Alþýðublaðið - 08.01.1953, Síða 5

Alþýðublaðið - 08.01.1953, Síða 5
Viðtal við séra Árelíus Níelsson f sfarf ra líf oa meiri Á Þ'RETTÁNDAKVÖLD lagði blaðamaður frá Alþýðu- Waðinu Ieið sína að Snekkju- vogi 15 hér í bæ. Býr þar búi sínu séra Árelíus Níelsson, liinn nýkjörni og fyrsti prestur Eangholtsprestakalls. Þar hef- ar hann á leigu prýðilega íbúð, . sem hann fékk leigða af ein- skærri tilviljun og heppni, en verður líka að greiða dýru . verði. Hann sagði, að hinir ný- kjörnu prestar bæjarins yrðu nú sjálfir og úr eigin vasa að ' „greiða mjög háa húsaleigu, en slíkt hefði aldrei áður komið fvrir £ sögu prestastéttarinnar ' Jiér. Séra Óskar Þorláksson hefði fyrstur orðið fvrir þessu, en síðan 'þeir, sem seinna ikomu, o.g kvaðst sr. Árelíus fyrdr sitt leyti ekki geta greitt svo háa leígu, sem raun er á, nema með því að stunda einn- ig kennslu, en hann kennir við Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Húsaleigan tekur um það bil tvo þriðju af öllum launum hans. Allir aðrir prestar lands- ins búa í prestseturshúsum og greiða þeín flestir tiltölulega sáralitla húsaleigu, .sem er frek ar fólgin í viðhaldi og öðru ! sláku. En í lögum, er um þetta fjalla, mun ekki gert ráð fyrir (öðru en opinberri aðstoð. við smáði prestseturshúsa, en ekki t. d. húsaleigustyrk. Er við höfðum gengið um hið vistlega : Jieimili íjölskyldunnar, og liann hafði sýnt mér hinar stór höfðinglegu gjafir fyrrverandi sóknarbarna sinna í Eyrar- Ibakka- og Stokkseyrarpresta- kalli, tókum við okkur sæti inni á skrifstofu hans og hóf- nm tal saman. VroHORF FYRSTA KENNIMANNS HINS NÝJA SAFNAÐAR — Hver eru fyrstu störf þín í hinum nýja söfnuði og hvert , leítar hugur þinn nú fyrét í sambandi við hinn óplægða ak ur kirkjulegs starfs, sem þú sérð fram undan? „Ég skal segja það strax, að fyrirsjáanlegt eo erfitt og feiki mikið starf fyrir mig og söfn- uðinn. Ég hef þegar hafið kirkjulegt starf í söfnuðinum og hef nú haft um mánaðar- skeið um 60 börn til spurjimga í skólastofu niðri í Langholts- skóla, sem er þó áð vísu mjög öhentug sákir smæðar. Þó myndi ég vilja hafa hér nokk- unn annan hátt á. Helzt rnyndi ég kiósa að hafa hvern árgang fermingarbarna tvo vetur til spurninga. Með því mvndi ég kynnast þeim betur, skilja þau betur, og með því móti myndi ég geta kynnt þeim betur perl- ur kristindómsins. Og ég myndi vilja hafa enn annan hátt á. Ég mvndi vilja fá hús- næði til að halda barna- og unglingasamkomur fyrár há- degi hvem sunnudag. Annan sunnudaginn mvndi ég t. d. vilja tala við börn 7—12 ára, láta þau lesa upp, syngja, sýna kvikmyndir o. s. frv. Hinn sunnudaginn myndi ég vilja tala við börn 12—16 ára göm- ul og hafa sams konar stundir með þeim. Ég mundi segja yngri börnunum sögur úr dag- lega lífinu og spyrja síðan: „Hvað getið þið lært af þessari sögu, börnin góð?“ Ef til vill segja þau sannsögli, kærleik, hjálpsemi. „En er það ekki kristindómurinn?“ spyr ég og segja? ,.