Alþýðublaðið - 11.03.1953, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 11.03.1953, Qupperneq 7
Miðvikudagur 11. marz 1953. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1 Framhald af 5 síðu. sonar, fulltrúa borgardómara, tóierkt, að qss minnir, nr. 12“. Agnar Bogason hefur þann- ig tvítekið þá staðhæfingu sína, að ég hafi lagt fram í nefndu meiðyrðamáli s'kjal, sem ekki hafi haft annað efni að geyma en upptalningu á ýmsum skír- lífisbrotum. Þar sem mér finnst ekki ó- hugsandi, að einhverjir lesend ur Mánudagsblaðsins, — og þá einkum þeir, sem þekkja hvor- ugan okkar Agnars —, kunni 'að leggja trúnað á þessar stað- hæfingar ritstjórans, þykir mér rétt að skýra opinberlega frá því, hvernig Agnar Bogason hefur hér borið staðreyndir á • borð tfyrir lesendur 'sína. Er þess þó ekki að dyljast. að ýms verk eru mér hugstæðari en að fást við þau efni, sem Agn- ari Bogasyni virðast kærust og hann heldur að lesendum Mánudagsblaðsins af hvað -mestri atorku. sem misgert er við, hæfilega þóknun fyrir, að hann með því hefir farið með eða raskað stöðu hans eða högum“. Hegningarlögin frá 1869 hafa að vísu verið numin úr gildi og hegningarlögin frá 1940 komið í þeirra stað, en engu að -síður gat skýring á þessari tilteknu grein komið til álita, þegar skýra skyldi 264. gr. hegningarlaganna frá 1940. sem nú gilda um þessi efni. í umræddum kafla ritgerðar prófessors Ólafs Jóhannesson- ar eru þrjár neðanmálstilvitn- anir. sem tölusettar eru 13, 14 og 15. Neðanmálsgreinar þess- ar eru aukaatriði, eins og títt er um, slíkar athugasemdir, en hins vegar var rétt að taka þær upp í útekriftina til þess að hún yrði nákvæmlega rétt. Eina þessara neðanmáls- greina. — þá. sem tölusett var með 13 —-, hefur Agn'ar svo Drentað udd í Mánudagsblað- inu og staðhæfir bar, — ekki einu sinni, heldur tvisv,ar -—, aft l»essi neftannálsrrein sé — að fenginni reynslu —, get hugsað mér þann möguleika, að ritstjórinn kynni að ,,draga úr“ eða „auka við“, hef ég ákveðið að biðja jafnframt önnur blöð d bænum að birta hana. Reykjavík, 9. marz 1953. Guftmundur Asmundsson. Páskavikan Framhald af 8. síðu. ir, en síðan í snjóbifreið að skíðabrekkunum, en þar verða skíðalyftur í gangi. Skíðakenn arar verða þar á morgnana og veita gestunum alla tjlsögn. en veitingar verða seldar í fjalla- skálunum, og þar verða starf- andi upplýsingaskrifstofur gest unum til hagræðis. KÖTTINN ÚR TUNNUNNI Auk þess verða liljómleik- ar á skírdag kl. 5 síðd., heim sókn í Akureyrarkirkju síod. á föstudaginn lar.ga, kvöld- vaka í báðum gisfihúsunum á laugardag, en á páskadag verður farið með skipi alla leið norður fyrir heimskauts baug og umhverfis Gríniscy, og á annan í náskum sýnir hestamannafélagift þá gömlu íþrótt „að slá köttinn úr tunnunni", og er líklegt að veðbanki verði síarfræktur við það tækifseri. Vikunni lýkur með því, að sameigin- leg skemndun verður fyrir alla þátttakendur í báöum gistihúsunum að kvöldi ann- ars páskadags. Þess skal getið, að mikill af- sláttur verður gefinn, ef þátt- takendur kaupa bæði farmiða og alla aðra þjónustu í einu. Sími ferðaskrifstofunnar „Or- lof“ er 82265, og verða þar gefn ar allar nánari upplýsingar ‘varðandi þessa „sæluviku" Ak ureyrarbúa. Sæluvika Skaglirðinga, SAUÐÁRKRÓKI í gær. SÆLUVIKA Skagfirðinga hefst 22. marz. Sjónleikurinn Piltur og stúlka verður sýndur af Leikfélagi Sauðárkróks. LEIÐRÉTTING. Nafn bátsins, sem leki kom að í fyrradag og dreginn var til Reykjavíkur, var ranghermt. Hann heitir Jfanni. Þegar munnlegur málflutn- ingur fór fram í nefndu meið- yrðamáli, 17. febrúar s. 1., lagði ég fram sem réttarskjal nr. 12, til sluðnings kröfu um fébæt- ur til Sambands íslenzkra sam vinnufélaga, útskrift úr óútgef inni ritgerð eftir Ólaf Jóhann- esson prófessor: Um miskabæt ur, bls. 226—227. Fjallaði út- skriftin um skilning á 305 gr. gömlu hegningarlaganna frá 1869, en sú grein var svohljóð- andi: „Á sama hátt má eftir atvik- um dæma þann, sem meitt hef- ir æru annars manns eða orð- ið brótlegur í misgerningum þeim, sem um er rætt í 167.— 176. smbr. 177. gr. í 16. kap. laga þessara, til að gjalda þeim. ‘kjalið sjálft, orðrétt, án þéss að nokkuð sé drevið úr eða aukið við. Á siálFan aðaltejít- ann í útskriftinni minnist Agn ar ihins vecar ekki einu orði ■fi'Miwi' en liann væri ekki til. Það er að siálf=ögðu vanda- 1an = t að gefa nafn bessari með- ferð Agnars ,á heimildúm, en ég lætjesendum bað eftir. ” Það skal að lokum tekiS fram, að leturbrevtingar allar í bessari athuga=emd eru frá mér, en bins vegar er ekki,h_|rt um að taka udd allar letúr- brevtingar Mánudagsblaðsins í beim köflum. sem orðrétt eru teknir uno úr bví. Að =iálfsögðu sepditég.Mánu- dagsblaðinu athugasemd bess^. til birtingar. En þar sem ,ég Munið i Hundruð bóka ú boðstólum firaiiiMt vmninmir 'iSS- ' ' '.‘P-.i ioj - ? . DREGIB 1. ÁPRÍL 1 9 5 3. Vimiingar frá kr. 50.00 ■ kr. 2.500.00 að verðmœti Meðal viiinlnga er: 3 skemmtiferSir, innan lands og tii útianda, rafmagnsheimifistæki, sportvöror, listmúsnir, úrvais bækur íeðurvöror ©. m. fl. Aðalsöluumboð er í bókaverzlun M.F.A. í Alþýðuhúsinu, en auk þess fást miðar í skrifstofu Alþýðuflokksins, afgreiðslu Alþýðublaðsins, skrifstofu Sjómannafélags Keykjavíkur og í Alþýðubrauðgerðinni, Laugavegi 61 og í Hafnarfirði í Alþýðubrauðgerðinni og í Verzlun Valdimars Long, Athugið, að nú er aðeins 21 dagur þar til dregið verður. Vinningaskráin verður birt í Alþýðublaðinu um næstu helgi Ha ppdrœttisnefndin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.