Alþýðublaðið - 28.02.1953, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 28.02.1953, Qupperneq 5
E/augardagur 28. febrúar 1953. ALÞYÐUBLAÐED 5 ÞAU voru mörg ógæfuhögg- ín, œm féllu é Sturlungaöld- Inni, en fá munu þó minnis- stæðari en banaliöggin í jarð- göngunum í Reykholti. Hversu minniastæð verður ekki hverju íslenzku barni frá sögnin um mennina fimm, ,sem gengu í kjaliarann í Reykholti eina septembernótt 1241. Þeir verða áreiðanlega ekki giftusamtegir í augum hins 'unga íslending-s, en einkum verða þó minnisstæð nöfn þriggja þeirra. Nafn mannsins,! sem gerðist fyririiði eða lið- þjálfi, nafn þess, er skipunina fékli, og nafn þess er liðsinnti, Ibonum við atlöguna. Fimm vopnaðir, hraustir ’ menn gengu í jarðhúsið saman, gegn einum öldnuin spakvitr- ing, og hver gleyour frásögn- .iftni um. orðaskiptin í jarðhús- inu? — ,9ímon Knútur segir við Árna beysk: , Högg þú“. Snorri segir: „Eigi skal höggva“. 9ímon endurtekur skipun sína við Árna: „Högg f>ú“, segir hann, og Snorri end furtekur: „Eigi skal höggva“. s,í>á hlýðir þó Árni beyskur, og vinna þeir Þorsteinn Guðna- son á hinum aldna fræðaþul. Við vitum nú, að sá vegni var andlegur jöfur. Um það vitnar hin stuttorða fráösgn, því að hver er ástasðan til þess, að Árni beyskur hikar? Myndi Siún ekki vera virðuleiki og festa, myndugleiki öldungs- íns, sem hefur eigi önnur vopn en hugsun, svip óg orð? Snorri Sturluson er ókrýnd- «r fconungur íslenzkra :sagn- fræðinga og skálda um aldir. Hann var bjargvættur norskr- ar sögu og norrænna fræða um Ásatrú og braglist. Þess vegna er okkur minnisstæður atburð- urinn í kiallaranum þeim, sem týndist síðan um aldaraðir. Ég þykist vita, að við höfum ímörg heyrt talað um Sturlungu sem ljóta bók — ólesandi fyrir ungdóminn. Frásögurnar eru jaínvel settar á bekk með þeim Ijótu bókum, sem nefnast ,,reyfarar“. Þetta eru sagnfræði heimildir um lauslæti og lík- amsmeiðingar, gripdeildir og rán, stórfelldar, mannskæðar orrustur, morð og brennur, og síðast en ékki sízt, er þetta sagan um það, hvers vegna og hvernig þjóðin glataði. frelsi sínu og gekkst undir erlend- an konung með staðfestingu Gamla sáttmála. Þau voru enda lok þessa tímabils, hörmuleg, en rökrétt, örlagaþrungin af- leiðing sundrungar, tortryggni, haturs og hefnda. SAGAN ENDURTÍCKUR SIG. Hvers vegna er þetta rifjað tipp eftir nærfellt sjö aldir? Vegna þess, „að sagan endur- Guðjón B, Baldvinsson: r B i lar tekur sig“. Vegna þess, að „vít in eru til þess að varast þau“. Vegna þess, að sjálfstæði smá- þjóðar byggist á því, hve hald góð menning hennar er. og vegna þess, að vörn og sókn íslenzkrar sjálfstæðishreyfing- ar er í því fólgin, að „tungan geymir í tímans straumi, trú og vonir landsins sona“. Við þurfum og eigum að gera okkur Ijóst, að þeir mann -legu veikleikar, sem ollu óeirð um og utanstefnum, eru ekki enn úr sögunni. Ágirnd og met orðafýsn eða valdagræðgi, sem ieiða. af sér tortryggni, öfund og hatur. Þannig myndast fjandskapur, er leiðir til bar- áttu með öllum þeim ráðum og tækjum, sem fyrir eru eða fundin verða'í þeim ókristilega tilgangi að koma andstæðing sínum á kné. Á 20. öld eru ástríður ein- staklinganna þær sömu og á 13. öld, aðeins er umgengnis- menningin