Alþýðublaðið - 18.04.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.04.1953, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagiim 18. apríí 1953 ij Nýkomið: I Kápuefni f , || Sratt | brúnt I grænt | blátt rautt blágrænt H. M | Skolavöi'ðustig 8. i II I .......'........ ....... Illllll Minningarsojöld ivalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eítírtöidum stöðum í Reykjavík: Skrif- stofu sjómannadagsráðs, Grófin 1 (gengið inn frá Tryggvagötu) sími 82075, skrifstofu Sjómannafélag* Reykjavíkur, Hverfisgötu 8—10, Veiðarfæraverzlunin Verðandi, Mjólkurfélagshú*- inu, Guðmundur Andrésson gullsmiður, Laugavegi 50, Verzluninni Laugateigur, Laugateigi 24, tóbaksverzlun inni Boston, Laugaveg 8, og Nesbúðinni, Nesvegi 39. í Hafnarfirði hjá V, Long. „Flest cieti ég neiíab mér um. cn án kaffiscpans væri lifið caærilegt". Pannig hafa fiestir islendingat hugsai og talah lengur en elztu menn muna, - e5a jafn lengi og t>eir haía nataí — LUDVi j DAVID kaífihæti. Félagslíf BKÍÐAMÓT REYKJA- VÍKUR. STÓRSVIG verður haldið í Jósefsdal sunniudagfnn; 19. apríi og hefst í ölllum flokkum klukk an 1 eftir Ihádegi. Skíðadeild Ármann.s Ferðafélag íslands rrsYiTiTmi :1 FRANK YERBY MilljónahöHm >: i: i ’?f?f?f?! íráðgerir að fara ítkíðaferð yfir Kjöl næ'siikomandi sunnudag, ef veður leyfir. Lágt af stað kl. 9 árd. frá Austurvelli. Ekið itpp í Hvalfjörð, að Possá, geng Sð þaðari upp Þrándarstaðaf jall og yfir há-kjöl að KárastÖðum í Þingvallasr/eit. Fanniðar seldir í skrifstofu felagsins, Túngöfcu 5. þrengdi að brjósti hennar, að hún átti erfitt um andardrátt. En hún gafst ekki upp, barðist af öllu afli, greip til þes's, sem nokkur kostur var á, notaði neglur, tennur og' hnefa af miklum móði eins og sjálft líf- ið vseri í veði. Litli , villikötturinn minn. Klóraðu bara, elsban. Eg kann vel við að hafa þær dálítið villtar, tautaði hann fyrir munni sér. Kraftar hennar þrutu skyndilega. Hún hékk mátt- laus. Hann sleppti takinu með annarri hendinni, laesti fingr- unum í hálsmálið á náttkjóln um. Hún heyrði hvissið, þegar þunnur baðmullardúkurinn rifnaði ofan frá og niður úr, og fann svalt loft leika um bert hörund sitt. Hann lyfti henni á arma sína ag lagði af stað með hana í fanginu upp ■stigann í áttina til svefnher- bergis hennar. Hann iagði hana varlega frá sér, nóttin sjálf hvelfdist yfir hann, þung myrk og (heit. Uss, Sharon, sussaði Pride. Uss, elsku Sharon, ekki gráta. En hún hélt áfram að gráta, sárum, þungum gráti. Ger- vallur líkami hennar seig nið- ur í koddann, velti höfðinu til beggja hliða í máttvana sorg, sáxsauka og reiði. Hann sá að tárin þrengja sér út á milli augnialökanna, enda þótt hún reyndi að kreista bau fast saman, eins og til þes.s að komast thjá að þurfa að sjá hann, og >sársaukinn í hans eigi-n brjósti var kvalafyllri heldur en hann mundi áður til, lanigtum, langtum sárari held- ur en eftir blóðbaðið í Vill- villle forðum daga. Það var eins og hjartað hefði verið rif ið úr brjósti hans. Ósjálfrátt og án þess að lléiða að því hugann, vissi hann, að ekki gæti neitt dauðastfíð verið annað en dýpsta sæíLa hjá slík umm ósköpum. Hann lagði lófann fyrir vit henni, reyndi að þagga niður í henni. Sá strax að þetta gerði >að sjálfsögðu illt verra, vildi þó eltki hætta