Alþýðublaðið - 21.04.1953, Blaðsíða 1
Umbo'ðsmenr
blaðsins út tim
Iand eru beðnir
a® gera skil hið
allra fyrsta.
Gerist ásferif-
seradur að Alþýðu
blaðinu sfrax í
dag! Hringið í
síma 4900 eða
4996.
XXXIÝ. árgangur, Þriðjudaginn 21. apríl 1953 89. tbl.
iús. úr ríkissjóði fii manns
á hafirái.
ATKVÆÐAGREÍÐSLU um
héraðsbann . á ísafirði lauk á
Eunnudaginn og var það sam-
þyfkkt með 562 atkvæðum gegn
357. Auðir seðlar vorú 16. en 3
ógildir, en álls greiddu 938 at-
kvæði af 1535, æm voru á kjör
skrá. Lcgin um héraðsbann öðl
ast gildi 6 mánuðum eftir að
það hefur verið .samþvkkt með
meirihluta atkvæða.
Hvers vegna fuilnaðarkvíftun og skuldbind-
ingu um, að málinu sé. ,að ðllu leyti lokið"
með greiðslu, er veitf var upp í hluta af tapi?
ALÞÝÐUBLAÐINU hefur borizt athugasemd frá fjármála-
ráðuneytinu við grein þá, sem birtist í blaðinu á laugai'daginn
var — urn mál Sveinbiarnar byggingameistara Kristjánssonar.
vegna bygginganna á Keldum, og fjárgreiðslu úr ríkissjóði í
sambandi við þa'ð mál.
Elnnig liefur blaðið fengið afrit af skuldbindingu þeírrí,
er Sveinbjörn skyldi undirrita, áður en hann fengi greiddar
í þær 12!) þús. kr., sem teknar voru á fjárlög þessa árs, til
j grelðslú á nokkrum hluta af tapi hans við fyrrgreindav bygg-
I ingaframkvæmdir.
Börnin, sem eru duglegust að selja meriki, blað og bók fyrir
Sumargjöf á sumardáginn fyrsta, fá bókaverðlaun. sem bóka-
útgáfur láta í þeim tilgangi endurgjaldslaust. Eru verðlauna-
bækurnar jafnan hinar merkustu bækur. Oft fá yfir 100 böm
verðlaun, og sum 'börnin ár eftir ár. Þannig hefur einn piltur,
sem nú er í gagnfræðaskóla fengið verðlaun ár efti.r ár, og í
íyrra seldi hann fyrir félagið, þótt hann væri kominn í gagn-
fræðaskóla. — Hér á myndinni sézt formaður Sumargjafar,
Isak Jónsson skólastjóri, vera að afhenda duglegum sölumanni
verðlaun og þakka honum fyrir dugnaðinn. — Ljósm. Vignir.
30. baroadagurion
ÞKITUGASTI BARNADAGURINN er á fimmtudaginn,
sumardaginn fyrsta. Eins og venja er til efnir Barnaxdnafélagið
Smnargjöf til fjölbreyttra hátíðahalda þann dag. og vegna af-
mælisins hyggst það hafa skrúðgöngu barnanna niikiu hátíð
legri en undanfarin ár.
ILátíðahöldin hefjast kl. 12.45
með skrúðgöngu frá Austur-
bæjarskólanum og Melaskólan
um á Austurvöll, þar sem séra
Qskar J. Þorláksson flytur
ræðu af svölum Alþingshúss-
ins. Síðan hefjast skemmtanir
í kvikmyndahúsum og sam-
kornuliú'sum bæjarins, mjög
Framhald á 2. sxðu.
# Verða þe.-si gögn nú birt hér
á eftir ásamt athugasemdum
blaðsins.
LEIÐRÉTTING FRÁ
FJÁRMÁLARÁDUNEYTINU
í Atþýðublaðimx 19. þ. m.
birtist fox-síðugrein undir fyrir
sögninni: „Er neitað að greiða
fjárveitingu úr ríkissjóði, nema
lofað sé að þegja um hneyksl-
ism(ál?“
I grein besisari er m. a. rætt
um bætur þær, sem síðasta al-
þingi heimilaði ríkisstjórninni
að greiða Sveinbirni Kristjáns
syni byggingameistara vegna
byggingaframkvæmda á Keld-
um, og segir síðan um greiðslu
fjárins: ,,... og er blaðinu tjáð
frá góðum heimildum, að Svein
birni sé sett bað skilyrði, að
hann gefi fullnaðarkvittun og
lýsi því jafnframt yfir, að
hann skuti ekki skrifa orð
meira um byggingarmálið á
Keldum. Sagt er. að það hafi
Svembjörn efeki viijað gera, og
' því hafi hann engar bætur
fengið greiddar ennþá.“
Sv'einbjörn Kriistjánsson
hafði, eins og kunnugt er, tekið
að sér byggingarframkvæmdir
á Keldum. Hann taldi sig hafa
tapað stórkostlega á þeim við-
skiptum og sótti um að fá pað
tap bætt upp. Fjármálaráðu-
neytið, sem annars hafði ekki
haft þessi við'skipti með hönd-
um. tók að sér að láta athuga
málið í vetur á meöan alþingi
sat.
Ráðuneytið komst að þeirri
niðurstöðu, að Sveinbjörn
Kristjárxsson mundi ekki eiga
Iagalega kröfu á ríkisjóð í sam
bandi við þes;si viðsíkipti. Enn
fremur að hann hefði tapað
miklu fé á viðskiptunum og að
sanngirni mælti xnoð því að
hann fengi nokkrar uppbætur.