önnur í sniðum. Vopn eru horfin úr íslenzkum höndum. Líkamsmeiðingar og morð í hefndaskyni eru úr sög- unni. En rógur, álygar og bak- mælgi lifir enn góðu lífi. í istað þess að þeysa um hér- uð með hóp vopnaðra fylgis- manna og framkvæma hermd- arverk í hefndarskyni, skipa nú pólitískir framámenn — eða liðsoddar — um sig fylgis- spakri hirð eða jábræðrum, sem býr tálsnörur, grefur fall- gryfjur, semur Gróusögur, sam þykkir óhelgi andstæðingsins, gerir úlfalda úr mýflugu og vinnur jafnvel að mannorðs- þjófnaði, ef á liggur. Sá, er heiðra vill minningu sagnaritarans, Snorra Sturlu- sonar, hann gefi því gaum, „að sagan endurtekur sig“. En okkur er ékki nóg að ýfa harma yfir morðinu í Reyk- holtskjallaranum, fullir við- bjóðs á verknaðinum, það er nefnilega ekki nóg að gráta hermdarverkin. Það verður að hefna þeirra. Hefna? Erum. við ekki að mæla gegn hatri og hefnd? Vissulega eigum við ekki að hefna á sama hátt og Órækja Snorrason, sem leiddi Klæng bróður sinn út undir vegg í fjötrum, meðan sungin var messa, og lét vinna þar á hon- um, og ekki skulum við leita fvrirgefninga misgerðanna á sama veg og höfðingjar Sturl- ungaaldarinnar ger.ðu. Eftir eiðrof, griðrof og mannvíg fóru þeir á fund hins kaþólska kirkjuvalds og' fengu aflausn, þ. e. fvrirgefningu syndanna fyrir miUigöngu undirsáta páf- ans í Róm. Slík fyrirgefning nægir engan veginn. Skrúð-: mælgi, axlaklapp eða önnur handaálagning erlendra manna, jafnvel þó að þeir séu stað- genglar þjóðhöfðingja — gefur ekki aflausn fyrir svik við ís- tenzkan málstað. Eina færa leiðin til að gjalda bókmenntir, sína eigin isögu. Að hún læri að búa sjálfri sér verkefni. er gefi viðhlítandi lífsöryggi, minnug þess, að „■hollt es heima hvat“, að holl- ur er heimafenginn baggi, en heylán er dýrt. UTANSTEFNUR OG ÖRLÖG Ég minntist áðan á fimm- menningana. sem fóru á eftir Snorra niður í kjaílarann, og hvernig íslenzk hörn og æska líta á þá i sögunni, en ég minnt ist ekki á yfirboðara þeirra. Þeir voru verkfæri „höfðingj- ans“ Gissurar Þorvaldssonar. okkar þungu örlagaskuíd er að ’ sem hafði bréf upp á það frá heiðra og viðhalda íslenzkri norskum þjóðhöfðingja, að sannfræði eftir boðorði Ara Snorri 'skyldi fara utan á hans fróða Þorgilssonar, vernda ís-|fund. Snorri hafði skellt við lenzka menningu,, sem byggð-iþví skollaevrum, og þvi þótti er á grundvelli þeim, er þeir j réttmætt að láta hann gjalda lögðu, Ari, Snorri og aðrir fyrir óhlýðnina með lífinu. sagnaritarar þeirra alda, og bæta okkar þjóðlega artf að- eins með því bezta úr menn- ingu annarra þjóða. NÚ LIGGUR MIKIÐ VIÐ. Hverjum,. heilsteyptúm ís- lendingi finnst miklu varða um íslenzkt þjóðerni, íslenzka tungu, sögu og önnur menn- ingarverðmæti. Og þeir munu, þegar mikið liggur við, ekki láta sér nægja orð ein og álykt anir. En orðin eru íil alls fyrst og því fögnum við hverri sam þvkkt um verndun íslenzkrar menningar, sem gerð er, fögn um í trausti þess, -að efndir fylgi orðum, og heitum stuðn- ingi okkar, því að nú liggur mikið við. Við vitum, að spilling sú, Hver játar nú, að þetta hafi réttlætt gerðir Gissurar og hans þjóna? Enn tíðkast þó utan.stefnur til skrafs og ráðagerða, er varða örlög íslonzkrar þjóðar. Enn eru til