Alþýðublaðið - 24.02.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.02.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 24. febrúar 195.4. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur AÐALFUND firnmtudaginn 26. febrúar ki. 8,30 e. h. í Verzlunarmannaheimilinu Vonarstræti 4 Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. UTVARP REYKJAVÍK 17.30 Enskukennsla; II. fl. 18.00 Dönskukennsla; I. ,fl. 19.20 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnfcogason caud. mag.). 19.25 Tónleikar: Óp-eret.tulóg 20.30 Erindi: Perikles og lýð- ræðið í Aþenu (Sverrir Krisí jánsson sagnfræðingur). 21.00 Undir ljúfum lögum: 21.30 Fréttaþjónusta Samð'in- uð.u þjóðanna (Daði Hjörvai og Ivar Guðmundsson flytja þáttinn). 22.00 Fréttír og veðurfregnjr. 22.20 Uplestrar: Kvæði eftir Maríus Ólafsson og Ragnr-r Agústsson. 22.40 Kam.rr)2r'tónleikar M.s. Dronning Álexandrine fer frá Kaupmannahöfn til Fær eýja og Reykjavíkur 10. marz n.k. Flutningur óskast til- 'Jkynníur skrifstofu Sameinaða * Kaupmannahöfn, sem fyrst. ■— Frá Reykjavík fer skípið 19. marz til Færeyja og Kaup- mannahafnar. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendui' Pétursson. FELAGSLIF ÍSf. KKRE. ÍBR. Handknattleiksmeistaramót íslands í meistara og 2. fl. kvenna, 1., 2. og 3. fl. karla hefst í Reykjavík 20. marz nk. Þátttökutilkynningar sendist í gkrifstofu íþróttabandalags Reykjavíkur, Hólator/i 2 eigi síðar en 5. marz næstk. gegn 10 kr. þátttökugjaldi fyrir hvern flokk. Knattsþyrnufélagið Valur. I | Vettvangur dagsins j 4.—«—.— —— „—4. Auglýsingar um mjólk og mjólkurafurðir — Of ung börn Iátin selja merki, happdrættissala og blöð. EKKI HEF ÉG TRÚ Á ÞVÍ, að auglýsingar um aulcna neyzlu mjólkur og mjólkuraf- urðá í útvarpinu lia.fi nokkra þýðingu. Ég held, að lieimilin kaupi ýmist eins mikla mjólk og eins mikið af mjólkurafurð- um og þau þurfa eða þau liafa efni á. Ekki er ég þó andvígur því, að allf sé gevf til þess að auka mjólkurneyzlu, því að mjólk og matur úr nijólk er holí og góð fæða. HINS VEGAR er það ek-ki rétt, að þetta séu ódýrustu fæð.utegundirnar. Margur mun s.egja, að fiskur sé ódýrari, og það er því ekki neift undar- legt, þó að neyzla fiskjar fari vaxandi, þegar dýrtíð vex, en minnkandi á þeim matvörum, sem dýrastar éru. Vitað er, að neyzla mjólkur fór -mjög minnk andi við aukna dýrtjð, en ekki veit ég hver reynslnn er síðán hún lækkaðj fyrir at'oeina verika lýðsfélaganna í síðast liðnum desemb ermánuði. SIGURÐUR skrifar á 'þessa. leið: ,,Mikið er selt af .mer-kjum hér í Reyk.javík. Merkjasalan er nokkurs konar almenn sam- sko.t og flest stefna að eimhvers konar líknar. og hjálparstarf- semi. Það er ekki hægt að am- a,;:t við þessu, því að vfirleitt æ-tti allt iiknarstarí að verða til þess að göfga þá, sem taka þátt í því, og þá einnig alla 'þá, sem leggja fram sinn skerf, þó að hann sé aðeins verð eins merkis. EN ÞAÐ ER ANNAÐ, sern ég vil gagnrýna og finna að í | sambandi við alla þessa merkja i sölu, og það er, hvað ung börn eru látin fá merki til sölu. Ný- lega hafði rauða krossirm merkjasöludag. Ég sá -mörg ]ít- il börn með krúsir og bindi ura handlegginn vera að selja merki. Að minnsta kosti fjögur börn börðu að dyruvn hjá m.ér, og tvö þeirra ekki eldrj en sex ára og tvö ur.dir tíu ára aldri. ÞETTA TEL ég alveg ófært. Börnin þekkja ekki gildi pen- inganna, og það er ábyrgðar- hluti að fá þeim fé í hendur. Ég álít, að -lögreglustjóri eigi að setja reglur um þa.ð, hvað b.örn mega vera yngst, sem selja mlerki og blöð. Það er kunnugt, að börn hafa leiðst út í vandræði fyrir þa.ð eitt, að þau hafa farið. of ung að selja blöð og happdrættisseðla. Vit- anl-ega er börnin ásökuð, en liggur ekki sokin fyrst og fr-em.st hjá þeim fullo.rðnu, sem .láta þau fá bl.