Alþýðublaðið - 13.02.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.02.1953, Blaðsíða 5
F£átird a guar i iil>3. , £ábráa t b 1 '1 iéií Hjáimarsson: Um Ðagsbrúnarkosningaman Fimmtugur: ión Kr, EMasson AÐ undanförnu hefur mjög verið rætt um hagsmunamál Dagsbrúnarmanna á flestum vinnustöðum hér i bænum. Hinir óbreyttu meðlimir fé- lag&ins hafa haft forgöngu um þessar umræður, en tilgangur- inn er að gera aðstöðu Dags- forúnar sem sterkasta og fé- lagið fært um að gæta réttar félagsmannanna í hvívetna. Til þess var félagið stofnað, til þess starfar félagið og til þess eins á það að starfa. Margir verkarnenn hafa komið á fram færi hér í Alþýðublaðinu rök- studdri gagnrýni á núverandi stjórn Dagsbrúnar fyrir það að standa mj’ög slælega á rétti verkamanna. Núverandi stjórn með E5- varð Sigurðsson og Hannes Síephensen í broddi fylking ar hefur snúizt öndverö við allri þessari gagnrýni. <>« málgagn hinnar sofandi Dasrsbrúnarstjórnar, Þjóð- viljinn, kallar meðiimi Dags brúnar, þá, sem ekki eru á- nægðir með aðgerðaleysið, „snaía auðvaldsins“. Ég vil bér með beina beirri spurn- ingu itil allra Dagsbrúnar- manna, hvor bafi fremur gert vilja atvinnurekenda, verkamennirnir, sem gagn- rýna það, að samningar fé- lagsins eru brotnir, eða nú- verandi stjórn, er hefur lið- ið atvinnurekeiidum að hag- ræða framkvæmd samuing- anna að eigin vild? Vissu- lega kemur það ’ór hörðnstu átí að núverandi stjórn eða malpípur hennar skuli nota orð eins og „snatac auðvalds iiis“, því að þeir sjálfir hafa með starfsleysi síim þjónað hagsmunum sérróttinda s téít- arinnar í þjóðfélagi voru. Á kosningafundin.um í Dags- brún um dagirm gerðum við verkamenn, sem berum fram B-listann, grein fyrir s.tefnu- skrá okkar. Þar eru tekin fyrir rnörg vandamál Dagsbrúnar- manna og gerð grein fvrir á hvern hátt við viljum láta vinna 'að framkvæmd þessara hagsmunamála. — Núverandi stjórn lagði hins vegar ekki fram neina stefnuskrá os gerði elfki neina grein fyrir á hvern hátt ætti að leysa aðkallandi vandamál verka.manna. Komm únistar notuðu tiímn sinn til að deila á stjórn AlbýSusambands íslands. sem alls ekki var þarna á daeskrá. Þeir rotuði: vald sitt til að neita Óskari Hallgrímssvni. sem á sæti í Ktjórn Alþýðusambandsins. um <Orðið til andsvara, þó að hað væri brot á lögum A3Í. ITm vandamál Dagsbrnnar vildu foeir sem minnst tnla. En beir foáðu verkamenn að endurkiósa siúverandi kommúnistastjórn, foótt hún hafi reynzt verka- anönuum duglaus, og þó að for mælendur stiórnarinnav vildu ekkert. ræða um hagsmunamál þeirra. Eðvarð Si.Kurðsson sagði, að aragnrýni okkar, sem ber- iim fram B-lístann, á núvcr- andi stiórn D.'tgslmmar væri einvörðungu út ;tf sm.ámun- nm. Það eru „smámunir“ í J augum Eðvarðs, að fjiilmarg ir meðlimir félngsins húa við Jón Hjálmarsson. skert réttindi, haf \ hvorki kjörgengi né kosningarétt, og Þjóðviljinn kallar þetta „nöldur“. Ætli Hðvarð myndi kalla það smámuni, ef hann sjálfur byggi við skert réttindi? Vinnutrygg- ing fyrir verkamenn, veik- indadagar og auknar greiðsl ur til verkam mna vcgna slysa, allt eru jiotta ,,sma- munir“ að dómi Eðvarðs og kallað „nÖldur“ í Þjóðviijan um. Að dómi Eðvarðs eru það einnig smátminir, að oft kemur það fyrir, að for- gangsréttarákvæöi samning- anna eru brotin og óíélags- bundnir menn sitja að þeirri vinnu, sem Dagsbrúnarmönn um ber skýlaus réttur til. á sama tínia og fullgildir með- limir félagsins Iiafa ekki handtak að gera. En ætli Eð varð og fclagar