Alþýðublaðið - 13.02.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.02.1953, Blaðsíða 1
Umboðsmenn blaðsins út um land eru beðnir a$ gera skil bið allra íyrstsi. Gerist áskrif- endur að Aiþýðu blaðinu strax f dag! HringiS f síma 4900 eða 4900. XXXIV. árgangur. Föstudagur 13. feörúar 1953. 36. tbl. ílver á að annast íramkvœmd at kvœ&agreiðslu mn héraðshönn ? Legaákýæði svo óiiós, að |>ví getur víst engino svarað með fullri vissu ——_—*------------------- ÞAÐ HEFUR NÚ komið á daginn, að ákvæði áfengislag- anna um framkvæmd héraðabanna eru svo óákveðin, að eng- inn veit mcð vissu, hvernig framkvæmdinni skal haga, og mun af þeim ástæðum ekki vera búið að ákveða, hvenær atkvaða- greiðslan um héraðsbann í Eeykjavík fari fram. 7 - =■ ' ♦ Svo Steingrímur Steinþórs son íorsætisráðherra sextugur í gær. ' STEINGRÍMUR STEIN- i ÞÖRSSON forsætisríáðiierra v&r sextugur í gær. Forsætis-; ráðherrann er Mývetningur að i œtt. Voru foreldrar harrs Stein \ þór Björnsson bóndi á Litlu- Strönd og Sigrún kon.a hans, dóttir Jóns Sigurðssonar á Gautlöndum. Steirgtímur Steinþórsson wm búfræði á Hvanneyri og stundaði r-íðan framhaldsnám við Landbúnaðarháskólann í Kauþmannahöfn. Hann var Framhald á 7. síðu. Stórvirk san Brefar og Egypfar semja um Súdan. BEETAR og Egyptar undir- rituðu í gær samning um fram Híð Súdan. Sam.kvæmt samn- ingnum fær Sudan sjálfstæði þagar í stað og veftir þrjú ár geta Sudanbúar valið um inVorit Sudan verði. sjálfstætt ríki eða sameinist Egyptalandi. Efnt verðm- fljótlega til kosn- inga undir eftirliti fulltrúa frá nokkrum ríkjum. Sudanstjórn in fer með öll innanriíkismál, en ibrezki landstjórinn fer með landvarna- og utanríkismál. Er Eden tilkynnfi samnings- gerðina í brezka þinginu, lét Morrison í ljós ánægju yfir að saniningar skyldu hafa tekizt om þetta mál. Niaguib, einvald- úr Egj'ptalands, sagði í ræðu í Kairo í gær, að með samningn- um væri stvgið heiHaníkt spor til betra samkomulags Egypta og Breta. er kveðið á í lögun- um, að þriðjungur kjósenda eða meiriMuti: bæjarstjórnar eSa sýslunefndar geti krafizt at kvaeðag.reiðslu um að leggja vínisölubúð niður, en ekkert sa,gt um ai hv'erjurn þess beri a.ð krefjast eða hv'ernig haga ••ku1i framkvæmd aö ö&ru leyti. ÁT IT nÓMSMÁLA- RÁÐUNEYTISINS Dómsmálaráðuneytið mun belzt hellast að þvd, að fram- kvæmdin eigi að vera í hönd- um bæja.rstjórna og yfirkjör- stjórna á hverjum stað, og í samræmi við bað álit mun hafa verið ákveðinn dagur fvrir at- kvæðagreiðslu um héraðsbann í Vestmannaeyium af bæjax- stió-n í samváði við formann yfirkjörstjórnar þar. HVER Á AÐ BORGA? Hins vega.r mun svo litið á í Reykjavík, að alls ekki sé vist eða úr því skorið, að þennan hátt eigi að hafa við fram- kvæmd atkvæðagreiðslunnar. Kemur þar einnig til greina hvar bera eigi kostnaðinn aí henni, og mun að líkmdum hver ýta frá sér, sem getur. Mál aíþýSunnar. Ekkerf pukur. NÚ er mikið skrifað í bve/k blöð um landhelgis- mól Islendinga Og löndunar bannið. Alþýðublaðið