Alþýðublaðið - 13.02.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.02.1953, Blaðsíða 7
Föstudagur 13. febrúav 1353 ALÞÝÐUBLAÐIÐ FELAGSLIF BuðspekiféSsgið Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöldj Hefst hann kl. 8,30, formað ur flytur erindi. Ármenningar — Skíðafólk. Skíðaferðir í Jósefsdal um helgina: Föstudag kl. 8, laugar dag kl. 9, 2 og 6 frá afgreiðslu skíðafélaganna í Oriof, Hafn- arstræti. Á sunnudag verður æfingakeppni í stórsvigi_ Aílir sem ætla að keppa á skíðum í vetur mæti. Stjórnin. Skí$aferðir. Skíðafélögin í Reykjavíke efr.a til skíð'aferða að skíðaskálan- -um á Hellisheiði og Jósefsdal um ‘helgina: Laugardag kl. 9 f. h. Laugardag kl. 2 e. h. Laugardag kl_ 6 e. h. Sunnudag kl. 9 f. Jh, Sunnudag kl. 10 f. h. Sunnudag kl. 1 e. h_ Farið verður frá skrifstofu Orlofs h.f. í Hafnrastræti 21, sími 5965. jíOJá, Lækiargðfu 19, \Odyrar Ijósakúliir \ s 3 loft. Verð aðeins kr. S 26.75. S S S s i s s s s Laugaveg 63. PEDOX fótabaðsaii Pedox fótabaS eyðlr skjótlega þreytu, sárind- am og óþægindum í fót- unum. Goít eg aS láta dálítið aí Pedox í hár- þvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur ár- angurinn í Ijós. Feart f aæstu búð. CHEMm h.f. Húsaleigunefndar er: Húsaleigunefnd Reykjavíkur. RæSa Guðbjargar Arndal ... Frh. af 5. síðu. efna til styrjalda og blóðsút.- liellinga, við skulum halda merki friðarins á lofti eins og við höí'um gert hingað til. — íslenrkar mæður hafa löngnm sag: hörnum sínum að eíska friðinn, ef þeim bar eitthvað í milli. Þær hafa líka sýnt það, að þær geta bundizt sterkum samtökum til að bjarga manns lifum bæði frá slysum og veik indum. Eiga þær nú að sjá menn sína, syni ng brieður tekna í herþjónustu og kennt að tor íma því, sem þær nal' i •iagl krafla sína í að bjarga? Eiga dætiir þeirra að verða hermannakonur og synir þeirra hermemi. sem væ "u -réttdræp- ir, ef til ófriðar kæmi? Til lítils liefðu þær þá barizt við að vornda líf barna sinna og vei+n þeim það bezta, sem völ er á, ef svo mæti'i glata þessu lífi af beirra lífi með einni byssu- kúiu. Hvernig skyldi sjómannns- ekkjunum úr síðustu heims- styrjöld finnast að sjá syni sína senda í stríð til að drepa rnenn •eða verða að öðrum kosti drenn ir sjálfir? Það stendur þá lík- l.ega ekki á því opinbera að sjá fvrir hermannsekkiunum og föðurlausum börnum þeirra, þó að bara svona venjulegar ekkiur verði að heyja einar baráttuna fyrir lífi sínu og barna sinna? íslenzkar mæður! Oft hefur verið börf. en nú er nauðsyn á bví að standa saman til varna bví, að það ihernaðarböl, sem frá upchafi sögunnar hefur biáð manrkvnið meir.a en nokkuð annað, verði 3eitt yíir okkur íslandinga. Við skulum gera okkur grein fyrir bví, að úrslit næstu kosn ’uga ráða mestu um bað, bvort Élemlinyar hervæðast eða ékki, AI|hýðufl!okkurinn hefur frá unnhafi hai’izt einliuga pesrn