Alþýðublaðið - 13.02.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.02.1953, Blaðsíða 3
Föstudagur 13. febrúar 1913 ALÞÝÐUBLAÐIÖ 3 *— H A N N E S Á H O R N I N U —— + í I [ Vettvangur dagsins I —"—■■——■■—■•—■■—■■—■■—■■—»—•■—••—»—■■—■■—-■—"—-—-—■•—.4* . . Glæsilegar ferðaáætlanir snemma í vor — Bíl- stjóri segir sögu af sér og yfirvaldí — Svört brenni- vínssala og þjark út af akstri. — Blindur er hver í sinni sök. EKKI ER RÁÐ nenia í tíma ÖTVÁRP REYKJAVIK H9.20 Dagdegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.). |19.25 Tónleikar: Harmonikulög 20.30 Kvöldvaka: a) Björn Th. Björnsson listfræðingur flyt- ur erindi: Refillinn mikli frá Bayeux. b) Færeyski kór- inn „Ljómur“ syngur; Kaj Olaf Buch stjórnar (pl.). c) Björn Magnússoa fiytur mann lýsingar úr Heimskringlu og íslendingasögum. d) Þórar- inn Grímsson Víkingur flyt- ur frásögu: Mjór er mikils vísir. 22.00 Fréttir og veð.urfregnir. Í22.10- Passíusálmar (11.). 22.20 ..Maðurinn í brúnu föt- unum“, saga eftir Agöthu 1 Christie; XV.. H’rú Sigríður Ingimarsdóttir). 22.45 Dans. og dægurlög: Les Paul lei.kur og Mary Ford syngur (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Krossgáta Nr. 342 Lárétt: 1 rithöfundur, 6 klaufi, 7 gróður.laus blettur, 9 tforsetning, 10 forn konungur, EL2 tónn, 14 losa, 15 greinir, 17 énar. Lóðréitt: 1 Ijóðabók, 2 gróður, B hvíldist, 4 gælunafn, 5 gerir aítið úr, 8 aðgæzla, 11 kvendýr, 13 æða, 16 tvíhljoði. Lausn á krossgátu nr. 341. Lárétt: 1 dávaldi, 6 mel, 7 511a, 9 SS; 10 ske, 12 in, 14 Iðnó, [15 nár, 17 glaður. Lóðrétt: 1 deiling, 2 vals, 3 5m, 4 des, 5 ilskór, 8 aki, 11 £ðlu, 13 nál, 16 ra. sé tekið. Það er þegar í'arið að undirbúa Spánavferðir. Orlof hefur ráðagerðir a prjónunum og Ferðaskrifstofan hefur á- kveðið að eí'na til þriggja ferða til Frákklands og Spánar eftir tvo mánuði ef nægiieg þátttaka næst og nauðsynleg Ieyfi fást frá yfirvöldunum. Og það er víst engin hætta á því, að ekki fáist nógu margir íil þess að; taka þátí í þessum ferðum. ÞAÐ ER ENGINN vafi á því. að þetta eru ákaflega skemmti "pgar áætlanir, vel notast af tímanum, þar sem flogið er báðar leiðir til Parísar, en þar á að dvelja í tvo daga, síðan verður dvalið í hálían mánuð á Spáni og ferðast mjög víða. Hitt er svo annað mál. hvort við höfum ráð á þeirn gjaldevri, sem með þarf. Sagt er þó. að við eigum innstæður á Spáni, sem e-kki sé hægt að eyöa. því að énn höfum við ótrú á spönsk :um vörum eftir vonorigðin með vefnaðarvöruna. Þetta er hins vegar óþarfa vantrú. og voná sumir, að ferðalög fslendinga til Spánar, geti orðið til þess að auka viðskipti miJ-li lar d- anna. STRAX ERU MENN farnir að skrifa sig á þátttökulistana og eru þó ekki nema tveir dag- ar síðan Fbrðaskrifstofan til- kynn.ti ráðagerðir sínar. Alls er gert ráð fyrir að 150 manns geti tekið þát í ferðunum þrem ur, en þær verða farnnr héðan 9. apríl og 23. apríl og sú sið- asta 7. maí. — Ferðaskrifs+of- an gerir ráð fyrir að kostnað- urinn verði kringuin kr. 6500. en í þeirn kostnaði er ekki tal- inn. beinn gjaldeyrir handa þátttakendunum og vel getur verið að áætlunin breytist nokkuð. BÍLSTJÓRI SKRIFAR MÉR á þessa leið: ,,Ég veit ekki, hvort þú birtir þetta bréf, en iþað verður að hafa það. Ég sendi þér það til ba.ss að sýna þár að margt ber við hjá okkur bílstjórunum. Ég ók nýlega manni nokkrum. Harm var dá- lítið undir áhrifum áfengis og bað mi.g um að útvega sér ílösku, sem ég og gerði. Kann ■borgaði svartamar.kaðsverð' fyr ir flöskuna eins og lög gera ráð fyrir. EN S-VO ÞEGAR iiann át.U að fara að borga bifrei’iina, varð hann æfareiður og neitp.