Alþýðublaðið - 19.02.1953, Síða 1

Alþýðublaðið - 19.02.1953, Síða 1
Umboðsmenn biaSsins út um iand eru beðnir að gera skil hið ailra fyrsta. Gerist áskrif- endeur aS Alþýðu blaðinu strax í ðag’ Hringið í BÍma 4990 eða 4906. XXXIV. árgangur. Fimmtudagur 19. feferúar 1953 41. tfei. Deííd í S. V. F. L stofnuð a . Á a‘ð vekja athygli erlendis á störfum. félagsiris og björgynarafrekiim SLYSAVARNAFÉLAGI ÍSLANDS hefur borizt bréf frá Matthíasi Þórðarsyni, þar sem hann tilkynnir SVFÍ a5 hann liafi stofnað Slysavarnadeild í Kaupmannahöfn á 25 ára af- mælisdegi fclagsins. Deiidin bér nafnið „Gefjunn“ og starf- sviæði hennar eru Norðurlönd. gunbiaðið vekur umræSur ný um síóríellt hneykslismá HIÐ MIKIÐ UMTALAÐA MÁL heildsalasonanna, sem A1 ; þýðúblaðið skýibi fró þann 7. febrúar, liefur nú aftur orðið al- mennt umræðuefni eftir yfirlýsingu Útvegsbankastjóranna í öllum dagblöðum Reýkjavíkur. Þá hafa fruntaleg skrif Morg- unblaðsins um málið sannfært fjölda manns um það, að hér væri óvcnjulega skítugt mál á fer'ðinni. Tilgangur deildarinnar er: ♦ a) að gefa íslendingum, bú-1 settum í Danmörku cg öðrum mönr.um, er'þeas óska, tæki-l færi til að styð.ja gott' málefni.! b) að vinna Slysavarnafélagi j íalands allt það gagn, er j deildin samkvæmt sérstöðu sinni kann að geta, þar á með- al að vekja athygli og samúð erlendra manna, einkum þeirra. er hafa atvinnu við siglingar, fiskveiðar og skyld- ar atvinnugreinar, á starfeemi félagsins, framkvæmdum og órangri af björgunarstarfsem- inni o. fl. Stjórn deil.darinnar skipa: Matthías Þórðarson, Jón Helga son stórkaupmiaður og Óla-fur Albertsson kaupmaður. Prenfarar og nemar. í kvöld kl. 5,30 verða sýnd- ar tvær kvikmyndir, önnur um pappírsgerð', en hin um prent- list, í jfélagsheimáli ipijentai'þ, Hverfisgötu 21. Slefan SjómaSy? frá Ófafs- drukknaði VELSTJÓRINN á vélbátn- um Hafaldan frá Ólafsvík, Sumarliði Sumarliðason, féll útbyrðis og drukknaði, er ver- ið var að leggja línuna. s. 1. þriöjudag. Slysið varð með þeim hætti, að línan flæktist um annan fót Sumarliða og kippti homim útbyrðis á svip- stundu. Sumarliði greip í beitustokk inn (lagningskarlinn) um leið og lína festist um i'ót hans, en ferðin á bátnum var það mikil, að beítustokkurinn sviptist af og hrökk útbyrðis. Bar þetta til með svo skjót- um hætti, að Sumarliði var honfinn á svipstundu og beitu- stokkurinn sást hvergi. Skip- stjórinn stöðvaði bátinn og sigldi honum aftur á meðan háætar drógu aftur inn línuna. Lík Sumarliða fannst ekki þótt leítað væri Isngi af fleiri bátum. sem síðar komu á vett- vang. Talsverður sjór var og blind hríð, er slysið varð. m eno íormasyí esiðrtefndar mm i Eins og menn sjálfsagt muna byggði Alþýðublaðið fréttina á frásögn Kaupsýslutíðinda, sem út komu 4. fefcrúar s. 1. Það rit ,mun vissuXega ekki vera gefið út af óvinum Morg- unblaðsins, og ætti því að mega treysta því, sem öruggri heim- ild í þessu máli.. HEIMILDIRNAR TALA. Og hvað sögðu þá Kaup- sýslutíðindin um mál heildsala sonanna? Þetta góða heimildarrit upp lýsti það, sem nú skal greina: Þann 30. desember 1952 var innfært í afsals- og veðmála- bæikur Reykjavikur veðskulda bréf að upphæð kr. 500.000.00 — fimm hundruð þúsund ki’ón ur. Útgefandinn var Björn Haligrímsson, til heimilis að Fjóíugötu 19 A í Raykjavík, DANSKIR HERMENN eru en handhafinn Útvegsbanki ís- _ STEFAN JÓHANN STEF- ÁNSSON var kjörinn formað- ur félegsmálanefndar á stofn- þingi Norðurlandaráf sins, sem hófs.t í Kaupmannahcfn þann 13. þessa mánaffar. Danskfr hermenn gera undarhólmi óðir og uppvægir vegna leng’- ingar herskyldutímans. Fjöldi landis. Sama dag var einnig innfært henmanna, sem staðið hafa; í afsals- og veðmálabækur fyrir uppþotum, hefur verið varpað í mngeflsi. Á Borgund- arhólmi réðust 101 bermenn að fangelsinu, þar sem félagar þeirra, :sem handtaknir voru fyrir uppreisn, voru geymdir, FE UT ÚR REKSTRINUM. Af þassu er Ijóst, að bank- inn hefur -talið sig vanta einn- ar milljón króna veð frá þeim bræðr.um -vegna viðskipta þeirra við bankann. Og þá vaknar spurningin: Til hvers fór það fé, sem nú þurfti að tryggja með nefndum veð- sikuldabréfum? Það er kunnugt, að tvær lúxushallir voru