li.artf- séu borgunarmenn fyri.r þeim vinnustundum, sem Dags- brúna'rmönnum liata þannig glatazt sökum sinnu'cysis nú verandi síjórnenda félags- ins? Svo leyfir Eðvarð Sig- urðsson sér að kalia þetta allt saman .f.m;umin;“. Hvaða hagsmuníjmál verka-1 manna eru í augum Eðvarðs ekki ,.smámunir“ fyrst allt þetta er svo ti! einskis vert í hans augum? Eðvarð viðu-kenndi á fund- inum, að eftirlitið á vinnu- stöðunurn væri slælegt. og þai með viðiu'kenndi hann, að etjórn Dagsbrúnar hefði ekki gert skyldu sína. En til hvers er stjórn kosin í verkolý’ðsfé- lagi, ef hun er ekki til þess kosín að .rækja sín skyldu- störf? Að undanförnu hefur verið bent á mörg og ótvíræð dæm.i um það, að núverandi stjórn Dagsbrúnar hefur látio sig harla litlu - skipta, hvað gerist á vinnustöðunum, og þarf ekki lengur vitnanna við í þessu eíni. Þó vil ég skýra hér frá iitlu dæmi. Hjá- Bæjarútgerð Reykjavikur er verkafólkið stimpiað inn á morgnana a stimpilklukku. Hins vegar er það ekki Tátið stimpla út á kvoldin. Komi það of seirrt til vinnu, þá dreginn af því sá tími, eins og samningar rnæla fyrir. Hins vegar er klukkan ekki notuð á kvöldin. en vitan- IFrh. á 7. síðu.) JÓN KR. ELÍASSON skip- stjóri í Bolungavik, er fæddur þar 24. nóvember árið 1902. Foreldrar hans voru hjónin Elísabet Halldórsdóttir og Elí- as Árnason fyrrverandi for- maður. Faðir Elíasar var Árni bóndi á Hóli, Jónsson, Guð- mundssonar, sonar Ásgríms Bárðarsonar albróður hins kunna dugnaðarmanns, Guð- mundar Bárðarsonar í Arnar dal, og er það hin merka Arn- ardalsætt. Jón er kvæntur Benediktu Guðmundsdóttur bónda á Geira stöðum, en hann var bróðir Hálfdáns Örnólfssonar hrepp- stjóra í Meirihlíð. Þau Jón áttu silfurbrúðkaup 27. desember 1951. Eiga þau tvö uppkomin börn. Elías lög regluþjónn á Keflavíkurflug- velli og Sigríði, sem nú er stödd í Noregi. Áður var Benedikta gift Krisljáni, syni Bergs Kristjáns sonar hreppstjóra í Bolunga- vík, áttu þau tvo sonu, Guð- mund skrifstofumann í Bol- ungavík og Berg vélstjóra. Jón er farsæll og öruggur skipstjóri, og í þessu sambandi er fróðlegt að minnast þess, að af þeim bræðrum Guðmundi og Ásgrími Bárðarsonum eru komnir 17 harðvítugir skipstjór ar og sjósóknarar. Á þeim árum, er Bolungarvík var ekki í akvegasambandi við Isafjörð, leituðu margir til Jóns Elíassonar og báðu hann að skreppa til ísafjarðar. Og það hygg ég, að margir ferðamenn, sem komu til Bolungavíkur á þeim árum, muni minnast vél bátsins „Kristjáns ís. 560“ og Jón Kr. Elíasson. hins alúðlega skípstjóra haas. Aldrei stóð á Jóni að leysa vanda vegfarandans, hvorí sem komið var til hans að næt urlagi eða eftir erfiða sjóferð, Jón ’hefur um allmörg unjri anfarin ár átt sæti í hrepps-- nefnd Hólshrepps og hefur rækt þau störf af samvizkw semi og púðmennsku eins Gg öll þau störf, sem hann hefm’ innt af hönduYn. Yegna fja:r- veru minnar fórst það fyrh' að minnast íimmtugsafmælis- ins á réttum tíma, ég vil nú, þótt seint, sé bæta fyrir þau mistök og jafnframt þak'ku Jóni hlýlegt og prúðmaninlegt viðmót þessi ár, sem ég hef dvalið í Bolungavík. Að lokum vil ég þakka Jóhi Elíassyni fyrir störf hans í þag’u Bolungavíkur og óska þess af heilum hug, að hann eigi eítir mörg hamingjurík og aflasaú æviár. Ingimundur Síefánsson. RœdaGuðbjargar Arndal í Stjörnubíó: an f slenzkar mæður hafa kosnin rétf ver NÚ, þegar ræða á þau mál,' sem efst eru á baugi á stjórn- málunum, er það ei.tt, sem vak ið hefur einna mesta athygli og ugg hjá almenningi, enda