Alþýðublaðið - 03.03.1953, Side 3

Alþýðublaðið - 03.03.1953, Side 3
Þriðjudaginn 3, marz 1953. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ÖTVÁRP REYKJAVÍK ;19 íþróttaþáttur (Sigurður Sig- urðsson). 19.20 Da.glegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.). 19.25 Tónleikar: Óperettulög. 20.30 Útvarp frá þjóðleikliúsinu (tónleikar Syimfóníuhljóm- sveitarinnar). Stjórnandi: Ró bart A. Ottósson. Einleikari: Röngvaldur Sigurjónsson. 22.2,0 Passíusálmsur (26). 22.30 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja léft hljóm sveitarlög. Lárétt: 1 sjófugl, 6 eldfæri, 7 í torfbæ, 9 tveir ei:is, 10 dugn- Bð, 12 mynni, 14 hanga, 15 dvöl, 17 vikivaka persóna. Lóðrétí: 1 dýr, 2 nálægð, 3 viktaði, 4 gælunafn, 5 aldin, 8 á litinn, 11 band, 13 matj.urt, 16 itveir eins. Lausn á krossgátu nr. 354. Lárétf: 1 laghent, 6 fár, 7 Mugg, 9 la, 10 nof, 12 ta, 14 raup, 15 und, 17 raddir. Lóðrétt: 1 Iemstur, 2 gögn. 3 ef, 4 nál, 5 trappa, 8 gor, 11 tali, 13 ana, 16 dd. Félagar í FUJ, Reykjavik, eru beðnir að athuga, að skrifstofa félagsins í Alþýðu- íaúsinu er opin alla þriðjudaga ffrá kl. 5,30—7 og íöstudaga frá M.- 8—9, símar 5020 og 6724. Verður ársgjöldum þar veitt viðtaka og stjórn félagsins verð ur við til skrafs og ráðagerða. HANNES Á H O R NIN U Vettvangur dagsins í I Rennurnar á húsunum við Laugaveginn. — Slæm- ur vegur til Suðurnesja. — Tónlistarmálin ENN EINU SINNI er full ^ Þ. BEN. á .Suðurnesjum skrif ástæða til þess að spyrjast fyrir j ar: ,,Ég kom frá Rvík í gær- um það, hvort húseigendur í|kveldi á jeppanum mínum, sem bænum séu ekki skyldugir til ég er sjálfur ökumaður á. að hafa rennur í lagi á húsum sínum. Ég spyr vegna þess, að fólk hefur kvartað mjög við mig undanfarna daga — og beðið mið að minnast á það, að rennur á fjölda mörgum húsum Blöskraði m.ér svo, livað þe_ssi vegur er hræðilega jlljir yfir- ferðar, að hann má næst.um því ófær teljast á pörturn. Það ber mörgum saman um að vegurinn frá Rvík og hingað suður eftk' við Laugaveginn eru í mesfasé einhver með þeim allra rignir éða verstu á landinu, þar sem um ólagi, svo að þegar snjór hálnar á þökum, þá er varla hægt að ganga á stéttum götunnar. Vilja bæiaryfirvöldin. nú ekki, að gefnu þessu tilefni, gefa út tilkynningu um það, að laga skuli rennurnar innan á- kveðins tíma, annars verði það gert á kostnað húseigendanna. ÉG MAN EKKI til þess, að ég hafi séð japanska kvikmynd fyrr en nú, að ég sá Rasho-Mon í Gamla Bíó. Það er athyglis- vert að kynnast japanskri kvik myndalist, ekki sízt vegna þess, að um leið kynnist maður að nokkru japönsku sálarlífi og viðhorfum. Þetta er mjög sér- kennileg mynd — og öðriuvísi en flestar eða allar aðrar kvik- myndir, sem hér hafa verið sýndar, ekki aðeins að efni, heidur og að tsekni. ÞÓ AÐ MM.SU M kunni að þykja saga kvikmyndarinnar hörð og harkaleg, þar sem sagt er frá níðingsverkum í sam- bandi við könnym mannlegs sálarlífs fyrir tólf Öldum, þ:á er kvikmyndin samt sem áður humanistisk. Lögð er áherzla á að styrkja trúna á m-ennina, þrátt fyrir