Alþýðublaðið - 08.01.1953, Síða 8

Alþýðublaðið - 08.01.1953, Síða 8
rövæni heimsóknT $ýnd ausíur í sveilum Nýrf frambyggður sfrætisvain afcinn í nofkun næsfu daoa FLÚÐUM, Árn. í gær. UNGMENNAFÉLAGIÐ hér í sveitinni hefur sýnt sjónleik- inn „Óvænt heimsókn eftir Priestley þrisvar sinnum hér í sveitinni við ágætar undirtekt ir. Auk þess hefur það sýnt leikinn í Hvergerði og Þing- borg í Flóa. Barnaskemmtun, sem kven- félagið gekkst fyrir, var hald in á sunnudaginn. Héldu börn þar athyglisverða skrautsýn- ingu við lagið og kvæðið Kirkju hvol. Sást hvollinn fyrst á svið iinu, en eíðan opna^ist hann i og huldufólkið kom i ljós inm | í honum. GM Sagður vera einhver glæsiiegasti vagn á Norðurlönd- um, byggður í Bílasmiðjunni. INNAN NOKKURRA DAGA taka Staertisvagnar Rcykja- víkur í noktun mjög glæsilegan vagn. sem Bílasmiðjan h.f. ítefur hyggt yfir. Þetta cr fvrsti frambyggði strætisvagninn sera hér er hyggt yfir. Er forstjórar Bílasjniðj- unnar og Strætisvagnanna sýndu hlaðamönnum vagn- inn í gær, komust þeir svo að or'éi, að þessi glæsilegasti strætisvagn hér á landi væri einkum og sérstaklega gerður til að sýna hvers Bílasmiðjan væri megnug, og Eiríkur Ásgeirsson, for- stjóri Strætisvagna Reykja- víkur, sagði, að þetta væri langglæsilegasti vagn, sem hann hefði séð á Norðurlönd um. IÆGGJAST YFIRBYGG- INGAR NIÐUR? Lúðvík Jóhannesson, for- stjóri BÍIasrniðj unnar, sagði að sérleyfishafayr væru pú orðið r=vo þrautpindir með sköttum og tollum, að ekki væri annað fyrirsjáanlegt en að yfirbygg- ingar leggðust af, næstu tvö til þr-jú árin, ef ekkert breytizt til batnaðar Lúðvík sagði, að yfirbyggingin mundi kosta um 210—220 þúsundir, er hefði líklega kostað um 240 þúsundir, h.efði hún verið keypt inn og sætt sömu kjörum um tolla og efni til yfirbýgginga. Tollar á efni til yfirbygginga eru allt að 66%. Einnig sagði forstjór- inn, að bátagjaldeyrinn væri þeim til mikilla erfiðleika, og fo.áði þeim jafnvel mest. ENDURBÆTT LLOFT- EÆSTING OG UPPHITUN. Loftræstingar- og upphitun- arkerfið í vagninum er alveg irýtt hér. Er loftið tekið inn að framan og hitað upp. Leðrið á sætunum er íslenzkt og sett á var keyptur í sumar, en íburð armeiri samt að innan og allur traustlegri. í vagninum er Volvo-Diesel vél, en hráolíuvélarnar eru um það bil 1 5 sparneytnari en benzín-vélarnar. Stæði er fyrir 15—20 manns í vagninum, en í sæti rúmast 37. ERFIÐLEIKAR IÐGREIN- ARINNAR Bílasmiðjan á nú í nokkrum erfiðleikum. að því er Lúðvík skýrði frá. Einkum háir starf- semi hennar húsnæðisvand- ræði, en fyrir um 5 árum sótti smiðjan um fjárfestingarleyfi og lóð til fjárhags- og bæjar ráðs. Síðan 'hafa þau kastað þessu fjöreggi hennar á milli sín. Enn hafa þeir sótt til fjár hagsráðs, og vonast nú eindreg ið eftir úrlausn mála sinna. Bílasmiðjan hefur nú í smíð um 58-manna vagn, sem Stein dór Einarsson lætur smíða, og skýrt var frá hér í biaðinu fyr ir löngu síðan En bátagjald- eyrisákvæðin taldi forstjórinn samt há iðngreininni lang mest. Verður vaíni hieypf í hifaveifu Sauðárkrókss í þessum mánuði! SAUÐÁEKRÓKI