Alþýðublaðið - 25.01.1953, Page 4
í Otgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: s
* W- ?
: Hannibal Valdimarsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.
S Blaðamenn: Loftur Guðmundsson og Páll Beck. Auglýsinga-S
^stjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Aug-^
Flokkavald og verkalýðshreyfing
í JANÚAR og febrúar
fara fram stjórnarkosningar
í flestum verkilýðsfélögum
landsins. Um þessa helgi fer
fram stjórnairkosning í Vöru-
bílstjórafélaginu Þrótti hér í
Reykjavik, og siðan koma fé-
lögin hvert af öðru með aðal
fundi sína.
Það er þegar auðséð, að
máigögn íhaldsins og komm-
únista vilja gera stjórnar-
kosningar verkalýðsfélaganna
hér í Reykjavík að minnsta
kosti, að harðvítugu flokks-
pólitísku reiptogi sín á milli.
Út af kosningunni í Þrótti
skrifa bæði þessi blöð langt
mál og hart og spara hvorki
brigzl né blekkingar. Moir.g-
unblaðið í gær flutti t. d.
áróðursgrein undir þriggja
dálka fyrirsögn fytrir sigri
A-listans, sem algerlega er
flokkslisti, skipaður íhalds-
mönnum einvörðungu. En
ekki nóg með þsð. Blaðið
veitti þessu máli meira rúm.
Önnur síðan — einkasíða
dómsmálaráðherrans — var
líka tekin öll undir flokksleg-
an áróður fyrir sigri þessa
framboðslista Sjálfstæðis-
flokksins.
Alþýðublaðið hefur hins
vegar aðeins birt framboðs-
lista, sem Þróttarmenn ósk-
uðu birtingar á, og síðan, einn
ig að ósk Þróttarmanna,
birt stuttorða hvatningu um
kosninguna.
Þannig á þetta líka að
vera. Stéttarfélögin eiga að
hafa fullt frelsi um sín innri
mál. Þetta frelsi eiga þau
aldrei að láta frá sér taka.
Sízt af öllu eiga þau að láta
pólitísku flokknnum takast
að hlrifsa það frá sér. Því að
takist þeim það, hætta verka
lýðsfélrgin að vera heilbrigð
og heiisteypt félagsheild og
verða brotasilfur pólitískra
afla og oftast leiksoppur
þeirra. Af bessu leiðir oftast
bað, að sjálf stéitarbaráttan,
þ. e. menningar- og hagsbóta-
starfið, sem félögunum er ætl
að að rækia umfram allt ann
að, verður aukahlutverk —
stundum meira að segja að-
eins auðvirðilegt aukahlut-
verk.
Þegar félagsmenn í verka-
lýðsfélagi hafa sjálfir tekið
ákvörðun um sín mál. hvort
sem það er stiórnarkosning
eða annað, er ekkert eðlilegra
en að leitað sé til opinþerra
blaða til að gera grein fyrir
málefninu á þann veg, er fé-
lagsmenn sjálfir óska. Verka
lýðsfélögin gefa ekki sjálf útj
dagblöð, og væ'ru því illa sett,'
ef þeim væri synjað um þetta. I
Það er þetta sjálfsagða hlut-:
verk, sem Alþýðublaðið ætl-1
ar að rækja fyrir stéttarfélög
in samkvæmt ósk i>eirra. Það.
er þjónusta við þau, semj
verkalýðsblaði er skylt að'
láta í té. — Hin blöðin munu i
svo gera það upp við sig,!
hvort bau ætla sér að fara út
fyrir þessi eðlilegu takmörk
í sambandi við stjórnarkjör
í verkalýðsfélögunum — Þau
um það. En rangt er það engu
að síður, ef þau gera það. Og
Það hafa bæði Morgunblaðið
og Þjóðviljinn gert nú þegar.
Það er í mikið óefni komið
í verkalýðsfélögunum, ef
stjórnendur þeiria líta fvrst
og fremst á sig sem þjóna
pólitísku flokkanna, og telja
sig því fremur eiga að lúta
boði og banni flokksforingj-
anna, heldur en sjálfra félags
mannanna, sem kjósa þá.