allt og ailt, sem af- Jaga fer í fari þeirra. Menn eig'a að sjiá þessa kvikmynd. Hún mun seint úr minni líða. jafnmikia umferð er að ræða. SJALBAN EÐA AEÐREI er borið við að lagfæra hann fyrr en. búið er að kvarta um það í blöðum áður; og oííast er það í hvert skipti kók eitt á móti þeirri viðgerð, sem þyrfti að vera; svo að þó hfifiarnir fari yfir þetta við og viö, þá kemur það ekki að hálfum í'otum, þeg ar alltaf va.ntar ofaniburð í veg inn;“ TÓNLISTARUNNANDI skrif ar: „Þú spyrð að bví í pistli þínum á laugardaginn, hvers vegna þjóðle.ikhúsið .þurfi að standa í stj7rjöld. Frá mínu sjó.narmiði er létt að svara þessu. Þjóðleikhúsið stendur ekki í styrjöld. Hins vegar hef- ur verið gert mikið veður út úr sjálfsagðri ráðstöfmi þess og ég e'r sannfærður um' að afstaða l.eikhússins '-verður tónlistar- málum okkar til góðs, og det,t- ur mér þó efck'i í hug að draga það í efa, .að „Tónlistarfélags- menn“ hafa margt gott gert. ALLIR ÓSKA ÞESS eindreg- ið að þjóðleikhúsið rnegi starfa í friði að menningarmálum sín- um, hvort sem er um leiklist að ræða eða tónlist. Það er al- (Frh. á 7. síðu.) Eiginkona mín SIGRÚN SIGURÐARÐÓTTIR andaðist í Landsspítalanum laugardaginn 28. febrúar. Fyrir hönd aðstandenda Guðni Eyjólfsson. llifilW!! í Sandgerði, Laugavegi E1 sfendur yfir þessa daga. Á útsölunni seljum við með miklum afslætti alis konar prjónavörur á böxrn og fullorðna. Allar aðrar vörur, meðan útsalan stendur yfir með 10% afslætti. Notið tækifærið gerið góð kaup, því nu er hver síðastur með útsöluna. Átvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur eru alvarlega áminntir um að skila án tafar skattgreiðslum af kaupi starfsfólks, að viðlagðri ábyrgð og aðför. Reykjavík, 2. marz 1953. Tollstjóraskvifstofan, Hafnarstræti 5. - ... .-.ilu' iiiiiiiilifflaiiiBWfflamfliifii 1 DAG er þriðj’.idagurinn 3. inarz 1953. .Næturlæknir er í læknavarð- gtofunni, .símj 5.030. NæturvarzLa er í Lyfjabúð- inni Iðunn, sími 1911. Næturlæknir er í læknavarð- etofunni, sími 5030. FLUGFERÐIR Flugfélag fslands: í dag' verður flogið til Akur- eyrar, Bíldudals, Blönduóss, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Jnngeyrar. Á morgun til Akur- ■eyrar, Hólmavíkiur, ísaf/arðar, Sands, Sigluíjarðar og Vest- ínannaeyja. frá Hafnarfirði í gær til Reykja víkur. Selfoiss var væntanlegur tíl Stykkishólms í gær, fer það- an til Gpundarfjarðar. Trölla- foss fór frá Reykjavik 28/2 til New York. Ríkisskip. Hekla er í Reykjavík. Esja fór frá Reykjavík kl. 20 í gær- kveldi vestur um land í hring- ferð. Herðubr.eið fór frá Rvík kl. 21 1 gærkveldj austur um land til Bakikafjarðar. Þyrill verður væntanlega í Hvalfirði í daig. Helgi Hel'gason. fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vest- mannaeyja. svartsýni, eftir Sonju. Bridge- þáttur eftir Árni M. Jónsson. Skopsögur. Þeir vifru sögðu. í iðnaðarþætti er sagt frá gull- og silfursmiðjurini Plútó h.f. Margt annað er í heftinu. Rit- stjóri er Sigurður Skúlason. F U N Ð I R Kvenfélag Háteigssóknar held ur fund með sameiginlegri kaffi