öðin, seðlana og merkin í hen.durnar. ÉG TEK ÞAÐ skýr-t fram, að ég er ,ekki á rnóti merkja- sölu. Það er gott að hjálpa u-nf. En ég mótmæli því, að | kornung börn séu iátin selja merkin, blöðin eða happdrætt- isseðlana“. ÞETTA FINNST mér hárrétt athugað hjá Sigúrði. Hannes á liorninu. GunnlauQur héraðsdómslögmaður. Austurstræti 5, Búnaðar- bankahúsinu (5. hæð). Viðtalstími kl. 17—18,30 Hafnarfjöýður! Hafnarfjörour: ÍSngðarinaftfiaféíapms í Hafnarfirði verður haldinn n. k. fimmtudag 26. þ. m. kl, 8,30 siðö, Fundarefni: Venjvúeg aoalfundarstörf og iagabreyting. Stjórnin, Af sérstökum ástæðum, eru efnalaugar-v.élar t:I sólu með hagstæðu. v.erði í Færeyjum. Útflutningsleyfi til ísr lands er fengið. (Vélarnar má greiða með islenzkum p.en- ingum, ef óskað er). Tilboð óskast send blaðinu merkt: „Færeyjar". ! í DAG er þriðjuciagurinn 24. febrúar 1953. Nætur-varzda er í Reykjavík- rur apóteki, sími 1366. Næturlæknir er í læ.knavarð- jstofunni, sími 5030. j í dag verður flogið til Akur- föyrar, Bíldudals, Blönduóss,- Flateyrar, Sauðárkróks, Vest- inannaeyja og Þingeyrar. Á1 morgun til Akureyrar, Hólma- víkur, ísafjarðar, Sands," Siglu- fjarðar og Véstmannaeyja. Kvenréttindafélag íslands Sieldur aðalfund sinn í kvöld kl. S.30 í Tjarnarcafé. Eimskip: Brúarfoss var væntanlegur ,ítU Skagaistrandar í gaer fer það an ti-1 Bíldudals og' Akraness. X>ettifoss fór frá Nev/ York 20. þ. ni. til Reykjavíkur. Goðafoss íói frá Noi’ðfirði í gærkvöld til Rc. kjavikur. Gullfoss fór frá K;- upmann,ahöfn 21. þ. m. fil Keykjavikur. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Ant- íwerpen, Rot'terdam og Hara- Þorgar. Reykj-afoss fór frá Húsa Vik í gærkvöldi til Dalvdkur pg Aku.reyrar. Selfoss fór frá Reykjavík kl. 16 í gær til ísa- fjarðar, Si-g.lufjarðar, Akureyr- ar og Húsavíkur. Tröllafoss ér í Reykjavík. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 9 árdegis í dag austur um land í hringferð. Esja fór frá Akur- eyr-i í gær á austurleið, Herðu- breið verður væntanlega á Ak- ureyri í dag. Þyrill er í Reykja vík. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Grundarfjarðar, Stykk ishólims og Búðardals. Skipadeilcl SÍS: Hvassafell losar kol fyrir Norðurlandi. Arnarfell losar cement í Faxaflóa.höfnum. Jök- ulfell fór frá ísafirði 18. þ. m. áleiðis til Ne.w York. 75 ára er í da-g írú Jóhanna. Bjarna-dóttir, Selfossi. Nýl-ega voru gefin saman. í hjónaband af sér Jóni Þorvarðs syni ungfrú Bgter Árrtadóttir og Guðmundur Óskar Júlíusson. Hei-mili ungu hjónánna verður að Skeggjagötu 17. __;J.______ Húsniæffrafélag Reykjavíkur. Konur, mætið á spilakvöld- inu, sem haldið verður á mið- vikudagskvöldið kl. 8,30 í Borgartúni 7, Verðlaun vérða veitt- Felags m.eð sér gesti „Esja" vestur um land í hringferð hinn 2. marz næstk. Tekið á nóti flutn. til áætlunarhafna vestan Þórshafnar í dag og á morgun. Farseðlar seldir á föstudaginn. . ., ',3 Herðubreið austur um land til Bakkafjaið- ar hinn 2. marz. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar Djúpavogs Breiðdalsvíkur Stöðvarfjarðar Fáskrúðsfjarðar Mjóafjarðar Borgarfjarðar Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag Orr á morgun. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. Helgi Helgason Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja daglega. _ Útför mannsins míns, EINAR E. SÆMUNDSEN, fyrr. skógarvarðar verður gerð frá Dómirkjunni núðvikudaginn 25. febrúar kl. '2 síðdegis. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum. Athöfninni 'i kirkjunni verður útvarpað. Blóxn eru afþökkuð. en þeim, sem vildu minnast hanfe, er bent á Landgræðslusjóð. Guðrún S. G uðmun dsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.