Og enn alvarlegri öfugþró-
un er það, ef þar við bætist,
að pólitískir flokkar telji
stjórnendur stærri sambanda
og jafnvel landssamtaka vera
þjóna sína og undirtyllur.
Alþýðusamband íslands
má aldrei gerast ambátt póli-
tísku flokkanna. Stjórn þess
verður að vera óháð öllum
öðrum en umbjóðendum sín-
um, íslenzkri alþýðu. Frá
henni og henni einni mega
stjórnendur Alþýðusambands
ins taka við fyrirmælum. .Að
öðrum kosti eru alþýðusam-
tökin ekki það, sem. þau eiga
að vera: Frjáls hagsmunasam
tök vinnandi fólks til bar-
áttu fyrir bættum. kjörum og
auknum réttindum. En þetta
hindrar engan mann í því að
geta jafnframt verið góður
flokksmaður. Ef hann í trún-
aðarstö'rfunum í verkalýðsfé-
laginu, fulltrúaráðinu eða í
heildarsamtökunum sýnir
bað, að hann er fyrst og
frernst þjónn stéttarhagsmun
anna, þá gleyma flestir, hvar
í flokki hann stendur og
treysta honum fúslega fyrir
sínum málum. Á þann veg'
ey nú mikil þörf að unnið sé
að verkalýðsmálunum á ís-
landi.
VKF Framsókn
jhefur skemmtifund þniðjudaginxt 27. þ. im. ;M.
8,30 síðd. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Skemmtiatriði:
1. Félagsvist, — 2. Verðlaun veitt. — 3. Kaffidrykkja ofl.
Konur, fjölmennið, takið gesti með ykkur. Hafið
spil með. Tilkynnið þátttöku mánudag kl. 4—6
eftir hád. Sími 2931.
* Skemmtinefndin.
Alþýðublaðið
SJÁVARUTVEGURINN
EITT þýðingarmesta atriðið
fyrir okkur Hafnfirðinga er af
koma sjávarútvegsins. Eins og
nú horfir við, virðist markað-
ur fyrir íslenzkar sjáva.afurð-
ir m.jög ískyggilegur, nema þá
harðfisk. Þegar þetta er ritað
er óselt um helmingur freð-
fisksframleiðslunnar frá s.l.
áci. Liggur það í Ameríku (ca.
5000 tonn) og hér heima í
frystihúsum. Ítalía er landið,
sem mest kaupir af okkar salt-
fiski. Þar liggja sabfiskbirgðir,
sem taldar eru nógar fram á
seinni hluta þessa árs. Brezki
markaðurinn er íslendingum
lokaður og óvíst hve lengi.
Mun allt þetta torvelda fram
leiðsluhætti íslendinga í ár, og
mun það ekki sízt vald.a erfið-
leikum hjá þeim bæjum og
þorpum, sem mest eiga sitt
undir vexti og viðgangi sjávar-
útvegsins.
Hvað er þá til ráða? Ýmsar
ieiðir eru til úrbóta. Harðíisk-
verkun mun t. 'd. fara mjög í
vöxt, enda vaxandi markaður
fyrir hann í Afríku og verð
ekki lækkað enn sem komið er.
Er hann greiddur í fjálsum
gjaldeyri. Til Hafnarf jarðar
hefur komið mikið af hjalla-
efni og má gera ráS fyrir að
framleiðsla á harðfiski meira
en tvöfaldist hér á þessu ári.
Er nú unnið að frekari hjalla-
innkaupum til Hafnarfjarðar,
en innflutningsyfirvöldin eru
erfið í þeim viðskiptum, þó
merkilegt sé.
Helzt er útlit fyrir að selja
verði hraðfrysla fiskinn mikið
í vöruskiptum í ár, og er það
ill leið til úrbóta, sem þó verð-
ur ekki komizt hjá. Mun það
hækka vöruverð í landinu.
Annars vegar er svo tilraun til
þess að viðhalda atvinnunni í
frystihúsunum. Mun því verða
lagt kapp á að frysta það af
bátaaflanum, sem hægt er.
Hins vegar mun afli togaranna
á vertíðinni yfirleiít verða hert
ur og saltaður.
