Alþýðublaðið - 17.01.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.01.1953, Blaðsíða 8
Ferðaskrifstoía ríkisins iækka gföid i skíöaferðnm sinnifi Boðar einnig lækkuð fargjöld í ferðalögum, sem hun efnir til ura landið á komandi sumri. -------------------*---------- FEKÐASKKIFSTOFA RÍKISINS hefur ákveðið í samráði við eigendur áæílunarbifreiða hjá skrifstofunni, að lækka stór- hostlega fer'ðakostnað skíðamanna á Hellisheiði og aðrar skíða- sióðir. Nemur lækkunin 23 prósentuni. skýrði forstjóri^ “ 1 ' Saffatilboð í Frá þessu Ferðáskrifstófunnar, Þorleifu.r Þórðarson, í viðtali í gærdag. .Kcmst harm m. a. svo að orði. að „reynsla undanfarinna ára jienti ótvírætt til þess, að auk- in dýrtíð og hækkuð fargjöld í kjölfar hennar hafi dregið mjög úr getu fólks til þess að iðka skíðaíþrótlina af sama kappi og áður: einkum hefur aðsókn unglinga a5 skíðaferð- um minnkað, og er það miður, því að fátt stælir og gleður iijarta hins óharðnaða ung- Hngs meir en að bruna á skíð- iim yfir fannbarin í þeirri von, að hér megi verða breyting á. hefur verið ukveðið, að lækka fargjöld skíðamanna um 23%. Fargjöld fram og til baka upp á Hellis- heiði. sem voru kr. 30.00 í fyrra, verða því samlcvæmt joessu 23 krónur. Er það sama Xærð og var á fargjöldum skíða manna upn á Hellisheiði fyrir 3—4 árum. 3LÆKKUÐ FARGJÖLB Á KOMANDI STJMEI? Þorleifur skýrði enn fremur svo frá, að skrifstofan hefði fullan hug á að iækka sæta- gjöld ferðamanna með áætlun- arbifreiðum á komandi sumri, Og er nú veriu að vinna að því. „Unnendur skíðaíþróttarinn- ar munu áreiðanlega fagna þessari ráðabreyíni. Það er t.rúa vor. að þeir munu sann- færa þá, sem hér ganga á und- an með lækkun fargialda, að lágt verð og aukin viðskipti er leiðín, sem keppa ber að.“ sagði forstjórinn. Um 2000 manns fóru í skíða- ferðir í fyrra, og var það held- ur færra en árið áður, en slæm veður munu hafa valdið þar nokkru um. Tilhögun ferðanna verður1 r-vipuð og í fyrra. og verða ferð , fr eins og hér segir, þegar veð- j urskilyrði og aðrar aðstæður i leyfa: Á laugardögum fvrst um sinn kl. 5 e. h. Á sunnudögum lil. 9 og 10 f. IV. og þegar dagir.n fer að lengja þá hefjast eftirrniðdags- férðir. Aðra daga vikunnar verða ferðir auglýstar nánar með nokkrum fyrirvara. Friðberl Oyðmundsson hreppsfjéri láfinn, FRIÐBEP.T GiJÐMUNDS- SON, hreppstjóri á Suðureyri í Súgandafirði, er n.ýlega lát- inn, sjötíu og fjögra ára að aldri, Friðbert heitinn var sístarf- andi athafna- og eljumaður, þrautseigur og þróttmikill, og naut vinsælda og virðingar í héraði sínu. Hann var af vest- firzku bergi brotinn í báðar ættir. ARANGURSLAIJSAR samningatilraunir stóðu yfir í bátasjómannadeilunlii í fyrrinótt til kl. 7 um morgun- inn. Enginn fundur var boð- aður með deiluaðilum í gær, en sáttanefndin mun þá hafa setið á 'fundum og verið a'ð semja miðlunartillögu, er væhtaniega verður birt í dag. Sfór dráttarbrauf fyrir skíðarr Dapbrýnapenn! DAGSBRUN ARMENN! Samkvæmt lögum , brúnar hafið þið ekki rétt ^ ^ til að vinna rneð mönnum. i, ^sem ekki eru félagsbundnii't Sí stéítarfélögurn ituian Al-S S þýðusambands Is'lands. S S Gætið þess því jafnan, að^ S starfsfélagar ykkar séu fé-1) ^ lagsbundnir. £ Guðmundur Jónasson flyíur skíðafólk til skíðaskál- anna, notar snjóbíla, ef ófært verður öðrum bifreiðum. SKÍÐAFÉLÖGIN í REYKJAVÍK hafa í hyggju að koma upp mikilli dráttarbraut á héntugum stað á skíðalandinu í ná- grenni Reykjavíkur. Er staðurinn ekki ákveðinn enn. Mönnunu Dags"S i hefur dottið í hug, að hana mætti setja upp í Skarðsmýrar- Báfurinn sirandaði, náðlst úf, var rennt á land vegna leka Strandið varð við Siglunes í dimmviðri í fyrrinótt. Skipverjar komust í land hjálparlaust. . Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. SIGLUFIRÐI í gær. VÉLBÁTURINN KÓPUR frá Siglufirði strandaði í nótt á sunnanverðu Siglunesi í hvassviðri og slyddu-. Áhöfn bátsins, sem var þrír menn, tókst að komast upp í fjöruna. Vélbáturinn var að koma frá Dalvík, er hann strandaði. Vegna dimmviðris höfðu skip- verjar siglt of nærri nesinu og tók báturinn niðri á skeri. Á- (Frh. á 7. síðu.) fjalli nálægt Kolviðarhóli. Fáum ekki erienda skíðamenn hingað Skemmlifundur á Akranesi. ALÞYÐUFLOKKSFE- LÖGIN á Akranesi halda skemmtifund í sjómanna- stofunni á Akranesi í kvöld, og hefst hann kl. 9. Á fund- inum mæta þeir Benedikt Gröndal, varaformaður Al- þýðuflokksins, og Jón Hjálmarsson, formaður Sam bands ungra jafnaðar- manna. Soffía Karlsdóttir syngur gamanvísur og íleira verður til skemmtunar, eh að lokn- um skemmtiatriðum verður dansað. Tekið verður á móti nýjum félögum. Veðrið í dag% NV, snjókoma með köflum. REYNT hefur verið að til- hlutan Ferðaskrifstoíu ríkisins, að fá erlenda skíðamenn til að leggja hingað leið sína. Þessi viðleitni skrifstofunnar hefur þó engan árangur borið hing- að til á þessum vetrí, þó að það sé ekki tekið með í reikninginn, að hér hefur ekki verið neitt skiðafæri. En orsök þess, að erlendir skíða- menn eru fráhverfir því að leggja hingað leið sína. er, sú, að ferða- og dvalarkostnaður hér á landi er miklu meiri en víðast hvar annars staðar. Þannig mun uppihald skíða- manna hér kosta 2 pund og 10 skildinga á dag, en t. d. Norð- menn geta boðið skíðamönn- um upp á 14 daga dvöl, er kost ar 25 pund. I Júgóslavíu kostar dagsdvöl skíðamanna 1 pund og 2 skildinga. Ufðnríjíismálaráðherra Áusfu Þýzkalands vlkið úr emb Hann er sakaður um að hafa njósnað fyrir vesturveldin ----------------------------«---------- UTANRÍKISRÁÐHERRA Austur-Þýzkalands, Georg Der- íinger, hefur verið vikið ur embætti sínu, og sakaður um njósn- ir fyrir vesturveklin. Dertinger er dinn af forystumönnum Kristilega lýðræSisflokksins og liefur verið ráðherra í sam- pteypustjóm undir forystu kommúnista síðan 1949. Destinger hefur í stjórnartíð inga við Pólland eftir heims- sinni lagt mikla áherzlu á að styrjöldina og hefur verið skapa vinfengi milli Austur- sæmdur pólslcu heiðursmerki. Þýzkalands og PóHands. Hann Flokkur, ráðherrans boðaði í undirritaði af hálfu Austur- gær til skyndifundar vegna Þýzkalands landamærasamn- (Frh. á 7. síðu.) Fiskiðjuverin á Fáskrúðsfi a ðflum þar uæga m Togarinn Austfirðingur, tvö frvstihus og fiski- mjölsverksmiðja er undirstaða atvinnulífsins, auk vélbátanna. ar. AFKOMA ALMENNINGS á Fáskrúðsfirði má teljast góð, eftir því, sem gerist í kaupstöðum úti á landi. Atvinna er nægi- leg handa öllum, sem geta unnið, en það er að langmestu