Alþýðublaðið - 03.03.1953, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 03.03.1953, Qupperneq 5
f*riðjudaginn 3. marz 1953. ALÞÝBUBLAÐEÐ 5 *—,——™—« ----* í Hugleiðingar við sunnudagsrakstuf s ;em reyndir e að frúmennsku o§ esnfægni Á SUNNUDÖGUM leyfir snaður sér að dunda lengur við að raka sig en endranær. Kem ur þá löngum fyrir mig, að ég tek að þenk-ja um þau efni, sem efst eru á baugi. Sérstaklega vill þá hugurinn hvarfla til beirra mála, sem dagblöðin iiafa helzt rætt um síðustu vikuna. — Maður skyldi nú ætla, að það væri ekki svo lítið, sem fjögur dagblöð, — þau, er ég sé að staðaldri, — ræddu og kryfðu til mergjar á Sieiili viku. Sannleikurinn er þó sá, að eftirtekjan er að öll um jafnaði haria lítil, mér liggur við að segja furðuiega rýr. Á RÉTTRI LEIÐ. Samt vil ég hiklaust segja foað, að mér finnst Alþýðublað. ið megi þar vel við una. Ekki j svo að skilja þó, að ég hafi ekki oft gert til þess miklar kröfur. Maður væntir jafnan snikils af þeim, sem miklar von ir eru við bundnar. Og eflaust istendur líka enn margt til bóta í sambandi við blaðið. En það er að færast nær fólkinu með liverjum deginum, sem líður. Sjáanlega skrifa nú í það marg ir, sem ekki eru vanir að skrifa í blöð dags daglega. Þann'tg á það að vera. Alþýðublaðið á að vera til fyrir fó’kið, vegna fólks ins og handa íólkinu. Þá er það á réttrl leið. — Og af lestri fþess síðustu vikurnar virðist mér, xið þessi sé raunin. BEZTI VÍTNISBURÐURINN. Auðvitað hefur súgað sterk- Sega og mildð um Alþýðublaðið í hinum blöðunum. Það er iíka foezti v’ tnisburðurinn. Og mik- íð skelfing mætti blaðið og Al- þýðuflokkurinn þakka fyrir, ef hann Sigurður í Vigur skrifaði pem oftast leiðara eins og þann, sem hanu skrifaði í Morgunblao £ð á dögunum. Það er verst hvað A.lþýðublaðið er fátækt af veraldiegum auði um þessar mundir, annars myndi stóriega toorga sig fyrir það að mylgra Öðru hverju fáeinum krónum I manninn, ef hann vildx þá gkrifa sem oftast álíka pistia. Það er meira að segja komið svo, að ég er farinn að opna Morgunb.'aðið með talsverðum epenningi á morgnana til þess að gá að því, hvort hann Sig- urður hafi nú ekki fengið eitt kastið. Þó er Morgunblaðið sannarlega saklaust af því alla jafna að vera spennandi blað. — Og Sigurður hefur bara feng ið alltíð köst upp á síðkastið. Og skammir hans eru mesta gersemi. •Vonandi heldur hann áfram að fá köstxn, þó að Al- þýðublaðið geti enga aura borg að honum fyrir Köstin hans eru nefnilega eins konar átta- viti, sem segir til um það, hvort stefna Alþýðublacsi ns er rétt og klár eða ekki. Geðofsi mannsins stendur 1 beinu sara bandi við sársauka íbaldsins. Gjósi- Sigurður, hefur verið komið við sjálfa kviku íhalds ins. Og það er einmitt eitt aðal hlutverk Alþýðublaðsins. ÚTLENDUR ÁRÓÐUR. Annars er það furðúlegt, hve stærstu blöðin (þ. e. Morgun- blaðið og Þjóðviljinn) eyða dag lega geysimiklu rúmi í alls kon ar útlendan áróður. Mér kom það til hugar í byrjun síðustu viku að telja alla þá dálka í þessum blöðum, sem ýmist flytja beinan útlendan áróður, erlend stjórnmál og skoðanir. eða fregnir, sem litaðar eru af hálfbundnum eða mýldum fréttastofr.unum og blöðum er lendis Þeíía bergmál var furðu sterkt Og ég gafst bráðlega upp við