Alþýðublaðið - 18.04.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.04.1953, Blaðsíða 8
•®Ú£rA BLÖÐ að þínu áliti að birta greinar, sem skrifaðar era undir fullu nafni, þó að jþaer túiki skoðanir, sem ekM sano'ýmast yfírlýstri stefnu blaðanna? — Eða eiga 1>íö"ðin að vera samtaka um að útiloka frjálsa ’ Prugsun og ó'háðar skoðanir? FR'&TTABITAEAR! Það ér undir árvekiu ykkar komið, hvort Alþýðublaðið er fyrst með fréttir úr byggðum iandsins. Bregðið skjót.t við, símið eða sendið símskeyti, ef eittíhvað skeður, sem fréttnæmt þykir. íslendingar suðu r JBarbaríinu* Í&þa® hjarfað eða heilj \ \ } inn, im hefur hilað? j K . RAMMAGREIN í Þjóð-S S viljanum í gær gefur hug-^ S boð um, að annað hvort þjá- - y ist fólkið. sem fæst við að skrifa það blað, af alvarleg- ý: í ustu hjantabidun eða þá að • (það hafi fengið heilaáfall, ( (sem isvipti það al'lri heil-\ ý brigðri dómgreind. i \ Tilefni þess að sjúkdóms-^ , einikennin kcma svo átakan-) ? lega og skýrt í ljós, er það! v að á bæjarstjórnarfundi var^ ^ Magnús H. Jónsson preníari) • kosinn endurskoðandi h j á ( \ S Stífðu lambasfeik úr hnefa í „borg hamingj- unnar" við dans arabiskra ungmeyja Fréttabréf til Alþýðublaðsms, GULLFOSSI, 3. apríl VIÐ ÍSLENDINGARNIE í Miðjar&arhafsferðinni me3 Gulifossi böfum nú ferðazt um Alger, Barbaríinu, eins og það var kallað fyrrum heima. riðið á úlföldum út á sanda Sahara og kynnzt fornum þjóðháttum Arabanna á takmörkum liinna byggilegu svæða við jaðra eyðimerkurinnar. utan í hæðadi’ögum nokfkrum, og frá höfninni að pjá eru marg ar stórar og fagrar byggingar, „en komir þú karl rninn nærri, Sparisjóði Reykjavúkur á- ( i samt Birni Steffensen. Út af þessurn „stóratbur.ð) j I um“ fékk ) kastið. Og V Þj óðviljafólkið ^ svo lætur það- S gaimmmn geiisa: S s S „Alþýðuflokkiirinn í kosn) Vingabandalagi við íhaldið! —■ ^ Ilvað lófaði Hannihál íhald-( > inu að Mangi á Lambhól) ( skyldi gera fyrir það?" —; ( „Þánnig er hannibalisminn í( ( framkvæmd: Kosningabanda\ f iag við íhaldið!44 V Og enn bædr blaðið við: ( S s „En því ganjan v.æri skorið, hvað að fá úr iofaðt íhaidinu ja® Hann'ibal ,* ( pv ílátá ( ( Manga á Lambhól gera fyrir( ( það, gegn því að iiann fengi ( ( að vera annar endurskoðandi ( (Ihaldsins í stjórn Spari-\ ý sjóðsins?!“ ( ( , ( ( Já, þetta eru skemmtilega ( V vitlausir náungar. En hvorti ( ðkyldi það hieldur vera hjartý ( að eða heilinn. rem gengið ( ( hefur úr skorðum? — Ann- ( S aðhvort eða hvorítveggjaS Vhlýtur að hafa átt sér stað. S ( ( ( En aöa’or.sökin til þessa( (hei.lsuley.sis á ,,sönsunum“,( (er sú, að kommúnistar bíðu( S nýlega einn af sínum stærstuS S ósigrum í verkelýðsfélögun-S S um fyrir Magnúsi H. Jóns- S S syni í prentarafélaginu. S S Þetta hefur fengið mikið á( » þá, enda horfa þeir nú alls- Psrðin hetfitr gengið mjög vsl. Fvrsta sólárhrínginn var norðan átt og því sjólaust. en úr því brá til suðlægrar áttar cg var hvasst á öðrum og þriðja sciarhring, allt upp í 10 vihctetig. Úr því tók að lægja, og var veður mjög gott, þegar við komum til Portúgals. FISKISKIP DJÚPT ÚT AF PORTÚGAL, Lítið er um skipaferðir á þsssari iéið, og sáum við efck- ert Skip