að þakka þeim fiskiðjuverum, sem reist hafa verið á staðnum og -/tgerð togarans Austfirðings, sagði Guðlaugur Eyjólfsson kaupfélagsstjóri í símtali við Alþýðublaðið í gær. Á Fáskrúðsfirði eru starí- eftir munu vera um 7000 kass- rækt tvö frystihús og auk þess hefur kaupfélagið nýlega kom ið upp síldar- og fiskimjöls- verksmiðju, sem nú er í fullum gangi. Það, sem unnið er í frystihúsunum, er mestmegnis afli, er Seyðisfjarðartogarinn ísólfur hefur lagt þar á land í haust og svo togarinn Austfirð ingur, s-em er eign Fáskrúðs- firðinga, Eskfirðinga og Reyð- firðinga. Einnig haia bátar lagt þar upp nokkurn afla til vinnslu. Togarinn Austfirðingur kom í gær með afla til frystihús- anna. Það tekun um 4 til 5 daga að frysta um 300 lestir af fiski qg við það vinna um það bil 300 manns. í fyrra voru frystir 30 000 kassar af fiski og er megnið af fyrra árs framleiðslu farið, en 1 Skiðafélögin boðuðu í gær blaðamenn í viðtal, og skýrðu þeim frá tilhögun skíðaferð- anna í vetur. Orlof annast alla afgreiðslu fyrir ferðirnar, en Guðmundur Jónasson hefur tekið að sér flutningana. Farið verður um helgar á þessum tímum: Kl. 8 á föstudagskvöld um, kl. 9, 2 og 6 á laugardög- um og kl. 10 og 1 á sunnudög- um fvrst um sinn, en er dag- inn lengir, verða sunnudags- ferðirnar fyrr. Fargjald verð- ur lsr. 30 að Kolviðarhóli og í Hveradali, 25 kr. i Jósefsdal, 18 kr. í Læk.jarbot.na bg 15 kr. í Hamrahlíð. Ágóðann af skíða ferðunum, ef einhver verður, fá skíðafélögin og verja hon- um til að bæta aðstöðu til iðk- unar skíðaíþróttarinnar. F'VRTD Á SN.TOBÍLUM, EF ÓFÆRT VERÐUR Guðmundur Jónasson. sem annast ferðirnar, mun einvörð unffu hafa í beim bifreiðir. sem duglegar eru í vondri færð, en auk þess hefur hann tvo snjó- bíla. sem notaðir verða, ef ó- fært verður öðrum fara.rtækj- um vegna snióa. Þá mfln hann og leita til Ingimarsbræðra um far.kost. ef hans bifreiðar anna ekki flutningunum, en þeir eiga einnig snjóbíl. HVATNÍNG ijm góðan ÚTBÚNAÐ Skíðafélögin vilja hvetja bátttakendur til þess að búa sig vel í gerðirnar, gleyma ekki að taka með sér sólirlcr- avru og skíðaáhur'ð, og gangi vel frá skíðum og öðru, sen. beir bafa meðferðis. Þá ætlas- félögin til, að félagsmenn sínir noti bessar ferðir. Hefjast bær um bessa belgi, eins og Albýðu blaðið skýrði frá í gær. Er bað óveniulega seint, enda veður- farið með eindæmum hlýtt. ÁSI hvetur verl semja um nýju kjarabæturnar --------------- ---------— ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS hefur hvatt öll verka- lýðsfélög, sem ekki sögðu upp samningym fyrir jólin, til acS reyna að fá samningum sínum breytt í samræmi við samkomu- lagið, er leiddi til lausnar verkfallsins. sent öllum verkalýðsfélögum á landinu, er ekki sögðu upp, tvö eintök af samkomulaginu fyr- ir jólin. Ýmis félög hafa þegar fengið breytingar á samning- um sínum samkvæmt því sam- komulagi. Má í því sambandi nefna félögin á Fáskrúðsfirði, Dalvík, Hveragerði o. fl. Enn fremur hefur það leitað til Vinnuveitendasambands ís- Jands og mælzt til þess, að það beini því til félaga sinna, að þeir komi ti'l móts við óskir ve rkalýðsfélaga n n a efnum. þessum Alþýðusambandið hefur og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.