nokkuð annars eðlis en fólk á að venjast. Þetta mál er hug-; myndin um stofnun hers hér á; íslandi. Revndar xná segja, að þetta sé enn ekki nema hug- mynd, sem enginn veit, hvort; kemur nokkurn tíma til fram- lcvæmda. En eitthvað hefur þeim íslerizku ráðherrum, sem í áramótaboðskap sínum komu þessari hugmynd á framfæri, verið hún hugfólgin, að þeir skyldu þora að brydda á henni svona rétt fyrir kosningar. enda reyna þeir nú að gefa orð um sínum allt aðra merkingu en í þeim felst. Líklega hafa beir ekki reiknað með svo á- kveðinni andstöðu hjá bjóð- inni, sem raun er orðin á. Þeir ættu nú annars að vera farnir að brenna sig á því, að flokks- fylginu er varlega treystandi í málum, sem alla þjóðina varð ar, það þarf ekki að leita langt aftur í tímann til að fmna dæmi þess. Það er víst varla orfíum auk ið, að allur þorri íslenzkra æskumanna er á móti því að Guðbjörg Arndal. láta hneppa sig í íjötra ber- þjónustu með öllu, sem henni fylgir, enda hafa þeir sýní hug sinn bæði i félagasamhyl kíum og blaðagreinum. 'ignn vantar þó mikið á, að allir geri upp við sig, hvað er í raun og veru að ske, og það er of seint að taka afs'öðu til málsin’-, þegar búið er að gera þær skuld,- bindingar, sem ekki verft i aít- ur teknar. Og enginn veit, hvaða skuldbindingar er nú þegar búið að gera. En nú kynni einhver að spyrja: Hvaða tal sr þefta um her og hernað, hvað hafa ís- lendingar að gera með her? Varla ætla þeir að verja land sitt með honum, því að þótt all ir vopnfærir íslendingar væru kallaðir í herþjónustu. þá myndi sá her sjálfsagt ekki stór biti að gleypa, ef eitthvert stór veldi ætlaði að leggja landið undir sig. En til hvérs á þá að nota þennan her? Jú, ef til verkfalls kæmi, þá væri r.ú ekki amalegt að hafa menr. undir vopnum til að klekkja á þessum verkalýð, sem heldur sig hafa einhvern rétt til að standa upd í hárinu á valdhcf- unum. Eða kannski herþjón- ustan sé hugsuð sem einhvers konar atvinnubótavinna fyrir þá, sem einhvern veginn slys- ast til að vera atvinnulausir í þessu landi, þar sem íhaldíð segir að sé nóg vinna handa öllum? En hrædd er ■'g um, að erfiðlega gangi að afgreioa fjái lögin, þegar herinn fer að koma þar við sögu. Reyndar er Bandaríkjunum kannski sama, hvort þau kosta hér ís- lenzkan her eða bandarískan, en þá væri nú vesa’mennskan og nýlendusvipurinn fullkomn aður, ef hér væri stofnaður ís- lenzkur her með erlendum fjár styrk og erlendri vfirscjórn. — Nei, bezta vörn okkar íslerid- inga og sú eina vörn, seirv alltaf hefur bjargað okkur, er að halda fast við þau andleg verðmæti, sem við höfum eig:e, azt, því tungu okkar og rnerm™ ingu getur enginn sek\ð Jfrá okkur, nema við glötum henxii sjálf. En ef svo illa skyldi fara, þá þarf heldur ekki að stoínrn hér neinn þjóðvarnarher, því að þá er íslenzka þjóöin ekki lengur til sem slík. Enginn skyldi nú skilja orð mín svo, að íslendingar séu svo, aumir og lífhræddir, a5 þeir ekki þori að berjast, j>ví eí5 aldrei hafa þeir hikað við aú leggja sig í ilífshættu til aö; bjarga lífi annarra, sem i háska voru staddir, hverrai' þjóðar sem þeir hafa verið. Ekki voru íslenzku sjómennim ir heldur óþarfir hinurn swel't- andi stríðsþjóðum í siðustit. heimsstyrjöid, þó að liítils sá- það metið nú. Þeir gátu lagtfc sig í Iífshættu og týnt lífinu, þótt ekki klæddust þeir ein- kennisbúningi eða bæru vopuo á aðra menn. Nei, látum þá berjast, sewíf Framhald á 7. síðu. J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.