fyrr en fullreynt væri. Hörund henn- ar varð purpuralitar og hann kippti að sér hendinni. Hún settist upp, opnaöi augun og starði á hann, bólgnar og þrútnar varir hennar reyndu að mynda orð, eitt einasta orð, sem hann vissi hvert var, enda 'þótt hann hefði enn efcki heyrt það. Loksins, seint og um síðir, > :TJT:T:T:T:T:T:T:T:Ml? ■ 78. DAGUR kom hún því upp. Farðu, orð- ið kom ekki frá vörunum, heldur neðna úr hálisi. Þegra hann sýndi þess engin merki að hlýða, pti hún að honum í tryllingi:’ F a r ð u ! Hvað gat hann gert annað en hlýtt, skilyrðisLaiust. Hann reis upp seinlega, lagaði utan á sér fötin, gebk út úr her- berginu og fetaði niður stig- ann. Fótatak hanis bergmálaði í kvöildky'rrðiinni. Sharon grét lengi eftir að hann var farinn. Að lokum dróst hún fram úr rúminu. Hana sárvefkjaði í allan lílc- amann, en þó voru það smá- munir einir í samanfcurði við andlegar þjáningar hennar. í herberginu var spegill, sem náði frá góltfi 'til lofts. Með augum Evu, sem sér si>g í fyrsta sinni í allri sinni nekt, eftir að hafa bragðað af hin- um forboðna ávexti, horfði hún á veikbyggðan, igrannan o>g fagurliega 'lagáðan líkama sinn. Hún starði í ispegilinn lengi vel, eins o.g hún væri að leita að einhverjum ytri merkj um um synd sína. Það sá hún> að vísu ekki, en andlitið, sem horfði á hana úr speglinum, gat vel verið af helsærðri manneskju, varirnar bláar og augun þrútin og hálfsofckin af ofsalegum gráti, innfallnar kinnar og hárið í hálfvotum óreiðukléprum. Hún dragnaðist inh í bað- herbergið og fór að láta renna í baðkerið. Hún steig upp í kerið. Vatnið var svo heitt, að húðin varð Ijósrauð á svip- stundu. Henni lá við að hljóða upp yfir sig em fékk stillt sig. Hún hugsaði sér að þetta væri hreinsunareldurinn, að minsta ‘kosti fen>gi hún á þennan hátt, í samræmi við ævaforna he'gi siði — eldri en kristindóminn, s;em hún hafði heyrt urn en sMdi þó ekki til fulls, hreins- að sig af nokkrum hluta þeirr- ar syndar, sem nú var í þann veginn að leiða hana í eilífa glötun. Hún straúk sig af á- fcafa miklurn með grófum tkfl-út, þar t51 jhún var orðin dauðþreytt. Þá láigðiíst hún á bafcið í kerið og hugsaði: Eg næ því ekki af mér. Það er sálin, sem ég blettaði. Ekkí líkaminn. Henni varð hugsað til Pride. Og henni til mikillár úndrunar voru tijifinningar hennar til hans allt aðrar en hún hafði fyrirfram vænzt. Þau fáu augna'blik, sem hún hafði varið til umhugsunar af ful]u viti um bann eftir að óskopin gerðust, höfðu mótast af foeizku hatri á þesisum fvrr- verandi ástvini hennar, hatri, sem herini fannst þá >að hlyti að^endast til eilífðar. í stað þess bergmálaði nú í hugskoti heanar: Vesalings Pride. Hann var svo hræðiléga skömmustu legur. Hún vissi, að í raun og veru ætti hún strax að fara fram og;klæða sig, því að hún lægi þarna í vatninu lengur, þá xnyndi hún fara að hugsa. og •máske yrði það til þess að hún færi að reyna að réttlæta syndina fyrir sjálfri sér og bæta þanni’g gráu ofan á svart. En^hún gat ekki hreyft sig. Og hutgsanirnar flykktust að henni, miskunnarlausar, sár- ari en húðstrýking, sundur- kremjandi og. tsprandi. Og þó • • t. • Nei, hei. Eg gerði ekkert rarigt. Eg barðist meðan ég gat. Barðist og barðist. En irenni var s j álfsíblekki r gin ekki töm. Jú, víst barðist