Alþýðublaðið - 19.04.1953, Side 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Sumiudaginn 19. apiíl líí.'il
ÚtPefandí. Alþýðuflokkurlnn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Haimlhal Valdimarsson. Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson.
Frétta*{jóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blac5amenn: Loftur GuS-
mundsson og PáH Beck. Auglýsingastjóri: Emma Möller.
Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Af-
greiðslusimi; 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8.
Áskriftarverð kr. 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1,00
Skoðanakúgun og afvinnusvipiing
BL.ABIÐ VARÐBERG hefur
Iivað eftir annað flett ofan af
því, að'menn séu beittir skoð-
anakúgun hér á landi, og eigi
atvinnusviptingu yfir höfði
sér, nema þeir heiti kúgurun-
nin auðsveipu fylgi og fullri
liollustu.
Varðherg, sem kom ut í gær,
víkur enn að þessu og segir
orðrétt á þessa leið:
„Skoðanafrelsið er nú svo
kúgað af flokkavaldinu, að
þeir, sem láta uppi, að þeir
greiði atkvæði eftir sannfær-
ingu sinni á kjördegi, eiga
yfir höfði sér ofsóknir og at-
vinnumissi. Valtlaflokkarnir
hafa þá menn á „svörtum
lista“, sem eru að leitast við
að hugsa og starfa cins og
frjálsum mönnum ber.“
Vafalau^t eiga þeir Varð-
bergsmenn með þessum orðum
aðallega við það, að valdamenn
•Sjálfstæðisflokksins hóli nú
öllum þeim, sem hallist að Lýð
veldisflokknum í næstu kosn-
ingum, eldi og brennisteini at-
vinnsviptingarinnar, og er það
nógu svívirðilegt, ef satt er. —
En slíkar atvinnuofsóknir eru
ekki ný bóla. Þær mundu ekki
skjóta upp kollinutn nú gegn
■Varðberfirsfólkinu. ef þeim
Lefði ekki verið hcitt fyrr,
enda er það alkunna, að verka-
menn og sjómenn og annað
vinnandi fólk hefur þráfald-
lega orðið fyrir barðinu á slík-
Tim skoðanakúgunmi. Þeir
hafa látið njósna um skoðanir
fólksins. Og svo hefur það feng
ið bendingu um, að vinnan |
væri ótrygg, nema það styddi
stjórnmálaflokk atvinnurekend
ans. Stundum befur verið geng
ið hreinlega til verks, og jafn-'
vel duglegustu verkmenn rekn
3r fyrir þær sakir einar, að vera
fylgjandi öðrum stjórnmála-
flokki en stjórnendur atvinnu-
tækjanna.
* Það er til dæmis ekkert
leyndarmál, að hjá íogarafyrir^
tæki í einum kaupstaðanna
hefur það frá upphafi verið^
meginregla útgerðarmannsins (
að taka þangað engan mann um (
borð, nema hann væri örugg-j
lega talinn kjósandi íhaldsins.j
l»egar það hefur svo komið fyr
ir,, að „mistök“ hafi orðið í
hinni pólitísku ,,sorteringu“,
eða ekki verið hægt að komast
hjá að taka menn í skiprúm,
þótt af öðru sauðahúsi værti,
vegna mannaskorts — og ekki
tekizt að betra þá með aðvör-
unum góðra manna, þá hefur
verið setið um fyrsta tækifæri
til að láta þá sigla sinn sjó.
Hefur skoðanakúgun þessa
fyrirtækis orðið Iandfrægt
hneykslismál, en svo er að sjá,
að í þessu efni a. m. k. skeyti
útgerðarstjórnin hvorki um.
skömm né heiður. Og allt virð-
ist benda til, að henni verði
haldið áfram með enn meiri
ofsa en nokkru sinni fyr.
Þeir menn eru til, sem una
slíkri kúgun og láta af sanil-
færingu sinni. Venjulega eru
það þó menn, sem ekki eru
gæddir ríkri sjálfsvirðingu og
ekki meta andlegt frelsi mikils.
Stundum er það þó neyðin, seni
rekur menn til slíks skoðana-
afsals fyrir atvinnuvon.