bessari herskyldu. Það bezta, sem við sreturn gevt, er Dagsbrúnarstjórnin sefur ... Framhald aí 5 síðu. lega kernur stundum fyrir, að það mundi eiga einhverja aukavinnu, ef klukkan væri þá notuð líka. Þetta fimist fólkinu að vonurn ekki rétt, og trúnaö'- armaður Dagsbrúnar, Ouð- nmnd.ur J. Guðmuadsson, hef- ur verið beði-nn að koma kvöit un á framfæri, hvað hann ség- ist IiEÍ'a gert. Han.n segir enn fremur, að málið sé í.afhugun. Og það er hin algi’da venja hjá núve- ar.Ji Dagsb'rúnarstjórn. Berist þeim kvörtun, þá er liún tekin ti.l athugunar. og þar með er málið kistulagt. Við, sem berum fram B-Iist- ann, mótmælum því, að stjórn félags okkar taki þannig á vandaatr.álunum. Vio viijum raunbæfar aðgerðir til þess að' h-.inda hagsmunamálum ok Kisr í framkvæmd. Við eigu.m sam- leið með öllum þairn verka- mönnum, sem eru óánaagðir með starfsleysið. B-Iistin.n er '.borinn fram til að sigrast á þeim fjötrum, eem aðgerðaleysi nú- verandi stjórnar hefur hn.eppt félag vort í. Dagsbrún á .í orði og í verki að skipa forustusæti í verkalýðssamtökunum. íel Aviv Framhald af 8. síðu. fréttamenn, að Rússar vilji fórna nokkrum hundruðum gyðinga og vináttu Ísraelsríkis til að öðlast vinfengi Araba- fíkjanna, sem enn eiga form- lega í stríði við ísrael og ráða yfir mjög svo hernaðarlega mikilvægu landsvæði og auð- lindum þess veg'na að lylkja okkur undir merki hans og sýna með því, að á meðan íslenzkar kon- j ur hafa kosningavétt verður enginn her stofnaður á Islandi. íónleikarnir Framhald af 4. síðu. var það flutt með engu síðri glæsibrag en hin sígildu við- fangsefni hlj ómsveitarinnar. Að lokum söng karlakór hljómsveitarinnar f„The Sing- ing Sergeants“) á þýzk.u kveðju sönginn „Auf Wiederseh’n“; en einmitt það var innJegar hríf- andi tilhögun af Iiálfu hinna frjálsmannlegu syngjandi og spilandi flugmanna en orð fá lýst. Hljómsveitarstjórn Georg S. Howards ofursta virtist öllu fremur vera laðandi föðurleg ha.ndleiðsla, en að hún minnti nokkurn tíma á „kommander- andi músákgeneralissimus“! Það talar einnig sínu máli. Þjóðsöngvar íslands og Bandaríkjanna mynduðu veg- lega umgjörð að þessum ein- stæðu tónleikum. Tónl.istarfélagið á heiður og þökk skilið fyrir að hafa gefið oss kost á .að verða iafnveiga- mikillar listrænnar hressingar aðnjótandi. Þórariim Jónsson. Forsætisráðherrann (Frh. Bí 1. síðu.) um skeið skólastjóri bænda- skólans á Hólum og .lengi bún- aðarmálastjóri. — Þingmaður Skagfirðinga v.ar hann fyrst kjörinn 1931, og mun nú hafa setið á þin.gi um 15 ára skeið samtals, alltaf fyrir Skagiirð- inga. 