Alþýðublaðið - 08.03.1953, Page 7

Alþýðublaðið - 08.03.1953, Page 7
Sunnudaginn 8. marz 1953, ALÞYÐUBLAÐIÐ BÓKALISTI • 5 íélagsbækur 1952 fyrir 55 krónur; ÞjóðvinafélagsalmanakitS 1953; Andvari; úrvalsljóð Stefóns frá Hvítadal, skáldsag- an Elín Sigurðardóttir eftir norska skáld- ið Johan Falkberget (höfund sög;unnai „Böi Börson"); Indíalör.d, myndskréytt landafræðibók eftir Björgúlf Ólafsson lækni. • 50 bækur fyrir 300 krEnn geta nýii félagsmenn fengið allmikið af eldri félags- bókum við sérstaklega lágu verði. Meðal þessara bóka eru Þjóðvinafélagsalmanak* ið, úrvalsljóð Bólu-Hjálmars, Hannesar Hafstein, Matthíasar Jochumssonar, Gr, Thomsen, Guðm. Friðjónssonar, St. Ólafs sonar, Kristjáns Fjallaskálds, Jóns Thor oddsen og Alþingisrímurnar; Njálssaga Egilssaga og Heimskringla, I.—III. b érlend skáldrit; Andvari; hinar mynd- skreyttu landafræðibækur, — Lönd og lýðir (Noregur, Svíþjóð og Danmörk); og m. fl. eigulegar bækur. • Fjölhreytt bókaúrval. — Höfiim m. a. þessar bækur til sölu, auk félagsbókanna: Guðir og menn, urval Hómersþýðinga, kr. 42.00 ib. (fyrir félagsmenn); Nýyrði, kr. 25.00; Bókasafnsrit (hanábók fyrii þókavini og söfn), kr. 40.00; Árbók íþrótta- manna 1952, kr. 38.00 (áskriftargjald) og eldri íþróttaárbækur; Frjálsar íþróttir, íþróttahandbók kr. 45.00; ýmsar íþrótta- lfeikreglur ÍSÍ; Miðskóla-prófverkefni '46— '51, kr. 15.00; Nýt.t sÖngvasafn, kr. 40.00; Forskriftabækur Guðm. í. Guðjónssonar 1.—4. h., kr. 6.00 hvert hefti; Saga V.- ísl.; Siurlunga I.—II. (viðhafnarútgáfa); Saga íslendinga; Fögur er foldin (erihda- safn dr. Rögnvaldar), kr.54.00 ib.; Passíu- sálmarnir (með orðalykli), kr. 52.00 ib.; Leikritasafn. Menningarsjóðs, öll heftin (1.—6.) aðeins kr. 98.00 fyrir áskrifendur. Nýjustu leikritin eru „Piltur og stúlka" og >fSkugga-Sveinn". ' • Athugið! — Bækur eru nú almennt dýrar. Jafnframt er fjárhagur margra þrengri en áður. Á slíkum tímum er sér- stok ástæða fyrir alla lesfúsa íslendinga að notfæra sér þau hlunnindi um bóka- kaup, sem þessi útgáfa býður félagsmönn- um sínum. Sendum gegn póstkröfu — burðargjalds• irítt, ef keypt ei fyrir 200 kr. eða meira. Bókaútgáfa Menníngarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. Mdstund hjá alþýðukonu E« rr sja Framliald af 4. síðu. I útganginn á mér á haustin, j væri þvernauðugt að ég færi, ! þá áleit faðir minn, sem annars var svo hugsunarsamur um börnin sín, að þetta væru ein- hverjar kenjar og vitleysa úr stelpunni. Það mætti ekki mæla allt upp í krökkunum. En að sumarið þriðja varð ekki nema hálft, stafaoi aí því, að það sumar var faðir minn í kaupavinnu á sama bæ og flutti mig heim um mitt sum- arið. MUNUBINN Á KJÖRUM MANNANNA Ég var víst ósköp ung, þegar ég fór fyrst að veita eftirtekt mismuninum, sem var á kjör- um mannanna og leita á mína vísu að orsök þessa. Faðir minn reri stundum kl. 4 á nótfunni, klæddi sig í síluð skinnkVðin, kom svo að seint um k/'ildið, og þá voru svitadroparnir eftir barninginn og erfiðið orðrjir að klakadrönglum um höfuðið. En kaupmaður. sem allt átti, bátana, brvggjurnar og húsin. kom prúðbúinn fram á bryggj- una með hendur í vösunum og þurfti ekki að hreyfa þær það- an. en allir aðrir strituðu msira en kraftarnir leyfðu. Þegar dæt ur hans gengu framh|á mév- í fallegu kiólunum sínum, fannst mér strigapilsið mitt enr.