Alþýðublaðið - 15.04.1953, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 15. aprí! 1U53
Útrefandi. Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Hannibal Valdimarsson. Meðritstjófi: Helgi Sæmundsson.
Frétta*tjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Guð-
mundsson og Pál'í Beck. Auglýsingastjóri: Emma Möller.
Kitstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Af-
greiðslusnri: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8.
Áskriftai'verð kr. 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1,00
Sóknin gegn ófrelsi og skorti.
UM' MARGAR ALDIR hélzt
i r !
það í hendur í sögu Islands, að i
.Iiinn mikli fjöldi, fólkið, sem J
^crfiðisstörfin vann, fólkið, sem
sótti sjóinn og ræktaði jörðina,
fólkið, sem skóp þau fram-
leiðsluverðmæti, sem fram-
flevtti þjóðarheildnni, bjó í
,senn við ófrelsi og örbrigð.
Það neitar því enginn með
rökum, að þetta var vor þjóð-
arsaga í þúsund raunaár.
Flest þeíta fólk varð að
sætta sig við að klæðast tötr-J
tim, búa í hreysum og lifa við
'sult og seyru, sem Ieiddi til
' þess, að það hrundi niður í þús^
' undatali, ef seint voraði eða j
'nokkuð harðnaði í ári.
. Og frelsið, sem það bjó við, j
fbirtist í því einu, að það mátti i
strita, fekk skortinn að Iaun-J
úm, en hafði ekkert öryggi ogj
enga hlutdeild í því, hvernigj
sveitarfélagi eða þjóofélagi var1
stýrt og stjórnað. — Hvað ætli.
slíkt og þvílíkt fóík varðaði um
það?
ÞAÐ á ennþá langt í land,
því miðnr, að fólkið, sem erf-
iðisstörfin vinnur, fólkið, sem
sækir gullið í greipar ægis,
fólkið, sem dregur auðinn úr
íslenzkri mold og fólkið, sem
eykur verðmæti hráefnanna
með vinnslu þeirra, iðnverka-
fólkið, hafi sigrað í baráttunni
fyrir frelsi og fullsæmandi lífs
kjörum.
En nokkuð hefur þó á unnizt
1 á seinusitu áratugum. Einmitt
1, nægilega mikið til þess, að
hver sem kynnir sér árangur-
inn, hlýtur að sannfærast um,
að vinnandi fólkið á sterka sig
úrvon — að hað er ekkert
nema sjálfskaparvíti, ef erfið-
isfólkið þarf ennþá um langan
aldur að búa við ófrelsi og ör-
, birgð.
NÚ Á DÖCUM, þcgar tækni j
Iegar framfarir hafa búið
mannkynið slíkum tækjum. að
auðvelt er að útrýma vöntun
allra lífsins gæða í beiminum,
er það bókstaflega glæpsamlegt
að láta skortinn halda velli.
Það er líka glæpsamlegt ein-
mitt nú, að láta nokkurn mann
þurfa að slíta sér út við ofþjak-
, andi þrældómsstrit, en einmitt
bað bóttu sjálfsögð örlög heilla
, þjóðfélagsstétta fram á sein-
ustu áratugi. — Fertugur
bóndi, feHugtir togarasjómað-
ur var oftast nær orðinn útslit-
. inn, þó að ekki sé lengra litið
um öxl en svona 30 ár.
ÞAÐ, sem áunnizt hefur i
frelsis- orr sjálfstæðisbaráttu
, vinnandi fólksins í sveitum og
við sjó á seínustu áratugum, er
ekki einstökum auðmönnum að
þakka, Það, sem áunnizt hefur
fyrir alþýðuna, er félagsamtök
um fólksins sjálfs að þakka.