Um karfafrystingu verður
ekki að ræða fyrr en í vor, í
maí eða júní, og er þá gert ráð
fyrir að selja fiskinn til Amer-
íku. Fyrir Ameríkumarkað
mun einnig verða fryst það,
sem veiðist af ýsu, steinbít og
eitthvað af þorski. Er þar eft-
ispurn eftir ýsu og steinbít og
verðið hagstætt. Mætti sú
framleiðsla aukast að mun.
Enda þótt dökkt sé í áiinn í
bili, er engin ástæða til að ör-
vænta. Verði mikil harðfisk-
verkun í.bænum í ár, bátafisk-
urinn frýstur, eitthvað af salt-
fiski lagtá land og verkað eins
og s.l. ár, karfavinnsla með
líku sniði og áður, framkvæmd
ir bæ.iarins svipaðar, má gera
ráð fvritr svipaðri vinnu og s. 1.
lár. Væri þá vel farið, en gott
,ef meira yrði.
j Loks má geta þess. að vegna
lokunar Faxaflóa fyrir botn-
vörnu- og dragnótaveiði og út
víkkunar landhe'lginnar má bú
ast við vaxandi ú-tgerð hinna
smærri báta vor oa sumar. Má
fastlega gera ráð fyrir, að
margur muni. nota sér þá að-
stöðu. bæði hér í Hafnarfirði
og víðar.
Eitt verður íslenzk alþýða að
Ieggja sér vel á minni, að það
eru verk brezkra íhaldsafla.
sem hafa lokað markaðinum í
Englandi, það er brezka ríkis-
stjórnin — sönn íhaldsstjórn
—, sem leggur blessun sína yf-
ir ofbeldisaðgerðir fámennrar
útgerðarklíku. Hefði vcrka-
mannastjórn í Bretlandi aldrei
liðið slíkar aðgerðir. Slíkur er
munur íhaldsaflanna annars
vegar og stefnu A.lþýðuflökks-
ins hins vevar í Bret’andi. E:
þetta lærdómur út af fyrir sig.
IÐNAÐURINN
Annar aðalatvinnuvegur bæj
arbúa er iðnaðurinn. Þessi at-
vinnuvegur byggist svo mjög á
afkomu sjávarútvegsins, að
segja má um mikinn hluta
hans. að hann falli með honum
og að hann njóti hans og dafni,
ef sjávarútveginum reiðir vel
af.,
Ve"ður það með hverju ár-
inu ábreifanlegra, að það, sem
við Hafnfirðingar þurfum að
keppa að fremur öllu öðru,
eins og raunar allir bæir og
þoi-p í landinu, er að efla og
auka iðnaðinn og gera hann
sem fjölbreyttastan. Dálítið
hefur, þetta verið reynt hér i
bæ og gefizt vel.
Eru miklar líkur til, að auka
mætti iðnaðinn mjög í bænum
þegar meiri orka verður fyrir
hendi. Ýmislegt bendir til
þess, að Hafnfirðingar eigi auð
æfi í jörðu, sem skapað gætu
mikla atvinnu og verðmæti, ef
við hefðum fullkomna þekk-
ingu og fjármagn til þess að
vinna að því.
LANDBÚNAÐURIN N
Þessi atvinnugrein er svo lít
ið stunduð af bæjarbúum, að
hennar gætir næsta lítið. Er
það miður farið, því það er
víst, að með því að stunda land
búnað meira en sert er. gætu
bæjarbúar létt m:kið undir og
bætt afkomu sína. Kemur þar
margt til g eina. Skilyrði eru
hér að vísu erfið til ræklunar,
eins og er þar sem umhverfi
bæjarins er mest hraun. Nokkr
ar líkur eru bó fvrir því. 'að
ekkí sé iafn erfitt að rækta það
og ætlað er.'Það hefur ekki far
ið fram hjá mönnum, að þar
sem hraunið hefur verið slétt-
að með jarðýtum og fiskhjallar
reistir, hefur mvndazt jarðveg
ur og grasið botið upp, hafi það
nokkum frið fengið. Bendar
þetta til þess, að ekki muni frá
leitt að takat megi að græða
upp hraunið og geira það þar
með hið arðbærasta, ef rétt
væri að farið og r.ægjanlegt
væri fyrir hendi af hentugym
og réttum áburði.