þá Ijótara en venjulega, og ég' spurði sjálía mig, hvers vdgna er þetta svona misjafnt, af hverju eru sumir svona fátæk ir og vantar allt? Ég var líka stundum í hópi krakkarina, sem klifruðu uop á girðingu kringum ,.Húsið“ til þéss að geta horft áíengdar á alla1 dvTð ina og séð'fallega sumarhúsiS' í garðinum, þar senr meira áð segja voru gardínur fyifr gluggunum. Þegar ég eltist, fór ég að vinna í uppskipunitini eins og annað kvenfólk, yíirleitt var mest borið á bakinu, kornvör- una bárum við upp á kornloft- ið, bað voru um 30 höft í stig- anum. Enginn nema sá, sem reynir, getur ímyndað sér. hvað síðustu pokarnir voru þungir, þegar búið var að bera þá allan daginn frá kl. 6. Þó var kornvaran himnaríki frá kola- og saltburðinum. Kolin fóru svo illa í pokunum, að bakið varð strax blátt os blóð- rísa undan beim, en hátíð var bað samt hiá S'iltburðinum. Við vöfðum öllum tuskum og treflum um háls og herðar. samt hrundi saltið niður bakið bert og manni íannst það brenna alveg inn í kviku. Timb urfiutningarnir voru miklu þokkaiegri. en flióít urðu axl- irnar bláar og bólgnar, bó að við byndum margfalda poka á axlirnar. Einu sinni *man ég eftir. að við tvær 15 ára stelp- ur bárum á börum kornvöru- sekkí 200 punda alveg neðan úr fíörusandinum og UDp í pakkhús. Þá höfðum við á okk ur börubönd, en við gátum ekki rétt okkur upp úr sandin um með böpurnar, karlmenn- irnir urðu að lyfta undir sekk- inn, meðan við risum upp með börurnar, en svo. skjögruðum við betta furðanleaa, begar við vorum komnar af stað, karl- mennirnir stóðu kvrrir í sand- inum, bangað til næstu burðar- kerlinsarnar komu, sem burfti að hiálpa til að rísa undir byrð inni. FRÁ 6 AÐ MORGNI TIL 8 AÐ KVÖLDI. Vinnutíminn var frá kl. 6 á morgnana til kl. 8 að kvöldinu, matartíma fengum við tvisvar á dag. Á hverju laugardags- IHliililillmilliljlllmll!! Jl'fW' - llf .l,rí n illllllllllll kvöldi fór allt starfsfólkið inn í stórt port við verzlunina til að fá „góðgerðirnar“, en þao voru skonrokskökur þrjár, sem hver maður fékk, þarna raðaði fólkið sér upp, stórir og, sterkir karlmenn hvað þá aðr- i ir, réttu fram hendurnar með auðmýkt eftir þessari „gjöí“. En svo var farið að berjast fyr- ir því að fá dagkaupið svolítið hækkað, mig minnir, að kven- j mannskaupið ætti að hækka í, kr. 1,25 yfir daginn. Þetta tókst' eftir langt þref og útilokun frá vinnu fyrir þá^ sem voru álitn- ir forsprakkar, en næsta laug- ardag þar á eftir var ekkert skonrok ,,gefið“, það var ekki hægt, því að kaupið var orðið svo hátt. En smátt. og smátt bre'yttist. j betta og fól'kið fór að læra s.