byggðar. Eigendur þeirra voru Björn og Geir Hallgrímsson. Rekur jiá sagan sig sjáif. Veðskulda bréfin voru íil orðin vegna viðskipta téðra manna og verzlunarfélags þeirra feðga við bankann, eins og einmitt aegir í yfirlýs- ingu útvegsbankastjóranna. Með öðrum orðum: Vegna bygg ingaframkvæandanna eru reikn ingslán verzlunarfélags þeirra Framhald á 7. síðu. Síkisstjórnin sendí brezku sljérninni svarsitf í gær ALÞÝÐUBLAÐINU barst eftirfarandi fx-étattilkynning frá ríkisstjórn Islands í gær: „Ríkisstjórn íslands hef- ur nú svarað skilaboðunx þeim, sem henni bárust frá stjórn Bretlands um Iand- helgismálið hinn 28. janúar 5. 1. Á meðan máiið er á um- ræðustigi þykir ekki rétt txenxa með samþylcki begg.ia ríkisstjórnanna a‘ð rekja afni þessara skilaboða, en svar ísienzku stjórnarinnar 21’ í fullu samræmi við yfir iýsta stefnu hennar í mál • inu.“ Mehru pprpir harS- fep sfsfnu Elsen- howers í Mumékm NEHRU, forsætisráðherra Indlands, telup stefnu Banda- ríkjanna í Asíumáíum hina hsettulegustu fyrir heimsfrið- inn. í ræðu er Nehru hélt í gær, sagði hann, að ákvörðun Eisenhowers að gefa þjóðernis sinrium á Formosu tækifæri til hernaðar á meginlandi Kína, gaeti orðið til þess að ófriður breiddist út um alla Asíu. Hann kvað miikið óhapp að Framh. á 8. síðu. Rieykjavíkur veðskuldabréf að upphæð 500.000.00 — fimm hundruð þúsund krónur. Út- getfandi þess var Geir Hall- gmmsson til heimili-s að Dyngju | væigi 6 í Reykjavík. Handhafi og reyndu hermennirnir aðjeinnig Útvegsbanki íslands. — brjóta udd fangelsið. Þeir, sem j Verðbréf þeirra bræðra námu fyrir árársinni á fangeilsið j þannig einni milljón króna, stóðu, hafa verið handt-eknir. Er það nú algsngt. að hópar hermann-a n-ey-ti hvorki matar né drykkjar um nokkurn tí-ma í mótmælaskyni við hina nýju herskyldulcg-gjöf. Kunnugir vita, að útgefend- ur þessara bréfa eru synir Hall gríms B-anediktssonar heild- sala. eins af áhrifamestu og auðugustu for-kólfum Sj-álfstæð isflökksins í Reykjavík. ÞAÐ SLYS vildi til á mánv dagskvöldið, að átta ára gam all drengur féll í Sælingsdals laug í Dölum og dnikknaði. Drengurinn mun hafa verið nxeð föður sínum við laugina og gengi’ð inn í skúrinn, sem yfir bana er byggður, en er faðir hans kom þar inn, sá hann ekki drenginn, og muh liafa þá þegar gert sér ijóst, að hann hefði fallið í laugina, Kastaði faðir hans sér út í, þótt lítt syndur sé, en fann ekki drenginn strax, esida sunnan Urðu varir komu f>ess og forðuðu sér — þoka var á miðunum ÞRÍR TOGARAR, sem grunað er um, að verið hafi að veiðum í landhelgi undan Meðallandssandi fyrir 3—4 dögum, sluppu í þoku frá einu varðskipanna, sem var við gæzlustörf við Su'ðurströxxdina. skuggsýnt í -skúrniun. Er vasaljósi var beint að hinum dýpri enda laugarinn ar, sást drengurinn þar í kafi, og stakk þá systir hans sér í vatnið og náði lionum upp. Lífgunartilraiuiir voru gerð ar á drengnum, eu þær báru ekki árangur. Telur læknir, sem skoðaði líkið, að drengur inn muni liafa fengið aðsvif og fallið meðvitundarlaus í vatnið. Hann hét Bjartmar Elisson. Varðskipið varð vart við tog ara þessa, og sigldi á vettvang til þess að gan.ga úr sfcugga um brot þeir-ra. En er skipin urðu þess vör, að, varöskipið nálg- aðist, nevndu þau strax að forða isér -unda-n, enda þótt varðskipið sæi þau í ratsjá isinni, enda ógerningur að sikjóta viðvörunarskotum, er ekki -sést glögglega til. Mun hins vegar ekki hafa leikið vafi á, að þau voru in-nan land helgi. EKKI VITAÐ UM ÞJÓÐERNI Ekki var hægt að ganga úr skugga um það( hverrar þjóð- ar togarar þessir voru. En þetta munu hafa verið stór skíp. Örðugt er um landhelgis- gæzíiu við suðurströndina, þar sem mjög langt sést til skipa- ferða. Loffárás gerð á Sier- skéla kommúnisða i 400 SPRENGJUFLUG- VÉLAR sameinuðu þjóðanna gerðu eina mestu lof-táráss, sern. gerð hefur verið síðan Kóreu styrjöldin hófst, á herskóla kommúnista í Pyongyang. Kom til snarpar loftorrustu yfir borginni og voru skotnar niður 15 orrustuflugvélar fyrir koinm únistum af MIG gerð. Tekið hefur verið í notkuni nýtt vopn í Kóreu. Er það ný gerð af sprengju, sem hlaðin er benzínhlaupi.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.