Alþýðublaðið - 19.02.1953, Blaðsíða 4
Fimmtudaeur 19. febrúar 19S3
Útgefand:: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Hannibaá Vaidimarsson. Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson.
Fréttactjóri: Sigvaldi Hiátoarsson. Blaðamenn: Loftur Guð-
mundsson og Páll Beck. Auglýsingastjóri: Emma Möller.
Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Af-
greiðslusimi: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8.
Áskriftarverð kr. 15,00 á mán. í lausasöln kr. 1,00
1 Gömul reynsla og ný
; SÚ VAE, TÍÐIN — og síðan ] vóru ekki vol séður félagsskap
,em ekki: ýkja rnörg ár — að ur. — Auðvitað gat slíkt þó
Sjálfsitæðisflokkurinn var öfl- verið hending ein.
ugur bandamaður kommúnistaj En hverjar sem. ástæðrf nar
í verkalýðshreyfingunni og Vom tiil afturhvarfs íhMdsins
réri að því öllum árum, . með frá kommúnistum í verkalýðs-
allt of miklum: árangri að hreyfingunni, er það stað-
hnefckja áhrifum Alþýðuflokks' reyn{j; ag þag befur talið sig
ins í vericalýðsíéiögun'um. j eindreginn kommúnistaand)-
Ávöxtur þessa hjálparstarfs ^ gtæðing fram til þessa. Má og
íhaldsins við kommúnistana ' tejja fuiivístj ag* á því verði
varð sá, að kommúnistar tóku engin breyting í orði, meðan
við vóldum. í Áiþýðusamibandi (heimsástandið breytist ekki til
íslands. Þeirri valdaaðstöðu ^ muna kommúnistum í hag.
ihéldu þeir í nokkur ár með því
tnóti, að svokaUaðir sjálfstæð- j
áisverkamenn í stéttarfélögun- En samt brá svo undarlega-
um kusu fulltrúa á Alþýðu- J við í sambandi við stjórnar-
sambandsþing í órofasamvinnu, kosninguna í Dagsbrún á dög-
við kom.múnista, og kommún- j unum, að svokallaðir Sjálfstæð
istar aftur í einstökum tilfell-, isverkamenn urðu alt í einu
xmx fuXLtrúa íhaldsins, sam- j hlutlausir í baráttunni við
ki'æmt reglunm, að gjöf skal, konirnúnismann.
gjaldast, ef vinátta á að hald j Þá stóðu þó sakir þannig, að
ast. Á alþýðusambandsþingum , mikill áhugi hafði vaknað með
komu svo fultrúar kommún- j al verkamanna í Dagsbrún
i.sta og ihaldsinís allt af fram á fyrir því að hefja snarpa sókn
þessum árum sem ein hjörð á hendur kommúnistum. En
m.eð einn hirðí, sem auðvitað þegar leitað var til flokksbund
var komniúnisti. inna sjálfstæðisverkamanna,
Þetta er svo alkunn söguleg voru þeir flestir áhugatausir
staðreynd, að engum mun hald fyrir því að taka þátt í sókn-
ast uppi að bera hana til baka. j inni. Einn þeirra sagði: „Ég má
kíPfldlHítrSf í Marirld eru nauðsynle6 leýfi fengin fyrir orðlofsferðum Ferðaskrifstofu
" ríkisins til Parísar og Spánar. Og hefur því verið tekin endanleg á-
kvörðun um ferðirnar. Verða þær þrjár, farnar héðan 9. og 23. apríl og 7. maí. Áætlaður kostn
aður er 6500 kr. og mikil spurn er eftir fari. — Hér á myndinni sést hópur íslendinga í Retiro-
garðinum í Madrid. Eru þetta þátttakendur í fci ferðaskrifstofunnar til Spánar í fyrra.
iÞannig verður því ekki móti
mælt, að konamúnisminn á ís-
landi er fósturbarn Sjálfstæð-
ekki kjósa, við ei.gum að sitja
heima“. Og þann 13. febrúar
markaði íhaldsblaðið Vísir
isflokksins, ef ekki skilgetið. stefnu Sjálfstæðisfloklksins til
afkvæmi hans. En raunar j Dagsbrúnarkosningarinnar með
mætti það þó fyllilega tii sanns (þessum orðum í forustugrein:
vegar færa, þvi að nokkrum
árum. fyrr gerði Sjálfstæðis-
flokkurin.n innilegar gælur við
aðna ofbeldis- og ofstækis-
stefnu. sem þá var í tízku,
nefnilega nazismann. Þá voru
ungnazistarnir hér á landi, m.
a. í Morgunblaðinu, kallaðir
hreinlijartaðir unglingar. Og
eru nú margir beirra komnir í
æðstu • tignarstöður bjóðfélags-
ins einmitt fyrir atbeina Sjálf-
stæðisflokfcsins. Þetta nazista-
dekur íhaldsins skapaði hin
beztu vaxtarskilyrði fyrir kom
múnismann, enda er sú þróun
alk.unn um aMan heim.