ö | líta öðrum augum á sjálft síg. það skildi, ja, að minnsta kost’ voru alltaf einhverjir, sem skildu. að hægt var að berjast móti ójöfnuðinum og ranglæt- inu. Það fór að skilja, að fátæk- arnir eru líka menn“. Tal okkar Gíslínu var miklu lengra en þetta. Hún sagði mér margt um viðhorf kvenfólksins sérstakiega og átakanlegt rang læti. sem því var sýnt. Og hún sagði mér um heimijislíf sitt og heimilishamingju. Um siund- irnar að kvöldinu, þeg.ir hop- urinn hennar var sofnaður og hún sat að bæta og dytta að fötunum þeirra, svo að þau ætt-u eitthvað heilt o.g hreint að fara í morguninn eftir. Aft- ur og aftur víkur hún talinu að samtökum fólksins, hvernig bau hafa giörbreytt ekki aoeins kjörum fólksins, heldur líka hugsunarhætti þess. Ennþá er sarnt brennandi áhuginu hiá henni að berjast gegn ójöfhuði og ranglæti. Árin hafa komið og farið með sína gleði og harma. en bá slóð hefur ekkert kælt eða slökkt. Svava Júnsðóttir. I!ll!llll!lllilllll HANNES Á HORNINU. Framhald af 3. síðu. ,j skipt sé gæðum hér, þá eru ís- lenzkir v.enkamenn ekki la-una- þrælar í hinni gömlu merkingílK! orðsins, en það eru verkamenn svo að segja alls staðar annars staðr. ÉG ÚSIORA Á MENN, sem eru ó-ánægðir með sitthvarð hér heima — og vitamega er ástæða til óiánægjunnar, að skoða hug sinn oftar en tvisvar, áður ien þei-r slíta sig upp með rótiun hér og hverfa af landi brotf. Það getur valdið þeirra æfikvöl — enda hefur sú orðið raunin í fjölda mörgu-m íUfellum“. Vestur um land í hringferð Tiinn 12. þ. iq. Tekið á móti Tlutningi til áætlunarhafna vestan Þórshafnar á morgun. Bdjdur. Tekið á rnóti flutningi til Búðardals, Króksfjarðarness og Salthólmavíkur á morgun árdegis. • F E L A G S L I F .Valur. Knattspyrnumenn. Meistara og 1. fl. Æfing' - annað kvöld kl. 8,30 í Áust- urbæjarskólánum. Víða erlendis er nú rneð ærnum kost.iaði farið að framleiða eftirlíkingar af vikri til að steypa úr einangrunarplötur og útvegg jastein-a. Hér hefur náttúrgn s-jálf unnið verk iö og lagt okkur í hendur xxægar birgðir af þessu hagkvæmasta éinangrunarefni, sem til er. Samkvæmt rannsóknum Atvinnudeild ir Háskólans er hitaleiðslutaian 0,10—7 eða 'íl ein. vikureinangrun ásámt dálitlu loftrúmi er því mjög hagkvæm einangrun á útveggi. svo sem reynslan hér hefur sýnt. 'S f iiiirieiifin n,i <| í Sc i.nf.a.r I p Vanfi yíiíf |éia iiliiii fplr (fil fé, þá lílii inn í lisfsmannasfeálinn kl • i©ifU i II 1 Enskar Bælur Fischer: Life and DEATH l of STALIN. Hemingvvay: Old man > and the Sea. VON PAPENS Memoirs i Schmith: With ROMMEL ■ in the Desert. COMLPETE WORKS of i OSCAR WILDE. Steinbeck: East -of Eden. > Lockhart: My Europe. í Remarque:- Spark of Life. ; Wouk: The Caine Mutiny. - Dougias Reed: Far and ; Wide. Sarte: Lucifer and the Lord. (leikrit). EUROPE in PICTURES. FRENCH IMPRESSS- IONISTS. DEKORATIVE ART • 1952—1953. INTERNATIONAL WINDOW DISPLAY. WEBSTERS Biographieal Dietionary. CITAMBERS TECHNI- CAL Dictionary. Concise Oxford Diction- ary. o. fl. o. fl. hmú békS Hafnarstræti 4. Sími 4281. í 2 í Af miklum fjölda ágætra nýrra muna, má nefna m. a.: — Matarforða, húsgögn, bókasafn, kol, vetrarfrakka og skó- fatnað, auk margs annars. — í happdrætti verða 25 vimiingar og skiptir verðmæti þeirra þúsundum króna.-------------- Komið á hlutaveltuna og þér muni.ið komast að raun um, að hún mælir með sér sjálf. — Sveltur sitjandi kráka, fljúgandi fær. — Engin núll. Fóstbræðrafélag Fríkirkjusafnaðarins Kristilegt félag ungra manna .. í Reykjavík. Fríkirkjusafnaðarins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.