í gær. UNNIÐ er nú við að hita- veituna, og er þess vænzt að hægt verði að hleypa vatninu á stóran hluta bæjarins í þessum mánuði. — Lagningu aðalæðar er lokið, og búið er að ganga frá innlagningu í flest hús. Eftir er hins vegar nokkurt verk við brunna Sioina bifreiðín fanns! effir nærri fvo sóiarhringa BIFREIÐIN sem sagt var frá í útvarpsfréttum í gærkvöldi að verið stolið, fannst um svipað leyti. Þetta var stöðvarbifreiðin R-2305 og hafði henni verið stolið af Grundarstíg 21 á mánudags- nótt. Eitthvað var hún skemmd er hún fannst, en ekki hefur enn hafzt upp á sökudólgnum. Afengisvarnarsföð Reykjavík- ur fekur fii sfarfa um helgsna —*----»... Tveir læknar, Alfreð Gíslason og Kirstján Þorvarðsson, ráðnir til starfs, og hjúkrunarkona hálfan daginn. AFEN GIS V ARNARSTÖÐ REYKJAVÍKUR hekur til hér af klæðningarverkstæði starfa nú um eða eftir helgina. Verður hún liður í Heilsuvernd Bílasmiðjunnar og er, að þeir arstöð Reykjavíkur og lýtur yfirstjórn Sigurðar Sigurðssonar, fíögðu, miklú betra en sams heiisugæzlustjóra. fconar erlent. Annar feill, sams I ;„ fconar, er í smíðum hjá Agli1 f Afengisvarnarstoðm verður ♦---------------------------------- Vilhjálmssyni, en báðir eru fy.rst UR1 Slnn tl! nusa að Tun' (þeir að vtra úfliti svipaðir Sntu eða þanSað til bygging sænska vagninum, sem hingað heilsugæzlustöðvarinnar, sem annast margvíslega aðra heilsu gæzlu, verður tilbúin. Hafa tveir læknar verið ráðnir til starfa við áfengisvarnarstöð- ina, þeir Alfreð Gíslason og Kristján Þorvarðsson, sem báð ir eru sérfræðingar í tauga- og geðsjúkdómum. Auk þeirra | starfar hjúkrunarkona hálfan daginn í áfengisvarnarstöðinni. Uígerð og fiskverkun í aukningu á Raíeyri; fiskherzla að hefjast í ------------------«------- ) Snjóléttara nú en elztu menn muna eftir á þessura árstíma, bílfærð um allan fjörðinn Frá réttaritara Aþýðublaðsins FLATEYRI í gæ?„ BLÁFELLIÐ hefur verið hér í 3 daga a'ð losa efni í fisk« lijalla, sem hér á að koma upp. Er gert ráð fvrir, að hjallarnif taki 300—400 tonn af blautum fiski til herzlu. Seldur hefur verið bátur héðan úr þorpinu, en annar stærri keyptur í staðinn. Var sá, sem seldur var, 30 tonn, en hinn nýi er, 60. Þrír góðir bát- ar eru þá til hér, tveir þeir minni 30 tonn og 15 tonn. Tog arinn fiskar til vinnslu í þorp inu, og er nú útgerð og fisk- verkun hér að aukast. VON UM STEINBÍT. Stærsti báturinn er byrjað- ur róðra, aflar þetta 2—3 tonn í róðri. Vona menn, að afli glæðist, er fram á kemur, og treysta að minnsia kosti á steinbítinn, sem alltaf kemur á miðin seinni part vetrar. Steinbítur er nú verðmæt vara. BÍLFÆRT UM ALLAN FJÖRÐINN. Snjóléttara er nú hér en elztu menn muna á þessum árstíma. Er bílfært um allan fjörðinn og til Dýrafjarðar, og á gamlaársdag kom hingað bíll með fólk úr Valþjófsdal, sem er hér beint á móti þorpinu. Mun aldrei hafa verið bílfært þaðan um áramót fyrr. SNJÓBÍLLINN INNI f HÚSI. Snjóbíllinn, sem bændurnir í sveitinni áttu von á til flutn inga um fjörðinn, er kominn, en hann var þegar settur í hús, því að ekkert er með hann