Alþýðublaðið - 17.01.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.01.1953, Blaðsíða 6
Á ANDLEGUM VETTVANGI. Nú er Jón minn aldeilis bú- Snn að fá flugu í kóilinn. Sjálf- fooðailiði, segir hann, reigir sig allan og. fettir fyrir framan speglinn á tojiettinu: standið rétt! hrópar hann, og bætir síð an við, að }>etta verði nú eitt- hvað annað en. uppskipunarpúl ið. U.m leið og þeir stofna her- inn, býð ég mig fram sem sjólf boðaliða, segir hann, og þú skalt bara sjá, hvort ég ber einkennisbúninginn ver en aðr ír! Berjast, sisgir hann, hver er að tala um að berjast; herinn verður einmitt stofnaður til Iþess að við þurfunvekki að berj asf, ég á þess von, að ekiki ger- ist margir til þes.s að leita á okkur á effir. Svo axlar. hann gólfkústinn, einn —- tveir — einn — tveir, snar.stanzar fyrir framan eldavélina og lýsir allt eldhúsið í hernaðarástandi í nafni Hermanns o.g Bjarna Ben. Og ef ég minnist eiíthvað á það, að hann sé orðinn helzt til gaan all til að vera með svoddan fíflalæti, sexfugur karlinn og 'vel það, og engum geti komið til hugar að ta:k ahann í her, þá segir hann bara, að þeir karlanir stofni heima.varnarlið; það sé alls staðar gert í hern- aðarilöndum; nú, og ef herinn Sjálfur fari eitthvað að ybba síg', þá eigi hann heimavarnar- liðinu að raæta! Og ég er göm •ur tófuskytta að norðan, segir hann; við skyldum sjá, hvort beir kynnu betur á vopnin en ég, þessar ungu slánar, sém vit anlega gera. ekkert annað en flækjast á kvennafari, þegar þeir eru komnir í búningana. Nei, það verður beimavarnarlið ið, við gömln mennirnir, sem allt vel'tur á þegar til kemur og í harðbakkann slær, það skaltu sjá og sanna, kerli mín. Æ, aldr.eí hefur hann verið sérlega sáilrænn, hrfin Jón •minn, — en sízt fer hann bajn- . andi----- — í andlegum friði. Dáriður Ðulheims. 6 — AI]>ýtJubIaðið FRANK YERBY Milljónahölliri Smurt brauð. Snittur. Til í búðlnni allan daginn. Komið og veljið eða símið, Síld & Fiskur* 'írrrrrrr/: s ! ? segja, að Stillworth sé ekki sem verstur“. „Það kann satt vera. En þú hefur heldur ekki neina hug mynd um það, stúlka mín, hversu vondir þeir verstu eru“. „En holdurðu ekki að hann myndi geta útvegað Tim og Pride einhverja atvinnu, ef þú bæðir hann um það?“ Stanton 0‘Neil ‘klóraði sér bak við eyrað og horfði rann sakandi augnaráði á þá félag ana. „Það veit ég ekki. Það get ur annars vel verið, ef ég bið hann um það“. „Ætlarðu að gera það, pabbi?“ Hann hugsaði sig vel um. Svo hrissti hanrí höfuðið dap- urlega. | „Nei, barnið mitt. Það setla ' ég ekki að gera. Ég hef unnið ! fyrir þann mann -árum saman. Ég hirti um garðana-hans. Það var hreinleg og góð vihna. Ég I var allan daginn úti við. Gróðr : arilmurinn angaði fyrir vitum 1 mínum. Grasið og blómin j greru allt í kringum mig og mér leið í alla staði ákjósan- lega. Dag nokkurn varð einn af starfsmönnum 'hans veikur. Sá hafði það starf með höndum að innheimta húsaleiguna ívrir hann. Hann átti stórar húseign ir um alla borgina. Stiilworth leitaði í huganum að manni, sem hann gæti treyst til þessa verks. Hann var tortrygginn og kom ekki auga á neinn nógu trúverðugan. Um tíma leit helzt út fyrir, að hann mætti gera svo vel að innheimta sína skítugu peninga sjálfur. En til allrar óhamingju kom hann auga á mig. „Stan“, sagði hann. „Mér líkar vel við þig. Hann Ter- ence ekur þér um borgina og sýnir þér húsin mín. Þú átt að innheimta húsaleiguna fyrir mig.