Alþýðublaðið - 17.01.1953, Blaðsíða 3
ÚTVARP REYKJAVÍK
12.50—13.35 Óskalög sjúklinga
(Ingibjörg Þorber.gis).
17.30 Enskukennsla; II. fl.
18.00 Dönskulkennsla; I. fl.
18.30 Tónleifcár: Úr óperu- og
hijómleikasa! (plötur).
20.30 Leikrit: ,.Haustflæði“
leftir Daphne du Maurier, í
iþýðingu Stefáns. Jónssonar
ifréttamanns. — Leikstjóri:
Liárus Pálsson.
22.00 Fréftir og veðurfregnir.
22.10 Danslög (plötur).
j24.00 Dagskrárlok.
*■——HANNES Á H O R N I N U ——
I
! Vettvangur dagsins
Krossgáta
Nr. 320
■——+
Blaðamönnum %'orkennt — Engill í dag — morð-
vargur á morgun — Hættulegar „staðreyndir“
—Frambjóðendur segja sig ur kommúnistaflokkn-
. um.
Lárétt: 1 eyktarmark, 6
Br.una, 7 yndi, 9 grein.ir, 10
fjöldi, 12 tvíhljóði, 14 hfi, 15
eiska, 17 nes.
Lóðrétt: 1 íþr.ótt, 2 band, 3
eldsneyti, 4 púki, 5 háir, 8
veiðarfæri, 11 kvenmannsnafn,
13 dvelja, 16 tveir eins.
Lausn á krossgátu nr. 319.
Lárétt: 1 ofrau.sn, 6 Maó, 7
ýöst, 9 mn, 10 S.ÍS, 12 sr., 14
kári, 15 tól, 17 atlæti.
Lóðrétt: 1 orrusta, 2 riss, 3
jUffl-, 4 sam, 5 nónbil, 8 t.ík, 11
sárt, 13 rót, 16 il.1.
Félagar í FUJ, Reykjavík,
eru beðnir að sthuga, að
iskrifstofa félagsins í AlþýSu-
fiúsinu er opin alla þriðjudaga
milli 5.30—7 og föstudaga milli
ð—9. Verður ársgjöldum þar
(Véitt viðtaka og stjórn félagsins
(Verður við til skraís og ráða-
gerða.
MIKIÐ ER EÆTT manna á
meðal um hina nýju ofsóltnar-
öldu í Sovétríkjun.unx. Mönn-
um hrýs hugur við fregáiunum
úr löndunum austan járntjalds’
og það er von. Vesturlandahúar
líta allt öðrum augmn á manns
lífin og einstaklingana en Rúss
ar og fylgifiskar 'peirra og við
fordæmum kynþáttaofsóknir,
hvort sem þær eiga sér stað
vestur í Ameríku eða í Riiss-
landi og jámtjaldsióndum þess.
ÞJÓÐVIL.IINN finnur dynja
á sér öldu almenningsálitsins,
því að vitanlega samþykkir
hann. allt S'em valdhafarnir i
Moskvu taka sér fyrir héridur.
Á fimmtudaginn gerir liann
gyðingaofsóknir kommúnista að
umtalseÆni og reynir að færa
rö.k fyrir því, að ekki sé um
þæf að ræða, heldur allfc ánn-
að.
ÉG ÁLÍT, að annað hvort’s'éu
ráðamenn Þjóðviljans afburði
hugrakkir. m.enn eða hrein og
bein fífl. Mig furðar á að þeir
skuli þora að fufllyrða nokkurn
skapaðan h]ut um þeíta. Hvað
vita þeir um það, livaða yfir-
lýsingar kunna að berast frá
Moskvu á næstu dögum og vik
um? Hvernig stendur á því. að
þeir skuli þora að nefna það,
að Kaganovitsj varaforsætisráð
1 herra sé gyðingur, lija Ehrén-
burg, rithöfundurinn, og Sass-
lavski stjórnmálaritstjóri Prav-
da, ef akki séu þeir cfsótíir.
ÞEIR GETA alveg ei.ns átt
von á því, að einmitf þessir
rnenn verði á næstunni stiœpl-
aðir í fréttum frá Móskv.u þjóð
níðingar, samsærismenn og
í miorðvargar. Ráðamenn komm-
iliiíií!iii:!MiIÍI!li
. ..... ........— . .........",1.!.L..J
únistáflokksins hér hljóta að
hafa lært eitthvað af reynslunni.
Þeir hafa hvað eftir annað bá-
súnað nöfn heimsfrægra komm
únista og talið þá ír úsara mann
kynsins, og það hafa þeir haid-
ið áfram að eera þar til allt í
einu áð þessir mena hnfa verið
ákærðir fyrir áll.s konar glæpi,
. dæmdir“ og h.\ gdir eða skotn
ir.
