Alþýðublaðið - 28.02.1953, Side 3
Laugardagur 28. februar 1053.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
ÖIVARP REYKIAVÍK
;3.2.50—13.35 Óska'iög sjúkliioga
! (Ingibjörg Þorbergs).
£17.30 Enskukennsla; II. fl.
18.00 Dönskufcennsla; I fl.
,18.30 Tónleikar: Úr óperu- og
'hljómleikasal (piötur).
Í20.20 Leikrit: „Ungt og gamalt
á ekki saman“ eftir Georg
| Kaufmann og Ednu Ferber.
Leikstjóri: Indriði Waags.
22.10 Passíusálmur (24).
22.20 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
Krossgáta
Nr. 353
HANNES ÁHORNINU
i Vettvangur dagsins
1
I
->*
Hvers vegna þarf þjóðleikhúsið að síanda í styrj-
öld? — Nauðsyn á því að sameina alla — Vinnu-
konu vandamálið
Lárétt: 1 grýtt land, 6 púki,
,7 fuglinn, 9 fveir eins, 10 stór-
íljót, 12 hrind, 14 jarðvegsefni,
15 farvegur, 17 mótlæti.
, Lóðrétt: 1 lofttegund, 2 lengra
siti, 3 athuga, 4 jurt, 5 stjórn-
jarmeðlimur, 8 stórfljót, 14
ákortur, 13 vökvi, 16 skamm-)
Stöfun.
Lausn á krossgátu nr. 352.
Lárétt: 1 fornleg, 6 ári, 7
rot.a, 9 NN, 10 alt, 12 æf, 14
2ýsi, 15 lín, 17 langar.
Lóðrétt: 1 farsæll 2 rý-ta, 3
lá, 4 ern, 5 ginnir, 8 all, 11
jiýra, 13 Fía, 16 nn.
Félagar í FUJ, Reykjavik,
eru beðnir að athuga, að
Ekrifstofa félagsins í Alþýðu-
íaúsinu er opin alla þriðjudaga
Crá kl. 5,30—7 og föstudaga frá
Jkl. 8—9, símar 5020 og 6724.
.Verður ársgjöldum þar veitt
viðtaka og stjórn félagsins verð
ur við fil skrafs og ráðagerða.
HVERS VEGNA þarf þjóð-
Ieikhúsiff svo oft aff standa i
styrjöld? Hvers vegna hefur
ekki getaff skapazf heilbrigff og
virk samvirrna milli þjóffleik-
hússins og þeirra samtaka, sem
boriff hafa hitann og þungann
af öllum þeim miklu frmförum,
sem orðiff hafa í músíklífj okk-
ar íslendinga á síffustu 15—20 j
árum, en aff líkindum eru fram
farirnar þar stórtækastar í and
legum málum okkar íslendinga
á þessu tímabili.
FYRIR TUTTUGU ÁRUM
bar það varla við, að maður sæi
ungmenni hraða sér með
strengjahljóðfæri sift undir
hendinni um götur bæjarins, en
nú mætir mað.ur slíkum ung-
mennum, piltum og stúlkum, á
hverjum degi. Þau eru á leið í
Tónlistarsikólann. Þetta gleður
mann. Þarna hefúr æskunni
verið fundið glæsilegt og gott
og algerlega nýtt viðfangsefni.
Nýtt segi ég vegna þess, að hér
var varla til nokkur músík-
me.nning áður en þessi skóli var
stofnsettur.
MENNIRNIR, sem rutt hafa
bra,utina í músíkmálunum, hafa
lagt á sig geysilegt erfiði og
fórnir, en trú þeirra á málstað-
inn hefur verið ódrepandi. Það
er mjög slæmt, að ekki skuli
geta verið góð samvinna milii
slíkra samtaka og þeirrar stofn
unar, sem mikilvirkust getur
verið og er í túlikun fagurra
lista hér á laiidi.
ÓSAMLYNDI og togstreita
er því hættulsgri, sern kraftarn
ir eru færri til starfs. íslenzka
þjóðin ,er fámenn og al.lt veltur
á fyrir hana, að allir geti starf-
að saman að góðum málum. Og
því fremur verður að vænfa
þess þegar ekki virðast vera
fyrir hendi skilyrði ti] sundur-
iyndis. Riksstjórn og alþingi
verða. að vera upphafin yfir
allar slíkar deliur. Þeirra hlut-
verk er að setja deilur niður,
grafa stríðsöxina og kveðja alla
til starfa. Ekksrt annað hlut-
■verk getur ríkisstjórnin ,þaft.