hefur nýskeð biit gTe'm eftir Fish- ing News. Tribune hefur einnig rifað um málið, og í dag birtir Alþýðublaðið stór merka grein úr enska blað- inu ,,Fact“ um málið í heild. Það er vitað, að fyrir iöngu síðan bárust íslenzku ríkisstjóminni tillögur fró brezku stjórnimii um lausn löndunardeilunnar. Um þess ar tillögur er mjög rætt manna á meðal, en ríkis- stjórn Islands þegir vand- iega um efni þeirra. „Þetta er stórmál alþjóðar, sem ekki á að þola, að pukrað sé með í innsta hring valdhaf- anna“, eins og Maðið Varð- berg orðaði það iyrir nokkr um dögum. Þjóðin á hehntingu á a? fá skýrslu frá ríkisstjórn- inni um efni brezku orðsenc ingarinnar — og vitneskju um afstöðu stjórnarinnar áður en málið cr klappað og klárt. Homfirðingar vilja fá sandstigu semenis- verksmiðjunnar leigða í fvær vikur. —...... ■» .......... í RÁÐI er áð fá stórtæka sandsugu til að dýpka Horna- fjarðarhöfn og innsiglinguna þar, svo að skip á stærð við Jök- ulfell eða stærri g^eti lagzt þar að hryggju. HornfirSiivsftr leggja nú allt kapp á að fá leigt sandsuguskip það, sem vonir standa til að fáist til að dæla upp skeljasandi til hinnar fyrir- huguðu sementsverksmiðju. Að áliti vcrkfræðinga myndi það ekki taka sandsuguna nema tvær til þrjár vikur að dýpka höfnina, svo að hún yrði fær stórum skipum. ----------------------------♦ Að þvi er Björn, Stefánssoni kaupfélagsstjóri á Höfn, £ Hornafirði s'agði í sámtali við Alþýðublaðið í gær, hefur mól- ið verið undirhúið og srtendur, nú ekki á öðru en að fá leyfi viðkomandi yfirvalda að fá sandsuguna leigða tii að vinna verkið. Þetta er mál málanna í Hornafirði og. raunar allri Austur-ISkaftafellssýslu. sagði kaupfélagsstjórinn. Hornfirð- ingar em fúsir að greiða allan kostnað atf verkinu. ef ekki fæst stuðningur aríkisins til framkvæmdanna. Loðna komin á miðin við Eyjar Hifaveifan gæfi nægf fil hifun- ar á ölium húsum í bænum ---------------——»----------- L^ogiioIlS” og Vogabúar krefjast hita- veitolagnar í útSiverfin hiö fyrsta ------------------♦-....... Á FUNÐI LANGHOLTSBÚA 8. febrúar síðastliðinn var skorað á hitaveitustjóra og bæjarstjórn áð leita allra ráða til að hitaveitan nái sem skjótast til allra húsa í bænum og skorað jafnframt á íbúa annarra bæjarhverfa að bindast samtökum til a'ð knýja framgang þessa máls. I áskoruninni er foent á1 þar sem því er haldið fram að skýrslu hitaveitunefndar 1952, með fullkominni nýtingu þess magns af heitu vatni, sem nú VESTM.EYJUM í gær. LOÐNA er nú komin á mið- in. Mátti í dag sjá Loðnu- bletti hérna rétt við Klett- nefið. Hún mun þó ekki að neinu ráði hafa fundizt fyrr en : dag, og ekki er farið að veiða hana enn. Hins vegar mun það verða gert, enda varla öðru foeitt en henni, rneðan hún er á miðunum. •— Páll. Verkamenn í sókn. Á ANNAÐ hundfað verka- menn sóttu fund B-listans í Dagsbrúnarkosningunum, verkamannalisians, er haldinn var í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu í gærkveldi. 