að gera. Ekki er heldur búið að fá sleða, sem hann yrði látinn draga undiri vörum, því að sjálf ur bíllinn tekur lítinn flutning. HÆGT AÐ RYÐJA BREIÐA- DALSHEIÐI. Þótt Breiðdalsheiði sé ófær, er þar mjög lítill snjór, og sést víða móta fyxir vegi. Væri vafalaust hægt lítið verk að ryðia hana, svo að bílfært \Tði til ísafjarðar. HH. Veðrið í dagt Norðvesian kaldi, snjókoma. Skefnmíun fyrir aWraí íóik í Kópavogi V VI 9' 9,- 9- 9- ... I SKEMMTUN fyrir aldrað^i ^fólk í Kópavogshreppi verð-^ ^ur í Félagsheimili Alþýóu- ^ ( flokksins á sunnudaginn ÍJ1 ( kemur kl. 3 e. h. Til skemmt 9 S unar verður upplestur söng- 9 S ur o. fl. Öílu öldruðu fólkí er 9 S boðið á skemmtunina. Hafa 9 S verið send út boðsbréf, cn ef 9, S einhver hefur orðið eftir, má V, $ láta vita í síma C99l>. Skemmtiuún er ókeypii. Norskur hershöfðingi í Reykjavík í boði ríkissfjórnarinnar NORSKI HERSHÖFÐING- Bjarne Öen kom til ReykjavílB ur í gær í stutta heimsókn 3 boði íslenzku ríkisstjórnarimv* ar. Meðan hershöfðinginz* dvelst hér mun ríkisstjórniu ráðfæra sig við hann um ýmis atriði, sem þýðingu hafa í saos bandi við sameiginlegar varn- ir Atlantshafsbandalagsins, i Vísifalan lækkar KAUPLAGSNEFND hef* ur rciknað út vísitölu fram» færslukostnaðar í Reykjavílj hinn 2. janúar 1953 og reyndj ist hún vera 157 stig. I FLÓTTAMANNASTRAUM- URINN frá Austur-ÞýzkalandE til Vestur-Berlínar er stöðugfi vaxarídi sökum gyðingahaturs og gyðingaofsókna austur- þýzku stjórnarinnar. • íundur í Aiþýðufiokks- féiagi Reykjavíkur FUNDUR verður haldinn í Alþýðuflokksfélagi Reykja víkur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu á þriðjudags- kvöldið kemur. Fundarefni verður fyrst og fremst skipu lags og útbreiðslumál félags ins. Fundurinn verður nán- ar auglýstur síðar. ERFITT AN UPPTÖKU- HEIMILIS. Er Alþýðublaðið ræddi um þetta við Alfreð Gísiason lækni í gær, sagði hann. að hann (Frh. á 7. síða.) Verið að byggja þr jú smáíbúðarhús fyrir vimt inga í vöruhappdrœ tti berklasjúklinga VIÐ ISLENDINGAR virð- umst mikil happdrættisþjóð, og jafnan reiðubúnir til að freista gæfunnar í happ- drætti. VILTU EIGNAST HÚS? Forstöðumaður vöruhapp- drættis SÍBS skýrði blaðinu frá því í gær, að þrír menn væru nú að byggja inn f smá- íbúðahverfi fyrir fc, sem þeir hefðu unnið hjá happdrætt- inu. Hæsti vinningur er 150 þúsund krónur, sem dregið er um í desember, en á laug- ardaginn verður dregið :um næsthæsta vinninginn, 75 þúsund krónur, og eru nú síðustu forvöð að ná í miða. Þeir seljast óðfluga. Ágóðinn rennur allur til r.ýbyggingar að Reykjalundi, en dregið er nú 12 sinnum á ári í stað 6 sinnum áður. Alls er vinn- ingauppliæðin 2 millj. og 400 þús. í stað 1 millj. og 100 þús. áður. 80.000 MIÐAR PRENTAÐIR ; Á MÁNUÐI. Forslöðumenn iiáskólahappi drættisins láta prenta 80 þús und miða á mánuði Þar era líka 12 flokkar, en alls eria vinningar 10 þúsund talsins, En númerin eru alls 30 þús* 15. þ. m. á að draga í fyrsta sinn á þessu ári. Þá er betra að láta ekki happ úr henda sleppa. 1 (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.