Hinir eru miklu fleiri, sem
mæta atvinnukúgurunum með
því að lifa eftir reglunni: Heiðr
aðu skálkinn, svo hann skaði
þig ekki. Þeir látast vera kúg-
aranum sammála, gæta varúð-
ar gagnvart njósnurum hans,
en fara svo sínu fram á kjör-
degi, fagnandi því að kosning-
ar eru nú leynilegar.
Enn eru þeir til, og nokkuð
margir, sem eru ófáanlegir til
að hræsna fylgi við andstæð-
inga sína. Vilja heldur ekki
fara leynt með skoðanir sínar
og faka heldur pokann sinn en
að láta traðka á helgum rétti
frjálsra manna, skoðanafrels-
inu. Þetta eru manndómsmenn,
sem lýðfrjálst þjóðfélag stend-
ur í mikilli þakkarskuld yTið.
Gagnvart þessum mönnum
verða atvinuukúgaramir sér
til ævarandi skammar, þó að
þeim máske takist að svipta þá
atvinnunni.
Það virðist vera fuH ástæða
til, að leggja þau viðurlög við
skoðanakúgun og atvinnusvipt-
ingu. að það varoi hlátt áíram
tugtbúsvist, því að í rauninni
eru þedta fuílt eins álvarle«rír
glæpir eins of T-inhroí og þjófn
aður. Og því miður er skoöana-
kúgunin algcngari en menn al-
mennt grunar.
fyrsfa blómið. Vorið er setzt að völdum í Danmörku, og börnih á myndinni bera að vit-
* * um sér fyrsta blómið, sem þau hafa fundið í ár. Svipurinn á dregiium
ber hins vegar vitni þess, að hann finnur engan ilm af blóminu sínu. En bess verður áreið-
anlega ekki langt að bíða, að blómailmur vorsiris gleðji blessuð börnin.
Trúin
Framhalds aðai-
fundur félagsins
verðryt haldinn í Sjálfstæðisihúsinu mánudaginn 27. þ.
m. fcl. 8,30 síðd. stundvíslega.
Dagskrá:
1. Lagabreytingar
2. Önnur mál.
Stjóruin,
„Grimmur heimur hlær óg
lokkar
heiðar-feiminn élf.
En hver mun geyma arf-
inn okkar
ef við gleymum sjálf?“
Guðmundur Böðvarsson.
SVO SEGIR íslenzkt skáld í
dag, og víst eru það orð í tíma
töluð. Ski’lja má það fólk, sem
er efniístrúar einnar, að það
telji ekki mikils um vert, hvort
ein smáþjóð lifir öldinni iengur
eða skemur. Erfðara reynist að
skilja það fólk, sem enn þyk-
ist trúa á andann og sálina, en
uggir þó ekki að sér um þjóð-
ernið. Vegna þess &ð enn er í
fuHu gild'i kenningin aú, að
einskis virði er að vinna allan
heiminn, ef við það er glatað j
sálinni.
„Glæpabræður grafa og síæða
gullsins væðum í.
List og fræði fagurkvæða ferst
í æði því“.
Eigi eru allir bjargálna, ýmis
ir eru ágjarnir, sumir eru
skammsýriir, og margir hugs-1
unarlitlir, því hefur oft tekizt
í sögiunni að láta draga loku
frá hurðu, ef gullklyfjuðum1
asna 'hefur verið smeygt inn
fyrir múrinn. Hver er vörnin'
eftir að hlíðið er opnað?
EfnisHyggjumenn geta hald-;
ið því fram, að engu máli
sfciptí. þó -o e'rhv’r bjóð sé
afmáð af jörðinni. Lífið muni.
ekki deyja fyrir því. Stjórn-
málaleiðtogar, sem hafa reynzt
glámsíkyggnir vegna hins rauða
bjarma gulls og blóðs, geta var
ið sig mieð því, að meira virði
sé að bjarga hugsjónum frels-j
is og lýðræðis en að ala upp
íslenzka kotþjóð. Og stundum
verður oss á að hugsa þannig, J
að þetta hljóti að vera rökin ^
þeirra, sem halda á ,/tryggða- j
pantshandjárnunum'1, og eru,
að reyna að koma þeim á báð-
ar hendur þjóðar sinriar.
„Orðstír deyr aldregi hveim
sér góðan getr“. Meðan barátt-!
an stóo við Dani, þá var orð
þetta notað nsestum allt of oft!