Það er um fram allt verkalýðs
hreyfingu, samvinnulireyfingu
og þeim stjórnmálaflokkum
. að bakka, sem heils hugar hafa
staðið eg standa í nánu sam-
! starfi við þessar umbótahreyf-
J ingar hins vínnandi fólks
LÍFSKJÖRIN, sem alþyðu-
fólkið býr nú við, eru árangur
langrar og harðrar baráttu. Og
lífskjörin, sem við viljum
sæitta okkur við fyrir þetta fólk
í framtíðinni, munu kosta á-
framhaldandi baráttu í félags-
samtökum og flokkastarfi. Og
sigrarnir vinnast því áðeins að
fólkið sjálft sé vakandi og vilj-
ugt til að berjast fyrir frelsi
sínu og framjtíðarheill-
STERKASTA AFLIÐ í sjálf
stæðisbaráttu fólksins í dag er
verkalýðshreyfingin. Ekki sem
fulltrúi fyrir fámenna hags-
munahópa eða einstakar stétt-
ir, heldur sem baráttutæki fyr-
ir alla þá þjóðfélagsþe fna, sem
vilja tryggja sér rúm í þjóð-
félagi byggðu á samvinnu og
félagsanda, öryggi og jafnrétti.
Er nokkur alþýðumaður til,
sem efast um að mæg verkefni
séu framundan? Ef svo er, skul
um við athuga málið nánar:
SÉRÐU KOFANA í sveitum
Iandsins? Þeir eru heimkynni
vinnandi fólks, sem ekki hefur
efni á að byggja sér björt og
holl húsakynni. Sérðu hreysin
í sjóþorpum íslands, sem sjó-
menn og verkafólk 20. aldar
verður ennþá að sætta sig við?
Sérðu Laugameskamp, Múla-
kamp, Hlíðarkamp og Kamp
Knox og hvað þau nú heita
braggahverfin í Reykjavík?
Heldurðu að það sé, nokkuð
verk að vinna í byggingamál-
um þjóðarinnar, þótt ekki sé á
fleira bent?
SÉRÐU EKKI að meginhluti
bjóðarauðsins — náttúruauð'
líndir, verksmiðjur, togarar,
flutningatæki o. s. frv. eru í
höndum fárra auðugra einstak
linga, þó að þúsundir vinnandi
fólks eigi Iíf sitt undir því,
hvernig bau eru notuð?
SÉRÐU EKKI, að hagsmun-
ir fjármagnsins og gróðavon-
anna ráða rekstri allra meiri
háttar atvinnutækja?
SÉRÐU EKKI, að þröngir
sérhagsmunir setja allt svip
mót sitt á þann stóriðnað, sem
'til er, og á verzlun og við-
skipti og starfscmi bankanna?
SÉRÐU EKKI að fjármagn-
inu er veitt bangað, sem það
skr -ar mestan einstakiin""-
gróða, en ekki ha..r>'x ' hað
fullnægir atvinnuþörf fjöldans?
SÉRÐU EKKI, að vegna
þessara ríkjandi sjónarmiða
skortir atvinnulífið rekstrarfé
og verður ómegnugt þess að
vei+a vinnandi fólki þau lífs-
kjör. sem það á réit á?
SÉRÐU EKKI að þetta þjóð-
félagskerfi veítir eigendum
fiármagnsins mikið frelsi og
allsnægtir, en öðrum þjóðfé-
Iagsborgurum lítið frelsi, Iítið
öryggi og þröngan kost.
SÉRÐU EKKI að fram-
leiðslugeta þjóðarinnar er
langt frá því að vcra fulInOit-
uð, af því að gróðasjónarmiðin
fá ekki fullnægju sína? OG
SÉRÐU EKKI AÐ ATVINNU-
LEYSI ER ALLS EKKI AF-
LEIÐING ÞESS, AÐ’ VERK-
EFNI SKORTI, heldur af
þessu sama, að eigendur fjár-
magns og atvinnutækja sjá
SÓff 00 Varflf ■Lj°Sreoian í Lunaúnum gerir sér ljóst, að hún kemur tid með að eiga
a * anmíríkt á kiýrúngarhátíðinni í sumar. Myndin er af nemendum löreglu-
skólans í Hendon, en þeir eru að æfa s.ig í að verjast mannfjölda, ssm gerist nærgöngull
við verði laga og réttar. Þessi þjálfún mun koma þeim í góðar þarfir 2. júní.
