Alþýðublaðið - 18.04.1953, Blaðsíða 1
Umbo'ðsmenr
blaðsins út um
land eru beðnir
a® gera skil hið
allra fyrsta.
Gerist áskrif-;,
ssc -
sendur a® Alþýðu
blaðinu strax I
; 4 tr
dag! Hringið í
síma 4900
4906.
XXXIV. árgaugur. Laugardaginn 18. apríl 1953
87 tbl.
ramkvæmd hervem
nyjum
Nauðsyn, að varnarliðið dveljist
eingöngu í bækisíöðvum sínum
Villr að það fari, er fríðarherfur sýnasf öruggar
Háiff hús á fundl
kommúnisfa
gert
BORGARAFUNDURINN £
fyrradag' olii komrrmnistum
miklum vonbrigðum. Þeir höfðu
auk aRra augiýsinga Þjóðvilj-
ans, látið bera beJjarstór, heið
gul auglýsingaskjöl í öll hús
með myndum af Brynjólfi, Ein-
ari og Jónasi Árnasyni, en samt
fengu þeir ekki neana hálft hús.
Þegar svo þar við bættist, ac?
undirte'ktir þeirra, sem kotnu,
voru óvenjudaufar, urðu for-
sprakkarnir eins og iamaðir,
enda hefur Þjóðviljinn ekkii
MIÐSTJORN ALÞYÐUFLOKKSINS hefur
ýtarlega samþykítt um herverndarsamninginn og
framkvæmd hans, um nauðsyn þess, að herliðið dvelj- einu sinni haft uppburði til að
ist eingöngu á þeim stöðum, sem það hefur fengið til ^ t168511 miJutokaða fyr
umráða, og hafi engin samskipti við landsmenn, nema j Þykir nú auðsæíi. að þungt
þau, sem þcss krefjast. Lýsir flokkurinn sig algerlega verði undir fæti í kosningabar
• andvígan því, að gerðir verði nýir samningar um ?aganum fyrst s^na fór með
i i i i t* fyöta fundmnn eftir allan þann
! ijolgun hms erlenda líðs og um byggingu nýrra hern óhemju viðbúnað, sem hafður
i aðarflugvalla eða annarra Iiernaðarmannvirkja. líann ! var til að reyna að tryggja
j vill og beiía sér fyrir því, að herinn verði látinn hverfa lullt ^us'
brott af landinu, jafnskjótt og hann telur friðarhorfur
: sæmilega öruggar.
var rætt ýtarlega á
miðstjrónarfundum,
eftirfai’a’idi ályktanir
Máiið
tveimur
og voru
gerðar:
1) Alþýðuflokkuriim átel-
ur ríkisstjórnina harðiega
fyrir framkvæmti hervemd- J S
í Hníísdal. eStu.veri™mabú.
staoirmr í Hnusdal
voru teknir í notkun nýlega. Sjást þeir á myndinni hér að of
an, að utan og eldliúsið. Tvær íbúðir eru í hverju húsi. Daníel
Sigmundsson húsasmúðameistari byggði húsin, Jónas Guðjóns
son húegagnasmiður sá um aMar innréttingar, Gústaf S'gur
geirsson annaðist múrverk, Guðbrandur Kristinsson píulagn
ingaimeistari lagði miðstöðvarkerfi. Neisti á ísaflrðl só um raf
lögn og Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari annaðist máln
ingu. Framlkv'æmdastjóri bygging'axféiagjsins er CJlafur Guð
jónsson.
arsamningsins frá 1951, þar
eð hvorki hefur verið gæ,tt
nægilega hagsmuna íslend-!
inga né réttar þeirra sem
samningsaðila.
Alþýðuflokkur'mn telur
j Aíþýðufíokksféiags;
tfundur um kosningbj
sfefnuskrána
s
'í ALÞYÐUFLOilKSFÉLAG
'í REYKJAVÍKUR ^
^ almennan félagsfund um \
kosningastefnuskrá flokks- S
ins á þriðjudagskvöldið kemS
nauðsynlegt, að gerðar verði ur í Alþýðuhúsinu við HverfS
ráðstafanir til þess að Iierlið s isgötu. Hefst funduriim)
ið dvelji eingöngu á þeim S stundvíslega kl. 8,30 með1!
stöðum, sem það Iiefur feng- j S kvikmyndasýningu. — Að)
ið til umráða, og hafi engin S henni lokinni hefjast um
samskipti við landsmenn S ræður um kosningastefnu-
nema þau, scm slryldustörf ) skrána, og verður Hannibal
Báðir flugvellirnir
okaðir í gærkvöldi
BÁÐIR FLUGVELLIRNIR,
ReytkjavíkurflugvöRur og Kefla
vJkurflugvöfcr voru Ibkaðir x
gæikvöldi eftir kl. 8 vegna
þoku. Voru tvær flugvélar úti
á landi frá Flugfélagi íslands,
en komust ekki heim af þeim
ástæðum.