menn íslenzkir, er taka við fyrirmælum handari við Atlantshaf, Norðursjó eða Eystrasalt og hella síðan yfir hirð sína í hæfilegu formi og skömmtum, heimfærðu í þeim stíl og anda, sem vitið og get- an leyfa. Ef einhver léyfir sér að , hugsa sjálfstætt og segja það upp hátt með íslenzkum orð- um, án þess að bera hugsun sína og orð undir dóm „diplo- mata“, hvað skeður þá? Þeir eru sendir út af örkinm, Símon Knútur og Árni bevskur vorra sem þróast í þjóðlifinu fyrir, daga, til þess að koma óþekkt- aranganum fyrir kattarnef í fé lagslegu lífi. Þessi síðustu ár höfum við ,séð ýmsa mæta menn og konur, þar á meðal alþingismenn, hörfa í jarðhús Bréfakassinn: Dagskrá útvarpsins MUNDI ekki vera menntun Brauki í því að hafa meira af ííslenzkum lögum í útvarpinu? Annað, sem ég ætla að minnast g þessu sambandi er symfóni- íiirnar, sem allur þorri alþýðu snanna skilur lítið og hafa litla faýðingu til að auka menntun pkkar. Mér finnst, að útvarpið eigi eð vera okkur til fróðleiks og skemmtunar; en ekki til leið- índa. Við eigum að neyta allra krafta til þess að gera útvarp- fð sem mest menntandi með gönduðum fyrirlestrum og fjöi; ugum kappræðum um guðfæði leg, söguleg og bókmenntaleg efni, með góðum, söng og á- gætum hljóðfæraslætti. Eins og ykkur er kunnugt hefur komið til orða að hæfcka útvarpsgjaldið í 2€0 krónur vegna þess, að varasjóður þess hefur farið i rekstúr Þjóðleifc- hússins. Við hljótum að rnót- mæla slíku ofbeldi í okkar garð með því að neita að greiða gjaldið. Kær kveðja. yerkama'ður,. ZJ?2 Yerkalýðu dæmir ko en svo erlend áhrif, verður hvorki borguð né bætt með stein- steyptum vegum að fjallabaki, nei, ekki einu sinni, bó að þeir yrðu lagðir í byggð. Af kristn- un sú og menningarspjöll, sem stafa frá óhreinum bókmennt- um og kvikmyndum og frá spilltu viðskiptalífi, verður ekki borguð né bætt með' steinsteyptum vegum að fjalla baki, nei ekki einu sinni þó að þeir yrðu lagðir í byggð. Afkristnun sú og menningar- spjöll, sem stafa frá óhreinum ..HISTADRUT1 , bókmenntum og kvikmyndum heitir verkalýðssamband ísra- og frá spilltu viðskiptalífi, eiSj hefur nú á aðalfundi sín- verður ekki bætt með barvið- uiri; sem haldinn var nýlega, skiptum erlendra manna, nei, tekið skýlausa afstöðu til komm ekki einu sinni með atvinnu- j úujista og Gyðingaofsókna bótavinnu þeirri, sem gefur þeirra. Histadrut, sem hefur gjaldeyristekjur. l nær anan verkalýð landsins Til hess að re.yna að forða innan vébanda sinna, er auk frá frekari spjöllum e.n orðið er þess runnið saman við sam- til þess að vernda okkar gull- vinnuhreyfingu landsins og á aldararf, til þess að halda uppi vegna þess um þriðjung iðn- merki íslenzkra vökumanna í fyrirtækja þess. sjálfst.æðisbaráttunni. verðumj Það var aðalritarinn, Morde við að beita samstilltum átök- cai Namir, sem vakti máls á um af skilningi og í samhug. því, hvort Gyðingar þyrftu Við megum einskis láta ófreist ekki að endurskoða afstöðu að til þess að skapa íslenzkt sína til kommúnismans eftir hugarfar, mynda bað andrúms réttarhöldin í Prag og ákær- loft, er gefur heilbrigða trú á ( urnar gegn Gyðingalæknumuh landið og þjóðernið. Við meg- í Moskvu. Namir sagði m. a, að um ekki hætta fyrr en hverj-! e. t. v. stæði