Alþýðublaðið - 17.01.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.01.1953, Blaðsíða 1
Umboðsmenn blaðsins út um land eru beðnir a5 gera skil bið al!ra fyrsta. XXXIV. árgangur. Laugardagur 17. janúar 1953 13. tbl. Gerist áskrif- endur að Alþýðu blaðinu strax í dag! Hringið í síma 4900 eða 4906. Andbanningar unnu. s ------ s SKOÐANAKÖNNUN fórs fram í gær meðal fólks, crN stundar vinnu í Alþýðuhús-1' inu, um héraðsbann íj Beykjavík. Greiddu atkvæðú þeir, scm til náðist á iímabil ■ inu frá kl. 4.30—5.30, og' urðu úrslit þau, að 3 9; greiddu atkvæði á móti hér-i aðsbanni, en 34 voru með ^ því, 4 seðlar voru auðir. v, Þetta mun vera fyrsta s skoðanakönnunin, sem framS fer í Reykjavík iim héraðs-^ bann, og er ckki ólíklegt, að^ slik athugun verði gerð víð- ^ ar, þar setn margí fólk vinn- ur. < A!!f var !i!búið !ii að faka á mófi konu í barnsnauó á KefJa- víkurflugvelii. SJÚKRALIÐIÐ við spítal- ana á Keflavíkurflugvelli beið reiðubúið og með eftirvænt- ingu éftir komu flugvélarinnar frá Prestvik í gær. 1 skeyti frá flugvélinni nokkru áður en hún lenti á vellinum var skýrt frá því að meðal íorþega væri kona, er væri komin að því að ala barn. ■Þetta reyndist þó vera mis- skilningur, að því er starfsmað ur sjúkrahúsins skýrði blaðinu frá í símtali í gærkveldi. Kon- an var þunguð, veiktist skyndi lega af loftveiki og fékk kvalir innvortis og var það álitið af lækni, er var einn af farþegum i vélinni, að hún myndi ala barnið um borð. Hann gaf kon unni hressilyf og batnaði henni brátt og var orðin svo hress, að hún gat lialdið ferð- inni áfram. >1ikið brim við Skuia* í gær. .« < r ÞAÐ er ekki ósjaldan, að nokkurt brim verður við Skúlagötu, og þá helzt þegar vindur er hvass á norðan og háflæði. Þótti því þeim, er lögðu leið sína um Skúlagötu seinni hluta dagsins í gær, all einkennilegt að sjá í logn’inu þungar bárur brotna á hinum upphlaðna vegkanti Skúlagöt- unnar. Sjógusurnar gengu langt upp á götuna og rann sjórinn eftir göturæsinti sem í snjóleysingu væri. Orsök öldurótsins er vestan- áttin, sem staðið hefur nokkra daga, en það relst fremur sjaldgæf sjón að sjá lognbrim í Reykjavík. útúr Nýja bw m.-eyja um slíka atkvæðagreiðslu Féllu öll í öngvit á sömu stundu, er flugvél sundraðist í kvikmvndinni. Á 9-SÝNINGU í Nýja Bíó í fyrrakvöld voru þrír sýning argesta að sögn bornir út í öngviti réf,t eftir að eitt atriði kvikmyndarinnav liafði sýnt sprengjuflugvél tæiast í sund nr af sprengikúlu.- Atriði þetta mun vera ull-hrollvekj- andi, og svo mikið er víst, aö i*étt um svipa'ö leyti, en þó siðar, ltom í Ijós, að þrír sýn- ingargeréa, tveir karlmenn og ein stúlka, hófðu fallið i öngvit, og varð af nokkurt GÓÐTEMPLARAREGLAN hefur ákveðið að beita sér fyrir því, að um allt land, þar sem stúkur eru, rask, er þau voru borin út úr yerði gengið til kosninga um héraðsbann innan ekki kvikmyndahúsinu. j ]an tíma> Mynd þessi heitir „Vig- j Alþýðublaðið átti £ gær tal*----------- drekar haloftanna- og symr Við sr Björn Magnússon pró- hun m. a. fevðir sprengjúflug fessor Qg stórtemplar, og vela yfir Þyzkaland í síðustu skýrði hann blaðinu frá þessu. styrjóld. Hun hefur „gengið4*, lmí.l7,Í?L°U'íTÖI.DB ÓÆSKILECT AÐ að frásaga þessi er líöfð eftír BYRJA J REYKJAVÍK einum sýningarges.ta, en ekki Stórtemplar skýrði enn hefur tekizí að fá hana stað- fremur svo frá, að samþykkt festa af starfsmönnum kvik- bæjarstjórnarinnar í Reykja- Iruman hefur haldió 324 fundi með biaða- mönnum. myndahússins. lafsðein viðurkenni I SIÐASTA blaðaviðtali sínu sem forseti, á íimmtudaginn var, lagði Truman ríka á- herzlu á það, að sú hefð skap- aðist, að forsetinn hefði blaða- hefðu sem sagt ekki beitt sér viðtöl einu sinni í viku. Sagðist fyrir áðurnefndri samþykkt, j en mundu hins vegar beita sér fyrir því hvarvetna annars staðar. I vík væri ekki fyrir áhrif templ j ara; ýmissa ástæðna vegna 'vildu þeir ekki byrja hér, og Gylfi spyr: Er Sjálfstæðisflokkurinn með frumvarpi Jóhanns eða á móti því? Sinnaskipti eða kosningabeita? ASKORUN I VESTMANNAEYJLM Samkvæmt fregn frá Vest- mannaeyjum í gær hefur stúk an Sunna serit bæiarstjórninni áskoi'un um, að liún láti fara RETT FYRIR JQLIN FLUTTU TVEIR þingmenn Sjálf- stæðisflokksins, þeir Jóhann Hafstein og Magnús Jónsson frum- fram atkvæðagreiðslu um hér- varp um