En svo kom annað hljóð í
íh aldsstrokkinn. Sjálfstæðis-
flokkurinn tók upp baráttu á
móti konunúnistunum í verka
lýðsfélögumxm. og leiddi sú
breytta afstaða til þess, að
veldi þeirra var hrundið í Al-
þýðusambandi íslands. Þetta
héldu verkamenn yfirieitt að
væri raunveruleg stefnubreyt-
ing hjá Sjálfstæðisflokfcnum,
þó að svo undariega hi.ttist á,
að hennar va,rð í engu vart,
fvrr en bvrjað var að rétta
fram betlidisMnn. í áttina til
Ameríku -— og kommúnistar
SKiPAÚTGCRit
RIKISINS
Heigi Heigason
fer til Vestmannaeyja á rnorg
fln. Vörumóttaka daglega.
„Um helgina ganga Ðags-
brúnarmenn. til stjórnarkosn-
inga, og hafa verið hoðnir
fram 2 iiatar að þessu sinni
sem oft áður, annar borinn
fram af kommúnistum, hinn af
krötum. Sjálfstæðisverkamenn
bera ekki fram lista að þessu
sinni, OG STYÐJA IIVORUG-
AN AÐILANN AÐ MÁLUM“.
Þetta varð mí úr öllum áhug
anum hjá íhaldinu fy.rir því að
lækka rostann í kommúnistum
í stærsta verkalýðsfélagi lands
ins. Þeir skipuðu sínum mönn
um að sitja hjá. Og hver er
kominn til að segja. að þeir
hefðu efcki tekið upp sína fyrri
afstöðu, að skipa liði sínu að
greiða kommúnistum heldur
atkvæði, ef það þætti góð la-
tína eða jafnvel þorandi á þess
um dögum?
Samt s-em áður reyna komm
únistar að dylja ósigur sinn
með því að skrökva því upp,
að íhaldið hafi stutt B-listann
af alefli við þessar kosningar.
Sannleifeur málsins er sá, að
íhaidið vissi, að fylgi þess
hafði h.rörnað í Dagsbrún, og
fylgi alþýðuflokksmanna stór-
aukizt, eins og reynslan sýndi.
En þetta mátti ekki koma í
ljós, og þess vegna bauð það
ekki fram, illu helli. — Með
hjásatu sínni veitti það svo
kommúnistum alla þá óbeinu
hjálp, sem. hægt var að veita
þeim, fyrst opinber stuðningur
var ófær leið.
En nú eru menn reynslunni
ríkari. Og hver skyldi nú trúa
því, að íhaldinu sé að treysta,
þegar til úrslitabaráttunnar
kenuir við kommúnismann
íslandi?
Hver er maðurinn?
ÞAU tíðindi hafa borizt, að (
dr. Victor Urbancic hafi frá 1. j
febrúar verið ráðinn hljóm-!
sveitarstjóri og söngstjóri j
blandaðs kórs, sem ákveðið er
að stofna við þjóðleikhúsiið. Af
þessu tilefni finnst blaðin.u á-
stæða til að kynr«\ dr. Urbanc-
ic nokkru nánar lesendum sín-
um, því þótt hann sé reyndar
alþjóð kunnur af störfum sín-
um hér á landi, þá eru þó færri
sem vita um starf hans áð.ur en
hann fluttist hingað til Islands.
Dr. Victor Urbancic er 49
ára að aldri. Hann er fædd.ur í
Vín, hinni miklu listamanna-
borg. Hann tók doktor.sþróf í
tónvísindum við háskólann í
Vín og kennarapróf í píanó-,
or.gel-, tónfræði og hljómisveit-.
arstjórn v.ið tónlisrarháskólann
(Aikademii) þar í borg, en kenn-
ari lians þar var m. a. Clemens
Krausis, hinn þekkti hljóm-
sveitarstjóri. Dr. V. Urban-:
cic var um tvítugsaldur, er
hann varð aðistoðarbljómisveit
arstjóri í leikhúsi Max Reir>-
hardt í Vín, og gegndi hann
því starfi til ársins 192.6.
Á árunum 1926-33 var hann
fyrst korrepetiter, þá kórstjóri,
hljómsveitarstjóri í óperettum
og 2. hljómsveitarstjóri í óper-
um við bæjarleikhúsið (stadit-
thfeater) í Mainz í Þýzbalandi,
en á sumrin var hann þessi ár
einnig óperettuisöngstjóri í
ýmsuim borgum í Þýzkalandi.
