Alþýðublaðið - 24.02.1953, Page 1

Alþýðublaðið - 24.02.1953, Page 1
Umboðsmenu blaðsins út um land eru beðnir að gera skil hið allra fyrsta. Gerist áskrif- endur að Aljxýðu blaðmu strax í dag! Hringið í BÍma 4900 e'ða 4986. XXXIV. árgangur. Þriðjudagur 24. febrúar 1953. 45. tbl. ^eíur 10 préien! aíj s s ¥iésfdpfunutns2dagaj s kvennadeifd slysa- í s s $ varnafélagsins. J • VERZLUN RAGNARs) ^ BLÖNDALS hciur ákveðið; ^ að gefa 10% nf öllum við-i^ ^ skiptum sínum í dag og á s, S morgun Kvennadeild Slysa-s S várnafélags Islantls í tilefni S Saf hinum almcmva fjársöfn-S Sunardegi hennar, sem var á1) S sunnudag. : S Þetta rausnarlega full-^ ^tingi við kvennadeild slysa-^ ■ varnafélagsins er nýlunda, • ^ sem vel fœri á að fleiri verzl ^ C anii' og hliðstæðar stofnanir^ ^ tækju upp í framtiðinni. s S Jafnframt þessari ákvörð-S Sun skorar verziun Ragnarss S Blöndals á Reykvíkinga að > Sstyrkja kvennadeild slysa-S S varnafélagsins og réttaS s henni örvandi hnd í fórn-5 ? fúsu og þjóðnýtu starfi. ^ menn Opinn véíbátur að hrekjmt hil aður út af Snœfellsnesi í gœr s gær mm m mmm —----------* í sem björguðust, hrökfust í k gúmmíbát, en náðu Landeyjasanöi OPINN vélbátur frá Hellis sandi var hætt kominn í gær út af Snæfellsnesi. Hafði ltann farið í róður i gærmorg- un og víst einhverjir fleiri opnir bátar af Sandi, þrátt fyrir vers'a veður. Farið var að óttast um bát- inn, er á daginn leið og hann kom ekki til ltainar, og var Slysavarnafélagið beðið að- stoðar. Kom það skeytum til báta, sem staddir voru á þess um slóðuiu, þótt það teldi litla von um bátinn, því að lítið má út af bera á slikum farkosti í því veðri, sém þarna var í gær: Svo heppilega vildi til, að véHxáturinn Farsæll, sem Uka er frá Helltssandi, tann opna bátinn hér um bil strax cða rekst á hann. Hafði vélin bil- að og báturinn lxrakizt undan sjó og vindi. Var hann kom- inn út í Kolluál, cr Farsæll fann hánn. Farsæll dró hann svo til Hellissands. Isleifur kom að landi í Eyj- í oær hálffullur Báfnum fivolfdi þrisvar á leiéinni, en þeir réffu hann við og komusf slysalausf gegnum brimgarðínn. VÉLBÁTURINN GUÐRÚN frá Vestmannaeyjum fórst í gær út af Landeyjasandi, er brotsjór reið vfir skipið, og með honum fimm af níu manna skipshöfn. Þeir fjórir, sem af komust, gátu bjargað sér á gúmmi- báti upp í Landeyjasand, þótt bátnum hvolfdi þrisvar á leiðinni og þeir þyrftu að fara gegnum margfaldan brimgarðinn. Ifrokumönnum gefnar upp sakir. BREZKA stjóriun hefur á- lcveðið að öllum þeim her- mönnum, sem struku úr brezka hernum á árunum frá 1939 tíl stríðsloka 1945 skuli gefnar upp sakir. Fjöldi strokufanga náðist og var þeim flestum varpað í fangeisi, en margir hafa enn ekki fundist. Tveir bálar fylgdu honum fyrir kíettinn -- dælt úr honum með slökkvidælu Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. VESTMANNAEYJUM í gær. VÉLBÁTURINN ÍSLEIFUR kom hingað til hafnar í dag hálffullur af sjó. Hafði leki