Það skal ég játa, að tíðast verður mér hugjað til kirkju- byggingan fyrir. söfnuðinn. Og sem betur fer er utlitið gott.. Ég. minntist . fvrst. opinberlega á kirkjubvggingu á gamlárs- kvöld, og þegar hafa safnazt nálega 5 þús. krónur. 500 krón- ur bárust í dag úr Nessókn og hvað hefur þú helzt um það að ( ars staðar, a. m. k. þar sem skriftin voru á annað borð tíðk aðar, á latínu. En.eru ekki nú- tíma lærðir menn og andstæð- ingar kirkjunnar ekki þó þakk látir kirkjunni fyrir þetta a. m. k.? 1152 máftu klerkar bua hén kvæntir. en ckki eftir. Fyrir. 1152 átti höfðinginn bæði jörð og kirkiu, og prest- DESINFECTOR *t veilyktErtdl sótthreins andi ui é vökvh oauðsynleg-^ hverju heímili til ( sótthreinsunar é mun- ^ um. rúmfötum, húsgögj^ um, símaáhöldum, and-^ rúmslofti o fl Hefur ) unnið sér miklar vin-\ eaetdir hjé öllum. sein^ hafa Eotað hann ) þau svara því játandi. Er heim kemur eru þau spurð, hvort þeim hafi verið sögð saga úr biblíusögunum. ,,Nei, að vísu ekki, en við lærðum að þekkja kistindóminn.“ Börn eru börn, i og ekki er hægt að láta þau ■ skilja og læra að rneta umsvifa laust það, sem fuiiorðnir eiga oft og tíðum all-erfitt með að þekkja, skilja og meta. Viðhorfið til fuilorðna fólks- ins í söfnuðinum er aftur nokk. uð annað, sem skiljanlegt er. Margt fólk hefur fyrirfram gert sén ákveðnar hugmyndir um prestinn, stundum gerir það prestinum léttara fyrir, stundum erfiðara, eins og geng ur. En ég legg einkum áherzlu á að vinna prestsstörfin þannig fyrír fólkið, að því sé ljóst að hén fari fram helgiathöfn, unn in af sannfæringu og í ein- lægni, og það hrífist með og taki þátt í henni. Þegar komið er í kirkjuna, þarf kennimað- urinn að tala það mál, og um það mál, sem fólkið skilur. Ég á við: Það Jjarf að sýna fólki fram á gildi biblíunnar og kristindómsins fyi’ir þjóðina í dag; fólki þarf að skiljast að bíblían er ekki aðeins þúsund ána gömul bók, heidur og lækn isbók við meinsemdum þess og vandamálum þjóðarinnar. — Presturinn þarf að haga þann- j ig máli sínu, að hverjum finn- ist sem máli hans sé beint til sín. Prestar þurfa að tala frá sínu hjarta til hjarta annarra. Annars þurfum við prestarnir að gera guðsþjónusturnar meira lifandi og áhrifameiri. Prestar þurfa líka margir hverjir að nema betur ræðu- mennsku, og ég vil jafnvel segja, að lélegur ræðuflutning- ur sé eitt mesta vandamál ís- lenzkra presta í dag. Við verð- um að „skreyta“ guðsþjónust- urnar meir. Helzt vildi ég fá enskan guðsþjónustublæ á mín ar guðsþjónustur. Guðsþjón- ustuformið hén er orðið ægi- lega tilbreytingarlaust og einnig eru sáimalögin mörg of hátíðleg. Við þurfum meira af léttari sálmalögum. íslenzka kirkjan er prýðilega frjálslynd, en hún gerir ekki nóg að því að ,-fylgjast með“, ef ég mætti orða það þannig. Það þarf vissulega bæði dirtfsku og áreynslu til að breyta til og það er áhætta, en enginn vandi er að lafa í hinu gamla. Það heitir súrðnun og er öllu hætíulegt, ekki sízt kirkjunni.