Alþýðublaðið - 24.02.1953, Side 7

Alþýðublaðið - 24.02.1953, Side 7
Þriðjudagur 24. febrúar 1953. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Smort brauð. Snittorc Til í búðinni allan daginn Komið og veljið eða símið Sild & Fiskur. !| Úrár-Yiððö'r'ðlr. íj Fljót og góð afgreiðsls, j GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 83, ; sími 81218. Sirmrt braoS oú snitíur. .Nestlsnakkarc Ödýrast og bezt. Yin- samlegast pantið meft fyrirvara. MATBARINN Lækjargöts 8= Sími 80340. Köld borð ©£ heitor veizlu* maftur. Sí8d & Fiskur, ■ Slysavarnafélags fslandí * kaupa flestir. Fást hjá ■ slysavarnadeildum um ; land allt. í Rvík í hann* l yrðaverzluninni., Banka- ; stræti 6, Verzl Gunnþór- : unnarr Halldórsd. og skrif- » stofu félagsins, Grófin 1. ■ Afgreidd í síma 4897. ~~ : Heitið á slysavarnafélagið. : Það bregst ekki. Nýfa sendl- bílastööin h.f. hefur afgreiðslu í Bæjar- bílastöðinni i Aðalstræp 16. — Sími 1395. : Minnlnöársplöld j ■ Barnaspítalasjóðs Hringsinsj ■ eru afgreidd f Hannyrða-t * verzl. Refill, Aðalstræti 12; j (áður verzl. Aug. Svend-j ■ sen), í Verzluninni Victor,j ■ Laugavegi 33, Holts-Apó- j j teki, Langholtsvegi 84, j * Verzl. Álfabrekku við Suð- j ■ úrlandsbraut, og Þorstein*-1 t búð. Snórrabraut 61. j iaMÉMÉnÉ&afes'Xí ssii.: “ • ■ c ■ ■ \Hús og íbúðir j j % ■ af ýmsum stærðum «j j bænum, útverfum bæ} j ; arins og fyrir utan bæ- j ■ inn til sölu. — Höfuœ: : einnig til sölu jarðir, j : vélbáta, bífreiðir og j verðbréf. : : : ; Nýja fasteignasaiaa. ; Bankastræti 7. ■ Sími 1518 og bl. 7,30—5 5 8,30 e. h. 81546. 5 m " m ■ ■ ' ■ I Áuglýsið í I M ■ j Aiþýðublaðinu ; HJtJUUIJUIJUUUm ■■■■■•«»• av.ft» ■ *■ KJUUO ai hiri’ni alriiennu fjársöfnun Síysavarnafélags íslands í Eeykjavík höfum vér ákveðið að gefa 10% af öllum viðskiptum verzlunarinnar í dag og á mörgtin í sjóð deildarinnar. sýnum Kvennadeild Slysavarnafélagsins hverh hug vér berum til starfsemi hehnar, að efimgu slysavarnanna. Auk in sfarfsimi 5WÍ er aukid öryggi allrar þjéðarinnar. vantar í Þvottastöðina Snorralaug. Upplýsingár í síma 5099 kl. 10—12 f. h. í dag og í síma 7080 kl. 2—4 e. h. n Klæðaskápar, stofuskápar og sængurfataskápar í fjölbreyttu úrvali. — Lágt verð. — Góðir gréiðsluskil - málar. Ilúsgagnavérzluu Guðmundar Guðmundssonar Laugaveg 166. llltUlfll!IHllfc8^BHillllilllllli![l!illlli!!llilíillllll1!lll!IB!|llllllHllllllMI[llÉllÍÉIIIIIUIlHllllU'inm Íiifiiimimmiiiiiiiiííiilliiitiimiiiifliiiiiiiiiiiiíiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiií! mm Sælgœtissala á íþróttavellinum Tilboð óskast í leyfi til sælgætis- og veitingasöki á Melavellinum. Leýfir gildir fyrir starfsárið 1953. Leigutaki leggi sér til húsnæði og' áhöld. Tilboð sendist til stjórnar íþróttasvæðanna fyrir 7. marz. Uppl. veitir vallarstjóri í síma 4608. Stjórn íþróttasvæðanna. miiimmimiimiíiwMimiini iiiiiiiiiiíiiiíi: Járnsmiðir og rafsuðumenn óskast Framhald af 5 síðu. ur, sem lært hefur að lesa sína eigin þjóðtungu, að minnsta kosti hver sá, sem kominn er til vits og ára, er bess umkom- inn að lesa handritin, ef hann fær tækifæri til að athuga þau dálitla istund og kynnast skriftinni. Ég geri þáð að til- lögu minni, að