“ „En ég á engin almennileg föt fyrir þess háttar vinnu", sagði ég. „Ekki get ég látið sjá mig í þessum lörfum út um alla borg“. :„Haf(ðu engaj' áhyggjur af því“, sagði hann. „Ég skal sjá þér fyrir góðum fötum“. „Og gerði hann það“? spurði Pride ákafur. „Já, víst gerði hann það, Pride. Lét mig hafa prýðileg föt. Ég fór með Terence. Það var einkaökumaðurinn hans. Áður en klukkutími var lið- inn, óskaði ég |þess heitt og innilega, að ég hefði aldxei tek ið að mér þetta verk. Aldrei hafa augu mín litið slíka eymd, og hef ég þó víða farið um dag ana. Konur og börn hljóðuðu og grétu í hvert sinn, þegar þau sáu vagninn-nálgast. Karl mennirnir báru sig betur, bitu á jaxlinn og gnístu tönnum. Og Terence. 'Sá hafði nú taugar. —■ Ef leigan ekki var greidd upp í topp, sagði hann að ég skyldi reka vesalingana miskunnar- laust út á götuna. Og sem ég er lifandi, þá hefði gatan svo sem ekki verið verra en skítug, rök og köld grenin, sem kölluð voru ,hús.“ Hann sneri sér að j. Pride. „Það getur verið að þú hugs 10. DAGUR. ir, ungi maður/ að mér farist ekki að tala um greni í eigu annarra, sem sjálfur bý í ves- ölu húsnæði, sem varla getur mannabústaður kallazt. En ég segi þér satt, þar er þó mikill munur á. Ég nota mér ekki neyð annarra. Ég bý þar sjálf ur. Og húsið mitt er hreint, hvað sem útlitinu líður. Ég sneri aftur til svarta Tom, án þess að innheimta eitt einasta cent fyrir hann, oð flýtti mér að verða fyrri til en hann að taka til máls og hagði honum, að ég gæti ekki verið degin um lengur í þjónustu hans eða j hans líka.“ „Reiddist hann ekki?“ spurði. Pride. „Nei. Hann bað mig að at huga vel minn gang, áðtir en |ég sagði upp vistimyi. Hann sagði að ég~væri sá bezti garð .yrkjumaður ,sem hann hefði nokkurn tíma haft, og að hann vildi ógjarnan missa mig. En ég sagði honum, að nú, þeg ar ég vissi, livaðan peningarn ir kæmu, sem hann greiddi laun in mín með, þá gæt ég ekki tekið við tþeim lengur. Og svo fór ég án þess að hafa fleiri orð þar um.“ „Það er þá ekki líklegt, að þú værir vel til þess fallinn að tala máli okkar Tim við þennan mann, úr því kunnings skapur ykkar endaði á þennan hátt“, sagði Pride. „Nei. Það segir þú satt. Ég. býst heldur ekki við því“. Það voru sár vonbrigði í augum Sharon. „Mér þykir leitt“, sagði hún við Pride. „Þessi hugmynd mín var þá einskisvirði, þegar til kom.“ Hún sneri sér að föður sínum. „En pabbi. Hvers vegna kallar þú hann „svarta Tom“? Stanton O'Neil kveikti sér í stuttri krítarpípu. „Hann er ekkert svartur, — að sjá. Það er sálin, sem er svöft. Þess vegna kalla ég hann „svarta Tom“. „Heyrðu, Pride. Ég kom ann ars með fötin þín“. j „Þakfka þér kærlega, fyr-ir. Eigum við ekki annars að ganga dálítinn spol í góða veðrinuþ“ Hann sá hana bíta saman vörunum. Óttaglampa brá fyr ir sem allra snöggvast í augum hennar. Hann beygði sig nið ur að henni og hvíslaði svo lágt að hún ein heyrði. „Ég skal vera þægur. Ég. lofa því“. („Jfeeja . . byrjaði hún, horfandi framan í hann hvim andi, spyrjandi augnaráði, eins og í leit að einhverju í svip hans, sem hún endilega vildi koma auga á og sem hún von aði að þar væri að finna Að lokum hélt hún áfram: „Altt í lagi, Pride. Ég skal koma með þér ut að ganga, dálítinn spöl.