AÐ LOKUM
Bæjarbúar þurfa allir sem
einn að beita sér fyrir skyn-
samlegustu og beztu ieiðinni
til þess að gera atvinnu bæjar-
búa sem fjölbreyttasta og víð-
feðmasta. Við búum í barð-
býlu landi, sem býður þó upp á
mikla og margþætta mögu-
leika, ef vit, kiarkur og mann-
dómur er fyrir hendi. Við meg
um ekki vera ómagar útlendjra
ríkja, hvorki í aU-Stri né vestri.
Við eigum að auka sfköst okk-
ar, manndóm og þekkingu og
nýta til hins ýtrasta gæði lands
og sjávar, svo við getum lifað
betra og fegurra 3ifi en nokk-
urn tíma áður.
Fréttabréf frá Keflavík:
ódar en affi heldur
ndi frá bvf, sem var
Útlendingarnir undrast veírarveðrin á íslandi: Eng-
inn snjór og enginn ís — nema rjómaís!
I KEFLAVÍK hafa 23 bátar
hafið róðra. Gæftir hafa verið
góðar og frátök lítil. Heldur
hefur afli tregðazt frá því, sem
var í byrjun vertíðar, eða er
nú þetta 5—6 tonn í róðri.
FÍSKUR FLUTTUR ÚT
Kæliskipið Drangjökull var
hér í vikunni og tók fisk hjá
hraðfrystihúsum til útflutn-
ings. Frá Keflavík h.f. voru
teknir um 1500 kassar af fiski
og 10 tonn af lúðu, frá Jökli
h.f. voru teknir 900 kassar af
fiski og 7 tonn af lúðu og frá
Hraðfrysti'húsi Keflavíkur h.f.
375 kassar af fiski. Láta mun
nærri að það magn, sem þarna
var tekið, sé það magn, sem
fryst hefur verið það sem af er
þessu ári, svo að betur má, því
að fyrir er magn xrá fyrra ári,
sem nauðsyn er að losna við.
Von er á Vatnajökli nú ein-
hvern næstu daga, og standa
vonir til, að hann taki veru-
legt magn, svo að um það ætti
að muna.
VERTÍÐARSVIPUR
Á BÆNUM
Nú er kominn fullur vertíð-
arsvipur á bæinn. Bílar, hlaðn-
ir fiski eru á ferð um göturn-
ar, sjómenn með bifakassann
sinn undir hendinni, •— allt
gerir sitt, en mest er um að
vera við höfnina. Þar eru bát-
ar í hverju löndunairplássi á
þeim tíma sólarhringsins, sem
þeir koma að landi. Loftið
blandið reykjarsvælu og in-
dælli lykt af ferskum fiski, en
hlustirnar. fylla mótorskellir.
Fiskinum, þessu verðmætasta
af þeim verðmætum, sem við
byggjum þjóðarbúskap okkar
á, er fleygt á land og fluttur
frá skipshlið til aðgerðarhúsa,
þar sem landmenn bátanna
gera að honum, sem kallað er.
Þaðan er hann enn íluttur í
frystihús_ eða á söltunarstað —
allt eftir því hverja verkun
hann skal fá. Landmennimir
taka frá skipshlið þá línu, sem
notuð hefur verið í róðrinum
og flytja hana heim í beilning-
arskúrinn, þar sem þeir aftur
taka beitta línu og fara nieð
um borð í skipið, og skal hún
notuð í næsta róðri. Hin línan
er svo beitt, meðan skipið er í
róðri, og þannig koll af kolli.
Beitning er ærið vandasamt
starf, þótt fljótt á litið virðist
það ekki vera svo. Mikið er
undir því komið að línan ekki
flókni í lögn, en ef svo fer, þá
styttir það þá línu, sem mögu-
leiki er að fiska á, minnkar
aflamöguleikana.
FLUGVÖLLURINN
Það hefur helzt til tíðinda
borið á Keflavíkurflugvelli, að
komið hafa til íramkværnda
reglur um takmörkun á um-
(Frh. á 7. síðu.) ,