“ KIRKJUBY GGING ARMÁL. — Er ekki rætt um kirkju- byggingu í söfnuðinum, og urinn var á hans vegum, en 300 krónur í gær:. úr Laugar- ; síðar varð kírkja og jörð eign : ‘J nessókn. En líkle.aa vorum við . kirkiunnar, og þangað átti fátækarti söfnuðutinn, sem; höfðihginn undir högg að droítnað hér j, algievmingi, enn hefur litið. dagsins ljós hér sækja. Og. hvar skyídi það geta heíði saga vor orðíð önnur og á landi. Við gátum ekki einu ; gerzt "nema hén, að goðinn? er Verri. Annars er betia allt svo sinni borgað .manntal.sskrifstof áður var. .vígður Óðni, vár síð- j yfirgripsmikið. að bað er ekki nnni nærri strax kjörskrána. ar vigður Kristi? Ef ég væri ; hægt að gera bví sæmileg skil Eri 'við' erum' vongóð og' bjart-1 spurður hvers svio saga vor|í £tuttu biaðaviðtali1’. sýn. Ég - er staax búinn að hug'a méf að kjállari verði undir kirkjunni og þar verði samkomusalur. VILL HAFA SVIPAÐ KIRKJULÍF HÉR OG í HOLLYWOOD í samkomusalnum vil ber mest, þá svaraði ég: Krists. Og ekki má gley-mast. að á öll- 1 VIÐ \ ENDUM AFTUR um öldum þar til nú vor-u prest arnir fyrirsvarsmenn fólksins. frá prestssetrunum eru líka flestir þjóðmálaskörungar og frelsishetjur okkar komnar. ! Ég er: á þeirri skoðun, að trú- ég að mála-tfrjálslyndi íslenzku höfð- KVÆÐI OKKAR I KROSS — Segðu mér, séra Árelíus, aokkitr vogun, er Kristi og íslandi sé þjónað. Þar . ingjanna eigi sér enn sterkar langar mig að hafa söng- rætur í íslenzku kirkjulífi, og skemmtanir, bókmenntakynn- ég tel, að blómi íslenzkrar ingu, kvikmyndasýningar, leik menningar sé- áðurnefndum sýningar og aðra þætti okkar kristnu mennirigar. Við kirki- unnar menn þurfum að fá tæknina í lið með okkur við eflingu kirkjulegs áhuga og starfs, t. d. kvikmyndina. Það kvað vera mjög blómlegt kirkju líf í Hollywoód. Þannig vil ég hafa starfið í mínum söfnuði. Kírkjan og kristindómurinn yeriða og þurfa að vera lifandi þáttur í hverjum manni og í þjóðlífinu, en ekki gömul, leið- inleg venja. Hugsunin um lítið og dofið safnaðarstarf skelfir mig. Ég vil hafa það sérstætt að krafti og margbreytni.“ frjálslyndúm kristindómi mest að þakka. Hefði kaþólskan er það ekki fvlgir bví að eiga nú að móta safnaðaristarf í nýjum söfnuði? „Vissulega er það. En takist að plægja akurinn (sem ég er r-aunar óhræddur um. ef nógu margar heridur koma til), sem bíður ræktunar, þá vona-ég að upp megí spret a hið blómleg- asta safnaðarlíf. Ég hef áður íFrh á 7 síði'«.) élagslifið Nær aígert atvinnuleysi í Vík í Mýrdal, segir for- maður verkalýðsféiagsins þar. • MÁTTARSÚLUR ÍSLENZKRAR . MENNINGAR VERKAMENN I VIK I MYRDAL horfa nu fram á algert atvinnuleysi til vors, þeir, sem heima verða, en allur þorrl yngri manna hefur orði'ó að leíta til annarra staða eftir atvinnu og þá aðallega ti.1 Vestmannaeyja á vertíðina og til Suður- nesja, að því er Helgi Helgason, formaður verkalýðsfélagshi.s —- Kannske við leggjum nú { Vík skýrir bláðinu frá. En það er kostna'ðarsamt að leita langí lykkju á leið okkar og beinum cftír atvinnu og dapuríegt