“ „Gott. Þú bíður hér meðan ég skipti um föt“. ,,Þú þarft ekkert að skipta um föt“, sagði hún brosandi. „Mér er alveg sama, þótt þú sért í þessum fötum.“ „En mér er ekki sarna“ sagði hann hastur, næstum bit urlega, sneri sér við og gekk heim til litla hússins. „Sharon, litla stú’lkan mín“ naæjti Stantan 0‘Nejil sein- mæltur. „Varaðu þig á þess- um unga manni.“ „Ég er orðin nógu stóx til þess að gæta mín sjálf“. Sá gamli hrissti höfuðið. Honum varð litið á Tim og sá sér til mikillar undrunar, að einnig hann hrissti höfuðið með sams konar efasemdir í svipnum. „Þig skiljið hann ekki, Hvor ugur ykkar“, sagði unga stúlk- an reiðilega. „Hann hefur srnáske sína galla, en hver er gallalaus. Það er eitthvað mik ið í honum, pabbi minn“. „Mikið illt“ andvarpaði Stanton 0‘Neil. j „Ó. — Og þú líka“. Sharon tók á sprett niður brekkuna og heim til hússins. Hún nam skyndilega staðar, því þarna stóð Pride við tunnu undir þak rennunni og var að þvo sér. Hann sneri baki að henni. Hann var ber niður að mitti. Vöðv árniir ’á sterkl,egum líkaman- um hnykkluðust undir eír- rauðri húðinni, sem í daufu skyni útiljóssins virtist með gullnum lit. Silfurtærir vatns taumar sitruðu niður breitt bak ið. Það fór titringum um stúlk una eins og á hana hefði verið skvett ísköldu vatni. Hún vissi sér ekki ætlað að vérða vottur hér að, en naut þess eigi að síður. Þetta var eitthvað frum stætt og þó fagurt og stóríeug legt, eitthvað, sem minnti á þjóðsagnir um kentára gamalia gaðsagna: menn |að hálfu og hesta að hálfu, stórt, sterklegt og guðdómlegt í senn. Hún ætlaði að snúa frá. Vangasvip hans brá fyrir og hún gat ekki slitið sig burtu. Veðurbitið andlit, drættirnir reglulegir eins og. grísk goð- mynd frá liðnum tímum höggv in í stein, gæti þó hafa orðið til á öllum öldum, ívið bogið nef yfir dökku yfirvaraskeggi, Iðnó Iðnó Ora-viðgerðír. Fljót og góð afgreiðsla. GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, ffiími 81218. Smurt brauð oá soittur. • Nestispakkar. Ódýrast og bezt. Vin- samlegast pantið meS fyrirvara. MATBARINN Lækjargöíu 8= Sími 80340. KöSd borð heitur veizlu» matur. Síld & FSskor. Slysavarnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeildum nm land allt. 1 Rvík í hann- yrðaverzluninni, Banka- stræti 6, Verzl. Gunnþór- unnar Halldórsd. og skrif- stofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 4897. — Heitið á slvsavarnafélagið. Það bregst ekki. Nýja seodf- hífastöðin h.f. hefur afgreiðslu í Bæjar- bílastöðinni- í Aðalstræti 16. — Sími 1395. MinoIíitíarsDÍöId Barnaspítalasjóðs Hringsina eru afgreidd í Hannyrða- yerzl. Refill, Aðalstræti 12 (áður verzl. Aug. Svend- sen), í Verzluninni Victor, Laugavegi 33, Holts-Apó- tcki, Langholtsvegi 84 Verzl. Álfabrekku við Suð- urlandsbraut, og Þorst.eim- búð, Snorrabraut 61. Hús og íbúðir af ýmsum stæröum ) bænum, útverfum bæþ arins og fyrir utan bæ- inn til sölu. —■ Höfum einnig til sölu jarðir vélbáta, bifreiðir 0| verðbréf. Nýja fasteignasalan. Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30— 8,30 e. h. 81546. Aiþýðublððinu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.