Alþýðublaðið - 28.02.1953, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.02.1953, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 28, februar 1953, Rasho—Mon Heimsfræg japönsk kvik- mynd er hlaut 1. verziaun alþj óðakvikmyndasam- keppninnar í Feneyjum og Oscarverðlaunin amerísku, sem bezta erlenda kvik- mynd ársins 1952. Machiko Kyo Toshiro Mifune Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böfn innan 16 ára fa ekki aðgang.___________- 5 AUSTUR- 8 3 BÆJARBÍÓ 8 „Humoresque" Stórfengleg amerísk mús- ikmynd með dásamlega fallegri tónlist eftir Ðvor- ak, Tchaikowsky, Brahms, Bizet, Grieg, Bach o. m. fi. John Garfield Joan Crawford Oscar Levant Sýnt kl. 7 og 9. trompetleikarinv Músikmyndin vinsæla. Doris Day Kirk Douglas - Sýnd klukkan 5. Ákveðinn einkarifari (Miss Grant takes rich- mond). Bráðfjörug, fyndin og skemmtileg ný ameríslc gamanmynd með hir.um vinsælu leikurum: Lucille Ball William' Holden Sýnd kl. 5, 7 og 9. Með báli oíj brandi. (Kansas Raiders) Afbragðsspennandi ný amer ísk mynd í eðlilegum litum er sýnir atburði þá, er urðu ipphaf á hinum viðburða- ííka ævifærli frægasta út- taga Ameríku, Jesse James. Audie Murphy Margaurite Chapmna Tony Curíis Brian Donlevy Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.__ £ MAFMAR- 0 B FJARðARBÍÓ 3 Dónársöngvar Afburða skemmtileg Vínar dans, söngva og gaman- mynd í Agfalitum með hinni vinsælu Maríka Rökk Nbrskur texti. Sýnd klukkan 7 og 9. . Sími 9249. Slræfi Laredo (Street of Laredo) Afarspennandi ný amerísk mynd í eðlilegum litum William Holden William Bendix Donald MacCarey Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ ,T Ó P A Z“ S Sýning í kvöld kl. 20.00 ^ > ,,S KUGGA-SVEINN“ í \ Sýning sunnudag kl. 20.00 S > Aðgöngumiðasalan opin ^ S frá 13,15—20,00. ^ 5 Sími 80000 og 82345. \ ú fyrsf byrjað al lofa ,REKKJAN‘ Sýning á Akureeyri í s, \ kvöld kl. 20.00. í : NÝJA BÍÓ ímynduó ófryggð (Unfaithfully Yours) Bráðskemmtileg og spenn andi ný amerísk mynd um afbrýðisaman hljómsveit- arstjóra. Aðalhlutverk: Rex Harrison Linda Darnell í myndinni eru leikin tónverk eftir Rossini, Wagn er og Tschaikowsky, Bönnuð börnum yngri en '12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3 TRIPOLIBÍÓ % Hús óffans Afar spennandi og vel leik in, ný, amerísk kvikmynd á borð við ,,Rebekku!! og „Spellbound” (í álögum). Aðalhlutverk: Robert Younj Betsy Drake John Sutton ^ Sýnd klukkan 7 og 9 LEIKFEIMs KEYKJAYÍKM Góðir eiginmenn sofa heima Sýning á sunnud. kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Ævinfýri á gönguför Sýhing annað kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag'. — Sími 3191. Aðeins fáar sýningar eftir. BJÖRN ÓLAFSSON undrað ist það mjög í útvarpinu í fyri'a kvöld, að fleiri hefðu ekki svarað .skýrsluspurningum hinn ar ríkisskipuðu nefndar í iðnað armálum, en raun varð á eða 85 fyrirtæki af 230 og aðeins 6 af 20 stéttarfélögum. Honum kemur ekki til hugar, að iðn rekendur og iðnaðarmenn séu orðnir langþreyttir á sífelldum skýrsluútfyllingum á hverju ári í stjórnartíð hans, án þess að nokkur árangur sjáist. Verði hins vegar einhver ár angur af störfum þessarar nefndar í iðnaðarmálum, er augljóst, að því veldur einber hræðsla við