ilhjálmur S. Vilhjálmsson:
eða Irjálsar umræður
EIIvSKORÐ A£> UR línudans
hefur alltsf sett svip sinn á ís-
lenzka blaðamennsku. Flokks-
stjórnir hafa tekið ákvarðanir
um stefnu flokka sinna, og
flokksblöðin hafa svo túlkað
stefnuna einhliða, án þess að
flokksmerm fengju ieyfi til að
gagnrýna hana eða birta grein
ar, sem túlkuð.u önnur sjónar-
mið.
Ég hef mjög oft rætt um það
í hóp blaðamanna, og þá fyrst
og fremst melal flokksmanna
minna, að þetta væri röng
stefna, blöðin ættu að vera
frjáls umræðuvettvangur fyrir
flokksmenn’, þannig að þeir
fengju að setja sín sjónarmið
fram, þó að bau kynnu í ein-
stökum atriðum að vera í ó-
samræmi við yfirlýsta stefnu
flokksins, aðalatriðið væri, að
greinarnar væru vel ritaðar og
rökstuddar.
En vaninn er lífseigur, og lít
ið hefur þokazt í rétta átt.
Fyrir nokkru birti svo AI-
þýðublaðiö‘' grein eftir Valgarð
Thoroddseh verkfræðing um
þjóðvamir íslands, og túlkaði
hún nokkúð önnur sjónarmið í
þeim efnum en lýst hefur verið
að væiri stefna flokksins. Þetta
flCi:u z~. "1"+^ð'ncf.ii’Tlirn slV?7 3
óvait. En svo áttuöu þeir ri? o<r
hafa síðan reynt að halda því
að fólki, að afstaða verkfræð-
ingsins væri miklú fremur
stefna fl/dcsins heldur en yf-
ekki gróðahlut sinn á þurru
Iandi.
NÚ, OG EF ÞÚ SÉRÐ
ÞETTA og erí ekici ánægður
nieð réttleysi hins vinnandi
manns, heldur vilt gex-a þjóð-
félagið rétílátara ng befra? —
Já, hvað þá?
ÞÁ SKALTU GANGA
SJÁLUR ÚT í RARÁTTUNA
í VERKALÝDSÍIEEYFING-
UNNI, í SAMViNNUSAMh
TÖKTJM HÉRADS ÞÍNS OG
UNDIR MERKI ALÞÝÐU-
FLOKKSINS. OG ÞÁ MUNTU
SANNFÆRST UM, AÐ ÞÚ
HEFUR VALIÐ ÞÉR HIÐ
GÓÐA HLUTSKIPTIÐ.
irlýsingar og samþykktir
flokksstjórnarinnar hafa gefið
til kynna. Það er venjul'egur
_ áróður, og þarf ekki að kippa1
sér upp við slíkar rangfærslui*,
. maður er orðinn jieim vanur í
, íslenzkri blaðamennsku. En af
i þessu tilefni langar rr>; að
. ræða þessa nýjung í íslenzkri
i blaðamenn-sku nokkuð nánar.
! Hin einskorðaöa línublaða-
i mennska íslenzkra biaða stafar
; fvrst og fremst af vantrú á
I hæfileika fólksins ti! þess að
, velja og hafna. Flokksstjórn-
irnar sambykkia ákveðnar
I stefnur, flokksblöðin túlka þær
' svo á einstrengingslegan hátt,
i flokksmenn fá ekkert tækifæri
til að seg.ia sitt álit, annaðhvort
er fyrir þá að þegja og fylgia
; flokknum í bögn í einu og öllu
j eða að hrökklast burt, sknfa í
önnur blöo og eiga jiá á hættu,
að afstaða beirra til eirtstaks
máls sé túlkuð sem andstaða
vI5 meginstefnumál og inntak
{>ess flokks, er hann á samstöðu
með að öllu öðru levti.