skatíamál, þar sem gert er ráð fyrir liækkun persónu- aðsbann, en eins og' menn muna frádráttar, sérsköttun hjóna og mikilli lækkun á sköttum. Kom gerði bæjarstjórn Vestmanna- henhur frumvarp þetta til fyrstu umræðu í neðri deild í gær. Gylfi e7Ía í fyrra samþykkt þar að Þ. Gislason lýsti fylgi Alþýðuflokksins við meginefni frum- lútandi. Strandaði þá á því ^ au F1111 akuulll varpsins, enda hafa þingmcnn floltksins flutt frumvörp um e*nu' a^ en§*n reglugerð var til fnni fer ,hann til heimilis síns hann engu minna hafa lært af blaðaviðtölum sínum en blaða mennirnir sjálfir. Síðan Truman vaxð forseti 'hefur hann haldið 324 blaða- mannafundi og á síðasta fund- inum voru 245 blaðamenn, sem sumir hverjri hafa mætt á hverjum einasta blaðamanna fundi, er forsetinn 'hefur boð- að og eru góðkunningjar hans. j Aðspurður sagðist Truman ekki hafa ákveðið til fullnustu hvað hann tekur sér fyrir er hann fer úr Hvíta húsinu eftir eiðtöku Eisenhow ers, en að þeirri athöfn lok- ýmis sömu atriðin og í þessu frumvarpi eru , um slíka atkvæðagreiðslu, Jóhann Hafstein lýsti því í ræðu sinni, að skattþunginn hefði á síðasta áratug aukizt mjög verulega, einnig á lág- tekjumönnum, og væri ófremd arástandið í skattamálunum orðið slíkt, að við svo búið mætti ekki standa. Gylfi Þ. Gíslason benti á, að hann hefði fyrr á þessu þingi færf fram sannanir fyrir því, að raunveruleg skattabyrði al- mennings væri nú meiri en hún var fyrir stríð, og þætti sér vænt um, að þingmaður úr Sjálfstæðisflokknum játaði þet+a skilyrðislaust. Þéss vegna hefði Alþýðuflokkurinn hvað eftir annað flutt tillögur um stórhækkaðan persónufrádrátt og aðrar ráðstafanir til þess að létta skattabvrðina á almenn- ingi, en Sjálfstæðisflokkurinn I enda höfðu lögin um héraðs- fyrir stríð, fælist þung gagn- bann þá ekki verið látin taka rýni á þá, sem ráðið hefðu fjár gildi, en sumir voru þó svo á- málastefnunni. En mesta hluta kafir fylgjendur þess, að at,- þessa tímabils hefði Sjálfstæð- kvæðagreiðsla færi þá fram, að isflokkurinn átt fjármálaráð- þeir vilau hafa hana, þótt herrann. Gagnrýni Jóhanns á reglugerðina vantaði. Þeirra ástandi skattamálanna nú væri manna á meðal var Þorsteinn Framhald á 2. síðu. i Framh. á 2. síðu. í Missouri. Mesf hætfa á landhelgisbro! um á verííöinni, ei bór tillögum. Einnig minnti hann á frumvörp sín og Kristínar Sig- urðardóttur um sérsköttun hjóna og frádrátt vegna heim- ilisaðstoðar, en þau hefðu ekki fengið stuðning Sjálfrd/ðis- flokksins. Gylfi sagði, að í þeirri stað- reynd, að skattar á almenningi hefðu hækkað tiltölulega síðan Mikið snjékas! á göfun* um í gær. Börn héngu aftan í bif- reiðum. BÖRN léku sér mikið að því . í gær, að kasta snjóboltum á ' götunum, og þótti sumum af , þessum leik þeirra hljótast ým 1 is óþægindi. Linnti ekki kvört- unum til lögreglunnar með beiðnum um, að hún stöðvaði þenrian leik. Óttaðist fólk, að , . . ^ börnin gæti hent með þessu áð Von a tveirn erlendum sérfræðingum nú um helgina brjóta rúður, og ekki mun ör- vegna gallanna, sem fram hafa komið á vélum hans. grannt um, að snjóboltar hafi -----------------—---- sums staðar komið fljúgandi inn um glugg’a, en ekki mun þó neitt tjón hafa hlotizt af. Slökkviliðið var þó gabbað á þann hátt, að snjóbolti lenti í brunaboða og braut hann. Enn fremur var mikið um það, að börn gripu aftan í bif- skipsins þeim reiðar á fleygiferð og létu þær MEST HÆTTA er. á Iandhelgisbrótum á vetrarvertíðinni, SBgði Pétur Sigurðsson, yfirmaður landbelgisgæzlunnar í við- hefði alltaf staðið gegn þessum tali við blaðið í gær, og keniur sér því mjög illa, nú þegar hún er að byrja, að varðskipið Þór skuli vera ónothæfúr. Ligg- ur hann nú í höfn, og er von á tveimur erlendum mönnum nú um helgina vegna gallanna á vélum bans. Mennirnir, sem koma, eru annar frá skipasmíðastöðinni i Álaborg, en hinn frá Crossley verksmiðjunum í Bretlandi, en vélar skipsins eru frá þeirri verksmiðju. Sagði Pétur gall- ana á vélum mun hvimleioari, sem reynsla draga sig. Var hringt til blaðs- er fengin fyrir því, að Þór er ins í gærkveldi og það beðið að að öðru leyti ágæft skip, skín- hvetja börnin til að hætta andi sjóskip og gangskip. I þeim hættuleg aleik os for- Framhald á 2. síðu. eldra að brýna það ’m.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.