Studdi ráðuneytið með um-
sögn isinni tillögu, sem fram
kom á alþingi frá dómsmálaráð
herra og fjármálaráðherra um
heimild til þess að grciða Svein
bii’ni Kristjánissyni aílt ao 120
þús. kr. í bætur vegna taps við
byggingar á Keldum.
Hefur nú verið ákveðíð að
nota þessa heimild og greioa
Sveinibirni Kristjánssyni þetta
fé gegn yfirlýsingu um að hann
geri ekki frekari kröfur á bend
Framhald á 7. síðu.
: Afmæliskveðja: :
IHans Hedtoft, íormaður danskaí
:
| Álþýðuflokksins, fimmtugur. |;
: ALÞÝÐUFLOKKURINN Á ÍSLANDI fylgist gaum-
: íjæfilega með því, sem er að gerast í Danmörku í dag. •
: 5»ar er kjördagur. — Og í dag á Hans Hedtoft, fyrriim ■
: forsætisráðherra, formahiir danska Alþýðuflokksins, líka I
; fimmtugsafmæli.
; Vér minnumst þess á slíkum degi, að margir af fyrstu : ,
; brautryðjendum jafnaðarstefnunnar hér á landi höfðu af I
; henni fyrstu ltynni í Danmörku. Þar var neistinn kveikt- :
; ur, neistinn, sem á að verða að björtu og vermandi báíi. :
; Vér minnumst þess líka í dag að forustumenn :
; danskra jafnaðax-manna, eins og t. d. Borbjerg og Staun-
* ing, voru innilegir vinir íslands og veittu, málstáð íslend- :
; inga á sögulegunx augnablikum allt þao lið, cr þeir :
; niáttu. Það er staðreynd, sem forustumenn allra íslen/.ku ;
a ■
; stjórnmálaflokkanna, munu fúsir að viðurkeima. ;
; En það er jafn atigljós og almennt 'viðurkenud stað- ;
; reynd hér á landi, að núverandi formaður danska Al- ;
; þýðuflokksins, Hans Hedtoft, hefur — ekki aðeins í skál- ;
; arræ'ðiun — heldur einmiít í verki, sýnt það, að þav sem ;
■ hann er, á Island góðan hauk í horni, vin og velunnara, ;
■ sem vér getum treyst til fulls. ;
; Eg get því fullyrt, að jafnframt því, sem aiþýðuflokks ■
; -fólk á fslar.di sendir Hans Hedtoft hinar hlýjustu ■
; afmæliskveðjur og beztu framtíðaróskir í dag, þá mundu ■
■ aðrir íslendingar þúsundum saman einnig taka undir þær «
; óskir og helzt kjósa að geta komið þeim á framfæri með ■
; hlýju, persónulegu handtakí, ef þess væri nokkur kostur. ;
* Með jafnaðarsnanna kve'ðjum. ■
: Iiannibal ValdÍRiarsson. :
9-!0 nogir ræðumenn tala ondir kjör-
orðiriii: Gegn aoðvaidi og kommúnisma
FÉLAG UNGRA JAFNAÐARMANNA í Reykjavík efnir
til almenns æskulýðsfundar í Stjörnubíói á sunnudag næst-
komandi undir kjörorðinu: Æskan gegn auðvaldi og komrn-
únisma. — Munu þar koma fram 9—10 ræðumenn og ræða
sitt hvað það, sem nú er efst á baugi nreðal æskufclks og í
þjóðlífi okkar.
----------------------I—*
Iðnaðarbankinn
opnaður 25. júní
Á FUNDI bankaráðs Iðnað-
arbanka íslands h.f., sem hald-
inn var í gær, var ákveðið, að
Iðnaðarbankinn skyldi opnað-
ur þann 25. júní næstkomandi.
Sömuleiðis var áfeveðið, að að-
alfundur hlutafélagsins skyldi
haldinn hér í Reykiavík sama
dag.
Hinn nýi banki verður til
húsa í skrifstofubyggingu Nýja
bx'ós við Lækjargötu. Að und-
anförnu hefur bankastjórinn,
Helgi Hermann Eiríksson, á-
samt bankaráði, unnið ötullega
að öllum undirbúningi, svo að
bankinn geti iekið til starfa
sein fyrst.
FUJ í Reykjavík hefur nú
um áratuga skeið átt á að skipa
fjölmennu liði ræðumanna, er
jafnan hefur komið floikknxxjtn
að góðu liði, einkum við kosn-
ingar. Hefur félagið og framá-
naenn þess ætíð haft ötula for-
ustu fyrir vexkalýðsæsfcunnil
gegn sameinaðri fylkingu heild
saladrengj anna í Heimdalli O'g
kommúnistapiltanna í æsku-
lýðsfyPdngunni. Heíur það og
einatt tekið bátt í og oftaist haft
forustu um kappræðufundi
pólitísku æskulýðsfélaganna,
og jafnan haft sóma af, svo
sem vænta má. Mun svo enn
verða. '
Fundurinn á sunnudag eí*
fyristi fundurinn, sem FUJ
lieldur fyrir þessar kosningar.
Ekki er enn búið að ákveða aHa
ræðumenn fundarins, en það
verður gert í dag, og verður
það síðan tilkynnt i blaðinu á
morgun.
■'iVf*.