Mér eru mörg dæmi um
jþetta minn.isstæð, en eitt síð-
j asta dæmið er afstaða Sjálf-
stæðisflokk.sins til Gísla Sveins
• sonar fvnrverandi sendiherra,
ih;ns gránaða baráttumanns og
, bingmanns Siálfstæðisflokksins
> áratugi, þegar hann var í
kiöri sem forsetaefni s.l. sum-
ar. Blöðin neituðu ekki aðeins
að birta auglýsingar frá skrif-
rtofu hans, heldur réðust þau
á hann af miklu offorsi og neit
uðu honum um andsvör. Þetta
var í samræmi >dð venjuna, að
kúga niður skoðanir flokks-
manra, að levfa ekki nema eitt
siónarmið. að útil'oka það, að
hinn .aðilin.n fengi orðið og
tryggja það, að aðeins ein skoð
un kæmi fram í dálkum blað-
anna. Þó að ég hafi hér minnzt
á blöð Siálfstæðisflokksins, þá
geri ég það ekki vegna þess, að
þau hafí \rerið verst. Blað kom
múnístaflokk'sins gengur og
hefur alltaf gengið lengst í bví
að 'kúga niður skoðanir flokks-
mannamia.
Ég fagna því, að Alþýðublað
ið hefur orðið íyrst til að
brjóta þessa venju. Það á líka
að vera aðalsrnerki sósíaldemó
kratísks blaðs, að vera frjáls-
lynt og víðsýnt.
Framtíð beirrar stefnu, sem
við berjumst fyrír, hlýtur a5
byggjast á trú okkar og trausti
á fólkinu sjálfu. Við verðum að
treysta því, að fólkið kunni' að
velja og hafr.a, að það sjái bet-
ur en flokksstjórnir á stund-
um, að sameiginleg tilfinning
þess og skoðun sé sú mæli-
snúra, sem fylgja beri'. Ef við
vantreystum fólkinu, hæ-ttum
við að vera í tengslum við það
og það við okkur. Allt er f;rá
fólkinu komið. Trónandi for-
sjónir í toppnum á flokkunum
verða aðeins til trafala og tafar
á vegferðinni. Fólkið hefur
miklu næmari tiln.nningu en
flokksforustur hafa g.run pm.
Það á til- að vera seint í vöfun-
um, en -að lokum slítur það
hlekkina. , hver.su faföt sem
reynt er að reyra bá — og. þá
hrynur allt hrófatildrið.
Flokksstjornir hafa alltaf
vsrið of vissar um almætti -sitt
og langsýni. Það hefur legið í
landi hér, að flokksstjórnir
hafa þótzt hafa ráðið málum til
fullra lykta eftir einn furd um
’nverfis krinslétt borð. lilgfur
Thors og Herm.ann Jónasson
þóttust hafa valið þjóðinni for-
seta á síðaratliðnu vori. Það var
aðeins eftir að tilkynna hað
allri bíóðinni, o? fcrmsatiáðið
eitt eftir, að halda kosninga-
dag. En þeim skjátlast hrap-
allega — og ensir urðu eins
hissa og þeir siálfir. Úrslitin
komu beim gjöirsamlega á ó-
vart. Allt, sera. beir höfðu lært
á mörgum uppeldisárum. fauk
í eiri.ni svipan út í veðúr og
vind. Og þeir hafa ekkí áttað
sig enn.
í Albvðuflolclcnn.m á að vera
hátt til lofts og vítt til veggja.
Og blaðíð á að bera svip af því.
Við eigum ao opn.a það fyrir
U'inræðum um sjóna.rmið
f 1 okksmannanna, en fara í þvi
efni eftir ókveðnum reglum.,
Frh. á 7. síðu. i