FRÍÐA skrifaf: „Ég las hina
,,-ljótu“ sögu G. .T. á miðviku-
daginn um vinnukvennavand-
ræði sín. Mér finnst frúin mjög
eigingjörn ög hlutdræg. Það er
ekki hægt að ætlast lil þess að
stúlka haldi áfrarA að vera í
vist, ef hún getur fengið aðra
vinnu betur borgaða. Hitt er
rétt, að samkomulag á að
standa. En vill nokkur húsmóð-
ir hafa stúlku sér fil hjálpar,
sem er óánægð? ,Og svo er ann-
að. Ef löggjafinn ætti að fara að
,.taka í taumana“, þá hlýtur
hann líka að binda húsmæðurn-
ar.
G. J. SEGIR sögu af stúlku
einni, sem sveik út úr henni fé.
Ég hugsa að þessj sama stúlka
sé ómerkileg á flairi syiðum.
Og viU nokkur húsmóðir láta
löggjafann binda sig gagnvart
stúlku, sem þannig reyndist?
Ég álít að G. J. hafi sloppið vel
að þurfa ekki að hafa þessa að-
komustúlku á heim.di sínu.
VINNUKV-ENNAVANDAMÁL-
IÐ er .illleysanlegt, ,og hefur
verið lengi. Ástæöan er sú, að
Frh. á 7. síðu.
f í DAG er laugardagurinn 28.
^ebrúar 1953.
Næturvarzla er í Lyfjabúð-
Snni Iðunn, sími 1911.
Næturlæfcnir er í læknavarð-
BtoÆunni sími 5030.
FLUGFERÐIR
Flugfélag íslands:
í dag verður flogið til Akur-
eyrar, Blönduóss, Egilsstaða,
Jsafjarðar, Sauðárkróks og Vest
xnannaeyja. Á morgun fil Akur
.eyrar og Vastmannaeyja.
SKIPAFRETTIR
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Reykjavík
i gærkvöldi til Grimsby, Bou-
logno og London. Dettifoss fór
frá New York 20. þ. m. til
Reykjavíkur. Goðafoss er í
líeykjavík. Gullfoss kom til
Reykjavíkur í gær frá Leith.
Lagarfoss fór fró Reykjavík 23.
þ. m. til Antwerpen, Rotterdam
og Hamborgar.. ReykjafO'Ss fór
Trá Hólmavík í gærmorgun til
ísr'jarðar, Flateyrar og Þing-
eyur, Selfoss fór frá Akureyri
í ; ærkyöldi til Húsavíkur og
R.r, ifarhafnar, Tröllafoss er í
Rioykjavík.
jEimskipafélag Rvíkur h.f.:
Katla er væntanleg til Iviza
6 morgun.
Skipadeild SÍS:
, HvassafeH er á leið til Aust-
fjarða/ Arnarfell losar í Reykja
vík. Jökulfell fór frá ísafirði
18. þ. m. áleiðis til New York.
Ríkisskip.
Hekla verður væntanlega á
Akureyri í dag á vesturleið.
Esja fer frá Reykjavík á mánu-
daginn austur um land til
Bak'kafjarðar. Þyr.ill er á leið
frá Vestfjörðum tli Akureyrar.
Hel.gi Helgason á að fara frá
Reykjavík á morgun til Vest-
mannaeyja.
BRÚÐKAUP
í dag verða geíin saman í
hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni. untgfrú Þorgerður
Hermannsdóttir, Bergstaðastíg
45, og Oddur Kristjáusson sama
stað.
MESSUR A MORGUN
Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.
h. Séra Jón Auðuns. Messa kl.
5 e. h. Séra Óskar J, Þorlóks-
son.
Fríkirkjan: Messa kl. 5 síðd.
Barnaguðsþjónusta kl. 2 e. h.
Séra Þorsteimi Björnsson.
Frikirkjan í Haínarfirði: —
Messa kl. 2 e. h. Séra Kristinn
Stefánsson.
Laugameskirkja: Messa kl. 2
e. h. Séra Garðar Syavarsson.
Bamag.uðsþjónusta kl. 10,15 f.
h. Séra Garðar Svavarsson.
Grindavík: Messað kl. 2 e. h.
Síra Jón Á; Sigurðsson.
Elliheimilið: Guðsþjónusta
kl. 10 árd. Brynleifur Tobíasson
flytur ræðuna.
Iláteigsprestakall: Megsa í
Sjómannaskólanum kl. 2. Bama
guðsþjónusta kl. 10.30. Síra Jón
Þor.varðsson.
Sunnudagaskóli Hallgríms-
sóknar er í gagnfræðaskólahús-
inu við Lindargötu kl. 10. —
Sk.uggamyndir. ÖIl börn vel-
komin.