drykkju í kvöld/kl. 8,30 í Sjó- mannaskólanum. Aðalfundur Flugmálafélags íslands verður haldinn í kvöld kl. 20,30. — * — einlit og röndótt, í bláum, gráum og brúnum litum. Vönduð og falleg-. MUNIÐ — Fötin skapa manninn. Látið mig sauma fötin. Guðmundur Benjamínsson klæðskerameistari. Snorrabi'aut 42. Sími 3240. Náííúrulækningafélags Reykjavíkur verður í húsi Guðspekifélagsins, Ingólfsstræti 2,2, fimmtudaginn 5. marz 1953 kl. 20.30. — Að loknum að- alfundarstö.rfum flytur Grétar Fells erindi: ÞRÍR BANSKIR YOGAR. Stjórnin. lli » SKIPAFRÉTTIR Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell iestar fisfc á Akuryeri. M.s. Arnaríell fór frá Reykjavík 28. febrúar áleiðis it.il Álabörgar. M.s. Jökulfell fcom til New York 1. marz. Eimskip. * . • . 'u'úaríoss fór fró Reykjavík 27/2 til Grirpsþy, Boulogne og Lo: lon. Dettifoss kom til Rvík- .ur 1/3 frá New York. Goðafoss fó; frá V estrna nnaeyj um í gær m Reykjavíkur. Gullfoss fer t’rá Rieyfcjavík í dag kl. 17 til Leith og Kaupmannalxafnar. Lagarfoss kom til Antwerpen 28/2, fer þaðan tjl Rotterdam Og Hamborgar. Reykjafoss fór BLÖÐ O G TÍMARIT Tímaritiff Samtisin, marz- heftið (2. hefti, 20. áfg'.) er kom ið út og flytur max'gvíslegt efni til gaignis og skennntunar, m. a.: Hungrið í heiminum (forustu- grein), Maðiur og kona (óstar- játningar). Frá leiksviðum höf- u.ðstaðarins (með myndum). Grímur Thomsen rkáld skrifar Jóni alþm. á Gautlöndum, eftir Finn landsbókavörð Si^munds- son. Hvíti kjóllinn (kynjasaga). ísland — ferðamannaland — er stórmól allra íslendinga, eftir Ásbjörn. Magnússon forstjóra. St.afrófskver skáldsins í Hjarð- arhólti, eftir Glis ritstjóra Guð- Óháffi frikii'kjiisöfmiffurinn. Skrifsto.fa happdrættisins, Laugaveg 3 (bakhúsinu) er op- in alla virka daga kl. 5—7 e. h. sími 81236. Þ.eir safnaðarmenn, s:em enn liafa ekki tekið miða, eru vinsamlega beðnir að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst. ÓLAFSFIRÐI. AFLI bátanna, sem héðan stunda róðra, hefur verið treg- ur að undanförnu, og auk þess stopular gæftir. Einar Þveræ- ingur, sem er að fogveiðum, fór út nýverið, en varð að snúa heimi vegna veðurs. M. Ljóðabáikur Koiku ura landvæffina sérprenf- aöur. SÉRPRENTAÐ UR hefur verið ljóðabálkurinn Landvætt ir eftir P. V. Kolka lækni, en hann birtist upphaflega í Árs- riti Stúdentafélags Reykjavík- ur 1952. Þetta er ljómandi fallegt ljóðakver, skreytt myndum eft ir Halldór Pétursson og prent- að í prentsmiðjunni Odda. Ljóðabálkurinn skiptist í tólf kvæði. j. , mundsson. Nýjar sænskar bæk- ur (ritfregnir). Bjartsýni ogí Jón Leifs endyrkjörmn formaöur lónskáída féíagsins og Sfefs Á AÐALFUNDI Tónskáld?- félags íslands í gær var Jón Leifs í eiriu hljóði endurkosiim bæði sem formaður tónskálda- félagsins og sem formaður STEFs. Sú breyting varð á skipun stjórnanna í báðum fé- lögunum, að Jón Þórarinsson gekk úr stjórn, en í hans stað var Iíelgi Pálsson kosinn í stjórn tón skáld af él agsi ns, en Siguringi E. Hjörleifsson í stjórn STEFs.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.