í minningargreinum. Það er
máski táknrænt, að nú sést
þessi setning aldrei á prenti.
Kannski þrátt fyrir allt leynist
samvizka undir niðri, samvizku
rödd, er hræðir frá því að
minna é orðstír.
En enn þá munum vér fagna
hverjum þeim, sem heilshugar
bætir ráð sitt, og hinum týnda
syni verður fyrirgefið, ef hann
hverfur aftur að skauti móður
sinnar, þó að móðirin muni
eðlilega verða hálfhrædd við
að láta soninn hleypa heim-
draganum að nýju til mikilla
erinda, nema endurfæðingin sé
orðin varanleg.
Er það máski bjartsýni, sem
verður sér til skammar, að
trúa því, að sjálfstæðisþrá ís-
lendinga sé enn þá efninu yfir-
sterkari? Nei, ég er viss um, að
óspillt íslenzk alþýða á enn þá
sannar þjóðernistilfinningar,
en hún hefur verið haldin oftrú
á handleiðslu pálitískra liðs-
odda. En borgirnar eru ekki all
ar hrundar, og landið er ekki
enn þá autt, andi ungmennafé-
laganna, eem vakinn var af
heitri sjálfstæðisþrá og sann-
leiksást, er enn þá lifandi, þó
að sumir hafi týnt honum eða
afvegaleitt. Islenzk menning
lifði af - farsóttir, ísaár, eldgos
og verzlunaráþján, íslenzkur
andi lifði, þó að kaghýddur
væri margur íslendingur.
Engin ástæða er því tíl að
örvænta nú, ef vakin er heil-
brigð þjóðernislcennd, sarinur
islenzkur metnaður, íslenzk
skoðun og istefna. En því má
ekki, gleyma, að nú er öld hrað
ans, nú eru meiri hættur en á
þeim öldum, þegar eitt skip
kom í hvern laadsfjórðung
einu sinni á ári. Þess vegna-má
ekki fljóta lengi sofandi, ekki
Framhald á 6. síðu.
Sídusfu æviár Yidors Hsinos
LEIKFÉLAG REYKJAVIK-
UR sýnir um þessar mur.dir
sjónleikinn „Vesalingana*' í
ieikgerð Gunnars R. Hansen
eftir skáldsögu franska skálds
ins Victors Hugos. I fyrra voru
150 ár liðin frá fæðingu þessa
merka rithöfundar og skálds,
sem. er einhver hinn svip-
mesti á öldinni er leið. Síðustu
15 ævdár skáldsins var Hugo
tignaður sem einn fremsti
andans maður Frakklands. Þar
áður hafði hann verið í út-
legð, og hraktist hann i hana
við vaidatöku Napóleons IIi
árið 1851. Þótti Victor Hugo
lítill stjómmálámaður cp ó-
ógætinn í orðum, en eft r foylt
inguna 1848 var hann í kjöri
sem forseti Frákklarids, en
hlaut ekki nægilegt atkyæða-
magn til að ná kosningu. Hann
(hélt óskertum andaris _ kröft-
um fram yfir áttrætt. Á átta-
tíu ára afmæli hans var hann
hylltur af sex hundruð þúsund
samborgurum hans, og jhann
dó 31. maí 1885. Lík hans lá á
viðhafnarbörum undir Sigur-
boganum í París, en kistan var
að hams eigin ósk svört og
skrautlaus. Jarðneskar leifar
ihanls voru iátnar til hvíía í
Pantheon, þar sem fremstu
menn ífrönskuþjóðarinnarhvíla.
,,Vesalingarnir,“ hin risa-
stóra skáldsaga,. er það verk
Hugos, sem farið 'hefur víðaist
allra verka hans. Hér á landi
hefur skáldsagan verið þýdd
tvisvar, mikið stytt í annarri
þýðingunni, og kvikmyndir
hafa oftar en einu sinni verið
sýndar hér með efni úr skáld-
ísögunni. Nú hefur Leikfélag
Reykjavíkur íekið þetta merka
verk til sýnlnga, og hefur það
þegar vakið veiðskuldaða at-
hygli.
Brynjólfur Jóhannesson.
I sem Javert löggæzlufulltrúi,