próíessor C.’ar- sten Höeg (og Viggo Starcke þjóðþingsmaður, sem gat sér orðstír fyrir sviþáðar upplýs- ingar í deilunni við Hakon Stangerup í „Nationaltidende") áfli sér öruggrar vissu um þetta atriði með því að heim- sækja íslenzka barnaskóla og hafa ti'l dæmis „Flateyjarbók“ meðferðis. Og þeir góðu herr- ar ættu að vera við því búnir að falla ekki í stafi af undrun, þótt þeir hittu þar fyrir drengi og stúlkur aðeins tólf ára að aldri, sem lesið gætu í þeirri bók eftir að 'haf.a kyrmt sér letrið nékkra stund. ÞJÓÐARFJÁRSJÓÖUR, EN EKKI ELÐHÚSRÓMANAR Þetta má þó ekki taka þann-^ ig, að Islendingar krefjist handritanna í þeim .tilgangi að nota þau isem stáfrófskver, enda þótt ekki sé svo ýkja langt liðið isíðan gamlar, hand skrifaðar bækur voru einmitt r.otaðar við lestrar- og móður- málskennslu á mörgum íslenzk um heimilum. Sú kynslóð. sem þannig' nam, er enn á lífi cg ekki komin að fótum fram. En þegar Carsten Höeg prófessor slær fram þeirri fullyrðingu að „,íslenzkir Ifeséndur megi láta sig 'einu gilda, hvort hana ritin liggi á Kaupmannahöfn eða í Reykjavík“, þá er það hliðstætt því, að hann fullyrti, „að það kæmi í sáma stað nið- ur, hvor.t danska þjóðmiuja- safnið væri varðveitt í Stokk- hólmi eða Kaunmannahöfn“. íslendingum eru handritin ekki neinir eldhúsrómanar, heldur — leins og Hammerich prófess- or kemst svo fallega að orði í ,,Politi'ken“', 4./3. ’52, — þjóð- arfjársjóður. Og slíkur þjóðar- fjársjáður er nátengdur ís- lenzku þjóðareðli og persónu- gerð. Á meðan miðstöð 'ís- lenzkrar menningar var í Kaup mannahoín, var ekki jafn- þungbært að vita af þessum þjóðarfjársjóði þar. En síðan kennarastóllinn í íslenzkri sögu, tungu og bókmennt- um fluttist til Reykjavík.ur, þykir íslendingum sem íslenzk þjóðarsál dveljist enn að nokkru leyti í útlegð. Það er í rauninni ekkert undrunarefni, þótt Höeg pró- fessor taki ekiki hið minnsta tillit til íslenzku þjóðarinnar í þessu sambandi, heidur skoði þetta sem einkamálefni mál- vísindamanna. Annars myndi hann ekki hafa gerzt til þess með grein sinni, að vekja upp þann „norrænudraug", sem ég gat um í uppha.fi. Alk vanmat Skandinava varðandi ís’erzk málefni á nefnilega rætu” sín- ar að rekja til liinnar fornu togstreitu milli sænskra og dan.skra, er reynt var sam- kvæmt stjórnmálalegri ósk- hyggju að sýna og sanna, að hina sögulega fjarlægu ís- lenzku þjóð skorti ailsn á’nuga og ræktarsémi varðandi hand- ritin. Og svo lengi liefur sú kvörn verið knúin, að „Hue- leiðingin“ er ekki laus við hreim af þyt hennar. Járnsmiðirnir Framhald af 8 síðu. maður; Guðmundur Sigurþórs son, ritari; Ármann Sigurðs- son, vararitari; Bjarni Þórar- inisson, fjárm'álaritari og Ingi- mar Sigurðsson. gjaldkeri, kjörinn utan stjórnarinnar. Auglýsið í Alþýðublaðinu llBlíjillllllllllllllllíllllllliliiillliilllllilllillllíllilillllillllllllllllllilllllllllllllÉllllllllilllílÍllllilljlllillíllllllllililllílllllllillilllílíilllilllílljlllllllllilllllllillllillllllliillllllllilffillllllliílIlililiE I ö 8 Á 1 af ýmsum stærðum og gerðum fyrirliggjandi Einnig wangsetjarar Verðið mjög hagkvœmi: iiiii uiiini!i Rafmagnsdeild.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.