fyrr en við sigldum •gagn um frjkiiskipaflota, 10—20 fleytur, djúnt undan Portúgals Ströndum. Ú.r því fórum við að miæta skipum, því að þar er m/jög fjöltfarin fs-ið. Er gaman að fara fram úr hverju skipinu á fætur öðru, ojg láta þau sjá, að við Islendingar cigum góð og hraðskreið skip. NÓGIK HÓMOPATAR. j Yirðast allir vera jafn hrifn- ír af Gullfossi, bæði áhöfn og farþegar, sem er:.i af öllum Fitéttum, forstjórar, verkamenn, bændur, kaupmen i, saumakon ur, skáld og liistamienn, að ó- gleyandum þremur læknum, þar af tveimur skipslæknum — og fjöTda af hómopötum, en þeir láekna áðatlega sjóveiki á öðrum en sjálfum sér. KEFLAVÍKURFLUGVÖi LUR SPÁNVERJA. Hinn 31. marz, kl. 6—7 f. h., sigldum við um Njörvasund. Var þá enn ekki orðið fullbjart, en við sáum þó allvel virkín á Gíbraltarhöfðanum. Hötfði sá mun vera það sama og Kefla- vSkurflugvöll-ur er flestum ís- lendingum. staðar fram á hrun sitt og upplausn. GAMLI OG NYI TÍMINN. Snemma morguns hinn 1. apríi koDiuin við til Algeirs- borgar eftir háltfs sjötta sólar- hringsferð frá Reykjavík. Að- alborgin stendur á fögrum stað kynleg er menjagná. Hún lykt- ar af ljótum sviita' . . .“ o. s. frv., því að viðbrigðin að koma úr íranska bor.garlilutanum í Arabahverfin eru óskapleg. GLUGGALAUS HÚS. Það er eins og maður sé kom inn mörg hundruð ár aftur r tírnann, húsin kassamynduð, ein hæð, sambyggð og hlaðin upp úr eins konar leirsteinuim, glugigalaus og skrautlaus með eliu. Er þar efckert. sem getfur til kynna, að um mahnabúístaði sé að ræða-, annað en sífelld umferð fram og aftur, sem ber mérlki um eymd og örbir.gð og tafcmarkaStinn sóðaskap. Varla er hægt að hugsa sér meiri and stæður á einum stað. TIL „BORGAR HAMINGJ- UNNAR“.. Parnar hafa verið þrjár hóp ferðir um Aligiers. Við hjónin ferðir um Algier. Við hjónin tveggja daga ferð til borgarinn- ar Bou Saada. Naínið er ara- bislkt og kvað þýða ..borg ham- ingjiunnar“. Þangað eru 245 fcm. frá Algeirsiborg, og er hún á takmörkum eyðimerkurinnar Sahara. HVERS NAFN ER ALI BABA Þetta er mjög' fögur leið. Við vorum 33 í þessum höpi og var Þorsteinsson læknir Frh. á 7. síðu. I Kommúnisíar á Siglufirði sundr- I aðir úf af deilu Brynjólfs og Aka ; Á SIGLUFIRÐI er nú mikið rætt um lausn togara- ; málsins. Það er að segia yfirtöku rikisverksmiðjanna á Siglufjarðartogurunum. Eru skiptar skoðanir manna í ölllim flokkum um þá lausn málsins. Verður Þjóðviljanum það mikið yrkisefni í gær um að Alþýðuflokkurinn sé í upplausn, a'ð Sigurjón Sæmunds son bæjarfulltrúi hafi gefið út blað, er ncfnist: „VANÐA MÁL BÆJARÚTGERÐARINNAR“. Gerir Sigurjón þar rækilega grein fyrir afstöðu sinni til þessa eina máls og afskipium sínum af því. Finnst mönnum nú nafn blaðsins benda í þá átt, að þarna sé komið málgagn fyrir allsherjarklofningi í flokknum? Þá er búinn til reyfari um það, a'á flokksstjórn Al- þýðuflokksins hafi skrifað Sigurði Sæmundssyni þiréf og krafizí þess, að hann legði niður störf sem íulltrúi fyrir Alþýðuflekkinn í' bæjarstjórn Siglufjarðar. Auð- vitað er þetta uppspuni frá rótum. En hlægilegast cr þó þruglið um upplausn Alþýðu flokksins. Kommúiústar á Siglufirði eru sjáifir