Langholtsprestakall.
Messað í Laugarneskirkju
.kl. 5. Barnasamkoma að Há-
logalandi kl. 10.30 f. ,h. Séra
Árelíus Níelsson.
Hallgrímskirkja: Messa Id.
11 f. h., séra Sigui^Jm Þ. Árna-.
son. Barnaguðsþjónusta klukk-
an 1.30, séra Sigurjón Þ. Árna-
son. Messa kl. 5 e. h., séra Jak-
ob Jónsson. Ræðuefni: Krigtin-
dómurinn og áfengismálin. Lit-
anía sungin.
Kaþólska kirkjan: Hámessa
o.g prédikun kl. 10 ár<le,gis. Lág
mess'a kl. 8.30 árdegis. Alla
virka daga er lágmessa kl. 8
árdegis.
Kálfatjörn: Messa kl. 2, séra
Garðar Þorsteinsson.
— —
Bóluseíning gegn barnav.eiki.
Pönt'unum veitt móttaka
þriðjudaginn 3. marz n. k. kl.
10—12 f. h. í síma 2781.
£ Sogsvirkjumn
Álagstakmörkun dagana 22. febrúar—1. marz
frá kl. 10.45 — 12.30:
Sunnudag 1. marz 1. hverfi.
Mánudag 2. marz 2. og 4. hverfi.
Þriðjudag 3. marz 3. og 5. hverfi.
Miðvikudag 4. marz 4. og 1. hverfi.
Fimmtudag 5. marz 5. og 2. hverfi.
Föstudag 6. marz 1. og 3. hverfi
Laugardag 7. marz 2. og 4. hverfi.
Álagstakmörkun að kvöldi frá kl. 18.15—19,15:
Sunnudag 1. marz Engin.
Mánudag 2. marz 5. hverfi.
Þriðjudag 3. marz 1. hverfi.
Miðvikudag 4. marz 2. hverfi.
Fimmtudag 5. marz 3. hverfi.
Föstudag 6. marz 4. hverfi.
Laugardag 7. marz 5. hveríí.
STRAUMURINN VERÐUR ROFINN SKV. ÞESSU
þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur.
SOGSVIRKJUNIN.
illllllll!!lllllllllllll!llllllll!lll
HerranóH Hennísskélans 1953.
Þrír í boði
Gamanleikur eftir L. du Garde Peaeh.
LEIKSTJÓRI: BALDVIN HALLÐÓRSSON.
Þýðandi: Helgi Hálfdánarson.
SÝNING í Iðnó mánudag klukkan 20,00.
Aðgöngumiðar á kr. 15 og 20 seldir kl. 2—4 í dag
og á mánudag.
■1111111.Illlllill...............UU|!ldllUUIIHl!H§IIUIlUltHBIllHl!Hii!Hlllllll!l!Utt!llUlU!l!HU!ltlimH!ltII!ni]illlUninill!ll!!iaUl!llU!iUtffi
Sinfóníuhljómsveitin. r*‘?
Tónleikar
nk. þriðjudagskvöld 3. marz kl. 8,30 í Þjóðleik-
húsinu.
Stjórnandi: Róbert A. Ottósson.
Einleikari: Rögnvaldur Sigurjónsson.
Viðfangsefni efti.r: Haydn, Beethoven og Tschaikowski.
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu.
l!ilílllll!llllllilllllllllllllllllillll!lillllllllHílllilllllllilllllllll]lllllll!llllllílll!lll!lil!lllll!lillílllll!!i!i!!lilIllllll!!!!lffl!lií
Sfarfsmannafélag Reykjavíkurbæjar.
félagsins verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu
sunnudaginn 1. marz klukkan 1,30 e. h. stund-
víslega.
DAfiSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 11. grein fé-
lagslaganna.
Félagsmenn, fjölmennið og sýnið ársskírteini við
innganginn.
Stjómin.
>!il!llii!l!!!!!
Muniff minningarspjöld
Kvenfélags Hafnarfjarðar-
kirkju. Fást á eftirtöldum stöð-
um: Blómaverzlunin Flórj,
BókaV'erzkm Böðvars Sigurðs-
sonar og Verzlun Þórðar Þórð-
arsonar.
Fimmludaginn 5. marz
verður Skugga-Sveinn sýntl-
ur í þjóðleikl'HÚsiuu á vegum
iðju, félags verksmiðjufólks, óg
verkakvennafélagsins Framsókn,
ar. Aðgöngumiðar eru seldir S
skrifstofum félaganna. ^ . , :A4