EF ÉG væri bláðamaður við
Þjóðviljann, myndi ég aldrei
þora að minnaist á neitt í sam-
bandj við valdamemi kommún-
istarikjanna af clia við það; að
bað. ssm mér væri sagt að segja
í dag, yrði mér fyrirskiþð að
taka aftur á morgun. En eina
skýringin á þ-sssu íyrirbrigði í
Þjóðviljanum er sú, að framá-
menn kommúnista séu ekki
annað en skoðanalaus og vilja-
laus verkfæri, sem beygi sig í
auðmýkt fyrir því, sem þeir
skilja ekki, eins og kerling,
sem trúir á helvíti, þó að hún
skilji hvorki upp - né niður í
hví.
ÞJÓÐVILJINN neni.ir grein
sína ,,Staðreyndir“. •— En eru
nokkrar staðreyndir til í sam-
bandi við valda.menn komin-
formríkjanna? Ég held ekki.
Anna Pau.ker var engili í gær, í
dag er hún fjandinn sjáifur,
eins ög var um Clementi, Slan
sky, Sinovéff, Radek, Raj, —
hvað á ég að telja lengi?
ÞAÐ ER ENGUM blöðum um
það að fletta, að valdamennirn-
ir í Kreml, einræðisseggirnir,
sem hafa kæft hugsjónir verka
lýðsins um frelsi og lausn úr á-
þján og g-ert kommúnismann áð
(Frh. á 7. síðu.)
í DAG er laugartlagurinn 17.
Jfanúar 1953.
Næturvarzla er í Laugavegs-
úpóteki, sími 1618.
Næturlæknir er í læknavarð
étofunni, sími 5030.
I FLUGFEEÐIR
Flugfélags íslands:
í dag verður flogið til Akur-
Eyrar, Blönduóss, Egilsstaða,
Hornafjarðar, Sauðárkróks og
Vestmannaeyja. Á morgun
yerður flogið til Akureyrar og
Vestmannaeyja.
SKIPAFRÉTTIR
Ríkisskip:
Hekla verður væntanlega á
Akureyri í dag á vesturleið.
Esja er á Austfjörðum á suður
íeið. Herðubreið' verður vænt-
anlega á Akureyri í dag. Þyr-
ill er í Reykjavík. Skaftfelling
ur fór frá Reykjavík í gær-
kvöldi til Vestmannaeyja.
liimskip:
Brúarfoss fór frá Grimsby i
gær til Bouiogne. Det.tifoss ótti
að fara frá New York í gær
.11! Reykjavíkur. Goðafoss fór í
gaer frá ísafirði til Sands, ÓI-
afsvíkur og Keflavíkur. Gull-
foss er í Kaupmannahöfn. Lag-
arfoss fór frá Gautaborg 14. þ.
m. til LeUh og, Rieykjavíkur.
Reykjafoss átti að fara frá
Antwerpen í gærkvöldi til,
Reykjavíkur. Selfoss fór í gær-
kvöldi frá Reykjavík til Vest-
mannaisyja, Dublin, Liverpool
og Hamborgar. Tröllafoss fór.
frá Reykjavík 14. þ. m. til.
New York.
Skipadeild SÍS:
ifvassaíelí er í Álaborg (botn
tyluoto. Jökulfell er í New
York.
MESSUR Á MORGUN
Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.
h. Séra Jón Auðuns. Messa kl.
5 e. h. Séra Óvskar J. Þorláks-
son. Aðalsafnaðarfundur verð-
ur á eftir síðdegismessu.
Fríkirkjan í Hafnarfirði:
Míessa kl. 2 e. h. — Fermingar-
börn 1953 ' og 1954 óskast til'
viðtals eftir messu. Séra Krist-
inn Stefiánsson.
Bústaðaprestakall: Fossvogs.
kirkja, méssa kl. 2 e. h. Barna-
messa kl. 10.30 árd. sama stað.
Séra Gunnar Árnason.
Laugarneskirkja: Ivlessa kl. 2
e. h. Séra Gaxðar Svavarsson.
, Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f.
h. Séra Garðar Svavarsson.
Þvzk vöffluiárn
Nýkomin þýzk vöfflújárn með snúru á kr. 211.00. Raf-
magns hitapúðar ,með sti'lli. Hraðsuðukatlar. Hraðsuðu-
könnur. Rafmagnshellur 1 og 2ja ýiólfa.
R aflampagerðin
Suðurgötu 3. Sími 1926.
i!i!ii!!!!!!!!ll!lHSI!!lI!!li!!!!Il!l!!i!iiiii!!