í uppnámi um þessar mundir út af því, að Áki Jakobssou er þar ekkl í kjöri, vegna deilu hans og missættis við Brynjólf Bjarnsaon. i— Út atf þessu er hver höndiu uppí á mófi annarri í herbúðum kommúnista á Siglufirði. Alþýðufíokkurinn er eini flokkurinn, sem búinn rr að ganga frá famboði á Siglufirði, og er liann nú áhorf andi að basli kommanna við að spengja saman ílokks sprekin með Gunnaii Jóhannssyni; en framboð' hans kalia báðir partar ýmist háðungarframboð eða vandræða framboðið. Mun rni AJþýðuíJokkurinn hefja harða hríð að and stæðingum sínum á Siglufirði og sízt hlífa 'binu sundr aða og hugsjáka kommúnistarekaldi, sem veit það ofur vcl. að bærinn er tapaður. Erlinguir Flasígólí lögð í fvö hús hér, sög 10-12 sinnum sterkari en Storr flytur efnið inn frá Danmörku, en Marteinn Davíðsson leggur í gólfio PLAST í STAÐINN FYRIR GÓLFDÚK hefur verið lag.t í tvö hús hér í Reykjavík, Café HöII og gang á ArmarhvoH. Á efni þetta að þola Ið—12 sinnúm betur slit en linoleupadúkur af A þykkt. Frá Bou Saada, borg hamingjunnar Ludvig Storr & Co. flytur etfnið inn frá verksmiðju í Dan- mörku, en Mar.teinn Davíðsson teggur í gólfin, eins og skýrt hefur verið frá áður Iiér í blað- inu. 10—12 YFIRFERÐIR. Blaðaimönnum var boðið að =koða þessi nýju gólf í gær. Plastlagið er e'k-ki dúkur, seni 'ímdur er á steininn, heldur 'eðja, sem borin er á þunnt lag : hvert sinn, en eftir 10—12 vfirtferðirff er komin fullþýkkt, 1 5—6 rn.Tr.. Vesfmaooaeyjar eru eina verstöðin f>ar sem vel hefur fiskost í apríl í AFLASKÝRSLU Fiskifélags felands yfir tímabilið frá 1. til 15. apríl segir að í öllum verstöðvum sunnanlands aS Vestmannaeyjum einum undanteknum hafi fiskaflinn veriS lítill þótt gæftir hafi víðast hvar veriíð sæmiiegar nema írá verstöðvum á Snæfellsnesi. Mestur hluti aflans var netjafisk- ur, en á línu hefur afliiin verið langtum tregari. ' Frá Vestmannaeyjum róa 90) bátar og eru þar af 15 aðkomu. bátar. Afli netjabáta hefur ver ið ágætur frá 4. aprfl, en hins vegar hafa línubátar fiskað lít ið. Lamgflestir bátanna róas mieð net. Mesturafli í róðri var 5000 fiskar, eða nm 35 smá- lestir. Róið hefur verið flesta daga frá ÞoHlólkshöfn, Eyrarbakka, Stofcfcsiéyri og Grináavík, en Ht ið hiefur fiskast hvort sem veitt var í net eða á lína. Frá Akranesi róa 18 bátar. 7 róa með niet, en 11 með línu, og hefur lítið fiskast í hvort tveggja; algengast 4—-5 smá- lestir í róðri. Neta- og línubát- ar frá HaÆnartfirði, Réykj avík Kaflavík og Sandgerði hafa fengið fremur lítin afla á tíma bilinu. Ef einhver pariur af slíku gólfi slitnar meira en aðrir vegna milkÉs umgangs, þarí ekki annað en ber.i plastieðj- una yifir þennan blett, unz gólf ið verður siem nýtt. ÞOLIR ÝMIS UPPLEYS- ANDI EFNI. Bfni þetta þolir margé konar sterk efni, t. d. gerir CeHuIose þynnir því efckert. Vatr. gerir því heldur efckert ril, þar eð engin samskey.ti eru á plast- laginu, svo að vatnið kemst hvergi undir það. Vísifalsn 156 sfi| KAUPLAGSNEFND hefur reiknað út vísitölu framíærslw. kostnaðar í Reykjavík hinn 1 apríl s. 1. og neyndist hún vera 156 stig. : i ;ai

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.