kosningarnar í júní f sumar. Stefna og hugs- anagangur ráðherrans er, enn sá sami og hann hefur verið. íslenzkur iðnaður tekur að sjálfsögðu feginshendi við lof orðum ráðherranns og bíður að sjálfsögðu eftir hinum raun- hæfu framkvæmdum. Á því einu mun sannast, hvort ráð- herrann og ríkisstjórnin er á flótta frá sinni fyrri stefnu að fengnum upplýsingum um það ástand, sem hinn gegndarlausi. innflutningur heildsalanna hef ur orkað á íslenzkt athafnalífi eða hvort hér er aðeins sýndac mennska, vegna ótta við kosn ingarúrslitin í sumar. Það er vitað, að ráðherrann var ljóst hvernig höggvið hafði verið í knérunn iðnaðarins, hvað eftir annað, en ekkert aðhafzt. Nú fyrst, fjórum mán uðum fyrir kosningar er byrjað að lofa — og þó ef til vill ölluj upp í ermina. Akveffi hefur veriff, að stofnfundur ungliðadeild-' ar slysavarnafélagsins í Hafn- arfirði verði haldinn á morgun kl. 4 í SjálfstæðisWúsinu. For- eldrar hvetji börnin að koma ál fundin og leyfi þeira að gerast félagar til eflingar siysavarna- starfseminni. !l!!!!!!!l!i!!i!l I!I!í!!I!I!!!1!!!!!!1B!!!!!!!I!!!!!!!!!IIIII!!!I!!I!!!I!!! l!p!I!l!lllllinml!!l!lll!in!!l!llil!!lll!!!!l!líl!!!!lll Félag íslenzkra leikara í Þjóðíeikhúsinu, mánud. 2. marz kl. 8 e. h, Kynnir: Haraldur Á. Sigurðsson. Skemmtiatriði: Upplestrar og eftirhermur. Leikþættir. Gamanvísur. Einsöngur. Tvísöngur. Beztu skemmtikraftar bæjarins. Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu í dag kL 5—7. Pöntunum ekki svarað í síma. Verð kr. 15.00, 20.00 og 25,00. ÍIIII!l!ifíll!ÍiillIUll!IUÍIU!IIIUIII!l!!Ii!!!!n!n!!!!l!!!l!j!!!^B!ÍIIUilllilÍtnilHÍl!ÍI!Í!t!l!lÍjíH!!ll!líniini!l[Í!Íj|]llÍ81láj!| ll!!!l!li!!!!i!!!llíll!!0!!!il!!!l!ll!l SMAMYNDASAFN Sprenghlægilegar teikni og grínmyndir. Sýnd klukkan 5. HAFNAR F|R£>( r r Engin kvikmynda- ■ • sýning Skóiaskemmlun Flensborgara kl. 5 og kl. 8,30. Sími 9184. Gunnlaugur Þórðarson héraðsdómslögmaður. \ Austurstraeti 5, Búnaðar bankahúsinu (5. hæð). Viðtalstími kl. 17—18,30. |iiiiUÉIijjiiiiíiiiiil!i!iiiniiHi!iiii!iiii!i’i:!’!-;ii!i’!i!!iiiifl!i!iiiiiiiiiBiiiii{iniii!i!in!iii!liiiiifflnifiii!iiiiiiiiiiniiiiininniiiiiiii!niiininiíniii!iiiiiniBiiiniiiiii!iffliiin!!iiniiIiinnniiiin^ GÖMLU Rafnfðgfíir Viögerðír RÁFORKÁ Vesturgötu 2. — Sími Auglýsið í Alþýðublaðma slÐJA, Lækjargöiu 10, j 5 Laugaveg 63. $ s s \ Bifreiðastjórar \ $ Nýkomin vatnsþétt vasa-) ^ ljós. Verð kr. 46.50 með ^ ^ batteri og perum. ^ S S ^ Mjög hentugt fyrir bif- \ S reiðastjóra. S S s |lDJA, Lækjargöfu 10, | $ Laugaveg 63. ss s S DANSÁRNIR • w® í GT-húsinu eru í kvöld klukkan 9. Haukur Morthens syngur með hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. Aðgöngumiðar frá kl. 7. — Sími 3355. íuiiiiBiiii'iil.liiiBiifi!ici.!.ii!!:!iiiiii.|ii!!iiiiiiiiiiii:.!iiilMilHiiiiliniBiiiiliiiiiiíiirBtiiiiiilMpniiii.ii:E!iiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiliiBluilftiBMinniiiiiiiiiiiiiiffi3BBB3BBiiDininiifflBffliiB' iii[itiifii»tfffli!i[miiinMinHmimMiiiiiiiÍ|i!!!!iii!!iHii[ii!i!HiiiiiiiiffltiiiijMiSiiiiHÉjiij|piii|aiiii!iiiiiiiiiiH!ii;i!i!!;;iaíiiffliaHiii»HninínM«ii[ii!iiniinHiaii FUJ. FUJ. Dansleikur í kvöld kl. 9 í Edduhúsinu við Lindargötu. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.