ég, eúfhvers vegna lagði ég arm- an^ utan um hann? Það mýhdi e'kki hafa verið nein synd. ef ég ekki ’hefði átt nejnn þátt í verknaðinum sjálf. eftir að ég var yfirbug- uð.f En eitt er að gefast upp tfyrir pfurvald,i tog annað að’ ganga ^ á vald þess, það vissi húþ. Út á hlutlausan líkama, seíri ekkert gefur, var ekkert hægt að setja. Víst 'hafði hún reýnt í lengstu lög að vera hlmláús. Og þó að iokum freistast til þátttöku, hrint sjálfri sér út í ófæruna, látið aúðmýkjast, og það sem verst vtp-: það var ekki Pride, sern. hafði auðmýkt haria, til þess skprti hann allt vald og ofl, hóOdur syndsamleg svikráð hennar eigin líkama gagnvaró arvdanum, sem fengu hana til þéás að auðmýkja sjálfa sig. Og hverju hvísláði hún í eyru haþs hvað eftir annað? Ilún þcfði ekki til þess >að hugsa. Og ástarlotin. Ekki fékk.hann hana með vaídi til þess að end ur"jalda þau í sömu mynt og þau voru úti látin af hans hálfu. Hún hafði að vísu látið uhdan ástríðu hans, setn vissu- lega var smánarlegt, en fyrst og fremst þó fahið fyrir eigin girnd, og það var dauðleg' synd. Hún var ekkert barn, og víáfí hafði hún haft hugboð um, hvílík sæiá er sótt inn á þessi svið tilv'erunnar. Faðii herinar, Stanton O’Neil, var á sínum tíma opinskár og hrein- skilinn við barn sitt í þeim efnúm. Samt hafði hún á eng- an hátt verið viðbúin hinum ofsalega unaði, hinu undar- lega samblandi af sælu og sárs auka. Skélfdur hugur hennar fann á því aðeins eina skýr- ingu. Hún, Sharon O’Neil, hlaut að vera stórspi'lt og vond manneskja, verð eilífrar út- skúfunar. Hún hafði syndgað andlega. Á því var enginm vafi leng- ur. Fyrir sjálfri sér, ef ekki fyrir mönnunum, uppvís að hórdómi, og í eigin hendi j Smurí brauð. = Snittur. E • Til í búðinni allan daginn. : • Komið og velj ið eöa eímiB. ■ Sfid & FiskurJ j—---------------------1 : Ora-viðáerSlr. i Fijót og góð afgreiðsl*. * j GUBL. GÍSLASON, Laugavegl 63, ■ ; i£mi 81218. : i----------------------j : Smurt brau<5 : oú snittur. ■: Nestispakkar. j 5 ■ Ódýrast og bezt. Vin-* samlegast pantið meö • íyrirvara. 5 ■: : SfATBARINN *. m : Lækjargöín f. Sími 8034.®. S j Köíd borð oá j heiíur veiziu- i matur. j I Sfld & FfskurJ Samúðarkorf ■: B 'n; Slysavaraafélagt íilands: kaupa flestir. Fést hjá 5 elysavarnadeildum trm 3 Iand allt. 1 Rvík í hann-? yrðaverzluninnl, Banka- • stræti 6, Verzl. Gunnþór-; unnar Halldórsd. og skrií-í atofu félagsins, Grófin 1.: Afgreidd í síma 4897. — j Heitið é slysavornafélaglð.« Það bregst ekki. s !«i m I. >_..._>... m Nýía sendl- § bílastööin h.f. : hefur afgreiðslu í Bæjar-É bilastöðinni í Aðalstræti: 16. — Sími 1395. 3 Mlnnfnéarsnjíöld | : Barnaspítalasjóðs Hringsins; i eru afgreidd í Hannyrð*- j ; verzl. Refill, Aðalstræti 1S» ; (áður verzl. Aug. Svend-; I sen), í Yerzluninni Victor,; I Laugavegi 33, Holts-Apó-« ; teki, Langholtsvegi 84,; ; Verzl. Álfabrekku við Sufú; > urlandsbraut, og Þorite:n*- í ; búð, Snorr&braut 61. S i W \Hús og íbúðir í j af ýmsum atærðum fj • bænum, útverfum bœj-s | arins og fyrir utan bse-- i inn til sölu. — HöfumÉ ; einnig til sðlu jarðir,; ■ vélbáta, bifreiðir og ■ ; verðbréf. í >j ( “ «: Nýja fastelgnasalan. .« ; Bankastræti 7. j Sími 1518 og kl. 7,30—; ■' 8,30 e. h. 81546. I Álþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.