Fleiri félög væotoaleg í sambandið, sem
nefnist Sambaod ísl. pöntunarfélaga
FORRÁÐAMENN nokkurra pöntunarfélaga hafa undan-
farið unnið að stofnun heildarsamtaka fyrir pöntunarfélög þau,
senx starfandi eru á landinu.
Þann 14. þ. m. var formlega*
gengið frá stofnun Sambands
íslenzkra pöntunarfélaga. í sam
bandið hafa gengið 20 pöntún-
arfólög í Reykjavík og Hafn-
anfirði. Fleiri féilög mn.nu ganga
í .sambandið á næs.tunni. Me'ð-
li.mafjöldi þessara félaga mun
vera um 1600 manns.
bess krefjast. | ^ Valdimarsson fomxaður Al-v,
2) Þar eð ástand í heims' í Mð"fl»kksi“ “ilsh»'i»"íi- i
malum heiur engan vegmn
versnað síðan vorið 3951,
er herverndarsamningur-
inn var gerður, lýsir Al-
þýðuflokkurinn sig alger-
lega andvígan því, að gerð
ir verði nýir samningar um
fjölgun hins erlenda liðs
Sunnan átf og hláks
á Norðurlandi
TILGANGUR.
Tilgangur þessa sambands er
að koma fram sameiginlega fyr
ir pöntunarféliögin út á við í
þeim málum, sem þau snerta,
svo sem gagnvart inniflytjend-
um og framileiðendum. Enn
Framhald á 2. síðu.
áfhenli forsefa frúsiaSar-
firéf siff í gær
SENDIHERRA SVÍÞJÓÐAR
herra Leif Öhrv.ill, aflhenti í
gær íorseta Mands trúnaðar-
bréf sitt við hátíðlega athötfn
að Bassastöðum, að viðstxidd-
um utanríkisráðherra.
Að athöfninni lokinni sátu
sendiherra og frú hans háaeg-
isverðarboð forætailijónanna,
ásamt nokkrum öðrum gestum.
SUNNAN ATT og hláka var
á Norðurlandi í gær og snjó
farið að leysa. Er það tfyrsti
hlýindadagurinn síðan kulda-
eða byggingu nýrra hern-; kafiann gerði seinast í mai-z.
aðarflugvalla eða annarra j--------------------------
hernaðarmannvirkja utan 1
þeirra svæða, sem hernum
hafa verið fengið sam-'
kvæmt 'samningum frá
1951.
Öryggismáfaliáðerra I
Georgíu handfekinn
í GÆR skýrði Moskvuúfc-
varpið frá því, að forsætisráð
herra Georgíu, eins af 16 með
limaríkjum Ráðstjórnarrfkj-
anna, hafi látið handtaka ör-
yggismálaráðherra landsins og
tvo af riturum kommúnista-
flokksins í Georgíu. Var þeirrt,
getfið að sök að hafa alið á kyn
þáttahatri og misnotað vald
sifct. Hetfur fjö’lda manns er ör-
yggismáilaráðiherrann haíði 3áf
ið setja I fangieM verið sleppt
úr haldi og veitt aftur borgara
leg réttindi. Hefur stjórn Ge-
orgíu veri ðendurskpiulögð.
reyii'
Flokkurinn mun og beita
sér fyrir því, að herliðið
verði látið hverfa af land-
inu jafnskjótt og hann tel
ur friðarhorfur sæmilega
öruggar.
(Nánar í forustugreininni á
4. síðu).
VeðriTí dag
Suðvestan kalds, súld.
Flatningsvélin í Keflavík
ist vel^ en teknr ekki stóra fiska
Fregn til Alþý'ðublaðsins KEFLAVlK í gæv.
FLATNINGSVÉLIN, sem Bæjarútgerð Keflavíkur heíur
lfoypt til landsins Fyrir togara sinn, Keflvíknxg, liefur reynzt
vel. Fletur hún 18—20 fiska á jnínútu.
menn nú að æfast í því. Vélin
er gerð fyrir fislk, :-em ekki er
lengri en 24 toanmur, miðuð
Vélin var fyrst notuð í tog-
aranum, en hetf-ur verið tekin
í land og er nú í notlcun í hrað
frylstihúsi. Vélin er keypt í
Þýzíkalandi, og þýzkur maður
kom hingað til að kenna mönn
um notkun vélarinnar.
Afflmikla nákvæmni þarf við
að setja fiskinn í vélina, og
við yfirleitt smærri fisk en hér
er á miðum. Getur hún ekki'
flatt stærsta fiskiun, sem hér
veiðifst. Hún kostaði um 100
Jþús. kr. Haixsunarvél, sem einn
ig kom, mun ekki hafa reynzt
eins vel.