ Húsmæður geta þar.nig' borið þetta vei'ð saman við verðlág þeirra verzlana, sem þær skipta við, og eiga þær að sjálfsögðu að gagnrýna.þá, sem selja á hæsta verðinu, og verzla lijá hinum, sem hafa lægst verð. Hér fer á eftir fyrsta mánaðarskýrsla verðgæzlunnar um smásöluverð á nokkrum nauðsynjum í Reykjavík: Vegið Lægst Hæst meðalverð kr. kr. kr. 3,00 3,40 3,19 2,75 3,30 3,15 3.65 4,40 3,Ö2 4,95 6,40 5,85 6,15 7,65 7,16. 4,10 6,20 5,11 4.65 5,40 5,07 11.00 13 00 11,63 4.65 6,20 4,95 2.65 3,90 3,68 11,00 11,60 11,03 6.15 7,20 6,59 4.15 . 6,50 5,63 3,00 4,20 3,68 4,80 5,00 4,92 3,00 3,10 3,09 fegunda, sem hægf er að flyfja úf -----" »......... FULLYRÐA MÁ, að hægt sé. að flytja út ýmsar tegundir íslenzkra iðnaðarvara, ef framleiðslutollur og söluskattur yrði niður felldur af þeim. Þannig er talið víst, að súkkulaði og málningarvörur séu meðal þeirra vörutegunda, sem líklegastar eru til sölu á er- lendum markaði, en ýmsar fleiri, sem staðizt geta sam keppni við erlendar vörur að verði og gæðum. koma einnig til greina. Samkvæmt viðtali við Evþór FYRIRSPURNIR UM ÍSL, Tómasson, forstjóra Lindu á Akureyri, er framleiðslutollur IÐNAÐARVORUR. Verzlunarráði Islands berast inn af súkkulaði kr. 14,86 af (iðulega fyrirspur.nir erlendis hverju kg., sem er 9 plötur, og fró um möguleg kaup héðan á þar við bætast 3% í söluskatt. [ iðnaðarvörum, svo að líkur , Afnám þessara tolla, sem alls. benda til, ef að því yrði unnið, I ekki koma til greina á útflutn-! að leita megi uppi markaði fyr ingsvöru, mundi lækka. yerðið ir íslenzkar vörur, jafnvel í mikið, en því til viðbötar seg- fjarlægum löndum. ir Eyþór, að lækka megi verð- Rúgmjöl pr_ kg. Hveiti pr. kg_ Hafragrjón pr. kg. Hrísgrjón pr. kg_ Sagógrjón pr. kg. Hrísmjöl pr. kg_ Kartöflumjöl Rúsínur þr. kg. Molasykur pr. kg_ Baunir pr. kg. Sítrónur pr. kg_ Kandís pr. kg. Púðursykur pr. kg. Te Va Ibs. pr. pk. Þvottaefni, Rinso pr. pk. Þvottaefni, nnlent pr_ pk. Á eftirtöldum vörum er sama verð í öllum verzlunum. Strásykur pr. kg. 3,70 Kaffi br. og m. pr. kg. 40,60 Kaffibætir pr. kg. 14,75 Suðusúkkulaði pr. kg. 53,00 Engin ferð hefur fallið niður enn í vetur á norðurleiðinni Áætlunarbifreiðir voru nýlega aðeins 12 klst. frá Ak- ureyri; óku keðjulaust nærri alla leið. ÞAÐ, sem af er þessum vetri, hefur ekki ein einasta áætlunarferð Norðurleiðar milli Reykjavíkur og Akur- eyrar fallið niður, og hafa þó alltaf verið famar þrjár ferð ir í viku. Þetta er algert eins dæmi, því að Oxnadalsheiði hefur allt af verið orðin ófær löngu fyrr, og áætlunarbifreið imar því ekki farið á þessum tíma nema í Skagafjörð, auk þess sem oft hefur verið erf- iöleikum bundið að Romasf yfir Holtavörðuheiði, nema á bifreiðum með drifi á öllum hjólum. Færðin milli Akureyrar og Reykjavíkur er hins vegar ekki verri en það nú, eftir hátíðar, að nýlega fóm áætl- unarbifreiðir frá Akureyri til Reylcjavíkur á rúmum 12 tímum með stönzum, og þurftu ekki að aka með keðj um nema stuttan kafla á Öxnadalsheiði. Farþegai'lujningur hefur verið mikill að norðan nú eftir nýárið. ið. ef innflutningstollar á hrá- efnum yrðu lækkaðir, og hægt væri að láta verksmiðjuna vinna af fullum krafti. VERÐUR SÚKKULAÐI SELT TIL FÆREYJA? Kvaðst hann meira að segja hafa gert tilraun til að selja súkkulaði til Færeyj, en ekki væri enn vitað um, hvemig' þeirri útflutningsverzlun reiddi af. Smásöluverð væri hér svip að, og í Danmörku, en þörf væri á að lækka heildsöluverð ið, ef flytja ætti þessa vöru út. — Einnig er talið, að hægt sé að selja súkkulaði til Eng- lands. FIMM TEGUNDIR KOMA TIL