að telja daika af þessu tæi, því að tala þeirra var legíó. — Það er furðulegt, hva'5 þessam blöðiun virðisit þuri’a við hggja að hóa lands- lýðnum í ákveðna dilka eftir útiendum skoðunum og álits- geroum. Það liggur við, að mað ur íreistist til að halda, að þeir, sem húsum ráða hjá þessum blöðum, a.tli þá og þegar að taka rögg á sig og grípa stjórn völinn á veraldarfleyinu. Það er engu likara en þeir séu jafn sannfærðir og sumv; minni spá mannanna um það, að heims- byggðin eigi að frelsást hér á Próni. Að sjálfsögðu er vel hægt að virða þessum háu herr um þessa vonarhugsun til vork unnar. Og þótt almennxngur hér á landi myndi sjálfsagt ekki harma það, þó að mennirn ir freistuðu þess að fara og reyna að taka við stjórnínni, er mikið vatamái, að gleðin yf ir komu þeirra á stjórnpaliinn hjá herraþióðunum yrði í réttu hlutfalli við þar.n yfirmáta á- GILDUR Á VELLI og senni- lega gildur í lund, eða a. m. k. ráðríkur í, meira lagi, hjýtur hann að vera „Bjálfstæðisverka huga og kokhreysd, sem þeir maðxxrinn“, sem sópar sjálfum sýna í þessum .eíiium á sinni ráðherranum úr hans fasta exgin stóheliu. — Eða hafa sessi á 2. síðu Moggans. menn í alvöm leitt hug að því, i Enda liggur ekki lítið við, bvílíkum gevsifjármuhum, tirna Greinarhöfundur sér núna rétt og rúmi þassi blöð eyða í að einu sinni „Vestfjarðavaldið“ reyna að sannfæra landslýðinn eins og ógnun við ítök íhalds- urn þetta eða hitt erienda sjón armiðið, bæði sjónarmið þjóða ins og þann eignarrétt, seip það j vill hafa yfir atkvæðum og heilda og einstakra stjórnmála skoðunum okkar verkamann- rnanna? Rett eins og líf þeirra anna. Hefur hann nú búið til nýj- ., . , an flokk, Hannibalistana, sem fimmtiu þusuna sahr her norð v , , , „ , hann svo kallar og finnst hon- liggi við. Maður skvldi þó ætla, að þessar hundrað og Ur /rá, Seti . nokkurn veginn um höfuð allinn gert ser grem fyrir hlut sm um í heimspólitíkinni minna væri að £ert. þótt SKILUR SINN VITJUN- ARTÍMA. á þeim, að þeir séu ekki líklegir til þess að heita íhaldinu fullum grið- um eða fulltingi til hvers sem vera skal. Rétt er þetta ályktað. Þeim fjölgar daglega, sem gera sér mennsku, einlæg-ni og áhuga. Ef slíkir menn telja sig Sjáli'- stæðismenn. þá kjósum við þá- — ekki vegna þess — heldxir þrátt fyrir það. Þessi stéttarbróðir minn, sem rekur sjálfan ráðherrann úr rúmi, talar í öðru. hverju oröi um Hannibalistana, sem öH mæða og bölvun stafi af. Ekld ætla ég að ræða margt. um þá hér. Trúað gæti ég því sa-mí, að önnur vopn þurfi á þá erx róginn og níðið. Mig eins. og minnir, að þau vopn hafi verið reynd áður. og hætt við, að bit- ið sé eitthvað farið að sljóvg- ast. Verkamaðxtr. Alþýðublaðið getur látið bin æ betur grein fyrir því, að yf- um blöðunum eftir að stritast irráð íhaldsflokkanna yfir öllu við að stjórna öllum heiminum. | efnahagskerfi þjóðarinnar og Það hefur öðru hlutverki a-5 atvinnulífinu, horfa til Ósigurs gegna, sem nær liggur. Og það og niðurdreps fjTÍr farsæld og er sífellt betur og betur að, frelsi þjóðarinnar. Þeim verka skilja sinn vitjunartíma. Aðal- efni þess snýst um mál fólksins. Alþýða þessa lands hefur alltaf mönnum f jölgar líka. með hverj um degi, sem skilja það, að ' skoðun þeirra á þjóðmálum, þurft