Alþýðublaðið - 19.02.1953, Síða 8
I LESHRINGUR verður stofnaður inn-
; ari FUJ um íslenzkar bókmenntir og
íslenzkt mál. — LeiðbeinendUr verða:
JBjarni Vilhjálmsson, Sveinbjörn Sig-
'.urjónsson og Halldór Halldórsson. —
Nánari upplýsingar í skriistofunni
LEIKDÓMAR Lofis Gu%nnndssoriajc
njóta almennrai* viðurkenningar fyrir
áreiðanleik, sanngirni og skarpskyggni,
Og hefurðu tekið eftir því, að Loftur
er oftast fyrstur með leikdóma? Leik-
húsgestir eiga að kaupa Alþýðublaðið,
.•.Tilráun tii áS bæta úr mikiu rlkjandi. .
atvimuíleysi í Borgarnesi
Frá fréttaritara AlSþýðubl aðsins. BORGARNSSI í gær.
HREPPSNEFNDIN HÉR hefur ákvefSM að gera tilraun með
að frysta hér fisk í frystihúsi kaupféiagsins. en fiskur hefur
aldrei verið lagður hér upp til frystingar áður. Er þetta við-
Keitni ti! íi.5 bœta úr atvinnulcysinu.
Um mánaðamótin síðusti;*
voru hér skráðir atvinnualus- *
i.r 32 menn. og virðist éngin
ÉINS OG á undaniförr.um ár-
um, efna nemendur mennta
skólans í Reykjavík til leiksýn
ingar., og hafa þeir nú gefið
vinna vera handa þeim fran,
undan og mjög dauft yfir Öllu.
FISKUR FRÁ AKR-ANESI.
Ef af því verður. að fiskur
verði frvstur hér í fiystihús- þeirri starfsemi hið gamla og,
ínu, er heízt buizt við. að hon þjóðlega nafn, „herranótt‘:, en
txm verði ekið hingað á bif- ?vo nefndist einskonar sjón-
treiðum frá Akranesi. Frysti leikshald, sem vitað er. að
liús kaupfélagsins á hraðfrysti nemendur i Reykjavíkurskóla
Norræni heimilisiSnaðar- g| gra gQmu
þitig og sýning á
komandi sumri
tæki, sem þá á að taka i notk-
efndu til fyrr á öldum, og ma
un, auk þess sem rúm í frvsti rekja nafnið allar götur til
húsinu verður aukið. Það iiefur skólapiltafagnaðar í Skálholti
til
á fyrri hluta átjándu aldar.
A þessari fyrstu endurvöktu
herranótt, sem verður í kvöld,
sýna nemendur gamanleik í
fjórum þá.ttum eftir L. du G.
háfi Peach, í þýðingu Helga Hálf-
annars aldrei verið notað
annars en að -geyma kjöt.
FÓLK VILL FLYTJASX
HÍROTT
Ekki vantar, að fólk
hug á því að flytjast brott úr dánársonar, og nefnist ieikur
þorpinu vegna lélegra atvinnu inn „þrír í boði“. Baldvin Hall
möguleika, en vegna þess að dórsson annast leikstjórn, en
flestir eiga hér húsin, sem beir ieikendur eru: Erla Óiatsson,
i)úa í og litiir möguleikar eru Guðrún Helgadóttir, Steinunn
á því að selja þau. hefur mínna Marteinsdóttir, Björgvin Guð-
orðið af fólksflótta en ella mundsson, Erlingur Gíslason
mundi.
feandsiiis Skarphéðins.
og Valur Gústafsson.
í leikskrá ritar Þórir Einars
son um „herranótt“ hina
fornu, þá er ritgerð um „íþuku,
bókasafn nemenda11, Á herra-
nótt 1953“ eftir Svein Einars-
son og loks er skrá yfir leik-
kvöld menntaskólans frá 1922.
og er 'hún tekin saman a£ Lár-
usi Sigurbjörnssyni.
NORRÆNA heimilisiðnaðar
sambandið heldur næsta þing
sitt um heimilisiðnaðarmál og
einnig sýningu á heimilisiðnaði
í Darlmörku á komand surnri
(Nyborg Strand á Fjóni 12.—
14. ágúst 1953. Ætlast er tii að
hvert Norðurlandanna laggi
fram sinn hluta sýningarefr.is
og hafi þannig hvert sína deiid
á sýningunni. Ákveðið hefur
verio að sýningin skuli að
þessu sinni aðallega vera bund
in við tvennskonar muni:
Alls konar kröfuvinna, það er
munir brugðnir úr ýmsu efni,
svo sem tágum, reyr, hálmi,
rótum, basti o. s. frv. Útsáum-
! ur (Broderi) eftir gömlum þjóð
j legum saumaaðferðum, breyct
og gert einfaldara eftir smekk
og þörfum okkar tíma.