15 verka- menn tóku til máls á fundin- um, og hétu fundarmenn því að viima ötullega að fram- gangi þeirra mála, sem verka- mennirnir, sem styðja B-list- ann, vilja koma fram til liags- bóta fyrir verkamemi. LANDSHOFN í HORNAFIRÐI Eins og’ kunnugt er hefur lengi verið um það rætt að Höfn í Hornfirði yrði gerð að landshöfn, en af því hefur ekki prðið. Höfn í Hornafirði er lífæð heillar sýslu. Hún er eina höfn in á hinni löngu strandlengju frá Eyrarbakka—Stokkseyri til Djúpavogs. Um Hornafjörð £ara allar afurðir og allar neyzluvörur Austur-Skaftfell- inga. Hafnarkaupstaður telur þegar um 600 íbúa og er í ör- um vexti vegna góðra skilyrða til lífsafkomu. Við ströndina eru auðug fiskimið, sem sjaídr (Frh. á 7. síðu.) VÉLBÁTURINN REYNIR. 65 smálestir að stærð, strand- aði í niðaþoku skammt fyrir vestan innsiglinguna til Akra- nessbafnar í gærkvöldi, er hann var að koma úr róðri. Tók báturinn niðri á skeri, en hrökk strax af því. Við það laskaðist stýri bátsins og kom að honum leki. Vélbáturinn Svanur dró Reyni til hafnar. Ekkert slys var'ð á mönnum við strandið. Um fjögur leytið í gær skall á niðaþoka yfir Faxaflóa og var hún svo þétt, að varla sá út úr augum — og varð því að ini'ða bátana inn, að því er fréttaritari Alþýðublaðsins sím- aði í gærkvöldi. er völ á, sé hægt að hita öll hús í bænum. Máli sínu til stuðnmgs vek- ur fundurinn athvgli bæjarbúa á því að þótt hitaveitan nái ekki nema til rúmlega helm- ings húsa í bsenum, sparar hún brennsluefni, sem nema mundi að minnsta kosti 20 milljónum króna í erlendum gjaldeyri. Reynslan hefur þegar sýnt það að hitaveituvatn er allt að 50 prósent ódýrara til upphitunar en kol eða olía, þött miðað sé við sömu nýtingu. Þá er og bent á þá eldhættu, sem, stafar af notkun kola eða olíukynditækja og stofnkostn- að á slíkum tækjum. Merki með tímasetningu á við~ komustöðum strœtisvagna Vooazt til, aö þau komizt upp i sumar RÁÐGERT er að sett verði upp á viðkomustöðom stræg- isvagnanna ný merki, sem eru alveg gerólík þeim, sem verið hafa, Verða þau kringlótt plata með stöfunum SVR, sams konar og á hliðum nýju vagnanna, en á jöðrum þess- arar plötu á að koma eins og klukkuskifa. Aðalnýjungin við þessi merki er sú, að seinna er í ráði að setja komutíma vagnanna á plöt- urnar, þannig' að aðeins sá tími, er vagninn fer um á staðnmn, er merktur á klukkuskífuna. Að því er Eiríkur Ásgeirs- son, forstjóri Strætisvagn- amia, skýrði blaðinu frá í gær, er þá einnig gert ráð fyrir því, að vagninn bíði, unz réttur brottfaiartími er kominn, sé hann á ferð fyrir þann tíma. Er gevt ráð fyrir, að slíkir fastir viðkomtifímar séu settir að minnsta kosti á nokkrum stöðum á aðalleið- Magnús Ástmnrsson bar fyrir nokkru fram tillögu í bæjarstjórn, cr fór í líka átt og þessar ráðagerðir, en auk þess vék Magnús að því í til- lögu sinni, að upplýsingar urn ferðir þyrfti að setja upp í sambándi við ferðir allra á- æthmarhifreiða, er ewd a-töð hafa hér í bæ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.