heixna fyrir, því að félagslegt lix talinu um stund að þætti krist- {eg-st a§ mikíu leytí niður, þegar æskan hverfur á brott, indómsins í menningunní, og, ' , Helgi skynr svo fra, ao at- okkar kristnu menningu yfir- leitt? „Já, það skulum við eera. Menning okkar, er samfléttuð af kristindómnum cg íslenzkri þjóðarsál. Ólafur konungur Tryggvason tók sem kunnugt er kristni í Englandi. Þá var enska kirkjan allra kirkna frjálslyndust. og íslenzku höfð ingiprnin, sem tóku víð kristni af Ólatfi. Trvegvasyni, fluttu hið enska kirkiulega friáls- lyndi heim til íslands, og í það mót var íslenzkt kirkiulíf steypt um 150 ár. Árið 1152 er svo erkibiskupsstóll settyr á stofn í Niðarósi. Þá varð stvttra fvrir hina kirk.iuleeu brönesýni. Sem dæmi um híð kirkiulega friálslvndi má benda á, að Oddi og Haukadal- ur voru fvrst oe fremst íslenzk ir mennincrarékólan. en ekki latínuorestaskólar. í klaurf.run um rituðu munkarnir sög\xr á íslenzku, en víðast hvar ann- vinna hafi síðastliðið sumar verið minni en undaníarin ár og séu horfur því verri nú í vetur. Auk þess var fé skorið niður í héraðinu í haust, en mörg heimili hafa haft búbót af nokkrum kindum undaníar- in ár, og er nú ekki eínu sirini það við að vera. I verkalýðsfélagimi í Vík eru milli 60 og 70 aðalfélag- ar auk allmargra vinmi- færra ungiinga, sem enn eru aukaféiagar vegna aldurs. SíðastliðiS hatist lét verka- íýðsfélagið fram fara skrán- ingu atvinnulausra manna, og voru skráðir 62 nienn og 14 unglingar, sem horfðu fram á nær algert atvinnu- • leyf’si í vetur, ef þeir ekki færu burt úr þorpinu. Skýrsla þessi var send til réítra aðila í Reykjavík, en heldur þykir verkamönnum í Vík lítill árangur hafa orð- menn Þiðí sem viljið vera vel klæddir, kýnriið ykkur nýjutju fatatízkuna hjá STYLE. Úrvais efni — VönduS .vinna — Lágt verð. SAUMASTOFAN STYLE Austurstræti 17, uppi. Sími 82214. 1 ið af því, þar (sem elíkert hefur heyrzt frá höfuðstaðn- mn síð-an ram þa'ð máí. RAFORKA AÐAI. ÁHUGA- MÁLIÐ. Að sögn Helga er eitt höfuð- iiíhugamál ýerkamanna í Vík að fá betri rafvirkjun og þar af leiðandi ódýrara rafmagn. Lít- il og gömul vatnsvirkjun er í Víkurá og mótor henni til hjálpar. Er olían dýr. enda ei* langt að flytja hana, og er á- hugi verkamanná mikill á því að fá meiri og ódýrari raforku með þeim möguleikum, er hún kann að opna. Sumaratvinna verkamanna í Vík hefur veriS margs konar, vinna við hleðslu og afhleðslu bifreiða, vegavinna, símavinna og brúarvinna — og fleira slíkt, auk þess, sem margir eíga garða, og einn sameigin- legur garður er í þorpinu. Vegna fjárskipanna eru nú á fóðurbæti minni venjulega, og hjálpasc þannig allt til að draga úr vinn unni. Helgi Helgason segir að lokum, að verkamenn í Vík vilji helzt búa þar, svo fram- arlega sem þeir geta haft þar sæmilegt vðurværi, en nú. má heita algert atvinnuleysi í þorpinu og eina vonin tengd. við aðra staði. AlþýðublaðiS — 5 fhitningar en

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.