'Steingrímur Steinþórsson er vitur maður og góðgjam og drengur hinn bezti. Mun hann sérstaklega hafa verið v.alinn re.m mannasættir í núverandi ríkisstjórn, og virðist hann hafa leyst þann vanda vel atf hendi. Alþýðuflokkurinn þakkar Steingrími Steinþó:s:-yni ágætt "amstarf, og víst rnun þ.ióðin árna forsætisráðherr.as sínum og fjölskyldu ha.ns allra heilla á isextugsafmælinu og í fram- tiðinm. kki vátryggt. Tökum að oss eftirfarandi vátryggingar: Sjóvátryggingar. Skipaíryggingar. Stríðstryggingar. Ferðatryggingar. Farangurstryggingar. Brunatryggmgar, Reksturstöðvunartryggingar. Bifreiðatryggingar. Flugvélatryggingar. J arðsk j álf tatryggingar. V atnsskaðatry ggingar. Innbrotsþ j óf naðartryggingar. Vmnuvéíatryggingar. o. fl. KLAPPARSTIG 26. .Símar 3235, 1730 og 5782. Sfyrkir frá hinni dönsku deild sáffmáiasjóðs STJÓRN hinnar dönsku deildar sáttmálasjóðs hefur á fundi föstudagimi 16. janúar 1953 úthlutað eftirfarandi styrkjum til eflingar andlegu •menningarsambandi milli land anna. Styrkirnir verða greiddir desember termiíi 1952 (talið í dönskum krónum): Nám við iðnskóla kr. 300: Guðmar Fr. Pálsson, Árni Jóns son, Bjarni Óskarsson, Gunnar Bjarnason. Nám í handavinnu kr. 30Ö: Sigurbjörg Yailmundsdóttir. Áisdís J. Magnúsdóttir, Bryn- diís Steinþórsdóttir, Ingveldúr SigUTðardóttir. Nám við 1 andbú naðarháskól- ann kr. 300: Ragnar Jón Ein- arsson. Nám við kennaraháskólann kr. 300: Albert Jóhannesson. Til náms við húsmæðraskóla kr. 300: Guðrún Kri-stinsdóttir. Námskeið til studentaprófs kr. 300: Gunnar Engilbertsson. Tannsmíðanám kr. 300: Anna Viggósdóttir. Til ferðalaga í Danmörku kr. 2000: Jakob Benediktsson. Til náms við listháskólann kr. 300: Vigd'ís Einarsson, Ólöf Pálsdóttir. Sérnám í húismæðrafræðslu kr. 300: Steinunn Tngimundar dóttir, Sigríður Kristjánsdótt- ir, Dómhildur Jónsdóttir. Til náms við pkjalabýð., kr. 300: Kristiana Theodórsdóttir. Framhaldsnám í Danmörku kr. 1000: Guðjón Guðnason læknir. Ferð til íslands kr. 2000: Finn Hasselager. Eisenhower synjar m ná6un fyrir Rosen- EISENHOWER Bandaríkja- forseti hefur synjað náðuimr- beiðni fyrir Rosenberglhjónin. sem dæmd hafa verið til dauða fyrir kjarnorkunjósnir. Tilkynnt var í New York í ga;r að málflytjandi Rosenlierg- hjónanna myndi reyna að fá máli þeirra áfrýjað til hæsta- réttar Bandaríkjanna. I Hornaljöriur Framhald af 1. síðu. an hafa brugðizt með fiski- göngur. ABSTÆÐUR TIL 'DÝPKUNAR GÓÐAR Að áliti sérfróðra marua er mjög auðv-elt að dýpka .liöfn-. ina>. Hafnarbotninn er gljúpur leir, sem er framburður úr Ilornaf.i a: ðarfljóti. Leirr-um er auðveldlega hægt að dæla upp með s.ogdælu og nota siðan til að hlaða garða til varnar því að Homafjarðarfljót fylli sigl- Lngaleiðina að nýju mco fram- burði sínum. Fy.rir nokkrum árum voru miklar umbætur gerðar á Hornafiarðarhöfn, sem urðu þess valdandi ,að allstór strand ferðaskip gátu lagst að bryggju á háflæði. Hinar fyrirhuguðu framtíðin.ni höfn fyrir stór þeim umbótum, sem miða að því að Hornafjörður verði í framítðinm höfn fyrir stór vöruflutninga- og farþeg'askip.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.