komið að konum úti á miðum exi veður var hi‘ð versta. Fylgdu honum tveir bátar hérna inn fyrir klettinn. Þegar báturinn kom inn Þeir, sem fórust voru: Ó.'kar Eyjólfsson skipstjóri, Guðni Rósmundsson, Sigþór Guðnason, Elis Hinriiksson og Kristinn Aðalsteinsson. Þeir, sem björguðust, eru: Reynir Böðvarsson, Sveinn Hjálmars- sorí; Jón Björnsson og Haf- steinn Júlíusson. Sovéfríkln gefa Brefum 90 þús. sferiingspuncL CHURCHILL hefur þakkað Gromyko, sendiherra Rússa í Bretlandi fyrir gjöf þá, er ráð- stjórnarríkin gáfu til hjáipar fólkinu á flóðasvæðinu í Bret landi. Churchill kvaddi Gromyko á siiíh fund og bað hana færa sovétþjóðunum kveðjur og þákkir fyrir þau 90 þús. ster- lingspund er þau sendu. Chur- chill skýrði frá þessu í neðri málstofu brezka þingsins í línuna eftir. Aðrir munu hafa gær. I misst minna. höfnina, var fengin slökkvi- dæla til að dæla úr hásetaklef- anum sjónum, en sjórinn mun hafa verið mest fram í, og ekki verið hægt að ná honum aftur eftir skipinu í dælur þess. Hef- ur varla mátt miklu tæpara standa að báturinn næði landi, úr því að tveir bátar voru látn- ir fylgja honum til hafnar, enda var afieitt veður. Margir bátar voru þó á sjó. BÁTAR MISSTU LÍNU. Nokkrir bátar frá Keflavík og Akranesi misstu línuna i gær vegna óveðurs. Kristinn Erá Keflavík missti heiming línunnar og Björn frá Kefla- vík var að leita að 20 bjóðum um fimm leytið. Baldur írá Sandi, bátur, sem rær frá Akranesi, varð að skilja aila Keppt í 15 km. skíðagöngu á götum Reykjavíkur? verði snjör féiagl Reykjavíkur. sFundur í Alþýðuflokks s s ? ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- ? LAG Reykjavíkur lieldur? ^ félagsfund í kvöld kl. 8.30 ú ^ Alþýðuhúsinu við Ilverfis- ^ ^götu. Fundarefni er umíæð-^ Sur um skipulags- og út-^ Sbreiðslumál félagsins, máls-^ Shefjandi Erlendur Vilhjálmss Sson, formaður skipulags- ogS 5 útbreiðslunefndar félagsins, S ?og tím Alþýðublaðið, máls-S •hefjendur Axel Kristjáns-S ^ son, formaður blaðstjórnar,5 ^og Hannibal Valdimarsson 'l| BROTSJOR SÖKKTI SKIPINII Báturinn var við netin út af j Landeyjasandi í gær laust eft- _ i ir hádegi, er slysið varð. Veður L jvar hið versta um þetta leyti og á þessum stað brýtur á grunni langt til hafs, þótt sennilegra sé, að ekki hafi brot sjórinn, sem sökkti skipinu, verið grunnbrot. En báturinn mun hafa brotnað og sokkið þegar, þvi að ekki vannst neinn tími til að kalla á hjálp um tal- stöð hans. ritstjóri. ALLIR I SJOINN Þegar brotsjórinn gekk vfir skipið og það sökk, fóru allir í sjóinn, en einhverjum mun hafa tekizt að losa gúmmíbát- inn, sem var á bátnum, en hann er þannig, að hann blæs sig út sjáifur, ef kippt er í streng. Var báturinn á hvolfi í sjónum í fyrstu, en mönnunum fjórum, sem af komust, tókst að rétta hann við. Mun þá hafa rekið fremur en þeir reru á- leiðis til lands. HVOLFDI ÞRISVAR Á LEIÐINNI Á leiðinni til lands hvolfdi bátmmi svo þrisvar, en alltaf tókst þeim að