GREINA. Eyþór sagði, fimm tegundir af súkkulaði koma til greina frá verksmiðju sinni, bæði suðusúkkulaði og sælgæti. Verksmiðjan getur framleitt um t.vö tonn á viku, ef vinna má mikið magn af hverri teg- und í einu. MÁLNINGARVÖRUR. Sigurður Guðmundsson, for stióri málningaverksmiðjunnar Hörpu, sagði ,er blaðið ræddi við hann um þetta í gær, að talið sé mjög líklegt, að máln- ingavörur megi selja til út- landa, en hins vegar hafi þetta mál ekki verið athugað ræki- lega enn. FATNAÐUR. Þá hafa skjólflikur verið fluttar til Svalbarða, mögu- leikar eru á sölu vinnuvettl- inga til Noregs, og í undirbún- ingi mun vena að leita eftir markaði á fullunnum ullarfatn aði erlendis. Og' áreiðanlega standast íslenzk raftæki saman burð við erlend að verði og gæðum. FORGANGA RIKISVALDS- INS. Ríkisvaldið ætti auðvitað að hafa forgöngu um slíka leit og hvetja iðnrekendur til að- gerða í þeim efnum, jafnframt því, sem það losaði iðnaðinn við tolla- og skatta-okið. ísTenzkur pappl seld- \ ur til Keuyu og Damnerkur h.f. PAPPAVERKSMIÐJAN ^ ^ n.i. í Rejkjavík flutti útS ^ pappa til Damnerkur 1 fyrra^ ^ til reynslu. Var um 5 tonn> \ að ræða í það sinn. En nú$ S fyrir nokkru sendi hún út> S aðra sendingu, ekki til Dan-j S merkur, heldur til Kenýa, V j þar sem allt logar nú í inn-^ ^ anlandsóeirðum, eins og^ ^ kunnugt er af fréttum.^ • Keyptu Kenyabúar 10 íoim. ^ ^ Ekki er vitað, hvopt möguý ^ leikar séu á meiri útflutn-> ^ ingi þangað. En gaman er> ^ að geta þess, að pappinn erS S framdeiddur úr úrgangs-V S pappír og pappírsrusli, sem? S fleygt er eða brennt hér áV S íslandi í stórum stíl. V, t S. Ausfur-Þýzkiir dómarl flýr til V-Berlínar Meðal flóttamann er konni til Vestur-Berlínar í gær var austur-þýzkur yfirdómari, dr„ Leo Zuckermann, forseti aust- ur-þýzku dómaraakademiunn- ar. Hann var opinberlega ákærðf ur fyrir Zionisma. Gaullistar slyðja allir stjórn- armyndun René Mayers j —-----¥------ Álitið er að hann muni vera mótfallin stofnun Ev- rópuhers eins og skipulag hans er fyrirhugað. NÚ VIRÐIST séð fyrir endanna á stjórnari.jfeppunni £ Fralcklandi, en hún hefur staðið á þriðju viku. René Mayeí formaður róttæka flokksins hóf í gær undirbúning að mynd- un róðuneytis síns eftir að flokkur Gaullista snerist á sveif með honum og lofaði stuðningi. Það, sem hreyf Gaullista til fylgis við Rene Mayer var lof- orð hans um, að hafnar yrðu samningaumleitaniri við Þjóð- veria um Saarhéraðið áður en stofnun Evrópuhersins yrði tekin til umræðu í þinginu. Mayer lért einnig í það skína, að ekki yrði samið um stofnun Evrópuhers, eins og skipulag hans er nú fyrirhugað, en það er keppikefli þjóðfylkingar de Gaulles, að franski herinn vei'ði óháður innan vébanda hernaðarsamvinnu Vestur-Ev- rópuríkjanna. Gaullistar greiddu atkvæði um fylgi við Rene Mayer á lok uðum fundi og greiddu allir þingmenn flokksins honum at- .kvæði að einm'n undantekn- um, sem sagði þegar af sér þingmennsku. í Vestur-Þýzkalandi var þeim mnmælum Rene Mayers fagnað, að Samningum um Saarhéraðið bæri að ljúka áð- ur en greidd yrðu atkvæði uia stofnun Evropuhers. Sðmkomulag um ’» nýja stjómarskrá í Ðanmörku 1 Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í gærkvöldi SAMKOMULAG náðist í milli stjórnmálaflokkanna um grundvallaratriði liimiar nýjui stjórnarskrár. Gert er ráð fyT ir, að þingið verði framvegis ein deild með 179 fulltrúum, þar af tveir frá Færeyjum og tveir frá Grænlandi. Aldurstakmark til þingkosn inga breytist og verður þjóð- aratkvæði látið skera úr um Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.