Æskilegt er að heimilisiðnað
arfélög og kvenfélög á liverj
um stað og aðrir þeir, sem starfa
j að slíkum málum hafi forgöngu
um að safna og láta gera slíka
muni. — Munina má.senda til
frú Ragnhildar Pétursdóttur.
Háteigi, Reykjavík, eða til Stef
áns Jónssonar, Auðarstr. 9,
Reykjavík, fyrir 1. júlí 1953.
Munirnir verða tryggðir frá
því þeir fara úr landi og þar til
i þeir koma aftur í hendur eig
enda, og því æskilegt að gefa
upp það verð, er þeir skuiu
tryggðir fyrir.
Eldur komst í föt hennar frá olíuvél — önnur
brenndist á höndum við að slökkva.
ÁTTATÍU OG TVEGGJA ÁRA GÖMUL KONA, Lára
Sveinbjörnsdóttir að nafni, skaðbrenndist í geer, er eidur komst
í föt hennar frá olíuvél. Brenndist hún bæði á baki. brjósti og
i andliti, og er þungt haldin.
Slys þetta mun hafa orðið
með þeim hætti, aö konan var
að fást við olíuoldavél, sem
hún hafði á góifinu hjá sér, en
, heima á hún að Laugarnesvegi
; 30 B, Vildi svo til, að logi frá
jvéÖinni náði til svuntu hennar,
j og fuðruðu föt hennar upp urn
ileið. Önnur kona, er var nær-
! stödd, slökkti eldinn í fötum
hennar, en brenndist við það á
höndum. -
/FLUTT í SJÚKRAHÚS.
Kallað var þegar á lækni og
sjúkrabifreið og konan flutt í
; landsspí'fcalann, þar sem gert
var að sárum hennar. Og eftir
því, sem blaðinu vay tjáð á
handlælknadeild sjúkrahússins í
í. gærkvöldi var bruninn mjög
alvarlegur, náði yfir mikið
svæði á baki hennar og brjósti.
auk andlitsins, sem einnig var
brennt.
iFrh. aí 1. síðu.)
til æðstu embætta í stjórnmál-
um skyldu veljast hershöfo-
ingjar. Hann sagði, að sem ein
staklingar væru hersihöfðingj-
ar ekki verri en almennt ger-
ist, en álirií þeirra á stefnur
þjóða leiddu otft tíl árekstra.
ÞANN 14. þ. m. fór fram í
fimleikasal Haukadalsskolans
bikargiíma héraðssambandsíns ( __
Skarphéðins. I
Glíman var hæfnisglíma, það CáA (Ljr)3f
er að segja hver viðureign met JJÍÍ«CníöföU SiUpðí
í.n til stiga. I
Þátttakendur voru 9. Fjórii j
frá Umf, Biskupstunga, einn ‘
f.rá Umf. Hvöt í Grímsnesi,
einn frá Umf. Ingólfur í Holt
um og þrír frá Umf. Dagsbmra
í Austur-Landeyjum. ;
Flest stig 'hlutu: .
vinnymidlunarnefiid
fyrir sfýdenia
A SIÐAST LIÐNU ári. hafði
stúdentaráð forgöngu um það
að setja á stofn vinnumiðlun
meðal stúdenta og skipaði til
Sigurður Erlendsson, Bjarni þes3 nefnd. er hóf þegar úndir
Sigurðsson og Hörður Ingvars húning að framkvæmdum.
son allir úr UMf, Biskups sem mjðuð að því að útvega lsá
íungna. Glímumótinu stjórn skólastúdentum atvinnu yfir
uðý Sigurður Greipsson skóla- sumarmánuðina, og nutu ali-
stjóri. Góður rómur yar gerð margir stúdentar hagræðis af
ur að glímuQpm. j þeirri starfsemi, Hefur núver
______ l|M ______ ; andi stúdentaráð ákveðið ao
| halda þessari starfsemi áíram
og auka hana eftir föngum.
Hefur ráðið skipað þriggja
j mannanefnd í þessum tilgangi
1 og hefur hún tekið til starfa.
J Nefndinni veitir forstöðu Þor-
í BYRJUN marzmánaðar n. ’ vaidur Ari Árason, stud. jur.,
k. mun Menntamálaráð úthluta en »eð honum starfa þeir Jón
aokkrum ókeyp'.s förum með G. Tómasson, stud. *jur. og
skipum Eimskipafó.ags íslands Heigi Þórðarson, stud. poiyt.
fcil fólks, sem ætlar milli ís- i Hefur nefndin látið prenta
lands og útlanda á fyrra helm umsóknareyðublöð, sem liggja
ingi þessa árs. — E/ðubíöð fyr frammi á skrifstofu háskó’.ans,
ir umsóknir u.n fór fást í skrif °S þurfa umsækjendur að hafa
yin
far Eimskip,
stofu ráðsins.