mannkynið nú um einasta íslending finnst frammi fyrir nýjum harmleik undan þeim Knúti og Árna, og vituta. að þar vora þeir kúg- aðir í kiit undir jarðarmen valdagræðginnar, þar sem svar izt er i fóstbraðralag með mvndum bevskrar samábyrgð- ar um spillinguna og skálað fyrir mömmudreng ágirndar- innar — gu.Hkálí: num. En orð Kallgríms Pétursson- ar verða ekki sniðgengin: ,,Hvað höfðingjar-air hafast: að, hinir ætla sér le'rfist bað“. Og ósiðirnir gegnsýra smám sam- an allt þjóðlífið í. gegn. VIS vitum. að það er mannlegur breyskieikí. ,Og af því að við vitum það. ber okkur að reyna að byrgja brunninn áður en öll börnin eru dottin ofan í hann. Það getum við, ef við viljum nota það afl. sem fólgið er i félagslegum samtökum fólks- ins, þeim, sem stjórnast af ein- lægum óspilltum vilja til góðr, árangurs, þeim, sem hafa hug- sjónir að bakgrunni og undir- stöðu og afneita ekki- kristnum siðgæðiskenníngum. STÖNDUM TRÚLEGA Á VERÐI. Við þurfum sjálf að nenna að hugsa. skólar og kirkia éiga að vera hjálpartæki fólksins, verndarar einstaklingsþrosk- ans og þjóðlegra verðmæta, e.n forðast sem mest má verða þær starfs- og kennsluaðferðir, sem móta einstaklinginn í trektar- eða skjóðuMki, sem g’leypir það, sem I er látið, en skilar ómeltu aftur því, sém til skila kemur. Átthagatfélögin eiga hér og sitt verkefni og sína. framtíð. íþróttavellir héraðanna eiga að bvggjast fyrir í&tenzkt fólk. Skógrækt er hugsuð sem menm ingar- og nytjastarf fyrir. ó- borna íslenzka kynslóð. Stoltir hafa íslendingar löng um þótt á ýmsa lund, þó að kunnugt sé um skrípafoyndir af því stolti. Metnaður okkar á að vera heilbrigt íslenzkt þjoð arstolt. Gleymum því ekki, að við eigum helgan menningar- arf, við varðveitum enn þá lif andi fornnorræna tungu, en munum það. hve litlu munaði, að þessi tunga vrði afskræfnd, eins og hún varð meðal frænd fFrh s 7 síðu > Israels fo únisfa skömm að eftiröpun annar- legra, erlendra láthragða, hvort sem það er í klæðaburði, mál- fari eða umgengnisvenjum. Skilyrði þess, áð svo fari, eru þau: Að þjóðin læri að lesa og skilja sína eigin tungu og í sögunni, þar sem allar skugga legustu ofsóknaraðferðir m’ð- alda væru endurteknar. Sam- þykkt var ályktun um mál þetta með 27. atkv. gegn 1 (kommúnistatkvæði), en 8 full trúar* sem eru meðlimir Mas am flokksins, sátu hjá. í álykt uninni er svo að orði kveðið, að kommúnistar ísraels komi fram með stefnu sinni og á- róðri í ræðu og riti, sem and stæðingar Gyðingaþjóðarinnar og landráðamenn, þar eð þeir þjóni hagsmunum erlends stór veldis. Flokkurinn ógnar þann ig tilvern Israelsríkis og allror Gyðingaþjóðarinnar. Er því ritara satabandsins lagt á herð ar að taka til gagngerðrar at- hugunar að eyða öU.um ábrií- um kommúnista í Histadrat sjálfu og öllum stofnunum því viðkomandi. Skal hann síðan teggja tillögur sínar varðandi betta vandamál fyrir aukaþing, sem bráðlega verður haldið á aðalskrifstofu Histadrut. > Einn þingmanna á þingi ísra els hefur hreyft því að banna ætti kommúnistaflokkinn með lögum. Ekki er talið, að horfið muni verða að því ráði, þar sem kommúnistar mega heita þar áhrifalausir: Hafa aðeina 5 þingnaenc af 150.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.