á slíku málgagni að viðhorf þeirra til fLokka og for- halda. Og hún þarf ekki sízt (ingja, sannfæring þeirra og at- á því að halda nú. Þess vegna kvæði á að vera þeirra eigin getur Alþýðublaðið látið „stóru eign. En hvorki undirstöðu- blöðunum“ eftir hinn erlenda , steinar í neina andlega Morg- áróður os stjórnina á heims- unblaðshöll eða innstæðukú- málunum. Inpanlandsmálin . gildi handa ko-mmúnistum til skipta mestu máli fyrir alþýðu að dá sér út á styrk frá þessa lands. Sem betur fer er Moskvu. það svo enp þá. Þar þarf að j Greinarhöfundur þarf ekki standa á verði, þar þarf að j að hugga sig við 'pað, að þó að benda á veilur í viðbrögðum nú við vinnum erfiðisvinnu, séum verandi ráðamanna út á við og við svo heimskir, að við sjáum ■í,-' 1--U___S -- '+4- _ _ ... . _ _ inn á við, þar þarf að efla mátt fólksins og styrkja samtök þess. Og Alþýðublaðið ge.'r það bezt með því að færast nær og nær fólkinu og gera sér grein fyrir með fólkinu og fyrir fólk ið, hvað er áróður og hvað sann leikur. Þar liggur lífið við. Grímur. ekki hvert ráðsmennska íhalds ins er að leiða þjóðina. Eins er honum óhætt að trúa því, að við verkamenn ætlum að ráða því sjálfir hverja við kjósum til trúnaðarstarfa í félögu-m okkar og hagsmunasamtökum. Við ætlum að kjósa þá félaga, sem við höfum reynt að trú- Fóxfra gengsí fyrir skemmfunum AÐALFUNDUR stéttarfé- lagsins ,,Póstru“ var haldinn þann 19. fyrra mánaðar. Voxru, auk venjulegra aðalfundar- starfa, mörg mál rædd, er varða hag stéttarinnar og fé- lagsins.' Meðal annars var sam- þykkt, að félagið annaðist vinnumiðlun innan stéttarinn- ar, og þeim tilmælum sérstai'- lega beint til þeirra, sem ann- ast rekstur barnaheimila úti á landi, að athuga þetta, áður em þeir ráða forstöðukonur. Þá var ákveðið, að félagið- efndi til skemmtana fyrlr yngri börn—í vetur, eins og að’ undanförnu, en bær skemmt- anir hafa notið mikilla vin- sælda. Fráfarandi formaður, Elín Torfadóttir, baðst undan endurkosningu, og var Lára. Gunnarsdóttir kosin formaðut* félagsins, Elinborg Stefáns- dóttir ritari og gjaldkeri S.iöxn Sóphoníusardóttir. Var ritar- anum falio að annast vinnu- miðlunina, og verða all-ar upp- lýsingar þar að lútándi veittax* í síma 9721 alla virka daga f-rá kl. 1—6 síðd. í félaginu eru mt um 40 stúlkur. ; Hr. ritstjóri I MIG langar til, þó að lítill githöfundur sé, að láta ánægju Sniína í ljós yfir þeir-ri tillögu, pem fram hefur komið í blaði ^'ðar nýlega um að sameina foinar mörgu og máttlitlu banka inefnur í eina á okkar mæli- kvarða öfluga stofnun. Fengju fpá hinir pólitísku skömmtun- Hrstjórar sixmarfrí og mun smörgum finnast mál til komið. Menn eru að verða þreyttir á því að hvert einasta málefni, Jhver stofnun og fyrirtæki, sé íaðeins til fyrir flokkana. En engin stoínun eða starfsemi geji þróast til hagsbóta fyrir þjóðina sem heild, heldur eigi það allt að vera háð skækla- togí flokkanna og réttmætt herfang þess flokksins, sem ó- fyrirleitnastur er og mestxxm bolabrögðum og hlutdrægni getur beitt. Einkum var bað þó yðar þarfa ábending um möguleik- ana, sem við þetta skapast til þess að koma upp bankaútibú- um úti um landið, sem vakti athygli mína. Með því móti og því móti einu er einhver mögu lei-ki á að fjármagnið