Veturinn 1933-34 var honum
boðið að stjórna þáverandi kon
uniglegu óperunni í Belgrad
í Júgóslavíu sem gestur. Árin
1934-—1938 var hiann kennari í
orgel- og píanóléik og tónfræfíú
varaskólastjóri og stjórnandi
óperusfcólans við tónlistarh.4-
skólann í Graz, þar að aufci
dósent í tónliistarsögu við há-
skólann þar í borg og naut þar
ástar og vinsælda nemenda
sinna eins og bér heima, eftir
að hann hóf hér fcennslu.
Dr. Vietor Urbancic fluttist
hingað til lands árið 1938 og
varð íslénzkur ríkisborgari
árið 1949, og hefur átt heima
í Reykjavífc, verið kennari við
Ðr. Victor Urbancic.
Tónlistarskólann jg st.órnað
öllum eða svo til öllum sýning-
um á óperettum, sem hér hafa
verið sýndar og óperunni „Ri-
goletto11, eem bjóðleifchúsið
sýndi við mikla aðsókn og al-
menna hrifningu. Hann hefur
m. a. stjórnað sýningum á
MJUeyjaskemmunni ‘, ,,Brosandi
land“, „Nitouche“,. , í álögum"
eftir Sigurð Þórðarson og „Leð
urblökunni“, svo að nokkrar
óperettur séu nefndar. Enn
fremm’ sýninigum á t. d.
„Gullma liliðdnu“, „Veizlunni á
Sólh.augum“, „Pétri Gaut“,
„Á!Æhól“, „Dasinum í Hrun.a“,
„Nýársnóttinni“ og mörgum
fleiri. Þá hefur hann enn frern
ur stjórnað eftirtöldum kór-
verkum með aðstoð hliómsveit
ar fluttum á vegum Tónlistar-
félagsins eða Tónlistarfélags-
kórsirss: Á.rið 1940 Msssías
ef'tir Hándel. 1942 Sálumessa
eftir Mozart. 1343 Jóhannesar-
pássían eftir Bach. 1944 Jóla-
óratóríó eftir Bach. 1945 Frið-
ur á jörðu eftir Björgvin GuS-
mundsson. 1946 Messías eftir
Handel. 1947 Júdas Makfcabe-
uis éftir Hándal. 1949 Sálu-
messa eftir Mozart. 1950 Jó-
h an riesarp assí an eftir Baéh.
1951 Stabat Mater eftir Ros-
sini. 1052 Davíð konungur eft-
ir Artbur Honegger. Auk þe-ss
hefur hann stjórnað kórverk-
inu Stabat Mater eftir Pergu-
lese, sem flut-t var ánð 1941
hér í bæ. Dr. Urbancie er einn
ig tónskáld og hefur sam.ið
mör.g píanóverk og Mjómsveit
arverk, sem suna hafa verið
flutt hér á landi og raddsett
hefur hann fjölda laga* m.' a.
nokkur íslenzk þjóðlög. Hann
hefur haldið sjálfstæða píanó-
tónleika víðs vegar og verið
eftirsóttur undirleikari. Loks
má geta þess, að dr. Urbancic
fór sem söngstjóri Tónlistarfé-
la.gskór.sinis með kórinn á Norð
urlandasöngmótið í Kaup-
m,annahöfn sumarið 1948, og
var þá sá kór almennt viður-
kenndur s.em sá bezti kór frá
Norðurlöndunum, sem þar
kom. fram og átti hann heið-
urinn af því, að svo tókst til,
enda virtur og dáður af kór-
félögum.
Af öUu þessu sést hvílíkur
feikna afkastamaður dr. Victor
Urbancic er og skarpgáfaður
l.istamaður. Það er því vissu-
lega heillavænlegt spor ofckar
unga iþjóðleikhúsi að ráða
hann í þjónustu sína, og ber
að þakka þessa vinsælu ráð-
stöfun að verðleíkum. Þjóð-
leikhúsið hefur sýnt það, að
það vill þjóna því háleita
takmarki, sem það setti sér i
upphafi, að vera menningar-
tæki þjóðarinnar,, og með
þeirri ráðstöfun að ráða dr.
Victor Urbancic sem fastan
hljómsveifar.stjóra og stjórn-
anda blanclaðs kórs, sem þjpð-
leiMiúsið hyggst kdma á fót,
hefur það sýnt, að það vill not-
færa sér starfskrafta þesis ton-
listarmanns, sem með mennt-
un sinni, dugnaði og áhrifum
befur nú um 15 ára skeiÖ auðg-
að íslenzkt tóhlistarlíf með
þekkingu sinni.
sdBJAf Lækjargölu tOr
Laugaveg 65.
\Ödýrar
Ijósakúlur \
í Ioft. Verð aðeins kr.
26.75.
pÐJA, Lækjariöfu 10»
Laugaveg 63.
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V