Ekki verður hægt að veita ó
keyypis för því namsfálki, sem
kemur heim í levf: — Ókeyp
ís för til hópferða verða held-
ur ekki veitt.
komið umsóknutn sínum til
neefndarinnar fyrir 1. rr.arz
— 1 ■ — ..............■—
VeSríð í da§:
Norðan kaldi, bjartviðri.
HandknaífðeiksméliS
fieidur áfram í kvöld
í KVÖLD kl. 8 heldur hand
knattleiksmót íslands áfram að
Hálogalandi, og keppa þá fyrst
KR og FH, í B-deild. Eftir leikj
um KR í vetur að dæma, og
eftir lei'k FH við Þrótt, ætti
KR að takast að vinna þennan
leik, en margt g'etur komið
fyrir. Seinni leikurinn er milfli
Ármanns og Víkíngs, og má
þar búast við ívísýnum og
spennandi leik.
Tafir á sendingu stimplanna vegna á-
fallsins, sem Brúarfoss varð fyrir
VARÐSKIPIÐ ÞÓR á að fara út í lok þessarar viku til aS
reyna nýju stimplana, eftir langa legu í höfn. Á þá að fá úr því
skorið, hvort nýir stimplar koma að haldi til þess að bæta úr
þeim göllum, sem gert hafa skipið ónothæft að kalla til þessa.
Elftir því, (sfem Péfcur Si.gl-
urðsson, forstjóri landhelgis-
gæzlunnar tjáði b.laðinu í gær,
var upphaflega ætiunin að
koma skipinu út í þessa reynislu
för fyrr, en töfum olli það, að
Brúarfoss var með nokkuð af
stimpkmum, er hann varð fyr-
ir áfallinu í Norðursjó í fár-
viðrinu þar á dögunum og tafð
ist vegna viðgerðar á Bret-
landi um tíma. Komust stimpl
arnir af þeim sökum 10—14
dögum síðar í skipið en eila
mundi. Nokkuð af stimplíunum
hafði komið tii landsins með
flugvél áður.
að veiða loðnu og beiía
lenni í verstöðvum við Faxaílóa
Hefur aSeins veiðzt sunnan Reykjaness
Frá fréttaritara Alþýðuhlaðsins SANDGERÐI í gær.
FJÓRIR BÁTAR héðan ætla að stunda loðnuveiðar héðan,
og var einn þeirra, Gúðrún að nafni, á sjó í nótt. Fékk bátur-
inn 80 iunnur. Tveir bátar munu hafa verið þar einnig frá
Keflavík, og fengu þeir iiffl 100 tumnur hvot.
Hinir bátarnir þrír, sem
loðnuveiðina ætla að stunda
auk Guðrúnar, munu nú einn
ig hefja róðra. Loðnan, sem
veiddist í nótt, var fyrir sunn
an Reykjanes, og ekkerí hefur
enn orðið vart við loðnu hér
fram undan.
2—3 VIKUM FYRR EN
VANT ER,
Loðnan er nú tveimur til
þremur vikum fyrr á ferðinni
en. vant er. Vænta menn, að
afli batni enn, er farið verður
að beita loðnunni, en bálar
héðan róa fyrst með hana í
nótt. Ól. Vilhj.
VERÐA EKKI VARIR VIÐ
AUKNA FISKGENGD,
AKRANESI í gær. — Bátur
af Suðurnesjum kom hingað í
dag með loðnu til beitu, og tóku
menn síldina af lóðunum í dag,
en beittu síðan loðnunni. Það
vekur athygli sjómanna, sð
fiskgengd virðist ekki hafa auk
izt, þótt loðnan sé komin á mið
in. — H, Sv.
ANNRIKI HJA VARÐSKIP-
UNUM.
Á þessum tíma ársins er
jafnan mikið annríki hjá varð
skipunum og af þeim sökimn
hefur verið ærið hvimleitt, að
Þór skyidi verða að iiggja ónol:
hætfur, stærsta og hraðskneíð-
asta varðskipið. Auk venj ulegr
ar gæzlu, sem á þessum tíma
er mikil, söbum þess að tog-
arar haida siig há nær landi en
aðra árstíma. þurfa þau að
vera vélbá fcaíiot anum til að-
stoðar á miðunum, draga bátai
að iandi, ef véíl bilar, og vera
þeim til aöstoðar á annan hátt.
TVEIR DREGNIR í LANÐ í
fyrrinótt.
Þ.annig voru tveir bátar
dragnir til landis bilaðir í fyrri
nótt, og gengur svo jafnan ams
að slagið vertíðina út.
iauömagaveiöi byrj-
ui á ákureyri
AKUREYRI í gær.
BYRJAÐ er lítillega á rauð-
magaveiði hér á firðinum.
Gamail maðiur hiefur lagt nefc
,sín, en aílaði lítið. — Þetta er
óvenjulega sneimma byrjað á
rauðmagaveiði.