rétta hann við aftur. En slíkt airek vinna ekki aðrir en hinir hraustustu. menn og vel syndir. BARST EKKERT Á í BRIMGARÐINUM En þótt haugabrim væri við Sandinn, barst þeim ekkert á í gegnum brimgarðinn. og má það furðulegt heita. þar sem hann mundi við þessar aðstæð- ur vera talinn ófær. Náðu þeir landi hjá Hallgeirsey eftir klukkustundar hrakninga, þrot laust erfiði og vosbúð á gúmmí fleytunni. HÁTTAÐIR OFAN í RÚM í HALLGEIRSEY. Mennirnir komust heim að Hallgeirsey og hlutu þar hinar beztu móttökur. Voru þeir hátt aðir niður í rúm og hlutu alla bá aðhlvnningu, sem unnt var að veita enda orðnir mjög þreltaðir eftir volkiö. Þeir, sem björguðust, voru yngstu menn- irnir á skipinu. Framh. á 8. síðu. 500 þátta jarðsíma-1 Vesfmannaeyingar samþykktu héraðsbann mei 650:439 SKHÍAMOT Islands verð- ur háð í Reykjavík dagana 26.—29. marz n.k. Að því er Alþýðublaðið hefur fregnað verður sú nýlunda tekin upp, að keppni í 15 km. skíða- göngu verður látin fara frani í Reykjavík sjálfri ef nægur snjór verður á götunum. Enn mun ekki hafa verið ákveðið hvaða leið skíða- göngumennirnir muni fara, en það mun að líkindum um einhverja fjölfarna götu, því ekki þarf að efast um að áhorfendur verði nógir, er skíðamennirnir nálgast enda markið. Keppni í stórsvigi fer fram í Vífilsfelli, en keppt verður í öðrum greinum mótsins að Kolviðarhóli. Þá mun og vera ákveðið að bjóða hingað tveim erlendum skíðamönnum til móísins, en nöfn þeirr ahfaa ekki verið strengur slitnar SKÖMMU fyrir hádegi í gær sleit mokstursvél 500 þátta j arðsímastreng, sem ligg ur inn í Langholtsbyggð, og urðu nokkrir símar þar sam- bandslausir, þar til bráða- birgðaviðgerð ó jarðstrengn- um var lokið. Unnið var að fuiinaðarvið- gerð allan daginn i gær, en slik viðgerð tekm- alliangan tíma, þegar um fjölþættan jarð- streng er að ræða. Segja síma- menn nokkur brögð að því, að jarðstrengir verði fyrir þess háttar skemmdum, síðan hinar stórvirku jarðýtur og moksturs véiar voi'u almennt teknar í verða um úthverfin og svo nöfn þeirra hafa ekki verið notkun. Búizt vor við, að fleiri konur en karlar greiddu atkvæði, en það reyndist öfugt Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. VESTMANNAEYJUM í gær. ÚRSLIT eru kunn í atkvæðagreiðslunni um héraðsbann, sem hér fór fram í gær. Var héraðsbann samþykkt með rúmlega 200 atkvæða meirihluta. — 650 atkvæðum gegn 439. Við því var búizt, að konur látnir og eins aðrir, sem ekki mundu sækja atkvæðagreiðsi- hafa enn náð fullum kosninga- una betur en karlmenn, en þeg aldri. 1107 greiddu atkvæði, ar til kom, reyndust um 100 þar af 504 konur og 603 karl- fleiri karlmenn hafa tekið þátt menn. Auðir seðlar voru 15, en, í atkvæðagreiðslunni en kon- ógildir 3. Atkvæðagreiðslan urnar voru. hófst um tíuleytið í gærmorg- Á kjörskrá voru 2200 un og var lokið að mestu mn manns, en þar af eru nokkrir ellefuleytið um kvöldið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.