dreifist út til byggða landsins og gæti þar orðið lyftistöng margvíslegra framfara. Yrði þetta ekki sízt til þess að tryggja, að eitthvert jafnvægi héldist milli Reykja- víku-r og annarra landshluta. Gæti það líka sparað eitthvað af öllum þeim ferðum, sem (Frh. á 7. síðu.) MJÖLNIR, málgagn komm- únista á Siglufirði, barst Al- þýðublaðinu í fyrrad. Þar voru tvær greinar um kosningu þriggja manna í síldarútvegs- nefnd, en sú koismng fór fram á alþingi rétt fyrir þinglok. Sá sannlei-ksneisti finnst í þessum tveimur greinum, að Alþýðuflokkurinn hafði ekki afl atkvæða á þingi til að fá fulltrúa kosinn í nefndina. Vit að var og, að stjórnarflokkarn- ir ætluðu að hafa sameiginleg- an lista til að tryggja sér alla þi'já mennina í nefndina. Voru þeir þannig -ráðnir í að fella Ex-lend Þorsteinsson út úr nefndinni til að hola eigin flokksmönnum miklu síður hæfum í Síldarútvegsnefnd. Það var því ákveðið á þing- flokksfundi rétt áður en kosn- ing átti að fara fram, að þing- menn Aiþýðuflokksins létu þessa kosningu afskiptalausa og skiluðu auðu. Þegar í þing- sal korn og kosning var hafin, lögðu kommúnistar fram lista með nafni KriStjáns Sigurðs- sonar verkstjóra á Sigiufirði, en hann er alþýðuflokksmað- ur. Nú er það ekki vel gott, að láta andstæðingana komast upp á það lagið að ákveða menn í trúnaðarstöður, en und ir öllum kringumstæðum var það sjálfsagt í þessu tilfelli, að kommúnistar hefðu tilkynnt alþýðuflokknum, að þeir vildu hjálpa til að koma Kristjáni Sigurðssyni í nefndina. En það gerðu þeir ekki. Áformi sínu héldu þeir vandlega leyndu, sem hverju öði’u hrekkja- bragði. til þess að tryggja, að atkvæði þeirra yrðu aðeins áróðursvopn, en kæmu ekki að gagni. Nú er það einnig upp- lýst, að Brynjólfur Bjarna«son kaus ekki þann lista, sem flokkur hans bauð fi-am. Það er eitt dæmið um heilindin. Nú segiast allir þingmenn Al- þýðuflokksins hafa skilað auð- um seðlum, eins og ákveðið var, bó að kommúnistar beri bað blákalt fram, að Gylfi Þ. Gíslason og Stefán Jóhann Stefánsíson hafi báðir kosið stiórnai’listann. Er ekki hitt sönnu nær, að tveir kommún- istar hafi varið atkvæðum sín- um á þann veg. til þess að vera vissir um. að Kristján yrði ekki kosinn? í þessa áttina bendir eftir- farandi klausa í Mjölni; „Fyri-r kosninguna buðxj sósíalistar Alþýðuflokksmönn- um að kjósa með þeim mann í nefndina, en settu fyrir því tx'ö skilyrði, anna'ð, aS maður- inn væri í verkalýðsfélagi ©g hitþ að hann væri bxisettxxr Siglfirðingur, t. d. Kri'stján á Eyri, eða einhver annar, sem uppfyllti þessi skiiyrði. Þeiia þótti Stefáiri Jóhanni óaðgexigi Iegt“. Ekk er kunnugt xxm, að neitt af því. sem þarna er fullyrt. sé sannieikanum samkvæmt. En þetta eiga kommúnistai’ að geta upplýst, ef þeir ha?a sannleikann sín. megin. Buðu þeir Alþýðuflokks- mönnum að kjósa með þeim f nefndina, aðeins m&ð þeim skFl yrðum. að maðurinn væri f vei'kalýðsfélagi og búsettu.r> Siglfi-rðingur, t. d. Kristján Sigurðsson eða einlxver annar? Hver baxxð þetta? Og hverj- um var boðið þetta? Konii ekkert svar við þess- um spurningum. verður að Hta svo á, að allt séu þetta ósann- indi, og geta menn þá fari'ð nærri' um önnur atriði málsín^'

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.