!!il!l!!!!l!!i!ll!!ll
iHiinHm;miiinimmtiiiii!i;:iii[iniimiiilMiMH!iiiimiiM^iiiimn!iiiiiíiinimiiiii!i!ii!it!!i!i!!!i!i!in!!iniímaimi!iÉiiiiimiMMininiiiBiniiiiii!i!iiiiiniiniw
Álagstakmörkun dagana.19. — 25. jan. frá kl. 10,40
—12,30:
Sunnudag 18. jan. 4. >verfi.
Mánudag 19. jan. 5. og 2. hverfi.
Þriðjudag 20. jan. 1. og 3. hverfi.
Miðvikudag 21. jan. 2. og 4. hverfi.
Fimmtudag 22. jan. 3. og 5. hverfi
Föstudag 23. jan. 4. og 1. hverfi.
Laugardag 24. jan. 5. og 2. hverfi.
Álagstakmörkun að kvöldi frá kl. 18,15—19,15:
Sunnudag 18. jan. Engin.
Mánudag 19. jan. 3. hverfi.
Þriðjudag 20. jan. 4. hverfi.
Miðvikudag 21. jaií. 5. hverfi.
Fimmtudag 22. jan. 1. hverfi.
Föstudag 23. jan. 2. hverfi.
Laugardag 24. jan. 3. hverfi.
Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo
miklu leyti, sem þörf krefur.
SOGSVIRKJUNIN
IIillllllllllllllllltraiit'II'iMiI'HiIliiJmiÉilUllllillllW'ti1 .,1,1 .1 ]im!l!l]llllilli! 'IÍIIÍÍÍSSIH I iIIIIIL'IU , ' í,«i!i'llllllllili ll' afflíí,, lii
Útsölumaður ALÞÝÐUBLAÐSINS í
Stykkishólmi er
STEINAR RAGNARSSON.
Gerizt áskrií’endur strax^í dag’.
Enginn má vera án ALÞÝÐUBLAÐSINS.
Bessastaðir: Barnaguðsþjón-
usta kl. 2 e, h.
Hafnarfjarðarkirkja: Barna-
guðsþjónusta í KFIJM kl. 10 f.
h.
Háteigsprestakall: Barnasam-
koma í Sjómannaskólanum kl.
10.30 f. h. Sr. Jón Þorvarðsson.
Fríkirkjan: Messa kl. 5.
Barnaguðsþjónusta kl. 2. Sr.
Þorstainn Björnsson.
Haílgrímskirkja: Messa kl.
11 f. h. á morgun. Sr. Sigúrjón
Þ. Árnason. Barnaguðsþjónusta
,kl. 1.30 e. h. Sr. Sigurjón Þ.
Árnason. M'essa kl. 5 e. h. Sr.
Jako.b Jónsson. Ræðuefni:
Kristindómurinn og heimilið.
Langholtsprestakall: Barna-
samkoma verður í iþróttahús-
inu að Hálogalandi kl. 10.30 ár-
degis. Séra Árelíus Níelsson.
hjOnaef NI
Síðastliðinn. laugardag opin-
beruðu . trúlofun. gína ungfrú
Eygló Jónsdóttir frá Stokks-
eyri og Ólafur Halldórsson
rennismiður, Reykjavík.
— * —
Áíengisvarnaslöð Reykjavíkur,
i. Túngötu 5, er opin kl. 5—6
e. h. alla virka dága, nema.
laugardága.. Sí-mi 2966.
£Uj>(|ðulda&Íð
Barnasamkoma
verður í Tjarnarbíó kl. 11 f.
h. á morgun. Séra Óskar J. Þor
iáksson.
Alþýðuheimilið, Kópavogi.
Skemmli.r. verður í félags-
heimilinu í kvöld kl. 9.30.
Hvítabandskomir,
Upp komu þessi númer í inn
anfélagshappdrættx félagsins:
277 handl., 149 dúkur, 151
herðasja! blátt, 403 ofinn dúk-
ur, 272 ofinn dúkur. 404 ofinxx
dúkur, 16' ofinn dúkur, 515
púðaborð, 405 barnakjól.1.
öskar Halldórsson úf-
gerSarmaÓur láliitn.
ÓSKAR HALLDÓRSSOJST
úigerðarmaður lézt. á Lands-
spítalanum 15. þessa mánaðar,
59 ára.að aldri. Banamein hans
var sykursýki, sem hann hafSi
þjáðst af xtm nkokurt skeið.
Óskar fædd.ist á Akureyii
17. júní 1893. Hann var. þjóð-
kunnur maður og’ um langt
skeið einn af athafnasöm.usfii
útvegsmönnum hér á landi,
Móðir okkar, . ” ■ :
GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR
andaðist 16. þ. tn. að heimili dóttur sinnar Iiverfisgötu 23, Ha.fn-
arfirði,
Margrét Jónsdóttir.
Haukur Jónsson.
Alþýðublaðið ~ 3