ði að- borga. Ég hélt honum á akstri og komst að því, að þetta var meirihát'tar embættismaður. Ég sagði við hann, að við skjdd um bara fara á lörreglustöðina og gera út um málið. En þá sagði hann, að hann skyldi kæra mig fyrir vínið. Ég kvað. það sjálfsagt fyrir hann — og það gæti hann. En þá eyddi hann málinu og greiddi bílinn. Finnst þér þetta ekki ósæmi. leg framkoma af háttsettum embættismanni? “ BLINDUR er hver í sinni sök. Mér finnst að varla hafi hallast á hjá bílst.ióranum og yjfirvaldinu. Það er eiginllaga vegna sakleysissvipsins á bréfi bílstjórans, að ég birti það. Hannes á horninu. HorSurfandaráÍiS féknar nff- an kapítula í löp hlnnar ------—*------------ HANS HEDTOFT, formaður danska Alþýðuflokksins fyrrverandi forsætisráðiierra Dana liefur beitt sér manna mest fyrir stofnun Norðurlandaráðsins, sem nú stendur fyrsr dyrum. Lætur Hedtoft svo um mælt í samtali við Arbeiderblad- et, aðalmáigagn norska Alþý'ðuflokksins, að' með stofnun Norð- urlandaráð'sins muni hefjast nýr Itapítuli í langri og gifturríkii sögu norrænnar samvinnu. Gerir hann ráð fyrir, að stofnfuml- ur þess, sem haldinn verður í KauþmannahÖfn 13.—22. ferbúar, verði síðar talimi merkur sögulegur viðburffur. — Það er engin ástæða til að óttast. að Norðurlandaráðið muni ■ skorta verkefni, segir Hedtoft.enn. fremúr. — Meðal þeirra mála, sem rædd verða á fyrstu fundunum, eru mögu- leíkarnir á samnorræmim borg arréttindum, einkum og sér í lagi á sviði atvinnulífsins. Aðrar lillögur, sem. fram. hafa komið, gera ráð fyrir verka- skiptingu með novrænum vís- indamönnum og norrænu sam- baiidi á vettvangi heilsugæzlu og hjúkrunar. Þá er og á dag- skrá ráðsins að athuga mögu- leika á norrænu póst- og síma sambandi og loks að' rannsaka, hvort unnt muni að tengja löndin beggja megin Eyrar- sunds með brú eða jarðgöng- um. í ráði er að gefa út nor- rænt tímarit, sem einkum verð ur ætlað þingmönnum, embætt ismönnum og blaðamönnum og öðrum þeim, sem áhuga hafa á því, er til tíðinda ber í nor- rænum stjórnmálum. ekki geta rætzt í náinni fram- tíð. Norðurlandaráðið á að velja sér að kjörorði setningu Björnssons: Hva du evner, 'kast av i de nærmeste krav. , : MIKLAR VONIR. Hedtoft kvaðst vita, að á ö’il- um Norðurlöndunum væru tengdar miklar vonir við þessa nýju stofnun, enda gæti hún ha:ft stórfellda þýoingu íyrir norrænan samhug, en sanat leggur hann áherzlu á, að sá árangur krefjist baráttu og starfs allra góðra krafta. Læt- ur hann í Ijós þá ósk, að ábyrg ir borgarar Norðurlanda, kairil ar og konur í opinberu lífi, vís indamenn, listamenn og blaSa merin leggist á eitt um að nöta þetta tækifæri á skynsamlegan hátt, til að efla og styrkja nc-r- ræna samvinnu. áðaffuncfur Álþýðyflokks félagsins á Bolunpvlk ÆTLAR AÐ BYRJA A AUÐ-1 VELDUM VERKEFNUM. Til þess er ætlazt, að ráðið 1 hefji starf sitt með því að láta1 til. sín taka þau verkefni, sem ; hægt er að leysa á stuttum tíma j og án þess að verulegur skoð- j anamunur komi til sögu. Sú; byrjun eru auðveldust og með j þeim hætti er hægt að komast; hjá því að vekja vonir, sem i AÐALFUNDUR Alþýðu- flokksfélagsins í Bolungarvrik var haldinn í gær. Stjórniin var endurkosin, að öðru leyti en því. að vajiMormaður var kosinn Gestur Pálmason í stað Elíasar Hólm, sem baðst undan endurkosningu. Elías tók hins vegar sæti í varastjorn. Tíu ný ir félagsmenn gengu í félagið. í DAG er föstudagurinn 13. i febrúar 1953. Næturvarzla 1 er í Ingólfs- ppóteki, sími. 1330. ■ Næturlæknir er í læknavarð gtofunni, sími 5030. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands: í dag verður flogið til Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Horna- Æjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs, Patreksfjarðar og .Vestmannaeyja. Á morgun til Akureyrar, Blönduóss, Egils- jstaða, ísafjarðar, Sauðórkróks 0g Vestmannaeyja. SKIPAFRETTIR Eimskip: Brúarfoss fór frá Leith 11. þ. an. til Reykjavíkur. Dettifoss Ifór frá ReýkjaVík 4. iþ. m. til JSTew York. Goðafoss fór frá Álaborg í gærkvöldi til Gauta- foorgar og Huil. Guilíoss fór frá Raykjavík 10. jþ. m. til Leith, Ga.-iiaísorgar og Kaupmanna- íia '.iar: Lagarfoss fer frá Rott- ært'am í dag til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 11. þ. m. til Austfjarða. Selfoss var væntanlegur til Skagas.trandar i gær fná Leith. Tröllafoss fór ífrá New York 11. þ, m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík í dag austur um land í hring- ferð. Esja fer frá Akureyri í dag. á austurleið. Herðubreið verður væntaniega á Hornafirði í dag á norð.urleið. Þyrill fór frá Hvalfirði í gær vestur og norð- ur. Helgi Helgaso.i fer frá I Reykjavík á morgun til Vest- mannaeyja. Skijiadeild SÍS: Hvassafell fór frá Akureyri 10. þ. m. áleiðis tii Blythe í Englandi. Arnarfell fór frá Reykjavík 12. þ. m. áleiðis til Álaborgar. Jökulfell lestar fros in fisk í Faxaflóa. — * — Húsaleigunefnd. Símanúmer húsaleigunefndar er 82482. Eins mánaðarmatreiðslunám. skeið hjá Húsmæðrafélaginu. Húsmæðrafélag Reykj avíkur heldur eins mánaðar kvöld-mat reiðslunámskeið, sem byrjar 3. marz. Kenndur verður allur al- mennur matartiíbúningur, veizlumatur, kalt Lorð, smurt brauð, ábætisréttir og bökun. Þetta námskeið er tilvalið fyrir ungar stúlkur og konur, sem vinna úti. Allar nánari upplýs ingar í simum 4740, 1810 og 5236. Félagar í FUJ, Reykjavík, eru beðnir að athuga, að skrifstofa félagsins í Alþýðu- húsinú er opin álla þriðjudaga frá kl. 5,30—7 og föstudaga frá kl. 8—9, símar 5020 og 6724. Verður ársgjöldum þar veitt viðtaka og stjórn félagsins verð ur við til skrafs og ráðagerða. > s S s S Síðasts dagur í s s s s \ útsölunnar i s ■ S ss er í dag. $- s N S S S S s s Gfasgowbúöinr s S Freyjugötu 1. Sími 2902. ^ S S S s •»./-*>'*y'*>‘*>->>‘*X»>-*>-»>-*^r*>'»^-*^ Auglýsið í Alþýðublaðinu Állsherjar- atkvæðagreiðsla um kosningu stjórnai- og annarra trúnaðarmaima fé- lagsins fyrir árið 1953 fer fram í skrifstofu félagsíns 14. og 15. þessa mánaðar. LAUGARDAGINN 14. febrúar liefst kjörfundur kl. 2 e. h. og stendur til klukkan 10 síðdegis. SUNNUDAGINN 15. febrúar hefst kjörfundur kl. 10 fyrir hádegi og stendur til klukkan 11 síðdegis og er þá kosningu lokið. KJÖRSTJÓRN DAGSBRÚNAR. S.G.T. ’ S.G.T. íéfapvisf og dans í G.T.-húsinu í kvökl kl. 9 stundvíslega. Ný fimm-kvölda spilakeppni hefst. Verðið með frá byrj- un. Sex þátttakendur fá kvöldverðlaun, 3ÖÖ—400 kr. virði. Auk þess aðalverðlaun eftir 5 kvöld kr. 500.00. Dansinn hefst kl. 10,30. Gömlu og nýju clansarnir. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Simi 3355 í :

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.